Þjóðviljinn - 22.03.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1970, Blaðsíða 3
StttMMdagw 23. mat* I8W) — ©JÖBWBÉWH#* — SÍBA 3 Jóhann E. Björnsson: Bindindistryggingai Maðurinn mœtir á líifslleið sinni ótal áhættutm, sjúkdóimar, silys og eignatjón verða ofttoga á vegi hans gegnum lífið. En á- hættumar hafa breytzt mikið á hinum öru fraimfaratímum, sem nú ríkja, lækinisdistin hetfur sem betur fer tök á flestum sjúk- dómum nú, en tækniiþnóunin skapar aðrar áhættur i stað þeirra og slys fara1 ört vaxandi í kjölfari hennar. Ma-rgar þær áhættur, sem maðurinn mætir nú, skapar hann sjálfur mieð lífsháttum sínum oig fraimiferði og getur undir ýmsum krinigumsitæðum orðið sjálfum sér og öðrum mjög hættuilegur: Það er aug- ljost hverjuim, sem um það vili hugsa, að bindindismaður- inn Iifir áhættuminna lífi held- ur en vínneytandinn og er því minni hætta á að hann valdi öðrum tjóni með framiferði sínu. Hinar heiinæmu lífsvenj- ur bindindismanina leiddu til þess, að fyrir meira en hálfri öld vo™ þeim boðnar líftrygg- in.gar nieð haigstæðari kjö.rum en almennt gerðist og mun það hafa verið fyrsti vísirinn að bindindistryggingum í heimiin- um. Fýrsta tryggingaifélagið, sem hafði það markmið að veita eingöngu bindindisfódki fjöl- breyttar tryggingar gegn lægri iðgjöldum en alimennt gerðist, var stofnað í Svíþjóö 11. nóv- ember 1932, og hilaut fóiagið nafnið Ansva.r (Ábyrgð). Með stofnun Ansvar fengu sænsk bindindissaimtök sterkt verkeifni í baráttu sinmi fyi-ir bindindis- hugsjóniinni, því þeir gótu bent á þá -sitaðreynd, að með því að gerast bindindisimenn.. gátu menn fengið áþreifahleigar hagsibætur ,hjá tryggiíngarfélagi bindindismanna, að það borgaði sig að Hfa í bindindi. Ansvar óx og dafnaði flljótt og örugglega og varð brátt leiðandi tryggingafélag í Svíþjóð á swiði trygginiganýjunga og hag- kvæmra iðgjailda. Þetta ledddi -til þess að bindindissamtöik í öðrum Norðurflöndum seitu á stofn bindindíistryggingafélög, flest í samviinnu við og með hjálp Ansvar Intemátional í Svíþjóð, en það félag er systur- félaig Ansvar og stofnað til að Kynna skíðaaðstöðu hér -<s> Rumor reynir í annað sinn RÓM 20/3 — Fanflami hefur gef- jzt upp við að reyna stjórnar- myndun á Itailíu og Mariano Rumor er tekinn við. Stjómar- kreppan á Italíu er nú orðin nokkuð langvairandi, og aillls hafa 3 menn reynt að miynda nýja ríkisstjóm, Ru.mor, Aldo Moro og Fanifani, og aildr hafa þeir gef- izt upp. Takist Rumor eikki önn- ur tilraun, sem tailið er mjög ó- liklegt, verður að öllum líkind- urn öfnt titt nýrra kosn,in.ga í landiniu, og þjóðin látin kiveða uþp sinn dlóm. Jóhann E. Björnsson. annast tryggirigastofnun og tryggingarekstuir eriendis. Eru nú starfandii bindiridistrygg- ingafélög í Danimiörku, Finn- landi, Islandi, Noregi, Svíþjóð, Englandi, Hollandi og Ástrallfu. öll em þessi félög aðilar að svokölluðum