Þjóðviljinn - 21.03.1970, Blaðsíða 7
Lausardaigur 21. marz 1970 — ÞJÖ0VIMIN1N — SfDA J
bokmennfir
hiuigarlandslag, sem fleiri munu
kannast við:
í gagnum rifna áxu
smýgnr dökkur slreðingur. . .
Sviti einnar skopparakringlu
Stefán Hörður Grimsson.
Hliðin á sléttunni.
Helgafell 1970.
Eftiir nítján áira hlé kemur
út Ijóðabób eftir Stefán Hörð
Grímsson, lítið kver og yfir-
lætislaust og geymir sextán
ljóð. í>að ©r ekiki nema eðlilegt
að menn líti upp forvitnir þeg-
ar slík tíðindi gerast.
f þessari litlu bók er slegið
á allmarga strengi, en lesand-
inn sleginn furðu, oftar en
ekki; stundum skilur hann
ebki, en grunar því fleira,
vonandi. En við getum vel
þagað um það, sem við skiljum
verst, og minnzt t.d. á kvæði
þar sem ljóðræna ríkir, sem
byggir á einföldum orðum,
skýrum myndum, en um ledð
er kannski á ferðinni einhver
dularfull fjarlægð, uppbafning.
Ég nefni Hvíta tjaldið, Fjöll
eða einfaldia og hlátt áfram fal-
lega játningu, gamla og nýja:
. . . Ég sfcriika yfir þetita Ijóð
sem er af orðum gert, orðum
sem átfcu að vera um þig og
þefcta ljóð. En hefði svo varið
mundi þessi hvíta örk baifia
breyzt í gullinn söng.
Síðdegi er Víetnamljóð, sterkt
og nakið og byggir á fáum lyk-
ilorðum, römmum andstæðum:
„Blóm af holdi og blóði gianga
þorpsstíginn / Loftveginn koma
steikinigasiveiniair". Mælgi
eða tilfinningasemi eru þesisu
ljóði víðs fjanri, um leið dylst
engum,. aðj.iiér er mikið í húfi.
Slíkt kvæði er frammistaða
sem er sannnar virðingar
verð. En um leið vekur Ijóðið,
og ekfei það eitt, upp spumingu
um möguleika skálda tii að
takiast á við atburði sem þá
sem eru fcveikja sflfflkna Ijóða;
við lifum á tímum hinnar „al-
gerðu upplýsdngar“, heimdldim-
ar, bvort þær eru skjalfestar
eða festar á filmu virðast ein-
att skyggja á möguleika ljóðs-
ins. Svo annað dæmi sé tekið:
bók Jean Francois Steiners um
úfcrýmingarbúðir nazista í
Treblinfca er svo yfirþyrmandi,
að það er sem hún þoiki til
hliðar áhrifum af ljóðum, siern
Nelly Sachs og önnur skáld
ágast hafia skrifað um sömu V
glæpi.
Sterfcur uggur, sem er tengd-
ur a.tburðum samtímians, fnam-
vindu þeirra, er neyndar mjög
áberandi í þessu litla kveri.
Eindagar er einkair ljóst kvæði,
beisklegt háð um sjálfumglaða
yfirburði miannsins: „Jafnvel
sýkliana sem hann elur / í
daunillum líkömum sínum 7
er hann fiarinn að senda til
stjarnanna“. Stefáni Herði
tekst einkar vel að ljúka þessu
stutfca kvæði: hann biður for-
láts á því að hann nefnir „þess-
ar jórtruðu tuggur vikuiblað-
anna“ — um spiUingu um-
hverfia mannsins; a.fsökun hans
lætur efcki á sér standa:
Lofið vairðar ljóðið og ástina
fram á yztu nöf
Ljóðið og ástin andspænis
hæpnum framförum — þetta
ar einfalt, ljóst, og fynst og
fremst mjög nálægt. Önnur
kvæði eru flókniairi, dularfyllri,
full af sitarkum myndúm, ó-
væntum samanburði hins
stærsta og hins smæsta — eins
og í Þrettán gular ein svört:
í>ú Atlanzhafið bláa
beiskur svitadiropi flogaveikrar
jarðar . . .
