Þjóðviljinn - 22.03.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1970, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. marz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Ellilífeyrir Framhald af 1. síöu. tillögu þeiirra þremenninganna um 15% hækkunina. H Veruleg launahækkun framundan Lúðvík Jósepsson ' mótmselti því að látið væri sdtja við þá óverulegu hækkun tryggingarbót- ann,a sem Alþýðuflokkurinn og Sj álistæðisílokkurinn legigðu til, hér væri um aigerlega óviðun- andá afgreiðslu að ræða. Aug- Ijóst væri að bætuimar þyrfti að hækka miklu meira þó ekki væri annað gert «n reyna að láta þær halda kaupmætti sín- um. Endurhæfinc? Framhald af 6. síðu. sett sér endiurhæÆmgarlög £ edn- hverri mynd og eiru Danmörk og Svíþjóð þ'ar fremst í flokki. Nú iiggiur fyrir yfirstaindandi Alþingi fruimwarp til laga um endurhaaifingu. 1 upphálfi fyrstu greinar fruimvarpsdns segir svo:- ..Tilga.ngur laga þessara er að situðla aö þjálfun og endurhæf- ingu fólks með varanlega skerta starfslhæfni, svo að það geti sem bezt séð sér farborða með eigin vinnu.“ Frumvarpið felur í sér víð- tækar aðgerðir til læknisfræði- legrar- og starfscn durhæifi ngar. Sjálfsbjörg, landssamband fiatlaðra, bindur miklar vonir við setninigu þessara laiga og miunú þau án efa verða mesta framtfarasipor, sem stigið hefur verið á þesisu sviði hér á landi, Sfðaista áratuginn. Sjálfsbjangarflelögin víða um land minnast alíþjóðadagsins með fræðslu- og sfcemmtisam- komum. (Frá Sjáifsbjörg) Frystihús FramhaM af 1. síðu. kröfur Alþjóðalheilbrigðismála- stofni^jfparinriaj1 um efna- og gerla- innilhald. 2. Tryggja þarf að skolpræsi, sem frystihús eru tengd við, séu nægilega afkastamikil þannig að ekki stafi mengunarhætta af þeim. Þetta kann að þýða að sú kraifia verði gerð, að skolpraesi nái niður fyrir stórstrauimsfjöru- borð. 3. Umihverfj frystihúsanna verð- ur að vera snyrtilegt með því að a) vegir f nágrenni frystihúsa, lóðh- og bílaistæði verði rykbund- in, b) ekki má geyma vélar á lóð- um frystihúsa eða í næsta ná- grenni nema tryggilega sé frá þeim gengið. Eikki má safnast þar fyrir rusl og arfagróður verður að fjarlægja og gras að slá reglu- lega til þess að fyrirbyggja að rottur og mýs tímgist i næsta ná- grerani húsanna, c) næsta um- hverfi frystihúsanna verður að vera vel framræst svo að þar verði ekki gróðrarstía fyrir smá- verugróður og d) fjörur í ná- grenni frystihúss verður að hreirasa. 4 Þar sem srraábátaútvegur er stundaður verður að vera viðun- andi löndunaraðstaða fyrir hann. I lok nefindarálitsins kemur fram, að talið er að frystiiðnað- urinn fái 2ja ára aðlögunartfma frá því að lögin eru spmiþykkt bar til farið verður að fraTrafylgja hinum nýju lögum. INNNEIMTA lÖOFKÆVHSTÖfír Þessi afgreiðsla væri þeim mun fordæmanlegri sem nú værf almennt viðurkennt að Laun hilytu að hækka verulegia á næstu miárauðum, og ekki værd stætt á því fyrir ríkiss'tjórniraa að láta tryggingabæturnar standia á þessu stiigi þegar yrði abnenn launahækkun í landdnu. H' Kaupmáttur bótanua