Þjóðviljinn - 21.02.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 21.02.1970, Síða 7
Laugardagiur 21. febrúar 1970 — 'ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J Landsleikurinn ísland — Bandaríkin: Árangur margra mánaða undir- búnings mun koma í Ijós í dag Ingólfur Óskarsson vcröur fyr- Irliði landsliðsins í síðari Ieikn- uni I dag kl. 15,30 liefst fyrri landsleikurinn í handknattlcik gegn Bandaríkjamönnum og þá gefst íslenzkum handknatt- leiksaðdáendum kostur á að sjá árangur margra mánaða æf- inga landsliðsins okkar í hand- knattleik til undirbúnings loka- keppni HM, en sá undirbún- ingur á sér enga liliðstæðu lijá íslenzku landsliði. Þessir tveir landsleikir við Bandaríkja- menn, sem fram fara í dag og á morgun, hljóta að verða próf- steinar á hvort til einhvers hefur verið unnið eða ekki. Landsliðsþjálfarinn, Hilmar Björnsson, lofaði því í haust er leið. að um það leyti, sem liðið færi í lokakeppni HM yrði það í sdnni beztu æfingu. Æfingiaundirbúninigur liðsins hefuir verið eins góður og frek- ast er unnt með áhugamanna- lið og að sumra dómi jafnvel meiri en það. Landsleikirnir geign Austurríkismönnum og Kabarettsýning í Bæjarbíói í Hafnarfirði sunnudaginn 22. febrúar kl. 9 e.h. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ: Söngur — Danssýning — Gamanþættir Eftirhermur — Gamanvísur. * Landskunnir skemmtikraftar. * Nýir skemmtikraftar. Erlendir skemmtikraftar. Aðgöngumiðasala frá kl. 2-8 í dag, laug- ardag, og á sunnudag. Samvinnubankinn hefur opnað útibú í Vík í Mýrdal. Afgreiðslutími kl. 9.30 -12 og 13.30 - 16.00. Samvinnubanki íslands Hjartikaer eiginkona mín, móðir og sysitir, INGIBJÖRG JÓNSDÓXTIR Borgarnesi andaðist í sjúkrahúsinu á Akiranesi 19. íebrúar. Jarðar- förin verður auglýsit síðar. Axel Kristjánsson. Júlíus Axelsson. Charlotta Jónsdóttir. Minningarathöfn um HÓLMFRÍÐI BENEDIKTSDÓTTUR frá Þorbergsstöðum fer fram í Fosisvogskapellu m'ánudiaginn 23. febmar kl. 3. — Jarðsett verður í Hjarðariholti á þriðjudiaig k3. 3. nú síðast gegn Lúxemborg, gáfu nokkur fyrirheit um að liðið okkar sé komið í góða æfingu, en þó eru þeir ekki raunhæfur mælikvarði, þax sem styrkleiki andstæðinganna var heldur lítill og ekki nema brot af því sem verður hjá andstæðingum okkar í HM. Því miður eir styrkleiki Banda- ríkjamannanna það ekki held- ur, þó alls ekki sé verið að vanmeta þá hér. Islendingar hafa fjórum sinnum áður leikið gegn Bandaríkjamönnum og ávallt sigrað. Sá síðasti þeirra leikja varð einn stærsti landsieikja- sigur okkar í handknattleik, en honutn lauk 41:19 íslandi í vdl. Vitað er að Bandiaríkjamönn- um hefur ftarið nokkuð fram Prófkjör í Kópavogi Framihald af 1. síðu. arnar og lcanna þá fyrst heildar- þátttökuna og verður það birt opinberlega. Prófkjörið fer þannig fram að adilar þess leggja fram lista með mest 18 nöfnum í stafrófsröð og auk þess séu 5 auðar línur sem kjósendur geta fært inn önnur nöfn og raðað þeim. Kjósendur Hámarkshúsaleiga Framhald af 1. síðu. löndunum væri húsaleigan sum- staðar 