Þjóðviljinn - 17.02.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Blaðsíða 9
Iwiðjudaigur 17. fébrúar 1970 — ÞJÓÐVIUnsrN — SÍÐA 0 Aðalfundur Iðju Framhald af 12. síðu. kr- 1.291.865,56 oig var sjóðseign aills í ársloik 6.706.215,65 krónuir. Um s.l. áraimiót voru félags- menn Iðju 679 að tödu. Fólags- starfsemi var fjöliþœtt á árinu. Félagjð á tvö orlofsliús að 111- ugastöðum í Fnjósikadal til af- nota fyrir félagsimenn og farið var í þrjár ökemmtiferðir á veg- um félaigsins. Eins og áður segir misstu nokkrir tugir fólagsmianna vinnu Végna Iðunnarbrunans í ái-slbyrj- un 1969. Nú er unnið af kappi við uppbyggingu skóverksmiðju Iðunnar og standa vonir til að auikning verði á starfsemi og fraimleiðslu verksmiðjunnar á þessu ári. Þá er þygging nýrrar sútunarverksm ið.iu vel á veg komin og er reiknað með að hún taki til stanfa í vor. Eftirfarandi álykitanir voru samiþykktar einróma á aðal- fundi Iðju: „Aðaflfundur Iðju, félags verk- smiðjufóliks á Akureyri, haldinn 15. febrúar 1970, mótmælirhanð- lega þeirri ákvörðun ríikisstjóm- arinnar og alþingis að hækika söluskiatt uim 3,5% vegna toilila- lækkunar af völdium Efta-aðild- ar. Bendir funduirinn áþaðhróp- andi óréttllæti, að mœita tolla- lækkunuim á hróefni, vélum, þyggingarefni og öðrum skyld- um vöruflokkum auk ýmiskonar lúxusvöru með því að logg.j?. BlaSburður Þjóðviljann van'far blaðbera í Miðbæ Hverfisgötu neðri. ÞJÓÐVILJINN, síimi 17-500. jafnan söluskatt á brýnustu lífs- nauðsynjar ailimennings, sem hlýtur að stórhækka dýrtíðina í landinu og komur þyngst niður á þeim som minnsta hafa kaup- getuna og fyrir flestum að sjá. Skorar fundurinn á alþingi og ríkisstjóm að gora tafarlaust ráð- stafanir sem duga til að flétta af almenningi óréttmætum álögium og fyrra með því fjölda alþýðu- heimila vandræðum“. „Aðalfundur Iðju, fólaigs verk- smiðjufólflís á Akureyri, haildinn 15. febrúar 1970, skorar á alþingi og ríkisstjórn að koma því til leiða,r að bætur ailimannatrygg- inga, fjöflskylduþætur, elli- og örorkulííeyrir, svo og aðrar bæi- ur, verði hið fyrsta hækkaðar stóirlega og þá einnig , dagpen- ingaigreiðslla í sjúkdóms- og slysatilfeillum“. Gljáfaxi Framhald af 12. síðu. er hún löskuð á báðum vængj- um og því tailið hætt við að jafnvasgisstýringin % sé skemmd, en um aðrar skemmdir er ekki vitað enn. Gljáfaxi viar búinn að fara noklkrar ferðir millli Kuliusuk og Angmagssailik með vörúr, sem Sólfaxi flutti frá Kaupmanna- höfn. Var búið að ílytja frú Angmagssalik öll börnin,, sem sækja verða skóla annarsstaðar meðan verið er að reisa að nýju skólahús í bænuim, en enn er eftir að fflytja talsvert af bygg- ingarefni til Angmagssallik. Er Flugfélaigið að undirbúa aðra DC-3 vól sína^ Gunnfatxa til að tailca við flutningunum, el hægt er að lenda skíðalaust í Ang- magssalik, en búizt var við að slkafið hefði það mikið af ísnuim nú. Atti Gunnfaxi að fljúga. vestur í dag ef veður leyfði. og með henni flugvirkjar til að aí- huga skemimdirnar á Gljáfaxa. Sólltfaxi fór aðra Grænlands- ferðina á laugai-daginn og til Hafnar í gær og átti að kqma við hér í morgun og halda síðan í þriðju ferðina til Kuilusuk í dag. Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Kópavogs, barnadeild. Frá 1. januar 1970 varð sú breyting á starfseml Heilsuverndarstöðvarinnar að eingöngu var um pantaða tíma að ræða til ónæmisaðgerða og ung- bamaeftirlits. Forsvarsmönnum bama á aldrinum 3ja mánaða til 7 ára ber því að panta viðtalstíma fyrir þau. Pantanir teknar í síma 40400, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9-11 f.h. Stöðin er starfrækt eins og áður fyrir böm 0-2ja ára, mánudaga kl. 9-11 f.h. fyrir böm úr Vestur- bæ, þriðjudaga kl. 9-11 f.h. fyrir börn úr Austur- bæ, og fyrir 2ja til 7 ára föstudaga kl. 2-3 e.h. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Kópavogs. Geymið auglýsinguna. Auglýsingasiminn er 17500 Óveðrið í fyrrinótt Framhald af 1. síðu. þörlf á sjúkraflutningum í ó- verðinu og fá neyðartiilfeilli. Var slölckviliðið í Reykjavík með bif- reið með drifl á öllum hjóilum til taks og flutti þannig tvær sængurkonur í fyrrinótt. I gær- morgun þurfti svo að flytja á slysavarðstofuina úr Breiðhölts- hverfi barn, sem druikkið hafði einhverja ólyfjan, og var þá fengin aðstoð Björgunarsveitar- innar Inigólfs, som þrauzt þangað á fjallabíl og tókst að koma bam- inu undir læknighendu.r. 1 Kópavogi var leitað til lög- roglunnar á sjötta tímanum í gærmorgun vegn konu í bams- nauð, en þar var þá algjörlega ó- fært og bmtuzt tveir lögneglu- þjónar, Eðvarð Árnason og Garð- ar Sigfússon, fótgangandi í byln- um gegnum skaflana og bám konuna á börum frá heimili hennair á nýja fæðingarheimilið 1 Kópavogi. Rétt fyrir kl. 3 í fyrrinótt varð það slys á mótum Háaleitisbraut- ar og Miklubrautar, að krókur af dráttartaug milli bíla slitnaði af bg s'lóst í mann með þeim afleið- ingum að hann handarbrotnaði. Var hann fluttur á slysavarðstof- una. Miklar truflanir á flugumferðinni Bæði Reykjavíkurflugvöllur og Keflavíkurflugvöllur lolkuðust vegna snjókomunnar og skaf- rennings og var þota Flugfélags- ins síðasta vólin, sem lenti í Keflavík á sunnudagskvöldið, en farþegar með henni voru síðan alla nóttina að komast til Reykja- víkur, eins og segir frá annars- staðar. Lá síðan millilandaflug niðri þar til kl. 4 síðdegis í gær, að þotan flauig til Gflasgcw og Kaupmannahafnar. öllu innanlandsfluigi var aflýst í gær, nema reyna .átti að fljúga til Akureyrar síðdegis, en hætt við þar sem þá var aftur tekið að snjóa í Reykjavík. Er ætlun- ina að fljúga til aflilra helztu áiætl- unarstaða í dag ef veður leyfir. Komust ekki í sjúkraflug Flugfélag Islandis var síðdegis á suinnudag beðið um að fara til Aputitek á Grænlandi og flytja þaðan sjúkan mann, en ekki reyndist unnt að fljúga þá ög var enn i gær beðið eftir betra veðri. Flugu hér framhjá MiMar tmflanir urðu lfka á áætlunarflugi Loftleiða vegna óveðursins. Flaug t.d. vélin frá Bandaríkjunum, Vil'hjálmiur Stef- ánss. sem átti að lendia í Kefla- vfk í gærmorgun, yfir, og lemti i Luxemburg síðdegis. Vom méð vélinni um 120 farþegar, þar af margir sem ætluðu tál fslamds, og urðu þeir að sætta sig við að fara í staðinn til meginlandsins. Átti vélin síðan að halda aftur til Islands kl. 21 í gærkvöild, koma rétt fyrir kl. eitt í nótt og halda klukkutíma seinna áfram til Bandaríkjanna. önnur vél Loftíeiða, Bjami Herjólfsson, varð innlyiksa í Osló í fyrrakvöld með naar 60 farþega og komst ekki til landsins fyrr en sáðdegis í gær; en vélin frá Luxemburg, Leifur Ednfksson, sem einnig átti að koma til ls- lands í fyrrakvöld, lenti í stað- inn í Glasgow og beið þar með um 120 farþega þangað til hægt va. að lenda á Keflavíkurflug- velii í gær. ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖE Q O tr* tri 'þ-1 Q O E-* pcj >>H Q O Rýmmgarsalan Laugavegi 48 Ödýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaíöt. Leikíöng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48, ÖDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÖDÝRT Q O E-* pcj '>-* Q O E— P=i '>H Q O I ÓE Knattspyrnan Framhald aÆ 3. síðu. ftalía: US. Cagliairi 19 28: 7 30 Juventos 19 28:11 26 AC Fiorentina 19 29:23 25 Inter Milan 19 24:14 24 AC Neapel 19 19:10 24 AC Milan 19 28:15 23 FC Palenmo 19 15:30 12 S. Geniua 19 12:26 11 AC Brescia 19 9:27 9 Portúgal Sporting Lissabon 17 38: 9 30 Benfica 16 41: 8 23 Vitoria Setubal 17 37:19 22 FC Varzim 17 20:15 20 Belenenses Lissaib. 