haldist Lúðvík tók undir áskiorun þremenninganna í minnihluta heilbri.gðis- og félagsmiáLanefndar að skora á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðuna til þessa máls, og samþykkja að bæturn- ar hækuðu, þó ekki minna en svo að kaupmáttur bótanna héldist. Skoraði Lúðvík sérstak- lega á fulltrúa Alþýðuflokksins og þiragmenn að tryggja þessa afgreiðslu því þeir gætu ráðið úrslitum í málinu; svo oft hefðu þeir talað um að kaupmáttur þessara bóta mætti ekki rýrna. H Vel þurfti að smala! Svo virtist sem ríkissitjómin væri eitthvað smeyk við af- gireiðslu miálsins. því hvað eftir annað var atkvæðaigreiðsla á- kveðin en frestað aftur, þar til ríkissitjómin þóttist visis um að næigilega mairgir þingmenn væru vi'ð sem viLdu sambykkja að haldast skuli stórskerðing kaup- máttar elLilauna og öorkubóta, mæðraLauna. ekkjuLífeyris og baimalífeyris. Átaldi Magnús Kjartansson harðlega þau vinnubrgð, og taldi ósæmilegt að þvælá svo m-álinu fram og aftur þar tiL tækisf að smala saman nógu mörgum þingmönnum • stjóma.r- flokkanng til að vinna befta ó- bappaverk. Forseta bæri að haldia á virðingu ALþingis gagn- varf ríkisstjóm, sem sLíkar kröf- úr gerði. Forseti Matthías Á. Mathiesen afsakaði sig með því að venja væiri um „mikil deilumál" að gefa sem flestum þingmönnum kost á þvj að vera við atkvæða- greiðsiu. AtkvæðagreiðsLan fór loks fram nokkru eftir kl. sex, í fundarlok. og fór atkvæða- greiðslan um breytingartillöigu mmnihlutans, hækkun bótanna um 15%, þannig að hún var felld með 19 atkvæðum gegn 18, og firumvairpsgreinar stjómar- fru.mvarpsins um smáraarbætur siamþykktar H Eins atkvæðis munur Þessi-r aLþdngismenn samþykktu að skammta garrala fólkinu og öiryrkjum. ekkjum, mæðrum og börnum 5,2%. ‘hætokun: Bragi Siigurjónsson, Birgir Finnsison, Emil Jónsson, Gylfi Þ. GísiLason, Behediikt Gröndal, Sigurður Ingi- miundarson, Friðjón Þórðairson, séra Gunnar GísLason, Ingólfur Jónsson. Jóhann Hafsitein, Jónas Pétursson, Matthías Bjiamason, PáLmi Jónsson, PétUr Sigurðsson, Sverrir JúLíusson, Ástoerg Sig- urðsson, Þorsteinn Gísiason, Bjairtmar Guðmundsson, Matthí- as Á. Ma'tihiesen. Þessir alþingisimenn greiddiu aitkvæði með 15% hækkun bót- anna: Eysteinn 'Jónsson, Geir Gunnarsson, Gísli Guðmundsson, HannitoaL Valdimarsison, Ingvar Gíslason, Jón Kjartansison, Jón Skaftason, Jónas Ámason, Lúð- vík Jósepsson, Magnús Kjart- ansson. Sigurvin Einarsison, Stef- án VaLgeirsison, Steingrímur Pálsson,"" Vilhjálmiur Hjálhnars- son, Þórarinn Þórarinsson, • Ag- úst ÞorvaLdsison. Eðvarð Sig- u.rðsson. Bjöm Pálsson. Þrír þingimenn voru fjar- staddir 60 keppa á Skák- þingi íslendinga '70 Skókiþing IsLendinga var sett á föstudaginn og em þátttakend- ur 60, þar af 12 í landsliðsflokki, 21 í meistaraflokki, 13 í 1. fllokki og 14 í 2. flotoki. Guðfnundur Þórarinsson forseti Skáksamtoands IsSands setti skák- þingið á föstudá'g, en síðan var dregið um töfluröð og keppnin hófst. Röðin í landsliðsfiokki er þessi: 1. Þorsteinn Skúlason, 2. Bjom Þorsteinsson, 3 Benedikt Halldórson, 4. Hjálmar Theódórs- son, 5. Bjöm Jólhannesson, 6. Bjöm Sigurjánsstm, 7. Bragi Kristjánsson, 8. Ölafur Magnús- son, 9. Magnús Sólmundsson, 10. Jónas Þorvaldsson, 11. Jón Torfa- son oig 12 Stcfán Briem. 