Þjóðviljinn - 09.04.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.04.1970, Blaðsíða 1
Nú reynir á norrœna samvinnu: Fá Loftleiðir rýmkuð rétt- indi á Norðurlandaieiðum? |4>- tD 8x4 leysir vandann" en getur Eggert það? Um sl. mánaöamót rann út umsóknarfrestur um stööu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins, er losnaöi við frá- fall Sverris Þorbjörnssonar í vetur. Þjóðviljinn snéri sér í fyrradag til Hjálma,rs Vil- hjálmssonar ráðuneytisstjóra og leitaði upplýsinga hjá hon- um um það, hverjir hefðu sótt um stöðuna, en þá brá svo undarlega við, að ráðu- neytisstjórinn kvaðst því mið- ur ek'ki geta gefið upplýsingar um það, hainn ,,ætti ekki hægt með það“, eins og hann orð- aði það, Eggert G. Þorsteins- son ráðh. tryggingamála hefði umsækjendalistann tií athug- unar og sér væri ekki heimilt að gefa upp nöfn umsækjenda fyrr en að lokinni þeirri at- hugun róðherrans. / Þessi leynd yfir nöfnum umsækjenda um forstjóra- stöðu Tryggiingastafnunarinn- ar er algert einsdæmi, því jafnan gefa hin ýmsu ráðu- neyti greið svör við sipuming- um fréttastofnana um um- sóknir um opinberar stöður, senda oft út fréttatiilkynningar til blaðanna með nöfnum umsækjenda, um embætti. En leyndin á sér eðlilegar skýringar og kernur ekki til af glóöu. Þjóðviljinn hefu.r fregnað eftir áreiðanlegum heiimildum, að umsækjendur um stöðuna séu a.mk. þrír, þeir Sigurður Ingimundarson álþingisimaður, Guðjón Hansen trygginigafræðingur og Bjöm Vilmundarson dedldarstjóri hjá Saimvinnutryggingum. Kratar hafa sem alkunnugt er alltalf talið sig „eiga“ Tryggingastofnunina og ætla þeir Sigurði embættið. Með þvi myndu þeir slá tvær flug- ur í einu höggi: Trygigja fdokknum embœttið og losna við Sigurð a£ þingi, en yngri menn sækja nú fiast að rýtmt sé til fyrir einhverjum þeirra öruggt sæti á listanum hér í Reykjavfk við næstu alþingis- kosningar. En þá dundii ógæfan yfir á stjórnarheimili íhallds og krata. Guðjón Hansen trygg- ingiafræðingur sótti líka urn stöðuna en fram hjá honum er býsna örðuigt að ganga. Kemur þar hvort tveggja til, að hann er helzti trygginga- sérfræðingur landsins og hef- ur stairfað við stofnunina um fjölda ára. Og svo er hann lika flókksbundinn Sjálfstæð- ismaður. Það er úr þessi-m vanda, sem Eggert G. Þor- siteinsson er að reyna að leysa é baik við tjöldin og á meðan situr hann sem fastast á list- anum með nöfnum umsœkj- enda. Á fundi sem hefst í Reykjavík í dag og lýkur á morg- un verður væntanlega úr því skorið, hvort réttur Loft- leiða til flugforða til og frá Skandinavíu fæst rýmkað- ur frá því sem nú er eða félagið neyðist til að hætta að fullu innan skamms áætlunarferðum sínum tfl Norðurlanda. Alþingi verði fengið á ný gengisskráningarvald Óþolandi að Seðlabanki og ríkisstjórn \)ó\i gengislækkun í kjaradeilum □ Lagt var fram á Alþingi X gær frumvarp . breytt án knýjandi nauðsynj- uim að fela Alþingi á ný valdið yfir gengisskrán- ingu íslenzku krónunnar. Efnislega er frumvarp- ið einungis ein grein, breyting á Seðlabankalög- unum, að fyrsti efnisliður 1. gr. laganna orðist svo: „Alþingi ákveður stofngengi (pari) íslenzku krónunnar gagnvart erlendum gjaldeyri og gulli.