og sdðar:
Við sait jairðar
Svití. einnar skopparafcringlu
Og þessi sfcefnumót hluta, stað-
reynda, som gætu vdrzt ósam-
kynja, þau eru skipulögð af
því listfengi, sem lesandinn
Sovézk
L.R. Sérébrjanni: íslandia
— Strana, Ijúdí, khozj-
æstov. ,,MásI“ Moskva 1969.
248 bls.
Sovézkir höfundiaæ hafa rit-
ad talsvert um Island á undam-
fömum árum. Hér má minna á
ferðabók Gennadis Físj, rit
Steblíns-Kamenskís um ís-
lenzka menningu og rit eða
bæklinga um nútímasögu og
efnaihagsiíf. Nýlega er komið út
í Mosfcvu rit eftir Leoníd Sér-
ébrjianní, „fsland — land,
þjóð, búskapur“, siem hefur
nokfcra sórstöðu meðal þessara
rita, einkum að því leyti hve
víða er komið við. Höfundur
hefur áður tekið saman bókar-
kom um ísland „Land eldis og
beygir siig undir, flnnur þann
ugg sem býr að baki, eða and-
úð — sem feemar einfcar vel
fram í Bersalir sem er etf tíl
vill magnaðast kvæða bókiar-
innar:
Nú er giaitt í sölum
Hrækindaþetfur í loftinu
og sætur beizlahljómur
Tréhestar bryðja silfuirméilin.
stendur þar. Og um leið er
þetta „íslenzkara" kvæði en
þau tvö sem áður voru nefnd,
þar er að finna myndheim.
ísa“, sem út kom fyrir ellefu
árum.
Bók þessi er allýtarleg lýsing
lands og náttúru, lifandi og
dauðrar, og svo á íslenzkum
atvinnuvegum. Inngangskafli
segir frá legu landsins og öðrum
almennum staðreyndum og síð-
an fer söguiegt yfirlit, þar sem
áherzia er lögð á sögu lands
og náttúru og sögu rannsókna
á íslandi. Um það bil þriðjung-
ur bóikarinniar er lýsdng á nátt-
úru ísiandis og náttúruauðæf-
um, en afgangurinn fjailar um
íbúa landsins, þjóðhætti, at-
vinnulíf, einsitakar atvinnu-
greinar og lýtour á sérstökum
kafla um svæðaþróun. Höfund-
ur lýsir verfcefni sínu á þessa
laið: „Þessi bób er því óiík
Tónn þessarar bókar er held-
ur en efcfci d'apurlegur, tovæði þau
sem hér hefur verdð minnzt á
segja yfirieifct frá heimi sem
er fátækur af birtu og vonum:
Firðin þegir — engar tungur
mæla lengur svörin fram
en þessd dapurleiki er, vel á
minnzt, medr í æfct við æðru-
leysi en böimóð.
„Nútímaljóð" eigia sór
klisjur sem annar skáldsikapur,
ósjálfráða skrift einskonar sem
getur litið laiglega út en segir
fátt; hagyrðingar eru fleiri en
þeir sem setja saman lausawís-
ur sér tíl dægradvalar. Stefán
Hörður Grímsson er langt frá
siíkri framleiðslu, hann for svo
sannarlega sinna feirða og það
er hirednt ekki hversdiagsleg
mörgum öðrum landiaJýsingum,
sem eru yfirleitt annaiðhvort
náttúrufraeðilegaæ eða efna-
haigsiegiar fyrst og fremst. Höf-
undur telur að það sé bednt
verkefni landfræðd að tafca
fyrir í heild skilgreiningu á
náttúru, íbúum og atvdnnulífi
með tílliti til flókinna gaign-
virfcra tengsda þeirra á mdiUi.
