Þjóðviljinn - 09.04.1970, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Flmmtudaeur ð. lapnffl 1970.
Hvernig er
Á blaðamannafundi sem stjórn
KSl boðaði til eftir æfingaleik
Vikings og úrvalsliðs KSÍ s.L
þriðjudagskvöld, sagði Albert
Guðmundsson, að enginn væri
i landsliðinu enn þá, eftir að
vera spurður hvort hann teldi
þessa æfingaleiki landsliðsins
ná tilgangi sínum þegar svo
illa væri mætt, sem raun bar
vitni I þessum leik. Albertsagði
það aðalatriðið, að fá menn
til að leika knattspymu og með
því að láta úrvalslið KSÍ leika
gegn beztu liðunum, þá fengju
menn að sjá flcsta eða allaþá,
sem til greina kæmu í lands-
liðið, sem væri algerlega óval-
ið enn.
Enginn í landsliðinu enn fjá
— sagði formaður KSÍ eftir æfingaleikinn við Víking í fyrrakvöld
//
Þá bað Albert blaðamenn
bera Handknattleiikssaimiband-
iniu toveðju ag hamingjuóskir
KSÍ fyrir firábæra framimj-
stöðu handíknattleiksimanna
oitokar, sem hefðu sýnt ogsann-
að hve langt er hægt að ná
með ástundun og áhiuga og bað
hann knattspyrnumenn okltoar
taltoa þá sér til fyrirmyndar.
Þá var þedm Ásigeiri Eflías-
syni og Þóri Jónssyni afhent
'merki KSl, vegna þeirra fyrsta
landsleik, som var gegn Eng-
lendingtum í febrúar s.l. og
ednnig á Ólafur Sigurvinsson
úr Vesfmannaeyj u m að fá betta
merki, en hann lék einnigsinn
fyrsta 'landslleito þá, en var
ekkd viðstaddur þennan fund.
Þá gat Albert þess, að Einar
Hjartarson myndi fara á dóm-
araráðstefnu, sem haildin verð-
ur í Noregi 17.-20. apríl n.k. og
þegar hann kemur heim, vérð-
ur haldin dlómararáðstefna þér
og þá væntanlega stofnaðdóm-
-4>
16. MVND.
SVAR
Islenzk kveaina-
knattspyrna?
Forráðamenn KSÍ gátu þess
á blaðamannafundinum s. 1.
þriðjudag, að ekki væri óhugs-
andi að hér yrði sett á stofn
kvennaknattspyrna. Sem kunn-
ugt er, þá er það mjög til,wsiðs
víða erlendis að kvcnfólk æfi
og keppi í knattspymu og svo
langt er þetta komið sums-
staðar, svo scm á ftalíu, að
þar er komin á atvinnumennska
í kvennaknattspyrnu. Augna-
yndi gæti það nú orðið íslenzk-
um knattspyrnuunnendum, scm
flestir earu af sterkara kynínu,
að fá að sjá faliegar stúlkur
leika knattspymu og þarfvarla
að efa að hún yrði vinsæl í-
þróttagrein hér á Iandi.
Sein-
leg iðja
Er það etotoi afsitoaplega til-
gangslítil iðja að sdtja á Al-
iiiigl siem minnibluitaifulltirúi?
Þið flytjið ræður sem menn
láta eins og vind um eyru
þjóta; þið semjið tiMögur sem
enginn tekur nnarto á; hvers
konar þrjóztoa er þetta að
hailda svona áfram að bexja
höfðinu við siteininn ár eftir
ár? Oft er maður spurður á
þessa lund, og það viðhorf
sem í spumingunum felst er
einatt næsta áleitið. Samt ber
þessd barátta oft meixi árang-
ur en menn gera sér ljóst/, rök-
semddmar sedtlainn í andstæð-
mgiana; almenningsálitið snýst
smátt og smátt, og að lofcum
flytja valdamennimir sjálfir
tillögur um mál sem þeir
virtu ekfci viðlits nokkrum
árum fyrr.
Glögigt' dærni -um þetta er
baráttan fyrir endumýjun
togaraflotans. Alþýðubanda-
lagið hefur nú beitt sér fyrir
þvií máli í heilan áratug, Ár-
lega hafa verið flutt frumvörp
á alþingi ísiendinga, jafn oft
hafa verið fluttar tiUðgur í
borgarstjóm Reykjavikur og
fleiri sveitarstjómum; Þjóð-
viljinn hefur sífellt haldið
málinu vakandi með forustu-
greinum, viðtölum og frétt-
um; forustumenn Alþýðu-
bandalagsins hafa naumast
haldið svo ræðu að ekki váeri
minnzt á niðurlæigingu tog-
araútgerðarinnar. Lengi vel
urðu viðþrögð valdamannanna
engin; þeir önzuðu ekki þótt
á þá væri yrt á þingi; írum-
vörpin voru ekki einusinni af-
greidd heldur svæfð í nefnd-
um. En smátt og. smátt tók
banáttan að bera árangur.
Vaxandi hreyfing varð utan
þingsalanna, menn stófnuðu
bvers konar samtök til stuðn-
ings togaraútgerð, og þar toom
að lotoum að sjálf ríkisstjórn-
in tók að rumska. Hún var
að vísu átoaflega svifasein í
upphafi, skipaði nefnd sem
naumast silaðist áfram, hafði
uppi bvers toonar sýndartil-
burði til þess að flækja mál-
ið. En engu að siíður er nú
sivo komið að ríkisstjórnin
hefur lagt fram á þingi frum-
varp um heimild til að kaupa
sex skuttogara. Hér er að vísu
stigið eins lítið skref og talið
er unnt að toomiast af með og
ým-sar hugmyndlr stjómar-
valda um þessar frarokvæmd-
ir eru afar annarleigar, en
samt eru það veruleg tíðindi
að lofcsins verða keyptir sex
nýir togarar. Þetta hefði ekki
gerzt ef Alþýðubandalaigið
hefðj ekki toáð baráttu sína
og ef sú barátta hefði ekki
fundið vaxandi hljómgrunn
meðal almennings.