“ □ Flutningsmaður frumvarpsins er einn þing- manna Alþýðubandalagsins, Gils Guðmundsson, en Alþýðubandalagið hefur alltaf verið því and- vígt að gengisskráningarvaldið væri tekið af Al- þingi og fengið Seðlabankanum. ar. Það er að vásu rétt. Hitt held ég aö verðii að teljast ó- tvírætt, að með því að fleJa Alþingi þaö hlutverk á ný að á- kvaröa gengdsskráninguna með lögum, ' verði gengisþreytingar nokkru örðugri viðSangs og viður- hlutamedri en ella. Það tél ég kost, en ekki löst. Vegna þeirrar sannfæringar, að gengi eigi aldrei ad breyta án þess ad knýjandi nauðsyn sé fyr- ir hendi, er frvarp þetta fílutt“. Þetba var síðari fundur við- ræðunefnda íslendinga annars vegar og sitjórnarvalda í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð hins- vegar. Fyrri fundurinn fór fram ytra fyrir fáum vikum og gerðu þá íslenzku nefndarmennimir grein fyrir sjónairmiðum íslend- in-ga í málinu og lögðu fram gögn. Nú mun búizt við að SAS- landa-fuilltrúarnir á fundinum hafi meðferðis einhverjar tillög- ur sem ræddar verði, en útlendu nefndarmennimir komu til 1-ands- ins í gær.. Óhagstæður verzlunar- jöfnuður Röksemdir íslendinga í þess- um viðræðum eru margar, eins og oft hefur verið bent á hér í Þjóðviljanum, en vafalaust munu íslenzku sámningamenn- irnir leggj-a ríka áherzlu á Stað- reyndir þær sem við bla-sa utn verzluniarjöfnuð landanna og mjög eru óhagstæðar ísiending- um. Við blasa þessar staðreyndir: Síðustu fjögur árin hefur verzl- unarjöfnuðurinn við Danmörku, Noreg og Svíþjóð verið íslandi óhagstæður um nær 4 miljarða króna eða um 1 miljarð á ári hverju til jafnaðar. Ijndanfarinn áratug hafa verið fluttar inn vörur frá Iöndum þessum fyrir ^■>,2 miljarða króna, en andvirði íslenzkra vara sem þangað hafa verið fluttar á sama tíma nem- ur aðeins 7,2 miljörðum króna. Fáeinar staðreyndir til viðbótar Verði Loftleiðir að fullu hrakt- ar af NorðurlandaJeiðunum versnar enn viðskiptaaðstaða ís- lendinga gagnvart Dönum, Norð- mönnum og Svíum. Þó mun íslendingium kannski þykja enn heiftarlegia að unnið af hálfu bræðraþjóðanna í Framihald á 7. siðu. Óvenjulegar umræður Bj a-rni Benediktsson for- sætisráðherra hóf í gær umræður á fundi samein- aðs þings urn fyrirspurn frá Tómasi Ámasyni um nefndir, verkefni þeirra og þóknun nefndairmanna. enda þótt ekki sé ætlazt til að annað sé gert við fyrir- spum á þessu sti-gi en á- kveða hvort hún skuli leyfð. Hafði forseti tekið fyrir- fyrirspum Tómasar, en í 31. gr. þingskapa segir að forseti ei-gi að bera það undir atkvæði umræðulaust hvort fyrirspumin sé leyfð eða éigi- Hafði Bjami allt á horn- um sér og taldi ekki rétt að bera slíkar tillögur fram. svo mikið verk væri að sva-ra þeim, og fann auk þess að efni tillögunnar. Ólafur Jóhannesson taldi tillögun-a vel frambærilega. Magnús Jónsson fjármála- ráðherra lýsti þá