. . . Með slíkri aðferð tekst'
betur að lýsa gagnbvæmum
tengslum náttúrulegs umihverf-
is og búskiapar mannsdns, sem
eru nú á dögum að verða eink-
ar þýðingairmikil“.
Við fljóta yfirsýn virðisit
þetfca traustvek'jandi bók. Viða
er leiitað til fanga um heimild-
ir, íslenzkra og erlendira, vitnað
tíi náitúrui&aaðiniga sem hag-
ísiandsbók
Stefán Hörður Grímsson
reynsJa að reyna að fylgja hon-
um eftir, raifca.
Ami Bergmann.
firæðinga og eru hedmildir yf-
irleitt nýlegar. Höfundur tem-
ur sér medri hófstillingu, þá
sjáldan komið er að einhverj-
up pólitískum vanda, en ýmsdr
landar hans aðrir. Eins og vera
ber í sJiku riti eru siðferðdlegir
dómar ekki sérlega áberandi
— en ísJenztoum mjög í vil
svo langt sem þeir ná: höf-
undur hefur bersýnilegia
ánægju af því að gefca nefnt
hiaigstæðar stiaðreynddr um
menningarlif á ísJandi t.d. og
svo að koma með samanburð,
sem bendí til þess að fsJend-
ingum bafi tekizt edifct eða ann-
að á mun stytfcri tíma en „öðr-
um þjóðum Vesfcur-E.vrópu“.
Ýmsar viJJiur hafa sJæðzt
inn í ritíð, en yfirleitt efcki sér-
lega sfcaðJegar að því er bezt
verður séð. Höfundi hefur efcki
tekizt að ná flullum tölcum. á
þeirri rússnestou réttriiöun' á 'ís-
lenzfcum nöffnum, sem Berfcof
málfræðingirr hefur mælt með
FfiamhaJd á 9, siðu.
Leikhus á vinnustöðum — Getum le ikið á götunni
— Kennslustund í braski á sviði — Saga
ívars Kruegers — ítalskt alþýðuleikhús á ferð
IKaupmannahöfn hefiur ver-
ið sfcofnaður leikflokfcur
sem nefnist „Debat-teaifcret".
Umræðuleifchúsið. Þessi hóp-
ur viJl reyna að rjúfá ein-
angrun listarinnar eins og
þar segir, talca þá umræðu
sem hefur byrjað í hefð-
bundnu leikbúsi og korna með
bana út á vinnustaðina.
Frumsýning hjá flofcknum fór
reyndar fram í vöru.geymslu
hlutafélaigsins Nordisk Simpl-
ex að vdðstöddum verkamönn-
um og blaðamönnum og
menntamönnum.
Fjórir höfiunðar, allir um-
deildir, hafa lagt saman í það
leikverk sem flutt var. Þeir
eru Ernst Bruun Olsen (Tán-
ingaást hans var sýnd hér í
Þjóðleikhúsinu; þá er bann
höifundur leikritsins „BaJI hjá
borguirunum“), Steen Albre-
chtsen. Leif Pctersen, Jesper
Jensen (síðasttaldir munu
hafa komið við samantekt
Rauða bversins handa skólia-
nemendum). Leikritið heitir
„Hver er snuðaður?" og fjall-
ar um stöðu verfcamannsins í
borgaralegu þjóðfélaigi og
snillingu í verfcalýðshreyf-
ingu.
Víða er komið við sögu í
þessu leiJcriti samkvœmt
lýsingum dansfcra blaða:
si>umingaskrárnar þar sem
beiifct er fuirðulegri hnýsni und-
ir því yfiirskini að skapa eigi
betra samband milli verka-
manna og atvinnurekenda,
vinnuhraðinn, spurt er um
það, hvort „við höfum nokkra
ánægju af vinnunni“ og þaæ
frameftiæ götum. Forstjóri
fyrirtækisins er í samspili við
fluEtrúia verkalýðsfélagsins —
óþægan trúnaðarmann gera
þeir að verkstjóra, og síðan
eru fcröfur um lýðræði á
vinniustað látnar lönd og leið.
