Þjóðviljinn - 01.03.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.03.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐÁ — ÞJÖÐVTI.JINN — SMMnwdaguir í. mlarz 19*70. Gengið um bæinn að lokum skólatíma. hörðum höndum firá morgnitdl kvölds. Verksmiðjur SlS eru á Gleráreyrum, og þar búa hundr- uð Akureyringa sig undir að mæta EFTA-aðdld með auikinni framileiðslu og bættri. Byggðin handan árinnar, sam áður hét Gierárþorp og íbúamir þorpar- ar í daiglegu tali, hefiur nú hlotið virðuilegra hedtá, Gler- árhverfi. Uppbygiging hefur verið þar mikil að undanfömu, ein.býlis-, tvíbýlis- og fjölbýl- isihús þotið þar upp eins og gorkúlur, enda veitir eikiki af — því að húsnæðiselda er imdk- il í bænuim. Uppi á brekkiunni hefiurupp- byggingin einnig verið hröð- Þar er uirmuill af Bygigðuim, Lundum, Mýruim og Gerðum og þessd nýtízkulegu gatnanöfn stinga í stúf við þau eldri, svo sam Helgiaimargrastræti, Snið- götu og Krabbastíg. I þessum nýju fbúðarhverfuim er liítll bílaumferð, aðedns skær hlátur smárra Akureyringa í leikjuim. rýfur þá kyrrð er þar rfkir. Norðlendingar! Allar nýjustu bækurnar og flestar þær gömlu. RITSÖFN MEÐ AFBORGUNUM. Bókaval - Akureyri Sími 12734. Þessari hringferð um bæinn ljúkum við svo við meninta- skódann, þar sem hagnýt fræði eru stundiuð í kennsluitímum og lífsgátan leyst í frímínútum, eins og alltaf í ödlium mennta- skólum. Þarna eru un.gir Akur- eyringar og nærsveitungar bún- ir undir langskódanámi. Þeir fara á brott í leit að miedri vizku, en koma svo vonandi aftur, og láta fódlk sitt og bæ njóta þess, sem þeir hafa orð- ið vísari, haldaáfraimaðbyggja upp bæinn á grunni danska aristófcraitsins og ísdenzku bændamenningarinnar og sikapa bjart'og faguirt líif á Atoureyri. Því gleðin angar frá iðjagrænum hlíðum, ástin streymir þaðan með sunnanblænum, tignin Ijómar af fjaUatindum fríðum, fjörðurinn safnar gjöfum handa bænum, loftið er midlt og mjöllin hvergi hreinni, máninn fegri né stjömuskinið bjarta. Hér gætu menn numið af náttúrunni einni að njóta lífsins, fagna af öllu hjarta. Davíð Stefánsson. — (,A-ð i norðain”). 1 Litið inn í Niðursuðu K. Jónssonar á Oddeyrartanga KENN5LU í FISKIÐN FRÆÐIÍM ER ÁOÖTAVAN Það var mikill handagangur í öskjunni hjá Niöursuðu K. Jón&sonar og co á Oddieyrar- tanga, þegar við litum þangað inn. Nýlega hafðd borizt þangað mikið magn af Suðurlandssíld, á 2. hundrað hendur voru í þann veginn að gera úr því Ijúftenga smjörsild fyrir Rússa. Pyrst var sildin þidd, snyrt, síðain látin í pækil ,þá látin ofan í dósir, forsoðin, olíu sprautað yfir og lok sett á. Loks var hún niðursoðin. Allt gekk þetta eftir færiböndum, og svo mikill var hraðinn og kappið, að allt virtist á hverfanda hveli, þama iinni. Því miður er ekki alltaf unn- ið svona grimmt í fyrirtækinu. Fyrir hefur komið, að fram- leiðsla hefur legið niðri um langa hríð sökum hráiefnisskorts og annarra örðugleika. Bagalegt er ;að geta ekki nýtt þessa full- komnu verksmiðju til fullnustu.. Hún hefur geysilega afkasta- möguleika, getur framleitt 30 ’ þúsund . dósir af smjörsíld á einum degi, 30-40 þús. dósir af sardínum og sama maign af ■gaffa'lbitum. Mikael Jónsson framkvæmda- stjóri fyrirtækisins skýrði okk- ur í stórum dráttum frá fyrir- tækinu. Þetta er hlutafélag, siem hann, faðir hans Jón Kristjárns- son og bróðir, Kristján Jónsson ásanrvt öðrum stofreuðu árið 1947, og nú eru þeir bræðurnir aðaleigendur, Mikael fram- kvæ'mdastjóri eins og fyrr segir, en Ki'iistján verksmiðjustjóri. — Tilgangur félaglins, — seg- ir Mikael, — var að reka niður- suðuverksmiðju og kaupa og selja hvers konar sjávarafurðir. Fyrstu árin vorum við í litlu húsnæði óg höfðum ófullkominn vélakost. Samt gekk framleiðsl- an nokkuð sæmiléga í fyrstu, enda veiddist þá vel hér fyrir norðan, einkum smápíld. Fyrstu 10-12 árin framleiddúm við ein- göngu fyrir innanlandsmarkað, en um 1958 vaknaði áhugi manna á að flytja út niðursoðn- ar sjávarafurðir. Skipaði alþingi mefnd til að kanna möguleika á útflutningi, og voru niðunstöður hennar'á þá leið, að við ættum eindregið að hefja útflutning. Þetta varð til þess, að við réð- Vélsmiðjan ÍWÍYJ'/Ulifií SíMI 20140 urnst í að stækka verksmiðjuna og bæta vélakostinn. Nú er svo komið, að við flytjum út um 80% af framleiðslunim .Það er einfcum síld, sardinur og gaffal- bitar. — Hvert hafið þið helzt selt vöruna? — Okkar aðalviðskiptavinir eru Rússar og aðrar Austur- Evrópuiþjóðir, svo sem Austur- Þjóðverjar, Tékkar og Rúmenar, en þó nokfcuð höfum við seit til Bandaríkjanna og víðar. — Hafið þið haft næga mark- aði? — Já, yfirleitt. Hráefnisskort- ur hefur staðið okkur fyrir þrifum. Eins og kunnugt er, hiefur lítið sem ekkert veiðzt af síld hérna fyrir norðan síð- ustu árin, en þegar veiðzt hefur fyrir surrnan, höfum ,við tekið það til bragðs að kaupa hráefni og flytja þaðhingað niorður. Það hefur auðvitað ýmsa ók<Kti-í för með sér, og er líka kostnríðar- samt, en núna er kominn nýr smásíldarstolfin í Fjörðinn, svo að þetta er að breytaist til batnað- ar. Einnig hugsum við gott til rækjumiðanna héma fyrir norð- an, og svo er aetlu|iin að fara að sjóða niður iþorskhrogn, þorsklifur og grásl&uhrogn til útflLutnings. t>etta ffidcir herra- maunsmatur víða ejjiendis. — Þið hafið gert^fleira hing- að til en að sjóða niður síld, sardínur og gaflfalbRa? — Já, við höfunfthaft fram- leiðslu á fiskbollum. fiskbúð- ingi, o.fl. og svo^höfum við ©innig soðið niður Sæenmetl, til að fylla upp í eyðurtiar hjá okk- ur. — Heldurðu, að ^EFTA-aðild geti valdið einhverri stafnu- breytingu hjá fyrirtækinu? Framhald‘'á 10. síðu. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.