Þjóðviljinn - 30.01.1970, Page 7

Þjóðviljinn - 30.01.1970, Page 7
Föstudagur 30. janúar 1970. — ÞJÓÐVTL*nNíN — SlÐA J Kvennaskólafundurinn Framhald af 5. síðu varpið um Kvennasikólann gengi í borhögg við yfírlýsta sitefnu í mienntamólum. í>á tal- aði Helgi Tryggvason og síðan Bjöm Teitsson. Hann sagði að Hannibal hefði viljað rugla saimian tveimur hu'gtökuim: sér- sMlum og sérbeikkjum. Hann kvað greiniiHegt að Hannibal væri ekkd lengur rótteekur í þjóðfélaigsmiálum, og hefði hann reikið mól sitt á eins lágu plani og framast væri unnt. Hann ætti að minnast þess, er hann slóst við yfirvöldin í Bdlunga- vík um leið og hann aityrti ungt fólk fyrir siðleysi. Hefði hann staðið með lögreglunni í Boilunigaivík hér áður eins og nú? Bjöm sagði að Eysteinn Jónsson hefði giert sig sekan uim hróplega ásaimkvaamni í ræðu sinni og sagði að lokum að. brevting Kvennaskfólans í kvennamenntaskóila væri hlið- stætt slknef aftur á við og beg- ar Hólaskóli var lagður nið- ur um aldamótin 1800. AFMÆLISGJAFIR Öskar J. Þorláksson: Eðlilegt að geira eitthvað fyrir Kverma- sikólann á 100 ára afmœli hans 1974. T.d. að útskrifa stúdenita. Ýmsir slkóflar færxf áreiðanlega fram á að fá einhver sérsitök néttindi í afimælisgjöf, t.d- Flensiborgarskóiinn. FBÍMÍNÚTURNAR Ingólfur A. Þorkelsson: Það er ekfci brýnasta verifcefnið f fræðslumálum að breyta títt- nefndum skóla í menntaskólla. Brýnasta verkefnið er aðsemija stóojhuga menntaiáæ'tluni fyrir áratuiginm. Er það hættuteigt að breyta Kvennaskóíanum í menntaskóla? Elín Benediktsdóttir: Gaman að sjá gamian kemnara í ræðu- stói, Gunnar Finnboigason, En miáiflutningur hans í garð Kyenn^skóians hefðd bó aðeins sannað að öfundin væri undir- rót aills ills. Hvað getur fóik öðlazt í frfmínútum í öðr- uirri"skóium, sem eklki fæst í Kvenmaiskónanumj? Gísli Gunnarsson: Ekkertmól hefur komið jafnmiklu róti á nemendur og betta mái. Harin vék að Hannibal, sem hefði saigt að gó'ðum miáistað væri efkki gagn gert með innrás í skóla og þ.u.l. Hannibai teidi semsé miálstað nemenda góðan. ANNAÐ AÐ SÝSLA Gunnar Gíslason: Sagðist ekki hafa viljaö taka að sér framsiögu á fundinum bar sem sér þætti iítil ásitæða til þess að efna til umræðna um það á stóruim fundi. Stúdentar hefðu auik þess ýmislegt annað þarfaira að sýsia en að sitanda í slíkum fundalhöidum. Sigurður Jóhannsson: Ef ungt fólk gerir jiafn alvarlega hluti og í alíþingislhúsinu, hlýtur því að vera álvara. Þið eigið al- þdnigi, ekki við. * Þá var mœlendaskrá Soks tæmid og töluðu nú framsögu- menn aftur. Katrín Fjeldsted kvað engin rök hafia komið fram gsgn sínu rnáli, en lýsti eftir afstöðu fræðsluráðs Reykjavíkur til þessa máls. Niels Nielsen: Þessi hópur sem eiur böm sín vei upp þarf á sérstafcri menntun aið halda. í ÖFIJGA ÁTT Magnús Kjartansson: Það er elkki nýtt að ungt fióik taki stórt uipp í sig þegar því ligig- ur mikið á hjarta. Hannibai ætti ekki að hneykslast á því, en hann ætlaöi að nota þetta til þess að gera unga fólkið tortryggilegt. En það er fiuröu- legt að Hanniþai Valdimarsson skuli einmitt verða maðurinn tii þess að velja uniga fólkinu siílk orð som hann gerði í ræðai sinná.' Á honum hafia dunið höiðstæðar ásakanir og hann lét dynja á ungu fólki í ræðu sinni. Ástæðan er auðvitað sú að hann hefur lifað sömu ör- Iög og mairgár eid.ri menm: Ald- urinn hremmir þá og miótar afstöðu þeima til ýmissa raála- Hugmiyndin um Kvennaskól- ann sem menntaslfcóla