Þetgar verkiamaðurinn er að
komast á efttrlaunaiaJidiUr lít-
ur hann ánægður á peniniga- r
potoa sem geyma þau verð-
mætí sem hann hefur skapað.
Þeir liggja fyrir fótum hans
en í næstu andrá eru þeir
horfnir. Því margir hafa orð-
ið til þess að hrifisa til sín á-
vexti sitarfs hans. Forstjórinn
hrósar honum fyrir framliag
hans til eflingar dönsku at-
vinnulífi — og við þau orð
getUr hann svo gJiatt sig þar
til daigar hans eru taldir . . .
Nú er eftír að vitia, hvemig
það muni gianga að fá að
flytja þetta verk á vinnustöð-
um — en ýmislegt bendir til
þess að það verði efcki auð-
velt. Formiaðuæ leikflofcksins,
Ame Krvster segir: Ef for-
stjóraimir lofca hliðinu mun-
um við ledfca á götunni fyrir
framian það. . . ^
★
Tveir Svíar, Hans Bendrik
og Jan Beirgquist, báðir
harla gagnrýnir á þjóðfélagið
eins og fleiri góðir menn í því
landi, hafá samið fróðlegt
leikrit um eJdspýtnafcónginn
Ivan Krueger, og með því að
nota söigulegar staðreyndir
um ]>ennan furðulega ævin-
týramann fá menn betri skiln-
ing á þeim heimi, sem þedr
lifa í en í flestum ádeiluverk-
um sem byggja á „tilbúningi“,
að því er gaignrýnandi „In-
formation" segir.
Svíinn Iviar Krueger var
ednn af hélztu peningafurstum
roillisitríðsáranna, og notfærði
sér hinn frjálsa peningamark-
að tíl að koma sér upp veldi,
sem náði víða um hieim. Að-
ferð banis var einföld: hann
Dario Fo: er ekki einn á báti
lánaði peninga öJJum blönk-
um ríkisstjómum og fékk í
staðinn eintoaleyfi á eld-
spýtnasölu í löndum þeirra.
Það er fyrsiti leifcurinn í þess-
ari skák semgiidir — efmenn
hafia editthvað verðmætt á
hendi (og það þarf ekki að
vera annað en plat) kemur
annað af sjálfu sór með á-
ræðni og þefvísi. Um það sér
frjálst banfcakerfi, bauphaJl-
ir, frjáls fjármaignsflutningur.
net af dótturfyrirtækjum, sem
hæigt er að veðsetja, lána, yf-
irfæna utan enda — og spek-
úlantinn þarf aldrei að sýna
„Spilað hátt með eldspýtur" á sviði í Árósum.
annað redðufé en það sena
hann fær með því að hagræða
eftirspurninni með ljósfæln-
um hœittí. Þetta er sannfcaili-
að draugakerfi, og um leið
átafcanlega raunhæft, því það
stjómar enn í dag Vesitur-
löndum.
Sagian um Krueger er að þwí
leyti undantekning, að hún
er á vitorði almennings.
Gjaidþrotið, hrun þessa
manns hefur gert fieril hans
að flurðusögu sem gæti verið
komin úr skemmitanaiðnaðin-
um, en í raiun og varu varp-
ar hún ljósá á samtoengi sem
þjóðfélagið gengst inn á.
Höfundamir tveár hafia notiað
þetta efni á skemmtilegan
hátt sem sýnikennslu í þjóð-
félaigskerfinu.
Áhorfendur verða sem
nemendur á námskeiði um
hJutaihréf og peningiaipóliitík.