Ansvarsamtökum. Samanlögð iðgjöld þeirra námu, á árinu 1968 1.688.830.000 kr.1 og sámárilagð'ur fjöldi trygigj-i endá var um 410.000. Þá eru einndg starfiandi bindmdisitryg'g-: ingafélög vestan hafs, eitt í Kanada, sem hefur náið saim- starf við Ansvar IntennatiomaS og tvö í Bandaríkjunum. Hverju hafa bindindis- tryggingafélögin komið til leiðar? Þau hafa sýnt það og sann- að, að það borigar sig að lifa í bindindi, aö bindindismenn em betri ökumenn en aðrir, því skýrs;lu.r félaganna sýna, að tjónaitíðni tryggjenda þeirra ’ er að meðaltali 15% lægri en hjá< öðrum' ökumönnum. Tii er miik- ill fjöldi manna, sem eru næst- :1 um ailgjörir bindindismenn, teija sig vel geta verið án vins, en vilja þó ekki sleppa því edna glasd, sem þeir segjast taka á ári hverju. Ma.rgir þessara mannja hugsa þó ráð sdtt, þegar þeir kcmast aö raun um, hve mikiö þeir hagnast fjárhagsiega með því aö sleppa þessu svo- kaldaða frjálsræði, oig tryggja . hjá bind indistryggingafélagi og gerast bindindiismenn. Sam- kvæmt skýrs'lum Ansvars bæt- ast m'illi 5 og 10 þúsund nýir félagar í sænsk bdndindissam- tök áriega frá þesSuim hóp, í gegnum starfsemi Ansvars. Hvaða hag hafa bindindis- samtökin af bindindistrygg- ingunum? Til þess að um virkileigan stuðning tryggingafélaganna geti verið að ræða þurfa þau sjáli að vera öfttug og fjársterk. Og það verða þau ekki nema bindindissamtökin og bindind- jsmenn sameinist um að efla félögin með því að láta þáu annast aUar tryggingar sínar. Ansvar hefur lagt mikið fé í byggingu bindindisstúdenta- garðanna Tempus í Stokkhólmi, bygigt mörg svokölluð A-hús, þar sem góðtempiarastúkur og önnur bindindisstairfsemd fær aðstöðu, og reist fjölda bind- indismótela víðs vegar um Sví- þjóð. Þá hefur Ansvar styrkt ýmis bindindismót og prentað ógrynnin ÖM af ýmiiskonar aug- lýsinguim og spjöldum fyrir bindindislfélög í prenjbsmiðju sinni bindindiisfélögunum að kostnðariausu eða þwí sem næst. Auk þessa Beina stuðn- ings hatfa bindindissamitökin mjög miifcinn styrk af trygig'- ingafélöguim bindindismanna í sinni binddndispólitífc, sem er ef til vill ötfilu.gasti st.yrfcurinn, sem þau fá frá félö'gunum. Hverra hagsmuna nýtur hver einstakur bindindismaður hjá bindindistryggingafélagi? Hann hagnast fjárhaigstega, því iðgjöldin eru 10 til 20% lægri en hjá öðruim tryggdnga- félögum, Þessi haignaður getur numið þúsundum áriega, ef tryggingaþörf hans er mdfcil. Sé hann í bindinddssamitökum nýtur hann enn meiri fríðinda hvað bifreiðatryggingar snertir. Og hann gerist virkur bátttak- andi í sterku bindindisút- breiðslustarfi. Að undanförnu hafa Loftileiðir kynnt Bandaríkjamönnum ágæt skUyrði til skíðaiðkana á Akur- eyri. Hafa komið hingað á vegum félagsins nokkrir forysbumenn sfcíðamála í Bandaríkjunum og hafa þeir swo ritað greinar í þlöð og tímarit. Þessi viðleitni er rm að þera þann árangur að fyrsti hópur