stefnir í öfuiga, átt og kjarmi mélsinser sá að tekizt er á um stöðu konunnar í saimfélaginu, hvort konan eigi að hafia jalfnrétti eð'a ekbi. Enda þótt frumvairp- ið um kvennatmenntaskóla verði samlþyklct verða konur að haílda þaráttunni áifiram. Sú hreyíing sem hefiur orðið um þetta mái þarf að verða fyrirboði þess sem framundan er, sagði ræðu- maður. Hann kvaðst hafa fluttbreyt- ingartillögu við kvennaskóla- frumvarpið á aiiþinigi, er hann sá hve siterkur meirihluti var rneð frumvarpinu; breytingar- tiliögu um að veita piltum •einniig aðgang að skólanum og breyta nafni hans í samræmi við það. UMRÆÐUEFNIÐ GLEYMXST Hannibal Valdimarsson tal- aði siðastur. Hann sagði fyrst að bann hefði tallað í eigmum- boði, ekki flotoks síns. Hann ræddi síðan um Magnús Kjart- ansson, sagði að hann væri atvinnuofstækisimiaður, skrifiaði daiglega níð í blað sitt ogværi leiðtogi öfigaafilanna. Varð fundarstjóri að áminna Hanni- bai um að Kvewnaskólafrum- varpið væri umræðuefnið, ekki Magnús Kjartansson. Hannibal kvaðst þá e.t-v. hafa 'svarað Maignúsi fullskýrt, „en ég var að færa rök að máli mínu“, saigði Hannibal. Að lokuim kvað hann fundinn hafa veirið hinn ánægjulegasta og ttausian við persónulega áreitni. Kvað bá við mikiil blátur mieðal fiund- armanna og fóklk ræðumaður vart lokið miáll sínu, en síðast sieit fiundarstjlóiri samkomunni um eitt-leytið um nóttina. - Iðnþróunarsjóður Glertækni hl. sími: 26 395; Framleiðum tvöfalt einangrunargler og um ísetningar á öllu gleri. sjáum Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan- lega glugga. — Greiðsluskilmálar. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395. Ingólfsstrœti 4. Tæknifræðingar orðnir yfir 200 Tíu ár eru nú liðin síðan Tæknifræðin.gafélag Isiands var stofnað, en nokkru síðar fékk þessi stétt manna starfsheilá sitt lögverndað af Allþingi. Til grundivaillar heitiinu Tæknifræð- inigur er erienda orðið „ingeniör eða enigineer“ sem er í eðli sínu samheiti fýrir tæknifrséðinga og verkfnæðinga, en er oft þýtt á íslenzku sem verkfræðingur, enda kemur ekki ósjaildan fyrir að þetta ruglast saman þegar gefin er skýring á erlendum tæknimiömnum sem hingað koma. Þess má einnig geta að efina- hagsfoandalagslöndiin hafa nú þegar orðið ásáitt um að fram- vegiis fálli tæknifræðimenntun og verkfræðimieinntuin inn í sama menntunairsvið cg gráðan beri þá heitið Evrópu-inigeniör og menn með hana hafi þá jaifnam rétt til starfia í hvaða EBE-lamdi sem er. Félagatal tækmifræðinga sikrá- ■ nú yfir 200 manns og fer fé- igum stöðuigt fjölgandi. LÆkur eru á að sú fjölgun erði þló enn örari á iniæsitu ár- m. I diag — fösitudiaig, — hafa eknifræðimgair í hyiggju að Framhald af 1. síðu. Lúðvík Jósepssom taldi þarf- lítið að hafa langar umræður um þetta mál, sem lagt væri fyrir þin-gið edmunigis til staðfestingar á samnimgi sem búið er að gera- Hér væri um að ræðr stofnun sjóðs sem vissulega gæti komdð að góðu gagni ef vel tækást til með framlkvæmdina. Gert er ráð fyrir að ráðherra skipi framtovæmdastjóim Iðnþró- unarsjóðsins samlkvæmit tilnefn- imigum Selðábankans og . við- skiptaban.kans. Lúðvík taidi bað efcki heppilegt, réttara hefði verið að halfia sérstaka fram- kvæmdastjóm fyrir sjóðinn, sem sitarfað- hefði í saimivinnu við bamkakerfið cg þá aðila sem hafia með sitofnlánaveitinigar til iðn- aðarins að gera. Eins væri eðli- legra fyrst bankamir ættu að tittnefna stjómairmenn að bað- hefðu verið