Þjóðviljinn - 01.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.04.1970, Blaðsíða 12
/ I Heildar ioðnuafli rúmlega 152 þúsund tonn Fimm skip komín yfir 4 þús. tonna afla ■ Sáralítil loðnurveiði hefur j verið síðan á skírdag og voru skipin yfirleitt í höfn um há- tíðisdagana vegna óhagstæðs veðurs. Eitt og eitt skip freistaði þó veiða og féikk Krossanesið um 102 tonna afla á laugardag um 10 mílur vestan við Hornafjörð. ■ í gær var veður að ganga niður og voru loðnuveiði- skipin að tínast út á miðin fyrir Suðausturlandi. Heild- arloðnuaflinn á laugardags- kvöld var 152.383 tonn á 'móti 161.819 tonnum í fyrpa samkvæmt aflaskýrslu frá Fiskifélaginu. Loðnuaf'linn vikuna 22. til 28. marz var 11.308 tonn og er med lélegusitu afilavikum siíðan loðnu- veiði hófst á vertíðinni. Hæsti löndunarstaður er Vestmanna- eyjar með 71.677 tonn á móti rúmilega 50 þúsund tonnuim í fynra. Fiimm slkip eru komin meðyfir 4 þúsund tonna aifila á vertið- inni. Afflaihæst er Súlan með 4706 tonn, Eldltíorg 4501 tonn, Örriinn 4413 tonn, Gísli Ámi 4330 tonn og Örfirisey 4254 tonn. Þá haía 13 skip fenigið aílamilli þrjú til fjögur þúsund tonn á vertíðinni. Hásetahlutur á Súl- i al sjómanna vegna hinnar I truffla hinar hefðubundnu neta- unni er um 115 þúsund krónur. gegndarlausu lodnuveiði á und- : veiðar. Aðrir telja loðnugöngur 1 verstöðvum á Suðuirnesjum . anifömum vikum. jeklki ætíð árvissar og hafi emgin gætir nú mikiillar óánægju með- I Eru þessar loðnuveiðar taiLdar ! áhrif á veiðar. Sovétmenn unnu í fyrstu umferð Skáksveit Sovétríkjanna sigr- aði naumlega í 1. umferð skák- keppninnar við sameinað lið annarra þjóða eða með 51/? vinn- ingi gegn 41/>. Úrslit á einstök- um skákborðum urðu sem hér segir: Spasskií og Larsien gerðu jafn- tef-li á 1. tíorði, Fischer vann Petrosjan. á 2. borði, Ko-rtisnoij o@ Portisch gerðu jatfnteftí á 3. borði, en Portisch ■ lék af sér vinningi. Hort vann Polugiaöevski á 4. borði, Geller vann Gligloric á 5. borði, Reshevský og Smyslof gerðu jafntefli á 6. borði, Taim- anof vann UMlmiann á 7. borð’, Botvinnik vann Matulovic á 8. borði, Tal og Naijdonf gerðu jaifntefli á 9. borði og Keres og Ivkov gerðu jiafntefl-i á 10. borði. Friðrik Ólafcson er 1. vairam. í „heimsliðinu“ oig var í fyrstu búizt við að hann myndi tefla á 2. bo-rði, þar eð Larsen, ar slkip- að hafði verið á það borð neit- aði að teffla á 2. borði á eftir Fischer. Þá gerðust þau óvæntu tíðindi að Fischer bauðst tii að tetfll^ á 2. borði og leystá þar með þetta viðkvæma deilumál. Mun enginn haifa búizt við slíku af honum. Friðrik miun þó vænt- anlega teffla í eimhverri sn'ðari umiferðanna. Fjölmennt var á skíðavikunni á ísafirði Miðvikudagur l. apríl 1970 — 35. árgamgur — 72. töflublað. Skákþing íslands: Einvígi háð um 3s- landsmeistaratitil t' * ■ Magnús Sólmundarson, Hveragerði, og Ólafur Magnús- son, Reykjavík, urðu efstir í 1-andsliðsflokki á Skákþingi íslands, og heyja þei-r fjögurra stoáka einvígi um titilinn Skákmeistari íslands 1970. í meistaraflokki sigraði 'Jón Briem með 8 vinninga af 9. Skiáklþáng íslands 1970 fór fram í Reykjavlk um páskana, og var keippni um efsta sæti mjög jöfn og sipennandi í lók- in. Bjö-rn Þorsteimsson, sem tal- inn. var sdgurstrangllegaistur, -hafði lenigst af forystu, en í næsitsdð- ustu umlferð tefldi hann of djarft til vinninigs með heldur betri stöðu gegn Magnúsi Sól- mundarsyni og tapaði. Fyrir síð- ustu umferð var Magnús því efst- ur með 8 vinninga, Ólafur Magnússon með 7V2 og Bjöm með 7 vinninga. í síðusitu um- ferð vann Bjöm, en Maignús gerði jafn.teflli. Ólafiur teiffldi gegn Skákm. Norðurlands, Hjálínari Theódórssynd, og vair Skókin mijög jafntefllisleg er hún fór í bið, en Hjállmar mætti ekki um kvöldið tdl að teffla biðskákina. Urðu þeir Maignús og Ólafur þvi jafnir með 8V2 vinning og teffla fjögurra skiáka einvígi om titil- inn Skákmeistari ísilands 1970. Röð annarra keppenda í lands- Framhald á 9. siðu. Verkamálaráð Alþýðu- bandalagsins V erkamálaráð Alþýðu bandalagsins heldur fund á Iaugardaginn kl. 3 s.d. I Lindarbæ uppi. — Fjöl- menniö. — STJÓRNIN. — Afarmikið fjölmenni var á skíðavikunni á Isafirði um páskana og segja kunnugir, að sjaldan hafi sézt annar eins fjöldi skíðamanna á Seljalandsdal. Mikill fjöldi aðkomumanna lagði leið sína til ísafjarðar um helgina og voru Reykvíkingar þar mjög fjölmennir. Flugfélag íslands fór marg- ar ferðir með fólk á skíðavikuna og Gullfoss fór þangað og lá við á ísafirði um páskana eins og stundum áður. Eru myndirnar hér að ofan teknar í gærmorgun, er farþegar voru að ganga frá borði við komu skipsins aftur hingað til Reykjavikur. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Talsvert um umferðarslys og innbrot um náskahelgina ■ Talsvert var um ölvun við akstur, umferðarslys og smáinmbrot um páskana, einkum á höfuðborgarsv’æðinu. Var þó í fæstum tilviktim. um meiriháttar skakkafötl að ræða. Uti á landi var yfirleitt tnjög rólegt. Lögreglain. í Kópavogi átti mjög annríkt. Tók hún 5 menn grunaða um ölvun við akistur, og hafði afsikipti af allmörigum drukknum mönnum á almannaifæri. Um að- eins eitt meiriháttar umiterðarslys var þó að ræða. Varð það á skár- dagsmorgun og með þeirn hætti að Vollksiwaigien-bdfreið flrá bíla- leigu í Reykjavilk ók út af veg- imum við Skjólbraut eftir að haifla rekizt á staur. í bifreiðinni var einn farþegi auk ökumanns. Slösuðust báðdr, öikumaður lær- brotnaði, en farþeginn hlaut við- beinsbrot og skrámur. Lék giun- ur á, að ökumaður hefði verið undir áhrifum áfengis. Á föstudag var mjög mikið um ölvun í Kópavogi, á súffinudag var naaður tekinn, grunaður um ölvun við akstur. Aðfananótt mánudags varð bílvelta við Aitið- brekku, ökumaður, sem var eimn í bifreiðinni, slapp ómeiddur, dn. bifireiðin skemmdist talsvert. Lögreglan í Reyfcjavik tók 6 Framhald á 9. siðu. ÆF Umiræðufundur f kvöld kl. 8,30. Sigurður Oddgleirsson, sikóla- stjóri á Ólafsvík, hefur framsögu uim efnið „Afstaða dreiÆbýllis- manna til stafnu og starflslhátta Æskulýðsfylkingarinn ar ‘ ‘. — STJÓRNIN. Ung ísle'nzk stúlka, Henný Heirmannsidóttir, sigraði í fyrstu alþjóðlegu táninga- keppninni, Young Internation- al Bea-utycontest, sem laiuk í Tókíó í Japan á föstuda-ginn langa. 42 stúlkur víðsve-gar að úr heiminum tóku þátt j keppnj þessari, þar á meða) margar fegurðardrottningar og sýningarstúlkur, en gefið er fyrir persónuleika, listtúlk- un og fegurð keppendanna. í öðru sæti varð japönsk stúlka, en stúlkur fr-á Filips- eyjum, Costa Rica og Dan- möirku urðu í 3.-5. sæti. Henný Hermannisdó'ttir er dóttir hjónanna Unnar Arn- grímsdóttur og Hermanns Ragnars Stefánssonar dans- kennara, 18 ára að aldri, danskennari og sýningar- stúlka. Hlýtur hún 3000 doll- ara peningaverðlaun auk fjöldia gj-afa og mun hún dveljast í Japan i mánaðar- tíma og íerðast um ásamt hinum fjóruim stúlkunum er fyrstar urðu í keppninni. Þjóðviljinn átti i gær stutt tal við föður Hennýar, Her- mann Ragnar Stefánsson. Sagði bann, að þeim hjópun- um hefðu borizt fréttirnar um úrslitin j símskeyti á föstu- daginn langa en síðan hafa þau tvisvar átt tal við Henný 1 síma. Upphaf þess, að Henný tók þátt í keppni þessaæi yar það, að í janúar s.l. kom hingað til lands fulltrúi fyrirtækis, er valdi stúlkur til þátttöku 1 keppninni, Charlie See að nafni, og valdi hann Henný úr hópi nokkurra ungra stúlkna. Fór Henný síðan ut- an til Parísar 13. m-arz, en þaðan hélt hún til Tókíó á- samt 18 stúlkum öðrum frá Evrópu og Norður-Afríku, er þátt tóku í keppninni. I Keppnin sjálf hófst 15. marz og stóð í 12 daga o-g þurftu stúlkurnar oft að kom.a fram meðan á henni stóð. í lokakeppninni komu stúlkurnar fyrst fram abar í þjóðbúningum og síðan í baðfötum, síðdegiskjólum og kvöldkjólum. Þá var valinn úr 15 stúlkna hópur og uirðu þær að koma fram undirbún- ingslaust og sýna dans og flytja stutt ávarp. Að þvá loknu voru úrslit tilkynnt og fimm fyrstu stúlkumar kall- aðar fram, fyrst nr. 5 og síð- ast sigurvegarinn. Henný Hermannsdóttir. Fimm fyrstu stúlkumar í keppninni munu nú ferðast mánaðartíma um Japan og koma fram i helztu borgum. Fóru þær fyrst á heimssýn- inguna þar sem þær verða viku og munu koma fram. Auk verðlaunanna og ferða- lagsins hefur Henný hlotið fjöldann allan af gjöfum og tilboðum um atvinnu og for- eldrum hennar hefur og bor- izt mikill fjöldi h-eillaóska- skeyta. blóm og árnaðaróskir. iafnvel frá alókunnugu fólki. .sagði Hermann að loknro.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.