Þjóðviljinn - 17.02.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Blaðsíða 1
■ í fyrrinótt gekk mikið suðaustan hvass- viðri yfir, sunnanverða Vestfirði, Snæfells- nes, allt Reykjanes og austur um Suður- landsundirlendið og olli mesta umferðar- öngþveiti, sem orðið hefur u’m fjölda ára hér í Reykjavík og nágrenni. Tepptust all- ir vegir út úr Reykjavík svo os götur í borginni og nágrannabæjunum. Kópavogi og Hafnarfirði. Vegir austur yfir Fjall og fyrir Hvaifjörð lokuðust, svo og vegir í nágrenni borgarinnar, og á Suðurlands- undirlendinu tepptust flestir vegir meira eða minna. ■ Hér í Reykjavík mældist sn'jókoman 40 cm og hefur ekki snjóað svona mikið su'ðan í byrjun febrúar 1957 en árið 1952 mældist snjókoman 48 cm í býrjun febr. ■ Veðrið gekk niður í gærmorgun og síð- degis í gær hafði tekizt að opna helztu vegi hér suðvestanlands og ryðja aðalgöt- ur í bænum, en samgöngustöðvunin olli mjög miklum truflunum á flestri starf- semi og daglegu lífi ibúa á höfuðborgar- svæðinu, eins og nánar er lýst hér á eftir. Mikill fjöldi árekstra varð á götum borg- arinnar en enginn alvarleg slys. Og svo var veðrið hart, að að innbrot lögðust af um helgina hér í Reykjavik. aðeins var brotin rúða á einum stað en síðan ekki ■frekar aðhafzt. Öveður gekk yfir í fyrrinótt Sólarhring á leið austan úr Fljótshlíð til Reykjavíkur Álgerð umferðarstöðvun mestu snjókomu í Rvík í vegna 13 ár Hér eru foreldramir SóB- : veig Eiharsdóttir, kennari. : og Þorsteinri Óskarsson, símvirki, að endurheimta ■ son' sdnn, Einar, 2ja ára, : eftir heldur volksaimt ferða- j lag nær 24 klukkutíma með ■ áætlunarbflnum frá Hvols- velli ti'l Keykjavíkur. ; - Á bls. 3 er nánar greint j frá þessu ferðalagi og við- j tol við farþega er dvöfdu 'í rúfcunum uppi á Sandskeiði ■ í fyrrinótt í blindbyl. ■ — OLjósm Þjóðv. G. M.). Algert öngjweiti varð á göt- um Reykjavíkur og nágrennis strax í fyrrinótt og festist fjöldi bíla í sköflunum á götuim borg- arinnar. Var lögreglan alla nótt- ina að aðstoða fólk við að kom- ast í húsaskjól og naut þar m.a. hjálpar þriggja fjallabíla Guð- mundar Jónassonar, sem tíndu upp fólk hér og þar á gö'tunum. Haf narfj arðarlögregian brauzt á jeppum upp á Reykjanesbraut- ina og hjálpaði þar fólkú basði farþegum úr i-útum frá Keifla- vík. sem ætluðu til Hafnarfjarð- ar og fótki úr smáballuim, seim stóðu fastir víða við veginn.Var fólkinu komið í húsaskjól í Öldutúnsskólanu.m, 1 Keflavík var ágætlega fært innanbæjar, en um Keflavíkur- flugvöll og nágrenni va.rð ófært strax í fyrrakvöld og var lög- reglan þair a)Ha nóttina að hjálpa bílum og uppúr þar sem þeir bæði á vallarsvædinu sjálfu, af- leggjaranum og á Reykjanes- brautinni. Hjálpað í vinnu morgun og beið fólk þeirra ár- angurslaust þar tii una hádegis- bilið, að ' þeir byrjuðu að fara um Suðurlandsbraut og Miklu- braut og síðan smátt og smótt út uim úfchverfin eftir því setn komizt varð Strætisvaignar Kópavogs brutust eina ferð uim bæinn um morguninn, aðallega