5-10% af launum og sum- staðar 10-20% launanna. Hérbýr lóglaunaflólkið við ránskjör. Guðmundur Vigfússon benti ennfremur á, að borgarstjómin hefði viðurkennt þörfina á há- markshúsialeigu þar sem ágæt- ar íbúðir væru leigðar á 3.500 kr. á mánuði. Fyrri ræðumenn tófcu ailir aft- ur til oniáls auk Gísla Halldlórs- sonar. Virtust þeir Birgir og Gísli báðir hæstánægðir með á- standið í húsnæðismálunum og töldu að eina leiðin til þess að hailda leigukostnaði í skefjum væri að byggja meira. Guðmundur Vigfiús'son benti þessuim miönnum á að það væri auðvelt að tala um nauðsyn þess að byggja á sama. tíma og þeir stæðu ekki betur við samibjdkikt- ir borgarstjórnar en svo að nú hefði aðeins verið lokið við 52 af 350 íbúðum, sem á'kveðdð var að reisa í borginni með samiþykkt í irnarz 1966, fyrir síðustu kosn- ingar. Þá fór fraim atfcvæðagreiðsilQ uim frávísunartillögu íhaldsinsi við tillöglu Alþýðuband alagsi ns. Þess- ir borgarfulltrúar voru á móti reglum um hámairlkshúsalleigu: — Gunnar Helgason, Birgdr ísleifur Gunnarsisioin, Úlfiar Þórðarson, Geir Hallgrímsson, Þórir Kr. Þórðarson, Kristján J. Gunnars- son og Auður Auðuns- Þessir borgarfulltrúar þorðu ekki að greiða atlrvæði: Kristján Bene- diktssion (F), Eiður Guðnason (A), Öskar Hallgrímsson (A) og Sig- ríður Toriacíus (F). Aðeins þrír boirgarfflulltrúar Alþýðuhanda- Diagsdns studdu tillöguna um há- miarkslhúsialeigu: Guðim. Vigfús- son, Sigurjón Bjömsson og Svav- ar Gestsson. setji raðtölur frá 1-5 við nöfn á þeim lista er þeir óska að hafa áhrif á. Kjörkassar séu jafnmarg- ir í hverjum kjörklefa og þeir aðilar sem að kjörinu standa. Kjörkassinn er merktur með nafni viðkomandi aðila og þar sem kjörkaissinn er inni i kjör- klefanum er. um leið algjörlega leynilegt hvem listanna kjósand- inn kýs. Kjörstjóm hverrar kjör- deildar verður sklpuð einum til- nefndum trúnaðarmanni frá hverjum aðila. Sýnisihorn af kjörseðli með á- prentuðum nöfnum allt að 18 manna frá hverjum aðila til leið- beiningar verður dreift í hvert hús í Kópavogi skörnmu fyrir kjördag. Á þeim seðh verða einoig ýmsar leiðbeiningar vegna prófflijörsins. Aðilar hafa skipað trúnaðar- menn fyrir prófkjörið og skipa þeir framkvæmdastjóm þess. Þeir eru Sigurður Grétar Guð- mundsson f.h. Félags óháðra kjósenda og Alþýðubandalagsins, Guðmumdur Gíslason, f.h. Sjálf- stæðisflokksins, Salómon Einars- son f.h. Frarrisókn arflokfcsi n/j, Guðni Jónsson, f.h. Félags frjáls- lyndra og vinstri manna og Odd- ur Sigurjónsson f.h. Alþýðu- flokksinis. Fulltrúar flokkanna á blaða- mannafundinum í gær sögðu, að aðilar myndu standa saman að því að örva kjósendur til þátt- töku en hvorlci hafa í frammi annan áróður né auglýsingar eða bílakost til flutnings kjósenda á kjördlegi eða opnar kosninga- sfcrifstoifur. Þeir sögðu ennfreim- ur, að það yrði tekið mjög illa upp ef einstök dagblöð í Rvflc hefðu uppi áróður fyrir sérstakan lista í prófkjörinu. „Við óskum eftir því að blöðin geri þetta ekki‘‘, sögðu fulltrúamir. „Að lokinni kosnimgu tekur hver aðili sér