Þjóðviljinn - 21.03.1970, Blaðsíða 10
/
|Q SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — .•Laugardagur 21. raarz 1970.
myndaði litla regnboga í bár-
fínan veíinn, Andersen kom
móður og másandi og setitisit hjá
benni. hann elokaði í sig kaífið
og íylgdist á meðan með hæn-
unni sem var nú ögn teikin að
róast.
— Bara að hún flækist nú
ekki yfir til nágrannanna, taiuit-
aði hann og horfði dálítið kvíð-
inn í áttina að snyrtilegum rað-
húsum sem griHti í gegnum
kjarrið.
— Ég skal biðja Tónu að ná
í hana, svaraði frú Andersen á-
hyggjulaus. —Verðurðu að faira
í vinnuna í dag?
— Má til. Mig vantar nýja
varahluti í bílinn. Auk þess er-
um við famir að rífa nýlegt hús
og ég vil taka þátt í því.
— Leiguhús?
— Já. Sallaíínt hús. Sex hæð-
ir. Er nokkuð sem þig vantar?
— Ég held við eigum alia
hluti.
— Það er fínt eldhúsborð þar
niðurfrá.
— Roger er að óska sér dyra-
bjöllu. Hann á bráðum afmæli.
.— Allt í lagi. Andersen krot-
aðí á miða. — Vantar þig fleiri
bedda? Það er heil hrúiga aif
þeim á loftinu. Lík® kommóð-
ur.
— Kannski kommóðu. Og ef
þú finnur þokkalegt baðker.
— Við eigum baðker.
— Lilla fékk gamla kerið fyr-
ir giullfiskana. Við fundum það
úti í garðinum í gær.
— Ég ætti að koma með eitt-
hvað af þilplötum lífca. sagði
Andersen þegar þaiu gengu niður
að vörubílnum. — Ég sé þau
eru byrjuð á nýjum kofa.
— Þau hætta sjálfsagt að
koma hingað þegar nýi leikvöll-
urinn verður opnaður.
Andersen kinkaði kolli hui^jsi
og settist upp í vörubílinn. Hann
tók ekki eftir því að hænan
smeygði sér út um hliðið þegar
bann bakkaði út á veginn.
— Þau koma sjiálfsagt að gefa
kanínunum eftir sem áður,
sagði bann tál að hugga konuna.
Þeim leiddist báðum að börnin
ákyldu vera á förum.
Hann ók hæigt gegnum hverf-
ið. Klukkan var ekki nemia sex
og enginn kominn á fætur. Litlu,
nettu húsin stóðu sitt hvorum
megin við veginn, alveg eins —
j afnvel grasiflatirniar, limgerðin
og blóm-abeðin voru eins. Bíl-
arnir stóðu í þéttum röðum og
sólin speglaðist’ á gráu lakkinu.
Þetta er eins og að aká gegnum
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. — Snyrtingar.
Snyrtivörur.
lárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
augav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
SKÁLDSAGA EFTIR
SIGBJÖRN HÖLMEBAKK:
ANDERSEN-
FJÖLSKYLDAN
au-glýsingamynd, hugsaði Ander-
sen. Hann fylltist alltaf forundr-
an þegair hann horfði á ö-ll þessi
hús, sem sprottið höfðu upp allt
í kringum hann. í tuttu-gu ár
hafði hann ekið þessa leið og
augu hans höfðu vanizt opnum
svæðum, furutrjám og lágu
kjar-ri og grjó-ti. Og nú var eins
og hann byggi inni í borg, um-
kringdur fólki og húsum og lit-
skrúðugum sólhlífum. Honum
þótti notalegt að aka hér um í
vörubíln-um þegair allir sváfu bak
við rimiatjöldin. H-ann hafði
ekkert á móti fólkin-u. Hann
h-afði gam-an af að umgangast
fólk, en hann varð að viður-
kenna að betta hafði orðið öðru-
vísi en hann hafði gert sér von-
ir um. Fólkið vildi losna við
h-ann og hann skild-i ei-ginléga
ekkj hvers vegn-a. Hann þreyttist
aldrei á að fu-rða sig á hvers
vegna, en h-ann hugsaði sj a-ldnar
um það nún-a en fyrstu árin.