16 17:18 18 CUF Batreiro 17 15:29 11 B. Porto 17 20:42 10 Union de Tomar 17 13:34 10 Bclgía Standard Lig. 20 44:17 31 Le Gantoise 20 39:19 29 FC Brúgge 19 42:26 27 AC Beersohat 21 28:16 26 RSC Anderíeoht 19 39:19 22 FC Luttich 19 21:33 11 FC Beeringen 19 19:34 11 Schaerbeck 21 17:43 11 Holland Feijenoord 19 49: 7 34 Ajax 18 47:10 32 PSV Eindlhoven 20 40:24 26 ADO Den Haaig 19 29:18 23 VV Maastricht 20 30:24 23 Schiedaim' ' rl 19 19:47 10 DWS Amsterdaim 20 12:34 9 VAV Groninigen 16 10:26 8 Frakkland St. Etienne 20 56:20 34 OL. Mairseillle 21 38:24 25 G. Bordeaux 20 36:25 24 Angoulente 21 37:27 24 RCP Sedan 20 27:24 23 SEC Bastia 21 35:46 17 AS Vallenciennes 21 21:38 16 Stade Rennes 21 29:53 15 Sængurfatnaður HVÍTUR ob MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Iriði* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Auglýsing Að gefnu tilefni mun Iðnnemasamband íslands gangast fyrir skyndikönnun á atvinnulevsi meðal iðnnema, einnig eru þeir hvattir til að koma sem hug bafa á iðnnámi, en hafa fengið synjun ein- hverra hluta vegna. Skrifstofan verður opin í dag og á morgun og fimmtudag frá kl. 18-20 að Skólavörðustíg 16 4. hæð. Iðnnemasamband íslands. ISAL Óskum eftir að ráða á vélaverkstæði Nokkra véivirkja Um framtíðarstörf er að ræða með ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi. Óskum eftir að ráða í farEækjadeild Nokkra menn Æskilegt er að umsækjandi hafi réttindi á þungavinnuvélar. Um framtíðarstörf er að ræða með ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim sem eiga umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmann^- stjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymund?sonar, Austurstræti, og hjá bókaverzlun Olivers Steins í Hafnar- firði. Umsóknir sendist eigi síðar en 20. febrúar 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ADALFUNDUR Slysavarnadeildarinnar Ingólfs verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20,30 í húsi SVFÍ við Grandaveg. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 15. landsþing SVFÍ. 3. Önnur mál. Stjórnin. ÚT ÞENNAN MÁNUÐ seljum við ýmsar vorur á mjög hagstæðu verði eins og: Barnapeysur úr strechefni nr- 4-8 á kr. 150,00, Telpnastretchbuxur á 4-10 ára á 285,00 kr. Kvenskíðabuxur (stretch) nr. 36-40 á 550,00 kr. Telpuúlpur nr. 12-14 og 16 á 650,00 kr. Drengja-jerseypeysur nr. 22-28 á 85,00 kr. Drengjanærboli nr. 30-34 á 30 kr. Smádrengja-utanyfirbuxur, ullar, á 65,00 kr, baðmull- ar á 40,00 kr. Samfestinga á smádrengi á 85,00 kr. Drengja-poplínsskyrtur, stutterma 5 stærðir á 65,00 kr. Telpnakjóla, ullarprjón og poplín, á 3-6 ára á 125 kr. tlllarfingraveltlinga. á fullorðna á 50,00 kr. líarnasokkahuxur á 2ja ára á 85,00 kr. Sportsokka nr. 3-8 á 12,00 kr, nr. 9-11 á 15,00 kr., og ýmislegt fleira, og ennþá er eitthvað eftir af ódýru alullarfata- efni, terylene-buxuaefni og kápuefni, einnig mikið af góðum bútum hentugum í buxur, pils Og drengjafatnað svo og damaskbútar í koddaver. Ólitaða fiðurhelda léreftið er ennþá til í 2 breiddum, 90 em á 48,00 og 140 cm á 75,00 kr. mtr. Sendum í póstkröfu meðan birgðir eudast. H. TOFT, Skólavörðustíg 8 'Sími 11035. v d [R 'Vttuxi+róHt áezt XHRKt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.