I>að er hins vegar seinleg
iðja og afar leiðiigjöm að
þoka málum fram á þennan
hátt, að verða að retoa sauð-
þráa valdamenn til þess að
framkvæma verk sem þeir
bafa ekki nokkurn áhu-ga á.
Almenningur á þess kosit
að tryggja skjótairi og
skynsamlegri vinnubröigð með
því að velja sér ögn skánri
ráðherra. — Austri.
arasambamd, eins og áltoveðið
var á síðasta KSl-þingi. Þá
mun Ingvar _N. Pálsson vara-
fórmaður KSÍ, fara á ráðstefnu
Evrápusaimlbandsins, sem haild-
in verður í Júgáslaivíu í næsta
mánudi. Einndg vasri fyrirhug-
að að héðan færi einn fuflltrúi
á þing Alþjóðaknattspymu-
samiþandsdns, sem haldið verð-
ur í Mexítoó meðan HM stend-
ur þar yfír, í júnf mánuði n.k.
Þá verður endanflega gefið
upp landsleikjapróigramið í
knaittspymu fyrir næsta sum-
ar og verður það þannig: Is-
land — England 10. maí, Is-
land — Frakkland 22. júní, Is-
land — Danmörk 7. júlí og Is-
land — Noregur 22. júlí. Þess
má geta, að Frakkar, Danir og
Norðmienn munu leika héreinn
leik hver þjóðin, og er ætlunin
að fara með hann út á land, til
að mynda tifl Akureyrar eða
Vestmannaeyja.
Þá hefur KSÍ sett á storfn
happdrætti til fjáröfflunar, en
siem kunnugt er þé er fjár-
haigur KSl mjög bág'borinn eins
og raipnar allra íþróttasam-
bandanna. Gefnir verða út6000
miðar og er aðailvinningurinn
flerð til London og heim aftur
í haust, en aukavinningar eru
2 miðar á hvern hinna 4ra
landslleikja í suimar og verður
dregið um þá fyrir hvemiledk.
Verð mdðans er 100 tor. og
verða þeir seldir m.a. á ölflum
æfingjaleikjum landsliðsins.
Þá var skýrt frá því, að boð
hefði komið frá Danmörtou um
að Isiendingar sendu þjálfara
á 3ðja stigs námskeið sem
haidið verður þar í suimar.
Einnig væri fyrirhuiguð þjálf-
araráðstefna hér í sumar og
þá væntanlega stofnað þjálf-
arasambaind.
Eins og af þessu sést, er
notokuð um að vera hjá KSl
og knaittspyrnumönnum okkar
á sumiri komanda og geta því
knattspymuunnendur strax far-
ið að hHafcka til sumarsins, þó
enn séu 3 vitour eftir af vetri.
— S.dór.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■!•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■
fsl. dómarsr í Isndsleiknum?
Á blaðamannafundi með
stjórn KSÍ s.l. þriðjudags-
kvöld var það upplýst,
að Englendingar hefðu
samþykkt fyrir sitt leyti
að íslenzkir dómarar
dæmdu landsleikinn Is-
lahd — England 10. maí
n.lt. Þetta er að sjálfsögðu
gert i spamaðarskyni fyr-
ír KSl og er það gott út-
af fýrir sig, en leikurinn
gctur aldrei orðið samur
og ef um hlutlnusa dóm-
ara væri að ræða, Þetta
er ekki sagt vegna van-
trausts á íslcnzkum knatt-
spyrnudómurum, síður en
svo, heldur vegna hins,
að menn vita, að leikur
þar sem dómarinn er frá
öðrum aðilanum getur
aldrei orðið eins og ef um
hlutlausan dómara er að
ræða. — S.dór. ......... ..
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
• «ÍM tiiittfÍMft
NYR SKODA
SKODA 100
[................................«
.........t .........................................* .. .,
SKODA verksmiðiurnar Idta nú ó
markaðinn nýjan bíl — SKODA 100.
Glæsilegt dæmi um hagkvæmni og
smekk — Nýjar línur — Innréttingar
og frágangur í sérflokki. — Diska-
hemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra
hraða þurrkur — Stærri framluktir —
Og eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km.
SKODA 100 er bifreið í Evrópskum
gæðaflokki og fáanlegur í 3 mismun-
andi gerðum SKODA 100 STAND-
ARD, SKODA 100 DELUXE og SKODA
110 DELUXE. Sýningorbílar á slaðnum.
SKODA RYÐKASKO
I fyrsla skiptí á fslandi
— 5 ÁRA ÁBYRGÐ —
"Þegar þér kaupið nýjan SKÖDA,
fáið þér ekki aðeins glæsilegan far-
kost, heldur bjóðum við einnig 5 dra
RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni
viðurkenndu ML aðferð.
SKODA 100 KR, 198.000.00
SKODA 100 L KR. 210.000.00
SKODA 110 L KR. 216.000.00
(söluskatfur innif.)
Innifalið í verði er vélarhllf, aurhlífar,
öryggisbelti, 1000 og 5000 kpi eftírlit,
6 mánaða „Frí" ábyrgðarþjónusta,
auk fjölmargra aukahluta.
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SfMI 42600