viðskiptalbanfcamir ein-ir, en ekki Seðlaibankinn, og kvað Lúðvfk þetta naumast sam- rýmiast þeim grundveili sem lagður hefði verið að störfum Seðlabankans, að hann sé með fulltrúa í lánastbfnun sem lán- ar til einsitakra aðdla. Frystihús, síldarverksmiðjur útilokaðar. Annað ati-iði kvaðst Lúðvik vilja spyrja um, og það væri hvcrjir ættu von á því að fá fyrirgreiðslu úr Iðnþróunarsjóði, hvcmig hugtakið iðnaður yrði skilgreint í því samfoandi. Getur fiskiðnaðurinn almennt fengið Ián úr þessum sjóði? Frystihús og annar slikur fiskiðnaður, síld- arverksmiðjur og fiskimjölsverk- smiðjur, niðursuðu- og niður- lagningarverksmiðjur. Taidi Lúð- vík nauðsyn að þetta kæmi fram. Jióhann Hafstein svaraði fyr- irspum Lúðvíks þannig, að nið- ursuðu- og niðuriaign i rxgarverk- 'smiðjur yrðu taldar til þess iðn- aðar sem lán gætu fengdð úr Iðnþróunarsjóði, en ekiki annar sá fisttciðnaður sem Lúðvfk taidi. Skattamál ipi lllitil iiiiiiiimiHi Laiugardaiginn 31. j'an. ki. 2e.h. fer fram í Stokkseyrar- kirkju útför og mánninigairathöfn skipstjóranna þriggja, er fórust á Stokkseyrartkifn 18. þ.m. — Þeirra ARELÍUSAR ÓSKARSSONAR, GEIRS JÓNASSONAR og JÓSEPS GEIRS ZOPHONÍASSONAR. Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f. Móðir okfcar, tengdiamóðir og amma, HAFLÍNA HELGADÓTTIR, Þverholti 1 Akureyri, verður jarðsungin frá Akuneyrarkirkju mánudaginn 2. febrúar kl. 13.30. Gunnlaugur Jóhannsson Hulda Vilhjálmsdóttir Bjarni Jóliannsson Alda Jónsdóttir Anna Jóhannsdóttir Ásgrímur Albertsson og barnabörn. Fjórðungur Jónasi Haralz, þar sem honum er synjað um sína málaleitan. Var svarbréfið dagsett 20. janúar 1970. Svona er nú seinagangurinn hjá valdhöfúnum. Reykviskum út- gerðarmönnum er ekki gert kleift að reka útgerð hér í höfiuðstaðn- um — fyrrum steerstu verstöð landsins. Þama er fyrst og frernst um að kenna sikorti á fyrir- greiðslu frá hendi ríkisistjómar t>g borgarstjómar til þess að efila útgerðina. Sex stórar fiskvinnslustöðvar 'hér í Reykjavík fá svo ekki hrá- efni til þess að vinna á sjálfri vertíðinni. Verkafólk í frystihús- um er sfcráð atvinnulaust á ver- tíðinni. Heppnir Framihald af 2. síðu upp á byrjendavillur leik eftir leik hjá dómurum. Sóu leik- menn lélegir ei-u þeir settir út úr liðunum og alveg það sama á að gilda með dómarana. Mörk FH: Örn 9, Geir 3, Birgir 3, Auðun 3, Jón Gests- son og Þajryaldur 1 mark hvor. Mörk Víkings: Einar 8, Guð- jón 4, Siigfús 3, Páll 2, Magnús og Ölafur 1 mark hvor. S.dór. Hvers vegna vaxtalaus lán? Magnús Kjartansson kvaðst vilja minna á edtt atriði þess-i arar samningsigerðar, að fram- lög hinna Norðurllandanna í Iðn- þrónuai-sjóð eigi að vera vaxta- laus. Frá þvi hafii veriö skýrt í almennri skýrsttu um EFTA- aðildina-, ,að upptök miálsins hafi verið þau, að forsætisráðherra íslands hafi snúið sér til rikis- stjéma annarra Norðurlanda og farið fram á aó þessi sjóður yrði stofinaður á þennan hátt. Vaxtalaust lán jafngildir að sjálfsögðu peninigagjöfi tii ísliénd- inga, en ekki venjuiegum láns- viðskiptum. Kvaðst Maignús telja þetta óeðidlega málaleitan og al- gferlega ástæðuiausa. Viðskiptam&la.náðherra hiafii varið þetta mieð því að önnur Norðuiriönd myndiu hagnast meira alf viðskiptuni við Islland efitir að Mand gengi í EFTA en við af viðslkiptuim við þau. En aðild ísiands að EFTA hafi ver- ið röikstudd mieð því a£ rikis- stjóm Islands að við myndum hagnast é -henni. Og trúi ríkis- stjómin