til að ná í fólk sem beið á bið- stöðunum, en __ fyrsita ferðin til Reykja.vfkur var farin uim há- degið. La.ndleiðir óku fyrstu ferðina milli Hafnarfjairðar og Reykjavfkur síðdegis. Kostar nær miljón Atli Ágústsson, deildarstjóri Vélamiðsfcöðvar Reykjávíkur- borgar sagði í viðtafli við blaðið 12 tíma frá Snéri við í 2. sinn Þrátt fyrir aðvaranir reyndu margir að fara á smiábílum um götur Reykjavikur, en komust yfirleitt ekki langt og jók bað enn á umferðaröngþveitið, að VÍða stóðu bílar þvert fyrir göt- urn.ar og varð að byrja á að koma þeiyn burt 'áður en hægt var að fara að ryðja helzfcu um- ferðaræða rnar. Strætisvaignarnir ■ siátu fa.stir hér og þar um borgina í gær- létu hreint ekki illa yfir ferð- inni — börnin höfðu soi'ið I niest aila leiðina og einhverj- ir farþeganna dreyptu á toll- frjálsum veigunum og héldu á sér hita og heilsu um nótt- ina í erfiðri færðinni sunnan 1 úr Keflavik. Kl. 18 í gærkvöl-d ætluðu eft- irfarandi áætlunarbílar að leggja af stað frá Umfeirðarmiðstöðinni í Reykjavík: Grmdavi’k, Kefla- vík, Borgiames, Akranes, Selfoss. Hins vegar vár tilkynnt rétt fyr- ir ki. 18 að Laugarvatnsbí 11 inn væri hætfcur við að fara. Nokkr- ir neimendur í Húsmæðraskólan- um á Laiugarvatni höfðu verið í heimaíríi og urðu nú í annað sinn að hverfa frá áætlunairbíln- um. Höfðu þaer komizt upp að Lögbergi í fynraikvöld. Báru konu á börum á fæðingarheimili Sem betur fer var ekki mikil Fiaíbhaki á 9. síðu. Flestir skólar á suðvestur- landssvæðinu au^lýst í útviarpinu að kennsla félli niður í gær- morgun og héldu foreldrar börn- um sínum heima. Sumir höfðu þó ekki heyrt auglýsingarnar og þurfti að aðstoða böm sem íagt höfðu af sfcað í skólann í Kópa- vogi og á Aki-anesi. Margir brutusit til vinn.u sinn- ar í gærmorgun þrátt fyrir ó- veðrið, gripu jafnvel sumir til skíða til að komast leiðar sinnar. Ekki reyndist unnt fyrir lög- reglu að aðstoða aililt þetta fólk. en reynt var að hjálpa eftir mætti því fóliki sem starfar á'| sjúkrahú.sunuim, læknum og h.iúkrunarliði- mönnum að moksfcurstækjunum, en síðan urðu miklar tafir vegna smábfla sem voi-u víðsvegar á götunum fenntir í kaf. Atli sagði ennfremur að í kostnaðai-upphæðinni — 500-600 þús kr. væri auðvitaö ekki g'ert ráð. fyrir kostnaði sem af því blytist að fresta verkum meðau tækin væru í snjómokstrinum. Þannig að kostnaðurinn væri sjálfsagt mun meiri en 600 þús. þegar aillt væri saiman reiknað. Mjólkurflutningar Um áttaleytið í gæikivöld kom bflailest mieð mijólfc frá Selfossi til • Reykjavíkur. Höfðu bílamir lagt af stað kl. 13 frá Seilfossi. Grétar Símonarson mtjólkur- bússtjóri MBF sagði fréttamanni Þjóðviljans í gærkvöld aö í bílalestinni hefðu verið sex tank- bílar með 46 þúsumd lítra af mjólk, en venjulegur dagskammt- ur til Reykjavíkur er um 60 þús- lítrar um þetfca leyti. Þa voru í Iestinni tveir bflar mcð osta, skyr og aðrar m jóllSurvörur. í gærmorgun fóru bílar afstað frá Selfossi til þess ad sækjs mrjólk út í sveitima.r. Tókst