Leiguhúsið var aiveg í hinum
end-a borgarinn-a-r. Glu-ggaopin
göptu og ,á gangstéttinni lágu
hau-gar af mú-rbraki. Það minnti
á bús eftir loftárás. í húsagarð-
inum stóðu hlaðar af hu-rðum og
gluggum og hópur stráka stóð í
portinu og lömdu af hjartans
lyst. Það glamraði í gleri. Rosk-
inn maður kom æðandi niðu-r
tröppurna-r -og- út í poirtið>og
minnstu munaði að Andersen
aeki yfir h-ann; hann varð að
snarhemla. Þetta va-r Selmer,
vinnufélaei Andersens.
— Bölvaðir krak-k-aormar!
öskraði hann og ógnaði stráka-
hópnum með brotnum múrsteini
sem hann hafði gripið í flýtin-
um.
—| Sælinú, Selmer.
— Sæll. Selmer fleygði frá
sér steininum og horfði á glugg-
an-a dap-ur í brágði. — Bölvaðir
ormamir, endurtók hann ögn
lægra. Ég ætlaði að nota þessar
rúður í sumarbústaðinn.
— Það er a-f nógu að tafca,
portið er fullt.
F éla-garnir tveir röltu upp
stigan-a. Al-ls staðar stóðu dyra-
fcarmar, gluggar, eldhúsborð,
klósettstoálar og brotnir vas-kar.
Andersen gefck á undian og
reyndi h-inar ým-siu dyrabjöllur.
— Enginn heim-a, tautaði
Selmer óliundairlega.
— Miig vantar dyrabjölhi
handa Roger. En miér lífcar ekki
Wjóðið í þessum.
Það var dimmit í stigagan>gin-
um, en þegar þeir komu upp á
loftið skein sðlin iinn á málM
þ-afcsperrann-a sem glofctiu upp í
biá-an himininn. Seimer sJó spor-
jámi í etna spenrung og dúfa
flögraði upp úr stoottmt innst á
1-oftiniu.
Anderisen uppgötvaði sfcrax að
dúfan átfci þairna hreiður og
hann klifiraði uipp á kassa til að
líta á það. Eggin lágu þama
snyirttlega hlið við hlið.
— Fleygðu því niður, saigði
Selmer. óþolinmóður. Hiann stóð
og beið með verfcfærin í hönd-
uraum.
— En eggin?
— Þú getur ekfci éfcið þau.
— Þú hugsar efcki um a-nn-að
en m-at, saigði Andersen ásak-
-andi. — Eftir nofcfcra diaiga
komia kannski uragar úr þeitm.
— Nú verðurðu að tafca á-
kvörðun. Ef við eigum að rífia
niðu-r húsið, verður hreiðrið að
fara lífca.
Andersen hugsaði sig um. Hátt
fyrir ofan þá flaug dúfan i stór-
um sveigum. Sennilega ga-f hún
honurn gætur og fylgdist með
hreiðrinu. Hún var a-uðþekkt
með hvítan hring um hál-sinn og
hvífct á öðrum vængnum. Allt í
einu fl-aug hún beint niðu-r og
settist á sperruna.
— Ég fer með það heim, sagði
Andersen einbeittur.
— Hver á að unga út eggj-
unum? Kannski kerlingin?
— Þú segir nokkuð. Ég verð
að taka dúfuna með mér líka.
Hann hoppaði niður af kass-
anum og fór að róta í skraninu
á loftinu. Selmer var' búinn að
gefaist upp og sat nú í rykugum
hægindaistól. Hér uppi var sann-
arlega úrval af skrani, — ga-ml-
i-r servantar, legu-bekkir, gaml-
ar myndir, floshattar. í einu
skotinu fann Andersen gamia-lt
fuglabúr og með n-atni losaði
h-ann dúfu-hreiðrið af bjálkan-
um og setti það í búrið. Dúfan
tvísté h-ræðslulega uppi á sperr-
unni., Andersen.stakk.tréflis und-
ir búrhurðina svo að hún lok-
aðist ekki.