því, höfium við ekki heldur þessar fiorsendur fyrir því að fiara fraim á vaxtalaus lén. Ekki sé heldur kunnuigt u.m neánar EFTA-reglur sem segi til um að * jafnwægi eiigi að vera í viðisttriptum hinna einstöku EFTA-rfkja- Fjármunir og sjálfsvirðing Það sem þarna geirist er ein- vörðungu það, að ríkdsistjóm Is- lands notar sér, að hún veit að við njótum velvildiar annars staðar á Norðurlöndum og frændþjóðiir okkar þar vilja geira vel vdð okkur. En siíkia vinsemd eigum vdð ekki að misnota á þennan bátt. Fjármunir eru að vísu mikilvægir en sýálfsvirðing getur verið enn miiikiiivægari, og með því að leiggjast svona lágt aftur og aftur eins og gert er af islenzkum stjórnarvöddum, erum við að lama sjálfsivirðingu okfcar sjálfra og vinna okkur tjón sem ékki verður bætt með fjármunum. Samningurinn hef- ur verið gerður og það er sjálf- sagt ekki raunhæft að gera ráð fyrir að honum verði breytt. En ég viidi við 1. umræðu þessa máls að þessar athugasemdir af minni bálfu yrðu skráðar í þing- sikjöl, sagði Magnús í lok ræðu sdnnar. Fleiri þingmenn töiuðu og gaf Haildór E. Sigurðsison þá hjart- næmu yíirlýsdngu að ekki hyggð- ist Fr.amsókn arfilokkurinn leggja stein í götu þessa máls, enda gerði hann það efcki með Efta- málið í heild. Matthias Bjamason tók und- ir gaignr-ýni Lúðvíks á skipun framkvæmdastjómar sjóðsins, og taldi að Alþingi ætti að kjósia meirihluta hennax að minnsta kosti. Ég sver! Gylfi Þ. Gíslason sór og sárt við lagði að all't í sambandi við samning þennan væri Islending- um til sóma, og þó sérstaklega forsætisráðherranum og við- skiptamálaráðheinranum, sem ekki hefðu orðað það að lánin ættu að vera vaxtalaus; þessi sjóðmyndun væri eðlileg vegna þess að „í bráð“ myndu önnur Norðurlönd hagnast meir en Is- land á vdðskiptum þcirra aðila efitir inngönguna í Efta. Niður- sitaðan og þar með ákvæðið um vaxtaleysið „varð til smám siam- an í viðræðunum", sagði ráð- herrann og kunni engin frekari skil að gera á uppbafismönnum hugmyndarinnar þó spurðux væxi. Lítil reisn Maignús Kjartansison benti á að í orðum ráðherrans heíði engin vitneskja falizt um það hvernig hugmyndin um vaxta- leysið hefði fæðzt. En bún væri ámóta og önnur framkomia ráð- herranna. Einmitt um svipað leyti hefði forsæti srá ðhenra ís- lands rætt við sænsk stjómar- völd hvort þau vildu ekki veita íslenzkum stúdentum aðgang að námslánakerfi Svía, vegna þess að ísienzka námsiánakerfið dygði ekki! Það væri ekki mdkil reisn í slíkri framkomu og heldur ekki því að taka við vaxtalausum framlögum í Iðnþróunarsjóðinn. íslendingar heíðu sem bezt get- að greitt hóflega vexti afi þessu lánsfié, og gætt svo sóma síns. „Stórkostlegt gjafafé" Siigurvin Einarsson taldi einn- iig að íslendingar ættu að gireiða vexti af framlögum annarra Norðurlandaþjóða í Iðnþróunar- sjóð. Annað minnti á þurfia- m.annastyrk áður, sem einnig hefði véirið vaxtalaus. Isiending- um væri ekki til neins sóma að tatoa við gjafiafé. Þaut þá upp iðnaðarmálaráð- herrann Jóhann Hafstedn og sagði afi miklum móð að Isiend- ingar befðu þegið stórkoistlegt gjaflaifé, með Marsbaiihjálpinni Og margvísiegum hlunnindalán- um. Siigurvin kvað það rétt, en sér ailtafi þótt skömm að þeim viðskiptum. Málimu var visað til 2. um- ræðu og nieíndar. Framibaid afi 1. síðu. ætti að þyngja mjög verulega við skattsvitoum. Að lokinni ræðu Haralds tóku til máls Bjöm Svanibergsson, Guðmundur Hjartarson, Jón Hailsson, Eðvarð Sigurðsson, Ása