yfir, að þó Alþin'?i leyfði fyrirspurn- irnar yrði þeim ekkj svar- að á þessiu þingi! Vítti Ól- afur Jóhannessson ráð- herrann fyrir þa-u ummæli og taldi óþingleg. Forseti batt endi á þessar óvenju- legu umræðu-r með því að frest-a a-tkvæða-greiðslu um málið og taka það af das- skrá og höfðu umræður þá staðið nærri 40 mín- útur! FRUMVARP UM RÍKISEINKARÉTT LYFJASÖLU FLUTT Á ALÞINGI Fruim-varpinu fylgir ýtarleg greinargerð þar sem raikin eru héiztu atriði málsins. Flutnings- ■maður bendir sérstaklega á hvemig gengislækkunarvaldiid hefur verið misnotað til að ræna af alþýðu rrianna árangri kjara- Emil og þing- mannasendi- nefnd til Rúmeníu í gaarkvöld var væntan- legur hingað til Dands amibassaidor Rúmeníu á Is- landd, Vasile Pungan, en hann hefur aðsetur í Lond- orí. Mun hann dveljast hér nokkira daigia. Síðar í þessuim mánuði mun utenríkisráðherra, EmdJ Jónsson, fara í opdn- bera heáimsókn til Rúmeníu og í næsta, mánuði fer ís- lenzk þingimannasendineifnd til Rú-meníu. sjymminiga, og tillfærir dæm-i um það sem ekki verða vefengd. Greinairgerðinni lýku-r þannig: „Nú búa íslenzkar launastétt- ir sig undir það að rétta hlut sinn við kaup- og kjarasamnin-ga á komiandi vori. Viðurkennt er, að kaupmóttur launa hefur sitór- lega rýrnað undanfairin ár. Flest- ir virðast einnig telja, að aukn- ar þjóðartekjur og bættur hagur atvinnuveganna geri kleift að gireiða hækkuð lau-n, Urn hdtt er Slíklegt að skoðanir verði s-kiptar, hve mi'kjiar kjaraibæitur launþegar þurfi að fá og hve háu ka-upi efnaihaigskerfið rísi undir. Það verður að teljast ó- eðlileg og óviðunandi samnin-gs- aðsitaða, ef viðserrujendur eiga það stöðugt á hættu, að seðla- bankastjóm og ríkisstjóm korni að saimninguim loknum og segi: Þessdr saminingar ykkar, atvinnu- rekenda og verkalýðsfélaga, eru á þann veg, að okkur líka þéir ekkd. Við ætlum því að ómerkja þá eða a.m-.k. breyta þeirn veru- lega. Til þess notuim við gen-g- isfelli ngaraðferðina. Undir slliíkum kringumstæðum er örðu-gt að ganga til samnings- gerðar. — Segja mó. að vald til gengisskróningar í höndum Al.þinigis sé engin örugig trygging fyrir því, að valdinu sé ékki Tengja ber lyfsöluna heildarskipulagi heilbrigSismálanna □ Fjórir þingmenn Alþýðubanda 1 agsins, Magnús Kjart- ansson, Geir Gunnarsson, Eðvarð Sigurðsson og Jónas Árnason, flytjia á Alþingi tillögu til þingsályktunar um einkarétt ríkisins til lyfsölu: Tilagan er þannig: □ „Alþingi ályktar að skora á ríkisstfjórnina að láta end- urskoða lyfsölulög nr. 30 f-rá 29. apríl 1963. Skal end- urskoð-unin við það miðuð að ríkið fái einkarétt til lyf- sölu og komi á laggirnar sérstakri stofnun til að ann- ast það verkefni. Tilgangur hinnar nýju skipu-nar skal ve-ra sá að tengja lyfsöluna á sem hagkvæmastan hátt heildarskipul-agi heilbrigðismála, tryggja sem lægst lyfjaverð og stuðla að aukinni lyfjafram-leiðs-lu inn- anlands11. í greinargierð seigir: Lyfjanotk-un er vegamikill lið- ur í heilsugæzlu, baráttu gegn sjúkdómum og sjúkdómsein- kennumi, og