eklki að ná í mjólk i gærdag nema úr næstu svedtum Ámessýslu, en uppsveitimar, Biskupstungur, Laugai-dailur og Grímsnes voru enm lokaðar Ætiluðu mjóilkur- þílstjórar að giisita uppfró í nótt, en leggja á ný til atflögu í moi-g- un. i . Síðdegis í gær kom mjólkur- bíill til Selfoes frá Vík, en hann lagði af stað að austan kl. 10 í gærmorgun. Gréfcarr sagði að ekki hefði vea-ið unmt að sækia mijóllk í Landssveit í tvo daga, en æblunin væri að ryðja t dag. Bflar .voru að taka mjóllk á bæj- um í FljótsWlíð og Landeyjum i gærkvöld, en óvíst hvenær eða hvort. beir kæmust ti’l Sélfoss með mjólkjna. Verði veðráttan jafnslæm þegar bflamir komna aftur austur frá Reykjavfk í kvöld eða nótt eru allar likur á því að þeir feri strax í bædnn aftur með mjólk, saigði Grétar að síðustu. rarþegar ur þotu I'lugfe- lagsins voru 12 stundir á leið- inni frá Keflavík á Hótel Sögu í Reykjavík. Og þegar kom á hótelið urðu farþeg- arhir veðurtepptir þar, en það tók ýfirleitt nokkurn tíma að koniast á áfangastað í Reykjavik. Myndina hér að ofan tók Ari Kárason í gær- morgun á Hótel Sögu, þar sem Sólveig Berg, 4ra ára, Kagnar Þór, eins árs og móö- • ir þcirra* Bima, Iriðu eftir fari í bæinn ásamt fleiri farþeg- um. Stúlkurnar sem blaða- maður Þjóðviljans ræddi við í gær að sn.jómiokstu.rinn kostaði borgina lauslega áætlað 500-600 þúsund krónur á sólarhilnig. Br þá miðað við 20 tíma vinnu með 30-35 tæki af ýmsum gerðum yfit- sólarhringinn. Vélaimiðsitöðin sendi fyrstu vélarnar af stað uim fimm-leytið í morgun, en ekki komiust allar vélar miðstöðvarinnar af stað fyrr en á, níunda tímanuim í morgun. Vélamdðsitöðin sjálf átti 10 hefla, jarðýtur og sfcórar hjólaskóflur auk dmttairbaa. Auk þessara tækjá voru svo tekin á leigu önnur tækii. Var komdnn fullur gangur í snjtóimoksfcuirinn um tíuleytið og átti að halda á- fram til k'l. 10 í gærkvöld- Það sem mestum enfiðleikum olli í gærmongun var að koma 5 slösuðusf í óreksfri við Hólmsó Flmm inanns slösuðust' í hörðum árekstri við Hólmsá um hálfþrjúleytið á sunnudae- inn milli jeppa úr Reykjavíb og fólksbíls með X-númeri. Var jeppimn á austurleið, en fólksbflllinn, Taunus, á leið til Reykjavikur, en í hon- um voru fjórir fullorðnir og 8 óna drengur og meiddust öll og voru flutt á slysavarð- stofuna, enginn reyndist ;ió alvarlega slasaður. Báðir bíl- arnir skemmdust nokkuð! Árshátíð ABRá föstudag Árshátíð . Al’þýðubanda- lagsins i Reykjavík verður haldin í Sigtúnd næstkom- andd föstudag og hefst há- fcíðin kl. 21 stundvíslega. Uagskiráratriðd eru fjöl- breytt. Tryggvj Sigurbjörnsson, verkfræðingur, flytur á- varp. Karl Einarsson flytur gamanþátt. Söngvar úr leikriti Jón- asar Árnasonar „Þið mun- fð hann Jörund“. Hljómsveit Þorsteins Guðmúndssonar Ieikur fyr- ir dansi til kl. 2 eftir mið- nætti. Aðgöngumiðao- í Bóka- búð Máls og menningar og á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Laugavegi. 11, sími 1 80 81.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.