Ottesen, Sigurjón Péturss., Guð- mundur Vigfússon, Guðmundur J. Guðmundss., Sigurjón Bjöms- son, Geir Gunnarsision og Hall- freður Örn Eiríksson. Margt athygiisvert kom firam f máli ræðumanna. M.a. ræddi Eð- varð Sigurðsson nokkuð um stað- greiðslukerfi skatta, en hann hef- ur átt sæti í nefnd, sem hefur undirbúið þetta mál. Hann kvað líklegt að þetta yrði dýrara í framkvæmd en núverandi irin- heimtufcerfi sfcatta. Hann sagði að kerfið yrði líklega þannig í framkvæmd að það næði til allra og greiddu menn samkvæmt á- ætlunum. Síðan væri dæmið gert upp með reglulegu millibili þann- ig að mienn yrðu skuidlausir um áramót. Sagði hann að þó væri gert ráð fyrir því að skattgreið- endur skiluðu firamtali upp úr áramótum, en framitölin yrðu ein- faldari og ljósari en nú tíðkast. Eðvarð taidi nauðsynlegt að fækka skattsitigum og'sagði hann að nefndin mundi leggja til að skattstigar yrðu 3 í stað 38 nú. Skipulag innheimtunnar yrði einnig öðru vísi. Nú eru í land- inu 230 framtalsnefndir og sex skattstjórar. Með staðgreiðslu- kerfi væri ætlunin að ein yfir- stofnun annaðist hlutverk yfir- skattanefndar, álagningu og elftir- lit. Sveitarfélögin geirðu engu að síður sínar áætianir og komdð yrði upp gj aldheimtuskrifstofum á til- teknum svæðum. Eðvarð taidi meginkostinn við staðgreiöslukerfið betri skii á sköttum og auðveldara yrði að fylgjast með að ekki væri rangt greint frá tekjum. Þá þemti Eð- varð og á þann kest, að ief menn vildu hætta störfum á fullorðins- árum hefðu þeir ævinlega gert. full skii með sfcatta gagnstætt því sem nú tíðfcaðisit. Margt fleira kom fram á fiund- inum, sem tókst hið bezta í hví- vetna. Það var rauði þráðurinn í ræðum manna á fiundinum að sfcattamálin væru í óviðunandi á- standi, persónufrádrátturinn væri óheyrilega lár og skattaeftirlitið sljótt og máttlaust. Almenningur hefði daglega fyrir augum hróp- leg dæmi um ranglæti og mis- rétti og þeir máttarminnsitu verða oft á tíðum að bera erfiðústu og þyngstu byrðamar. Eimnig var bent á þé breytingu sem orðið hefur á liðnum árum í sambandi við skattlagningu rfkisins á brýn- ustu neyzluvörum sem áður voru undanþegmar. Nú bera þessar vörur allar þunga skatta og fram- undari er stóaukning á þesisu sviði með nýju EFTA-sköttunum. Talsvert tjón er verkfærahús skemmist í eldi Kl. 17.25 í gærdag var slöktovd- liðið á Akureyxi káHað á vett- vang að Höstouidisstöðum í Öng- uisstiaðahreppi en þar hiafði kviknað í geymsiu- og verkfæra- húsi. 25 kílómetra leið er á stað- inn firá Akureyri. Er siöktovilið- ið köm á vettvang var húsdð ál- elda og varð ekki við neitt ráð- ið. Brann geymsiuhúsið og missti bóndinn mdkið af verkfærum, hluita af eldhúsinnróttingu, mjaltavél, rafsuðuitæki, reiðhjól og fileira. Er talið að tjónið nemi á annað hundrað þúsunda. Hús- ið sjálft mun eittihvað hafa verið tryggt gegn eldsvoðum. /J\ ^BÚNAÐARBANKINN v lcmiKÍ fÓIIiKÍllS Embætti skóla- meistara á ísa- firði auglýsf laust Menntamálaráðuneytið aug- lýsti í blöðunum í gær eftír um- sóknum um emíbœttí. skólameist-. ara við hinn nýja. menntasttcóla á Isafarði, sem taka mun til starfa næsta hausit- Umsótanar- frestur um amlbættið er til 1. apríl n.k. en það veitisit firá 15. apríl n.k. Jeppi ’62 - ’64 model óskast í skiptum fyrir fólksbíl, — milligreiðsla kem- ur til greina. Upplýsingar gefur Óláfur Jónsson í síma 17-500 frá kl. 4-6 næsfu ^ daga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.