Um leið er saga Kruegers
sögð á hlutlægan máita,
svindlferill hans allt þar til
hann fremur sjálfsmorð (eða
er myrtur) 1932. Og rann-
sóknin á gjaldþrotábúinu,
fljótfæmisrannsókn „bonung-
legrwr“ nefndar á fjárredðum
Kruegers og útsalan á hiuta-
bréfunium fyrir htægilega Lágt
verð («i þá íengu þær ætt-
iæ, sem nú ráða glæsdiegum
fyrirtækjuim, þau á spottpris)
— ailt þetta færir undrunima
og gremjuna af einsitaklingn-
um Krueger yflir á karfiið og
allt þiað láð, sem nú láfir sam
beiðvirðir bopgairar j sJcjóli
þess sem þá gerðisit. Og í
skjóli þeimar pólitíkur sem
telur að ábaití af framleiðsliu
og fjármálabralli jafnigildi
flramförum. Endaimútur er
rekiim roeð því að hvetja
okkur, nemenduima, til að
styðja Raiuða krossdnn til að
toaupa hluitabréf í Borfoss-
vopnafiábrifckunni, sem var
eiitt sinn á snærum Krueg-
ers . . .
„Spilað háitt með eldspýtur"
hedtir þetta ledkrit; það toef-
ur nú um hríð verið sýnt við
mildar vinsældir í leikhúsd
Árósa.
★
Odin - letktoúsmenn, sem
Reykvíkingar bamnast vei
við frá efitírminnilegiri hiedm-
sókn,1 þedx eru að veita þvi
fyrir sér hvað „leilchús fýrir
fólldð“ sé. Og í þessu sam-
bandi hafa þeir leditað til ít-
alskra fyrirmynda meðal ann-
ars, — þeir fengu Dario Fo
með sánn fkyfck í hedmsókn og
segja að þau tíðindi haft hiaft
veruieg áhrif á ledklásitairilíf í
Danmöxfcu. Nú æitta Odins-
menn að fá enn einn ítalsJoan
flolck í heimsókn — Coanp-
aignia Ronconi, sem tii varð
í fyrra í Róm og hefiur vakr
ið máldia athygli með sýningu
sem byggir á mifcLu söigu-
kvæði flrá endurredsniairtím-
anium, Orlandó Furioso etftir
Ariosto.
í þessari sýningu er lögð
áherzia á rífculega atburða-
rás, habrömm áitölc, stórfeng-
legiar ástir, atburðum er fyrst
og firemst lýst sem aithöfnum,
stericu sjónarspili, en talað
orð hefur þjónustuiúuitverki
að gegna.
Hefið er fyirir því, að leik-
húsgestir sitji í sal og virði
í ró og spefct fyrir sér
finammistöðu ledtoama á siviði.
í Orlando Furioso þurfa
menn efcki endiJega að sitja.
Leildð er á hreyfanlegum
timhurmannvárkjum, sem
íaarð eru um saiinn á mdlli á-
horfendanna, sem geta labb-
að ság að vild milli þessaira
„vagnia“. Medra en 50 leifcar-
ar taka þáitt í sýningunni, sem
er Auitt í sitórum sölum, í-
þróttatoúsum eða undir beiru
lofti — áhorfendur bafia oæð-
ið ailt að 5000. f Orliando
Furioso eru áJnorfendur ekki
í þednri aðstöðu að þurfa að
biðjaist afisölcunar á nærveru
sinni í leikhúsdnu með þvi að
fela ság í myrkum geimi, sem
leifeararnir láta sem sé ekfci
tii. Nærvera áfaorfenda verð-
ur vimkur og spennandi þáttur
í sýningunni.
Og sýningu sem þesstari
verður efckd fiundínn staður
undir áfcveðnum hattí. Hér er
margt á seyði: helgileikir
miðalda, ítalsJcix miðalda-
gamanleikir, kjötkveðjuhátíð.
ópera eða óperetta, marfcaðs-
aersJ, brúðuleikhús og guð má
vita hvað. Allt þetta kemur
tíl Danmerkur í seinni hluta
apríl. .
i
i