— Nú fáiiiBuyið. okkur. nmrg-
unmat! • ,
Selmer studdi hendinni á mag-
ann. Hann virtist tómlegur.
— Klukkuna vantar kortér í
tíu, tautaði hann gremjulega, en
sarnt rei-s h-ann upp úr stólnum,
því að bann vissi a-f reynslunni
að Andersen fengi vilja sínum
firamgengt. Þega-r þeir vonu
komnir fram að loftsdyrunum,
va-r • dúfan þegar komin niður á
gólfið.
Þeir fóru niður í portið, sett-
ust þar og fóru að matast.
Fljótléga komu’ fleiri vinnufé-
1-a-gar niður af hinum ýmsu hæð-
um með nes-tistöskur í höndun-
uim. Einn þeirra tók upp hunika
alf getraunaseð-lum og útbýtti
þeim. 1 fyrstu höfðu þeir útfyllt
seðlána í sameiningu, en því
höfðu fylgt óendanlegar rökræð-
ur, svo að nú fyllti hver út fyrir
sig, Anders-en hafði ekkert vit á
knattspyfnu, þess vegna kíkti
han-n oftast á seðilinn hjá Sel-
mer. En nú sneri Selmer í hann
baki, leyndardómsfullu-r og óað-
gengilegur.
— Hvað ha-ldið þið um Frigg
og Þrumufleyg? spurði Ander-
sen.
Mennirnir litu hver á aranan
og sendu honum vork-unnlát
augnaráð, sem hann græddi lítið
á, en síðan sökktu þeir sér aftur
niðu-r í kerfin sín. átöfcu sinnum
upphófust umræð-ur í lágum
hljóðum um leiktæki og leikis-tíl
hinna ýmsu leikmanna.
Allt í einu kom Andersen
auga á rúðurnar sem stóðu upp
við vegginn. Það voru smá-
gluggarúður, þr jár rúður á breidd
og sex á hæð. Strákarnir höfðu
brotið nokkrar rúður í gluggu-num
sem næst stóðu portinu og And-
ersen fór nú að útfylla seði-linn
eftir mynstrinu. Surnaar rúðumar
vom heilar og þá varð hann að
grísa, en þegar hann kom að
tólftu röð, tók hann varlega upp
smástein og miðaði. Þetta var
snilldarkast; neðsta rúða-n til
bægri mölbrótnaði.
— Bölvaðir strákaormamir,
öskraði Selmer og þaut upp af
stólnum.
— Hann forðaði sér, sagði And-
er-sen um leið og hann skrifaði
töluna tvo neðst til. hægri á seðil-
i-nn.
Ef hænan hans Andersens —
j hvítur ítali — hefði haft grun um
i að hún ætti aðeins hálían ann-a-n
j kluikfcutíma ólifaðan, hefði hún
trúlega haldið sig innan gerðis-
ins. En hún lifði í sælli fávizku
um það sem í vændum var. Hún
fann eitthvert kitlandi ei-rðarley-si
í kroppnum, sem gerði reyndar
alltaf vart við sig þegar eggið
var skamrnt undan. Hún hafði
hugbPð um að hreiðrið í hænsna-
stíu Andersens væri ekk-i öru-g-g-
asti staðurinn fyrir eggið sem hún
var með í sér, og af öru-ggri eðlis-
ávísun stefndi hún í átt til rað-
húsanna. Það var ekki í fyrsta
sinn sem hún ko-m þangað. Hún
ku-nni vel að meta snyrtilegar
grasflatirnar, vel hirt blómabéðin
og gangan eftir volgu mal'bifcinu
gaf henni eins konar munaðar-
kennd.
Tvöfalt „SECURE^-einangrunargler.
A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-588S.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavéiar af mörgium á-tærðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Viljum sérs-taklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069.
KARPEX hreinsar góllteppin á augabragðl
Vetrarútsalan
stendur yfir.
GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI.
Ó. L.
Laugavegi 71 — Símí 20141.
TIL ALLRA TERRA
Dag- viku- og
mána&argjald
Æ
I
Lækkuð leigugjöld
220-22
J 7T BÍLALEIGAA1
MJAlAlt"
RAUDARÁRSTÍG 31
. \