merktan kjörkassa og hagar úrvinnislu gagna og birt- ingu á niðurstöðum eftir sam- þylcktum sínum“, segir í sam- fcoimulagi aðilanna um prófkijör. Framkvæmdastjómarmenn próf- kjörsins túlkuðu þetta ákvæði þannig að flokkamir gætu hagað birtingu að vild sinni og væru um bað mismunandi reglur eftir ■flokkum hvemig birtingu yrði háttað. Börn og aðrir vandamenn. síðan það var, en það á okkur einnig, og þess vegna verður gaman ag bera saman úr- sLit fyrri leikja og þedrra sem nú verða leiknir. Ösanngjaimt væri þó að biðja um 22ja marka mun að þessu sinni. Sem sagt, landisliðið okkar í handiknattleik hefur fengið þann allra bezta undirbúning að undanförnu, sem hugsanlegt er að veita liði hór á landi, og við bíðum í óþreyju eftir að fá að sjá árangurinn. Liðið heldur svo utan n.k. þriðjudag, en fyrsti leikur þess í loka- keppni HM verður gegn Ung- verjum n.k. fimmtudaig og þá „er að duga eða drepast“. — S.dór. VT • ... . - dsg 08 á morgun í dag, laugardaig, og á morg- un verður íslandsmótinu í handknattleik haldið áíram. Mótið hefst kl. 19,30i í kvöld og þá leika í 2. flokki kvenna: Valur - IR, KSÁ - Ármann, Fram - Víkingur en IR og Þró'ttur leika í 1., 2. og 3. fl. fcarla. Á morgun, sunnudiag, hefjast leikirnir kl. 15,30. Þá leika KR - Ármann í 1. og 3. fl. karla, Fram - Valur í 2. fl. karla, Valur - KR, Fram- Víkingur og Breiðablik - Ár- monn í 1. deild kvenna. Fram - Víkingur í 1. fl. kvenna, Breiðablik - Þróttur og Ar- mann - ÍR í 2. deild karla. Skíðabing háS á Mufkði 27.3. d ^/////> fyt x ^ .. w' j , .....//.........."............ í../.. Svofelld fréttaittlkynninig hef- ur borizt frá Sfcíðasaimlbandi ís- lands: Stjóm Sfcíðasambands ísiands boðar til Skiíðabimgs 1970 á Siglufiröi 27. marz n.k. Mál sieim taka á fyrir á þing- inu,, skulu hafa borizt í tillögu- forand mánuöi fyrir þingið. Sjónvarpið komið í Bakkafjörð Bakkafirði 19/2 — Fimim hedmdli hér í Icauptúndnu hafa femgið sjónvarpstæki, komu þau rétt fyrir jól. Ekiki hafa sjónvarps- tæki verið fceypt af bændum í sveitinni hér í kring. Þau eru einigöngu í kauptúninu. Sjóm- vairpsgedslinn keimur firá stöð á Heiðafjalli. Hefur mryndin verið sæmiillega skýr hér á Bakkafirði. Hins vegiar geta býlin héma úti í sveitinni eikiki notið þessa geisla. Á Baifcka er eikfci koonið sjónvarp. Þar bjó Ketilbjöm á Knerri í Fjafflkirkjunni. — J.E. -S> Viðar Símonarson verður fyrir- Iiði íslenzkra landsliðsins i leiknum gegn Bandaríkjamönn- um í dag og er þetta í fyrsta sinn sem hann er fyrirliði lands- liðsins. Vonandi tekst honum að leiða liðið tll stórsigurs i dag, því að vissuiega væri það gott veganesti til Frakklands. 1 (gitífneníal SNJÓ- HJÖLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Vetrarútsa/an stendíur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI. Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu, sem sendu mér hamingjuóskir og gjafir 13. febrúar 1970. — Guð blessi ykkur öll. y Jóhanna Jóhannsdótttir ljósmóðir Borgiamesi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.