greiðslia fyrir lyif er verulegur hiuiti af útgjöldum allra sjúkrasamlaga á ísJandi. Yfirlei-tt eru heilbrigðismálin hér á tendd skipulögð á félaigsJegian hátt, en lyfsalan er þó enn í höndum einstaiklinga. Stjórn-ar- völd hafa hins yegar viðuirkenn-t, að lyfsala sé ann-ars eðlis en al- menn kiaupmennska, með lagaá- kvæðum um stofnun lyfj-abúða og startfræksJu þeirra, og eru fyrirmælin um verksmið a-pó- tekair,a á ýmsan hátt hliðstæð og ákvæði urn ráðnin-gu og störf opinberra sta-rfsm-anna. Einnig á ýmsan hátt er starfisem-i lyfja- verzlana teng-d opinberum fyrir- mælum öðruvísi en almenn kaup- sýsla; þannig eru í lögum nér- stök ákvæði um það, hvernig haga sfculi kj arasamn i ngum og útkljá vinnudeilur, einnig fyrir- mæli um verðlagninigu lyfj a. Enda þótt þanniig sé viðu-r- kennt, að lyfsal-a sé í eðli sínu félagslegt verkefni, nátengt stjórn heilbrigðismála, er enn h-aldið því fyrirkomulagi að út- hJuta einsfcaklingum einka-lyfum t-il þess að starfrækja lyfj-abúð- iir. Er sú úthtu-tun ó ednokun-ar- aðstöðu mjög a-nnarlegt fyrir- bæri, þar sem mairgir eru kall- aðir en fádr útvaidir: hver ný úthifcutun á sl-íkri einokunarað- stöðu sætir gagnrýn-i, enda hiafa leyfi til lyfisöfcu reynzt ávísun á næsta öru-ggan og fyrirhafnar- lítinn gróða. Hitt er ekki síður alvairiegt, að með því fyri-r- komiuliaigi, sem nú tíðkast, er erf- itt að koma við nútímialegri skipufcaigninigu á þessu mikil- væga sviði; ma-rgar lýfja-verzl- anir, sem hafa liitla sem en,ga samvinnu sín á mii-lli. gera það að verku-m, að dreifin-garkostn- aðu,r verður roun meiri en vera þyrfti og lyfj-averð hærra. Einn- ig vinnur þessi skipan gegn því, að lyfjaframfceiðsla inn-anfcands a-ukist svo sem vert væri. Af öfclu-m þessum ástæðum er tímaibært; að skipan þessara mál-a sé tekin til endu-rskoðiinar og sú s-taðreynd viðúrkennd í verki að lyfisala er félagslegt verkefni, sem ekki verður ein- angrað frá afc-mennri stjórn heil- brigðismála. Við endurskoðun- ina er sjálfsagt að taka tilfcit til reynslu annarra þjóða á þessu sviði. Nýlega er til að mynda lokið mjög ýtarlegri könnun á þessu vandamáli í Sviþjóð, og voru niðurstöðurnar birtar í mjög umfangsmikilli skýrslu fyr- ir nokkrum mámuðuim (Staitens offentliga udretninga-r 1969: 46. Socialdepartmentet. Lákemedels- försörjning i samverkan. Betank- and-e avgivet af lakemedelsför- sör j n in gsutredn i ngen. S-tockholm 1969. 358 síður). Hefur könnun- in í Svíþjóð lei'tt tdl þess, að á- kveðið hefur verið, að ríkið fái einka-rétt tdl a-lfcrar lyfsölu í land- inu frá og með næstu áramótum. Hefur náðst samkomul-ag milli ríkisins og 1 y fsal a sa-m ta-k a n n a sænsku u-m þessa breytingu, og verður einkaréttur ríkisins af- hentur sérstök-u hlutaféfca-gi. sem ríkið á að tveimur þriðju hlut- um, en lyfsalar að einum þriðja. Jaínfiramt m-un hið nýja lyfsölu- hlutaféfcaig kau-pa alfcar lyfjaverzl- anir í landinu um næstu á-ramót, Framlhiaild á 1. síðu. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.