1 1. umferð urðu úrslit þau í landsliðsfllokki, að jaíntefli gerðu — Þorsteinn og Stefán, Bjöm Þ. og Jón, Björn Jóh. og Ólafur og Bjöm S. og Bragi, en biðskókir urðu hjá Benedikt og Jónasi, Hjálmari og Magnúsi. 2. umferð var tefld í gær, en úrslit ekki kunn þegar blaðdð fór í prentun, 3. umferð verður tefld í dag, sunnudag. I dag hefst keppni í uiniglingaflokki. Húsið Fraimlhalld af 12. sáðu. samkomusal. Götuhæðin verður sennilege að hluta notuð fyrir verzlandr, en í kjallara er einn- ig mikið pláss, sem upphaflega v>ar teiknað . sem ' hluti af verzl- unarhúsnæðinu. en síðan hefur komið upp sú hugmynd að nota það jafnvel sem sýningarpláss fyrir iðnaðarvörur. Iðnsafni verður einnig komið fyrir í kj.aLIairaraum. Stefnt er að því að braða bygigingunni sem mesit má verða, sa-gði Gisisur, en auðvitað eru framkvæmdimar undir fjárráð- unum komraar og verður -æ dýr- ara að byggja, srvo engu er hægt að spá um hvenær húsið verður fullgert. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Nokkrar sígarettutegundir munu hverfa afmarkaðnum í blaðinu í gær var birt orð- sending frá Áfengis- og tóbaiks- veráiun ríkisins þar sem segir að Philip” Morris verksmiðjumar muni ekki frarawegis selja sagar- ettur til ísLands. Verða því þær t cbaikstegund i r sem verksmdöj- ur þessar bafa f.raimll.eitt etoki á markaðnum hér eftir að þær birgðir sem til em, em þrotnar. Fyrirtæki þetta hefur fram- leitt eftirtaldar síga.rettutegundir. sem hafa verið hér á markaðn- um: Marlboro, Philip Morris, ParLiament, og Roy. Hafa Roy verið ódýrustu sígarettoumar á markaðnum hér. Fyrir 1. rnarz kostaði pakkinn 39.50 þegar C5am- el-pak'kinn kostaði 44.00 kr. Ný sending fermingarkápuir — mini, midi, miaxi í úrvali. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. "T Minninaarorð Framhald af 4. síðu. klúbb, sem tengdur er við al- bjóða'hreyfiraguna Junior Oham- ber of Gommerce, gerðist Jó- hann Vilberg strax í upphafi félagi þar. Þar sem annars staðar gerðist ha,nn mjög viirk- ur félaigi, og átti n,ú síðast sœti í stjóm J.C. Suðumes. Við fé- lagarnir þö'kikum honium fýirir allar ánægjullegu samiveru- stundimar, og finnum nú, hve mikið skarð er fyrir skildd, og hve sárt hans er saiknað. Ei.g- intoonu, Elízu Þorsteinsdóttur, og dóttur þeirra, Jódísi, vottum við sérstafcar og innilegar siam- úðarkveðjur, svo og öðrum að- standendum, og vonum að guð alLmáttuigur geifli þeim styrk í sorg þedrra. Það hefiur stundum verið notað sem samflíking, að við værum öll sem sandikom á sjávarströnd, og mó vaflafliaust til sanns vegar færa, en því miður skilja ekki öll komin eftir sig siama farið á strönd- inni. Mér segir svo hiugur um, að það far, sem Jótoann mark- að'i í athafnallffinu og í huigum menna, verði ekki fyllt,’ því verið getur að manneskja komi í imanns staðv en ekki alltaf maður, Sum