bandarískra stoíðamanna er vænt- anlegur til íslands hirm 22. þ.m. Eru það 10 menn og fara þeir héðan 28. þjn. Sama dag mun 11 manna hópur koma tii Akur- eyrar frá Bandaríkjuinum sömu erinda, og tveim dögum sáðar 17 skíðameim, en báðir fara þessir hópar aftur vestur um haf 4. apríl. Bandarísku skíðamennimir munu gista í Hóbei KEA, en njóta annarrar fyxdrgreiðsilja i* striðahótelinu, í HlíðarfjaUi, þar sem. skíðalyfta er og væmtanlega nægur snjór. Ferðaskrifstofa Akureyrar hefir skipulagt divöl Bandaríkja'mannanna nyrðra og mun greiða götu þeirra meðan þeir dvéljast þar. Vonir stamda til að fleiri hópar komi í apríl pg maimánuði frá Bamdarífcjumum ti'l þess að njóta tæra loftsins og góðra skilyrða til skíðaí'þrótta í HlíðarfjalU. Iðnaðarbankinn hlaut bikar VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar slærðir. smlðaðar eftir beiðni. gluggas miðjan Síðumúja 12 — Sími 38220 Sfcrifstofustjóri Iðnaöarbank- ans, Jón Sigfcryggsson, veitti á dögunum móttöku veglegum ^ farandbilkar, sem bamkinn vann í finmiakeppni Taflfélaigs Rvíkur 1969. ÁMs tóku þátt í kieippninni, sem var útsláttarkeppnd, rúm- lega eitt hundrað1 fyrirtæki, t lokakeppninni sigraði Jón Frið- jónsson fyrir hönd Iðnaðar- íslands, hlaut 21 vinning úr 23 skákum. í 2. sæti varð Björn Þorsteinsson, sem teiffldi fyrir Morgunblaðið, með 20% vinn- ing, en í 3. sæti var Ingvar Ás- mundsson, sem keppti fyrir Heildverzlun Lárusar Ingimars- sonar, mieð 19 vinninga. Fyrsta útsllóttarfcepnin í fiirmakeppni Taflfélaigs Rvíkur 1970 fer fram í maímánuði og hefst sikráning í keppnina nú um miðjan apríl. GRfNStóVEGI 22 - M SIMAR: 30280-32262 UTAVER ERT ÞÚ LÍKA ÓÁNÆGÐUR MEÐ 3% HÆKKUN SÖLUSKA TTSINS? Kemur það illa við þig? HTAVER mun nú með hækkandi sól og bjartari framtíð taka þátt í að auðvelda þér innkaup, ef þú ert að BYGGJA — BREYTA — BÆTA. — Sérstaklega viljum við benda á að: AÐEINS ÞAÐ BEZTA — ER NÆGILEGA GOTT! wmr £ § cí bíi « 3 a £ >■4) s 3 KO • pH > GLERULLAREINANGRUN VEGGFÓÐUR VEGGFLISAR GÓLFDÚKUR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR I LOFT ERTU AÐ BYGGJA? ÞARFTU AÐ BÆTA? VILTU BREYTA? LITAVER hefur lagt sér- statoa áherzlu á að haga inntoaupum á þann veg að vöpuverð verði eins lá.gt og þess er nokkur kostur. — Magninnkaup LITA- VERS hatfa gert það að verkum að vörur í gæða- fflókkum, eins og til dæmis gólfteppi og veggflísar eru á verði sem er sambæri- legt og vaira í mun lægri gæðafdokk. LITAVER telur að þess vegna sé ekki nægilegt að nefna verð í anglýsingu þessari, það yrði beinlínis villandi, vegna þess að verð og vörugæði þarf að bera samiam, vega og meta til þess að gefa rétta mynd af hagkvæmni ' miagninn- kaupa LITAVERS. LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI SJÁÐU HVAÐ VIÐ BJÓÐUM BETUR Við þökkum þeim sem lásu ábendingu okkar í blaðinu í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.