þflóm bllómstra aðedns í örfáa daga, venjulleiga em það fafllegusíbu og sjaildgæfustu blómiin. Hver er tiligangur guðs, að láta það fegursta aðedns blámistria í nokkra daga? Ef tifl vill er hann sé, að þrátt flyrir sikammiar sam/vistir -og nauma snertinigu, hefur honum telkizt að auðga líf okkar, og veita okkur fegurð, sem þvf miiður sum okkar skynjum ekkd til fluflfls, fyrr en blóimið er flaMið tifl jarðar.. Hverjum klufldkan glymur veit víst eraginm, era því mdð- ur hefiur kölfurinn sfcaipað brest i okfcar litla brot alheimsklukk- unnar hér á Suðumesjuam, er hún gflumdi and'iát Jóhanns Vil- bergs. Guð Dlossi minningu góðs drengs. J.A. AB á Akureyri Alþýðubandalagið á Akureyri heldur aðalfund sinn í Alþýðu- húsinu mánudaginn 23. þ.m. kl. 8.30. 1. Inmtaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðaiLfundarsitöirf 3. AlþýðutoandaLagið og bæj- arstjórnarkosndngamar. Framsögumenn Sofflía Guð- mundsdóttir og Riósberg G. Snædal. 4. Önnur mál. Ragraar Arnalds, Si'gurður Magnússon . og Jónas Áma- son miæta á funddnum og svara fýrirspurnum. Efnahagslíf og leiklisf í DDR til umræðu í dag Efnahagslíf og Ieiklist í Þýzka- alþýðulýðveldinu ’ verða til um- ræðu á fundi fslenzk-þýzka mcnningarféiagsins f dag, sunnu- dag. Fundurinn verður haldlnn í Ldndarbæ, uppi, og hefst kl. 2 síðdegis. Um efnahagisMf í DDR, Þýzka alþýðulýðveldinu, ræðir Guðmundur Ágústsson hagflræð- inigur, en María Kristjánsdótfir sem nýkomin er heim frá nokk- urra ára námi í lei'klistarfræð- um i Austur-ÞýzikalLandi ræðir um leiklístina. Ef tími vinnst til verður sýnd kvikmynd frá DDR. r Búnaðarfélag Islaads tilkynnin Óskað er eftir tilboðum í skurðgröft og plóg- ræslu á 37 úíboðssvæðum. Útboðsgögn fást hjá Búnaðarfélagi íslands frá og með 23. þ.m. Tiubbðin verða opnuð fim’mtud. 9. apríl. Búnaðarfélag íslands. Vantar sálfræðing Óskum að ráða sélfræðing við stofnunina. Upp- lýsingar um starfssvið og laiun veitir félagsmála- stjóri. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt skrifstofunni fyrir 18. apríl n.k. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Pósthússtrærf 9. UTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á innirétting- um í Geðdeild bama við Datbraut. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri 3.000,00 króna skilatryggimgu. gegn INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Q O Q O £ 10 kg. ks. epli 330,— kr. 10 kg. appelsínur 380,— kr. Jarðarberjasulta 39,— kr. 3 d jarðarber 200,— kr. 3% d jarðarber 110,— kr. 3 d ferskjur 170,— kr. Ritzkex 42 kr. pk. Sítrónur 45 kr. kg. Margar tegundir af kryddi mjög ódýrt. PÁSKAEGG í miklu úrvali. MA TVÖRUMIÐSTÖÐ/N Laugalæk 2, horni Rauðalæks og Lauga- læks. Sími 35325 — Næg bílastæði. - ÓDYRT - ÓDÝRT - ÖDÝRT - ÓDYRT Skófatnaöur Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama- skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RYMINGARSALAN, Laugavegi 48. cC Q O H cC Q O - ÖDÝRT . ÖDÝRT - ÖDÝRT - ÖDÝRT - ÖDÝRT - ÖDÝRT E— cC

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.