Þjóðviljinn - 09.04.1970, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 09.04.1970, Qupperneq 5
Fitmirutudagur 9. apríl 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Op/ð bréf fíl bókmennfagagnrýnanda Þ]óviljans, Árna Bergmanns Gunnar Benedikfsson: ar Islendinga, og voru þvíeng- in orð yfír þaiu í íslenzkiu máli, fyrr en þau komu til sögunnar Utm bókimenntir er allt öðru máli aö giegna, þær eru efkki neitt niýtt fyrirbæri í íslenzlkfu þjóðlífi. Þá tel ég einnig noklk uð hæpið að tala um gagnrýn- endur sena starfsihóp í hlið- sitæðri merlkingn við bílvirkja, flugmienin og steipasmiði. Það er vairla hægt að tala um bók- mennta.gagnrýnendur sem starfsstétt að öðru en því, sem um er að ræða launaða menn við fjölmáðlunartæki, sem láta sig bókmenntir varöa. Það er ekfai gerð kratfa til prófaíihæfni til þessa starfs eins og bíla- viðgerða og skipasmiíða. í raiun og veru er . hver einasti Oesandi um léið gaignrýnandi, en hlutverk .gaignrýnanda fjöl- miðlunartaskisdns er að vera leiðbainandi og saimsitarfsmaður lesandans, sivo að hann meigi gera sér sem skýrasta gredn fyr- ir eðli rdtverksdns og hafla þess sem fyllst not. Þvíerþað fnum- terafan til hans, að hann taii það miál, sem hinn almenni les- andi skilur. Bflivirki getur aft- ur ■ á mtóti' gert ðigastlega ,við bílinn minn, ■ þó að ég skil ji ekki helimiinginn af þrvi sem hann segir. Þetta er að nokteru leyti út- úrdúr, en þó eteki að ölluléyti. Þáð er bezt að byrja á því að ræða um eitt orðasamband sér- greinar bókmenntaigaignrýnand- ans, sem þú teemur með í gredn þinni. Þú segir, að Guðbengur Bergsson og Thor Vilihjálms- spn láti „kllassiísika persónu- slköipun lönd og leið“. Éger eikki alveg viss um, að allir átti sig á því, hrvað þú átt við með orðasaimlbanddnu „Massísk per- sónusköpun". Ég reikna með virðulegar kjaftatoerlingar og lífSspekinigar, drengir góðir oig varmennd, hetjur og heiglar, konur og kardar. Hér eru þau með otekur Mendinigum og verða um aldur fram: Stearp- héðinn og Harnlet, Kameiíufrú- in og Saltoa Valtea, Daivíð Copp- erfield og Hjalti litli, Kristrún í Hamravik og Anna Karenína. Odysseilflur og Grettir hinn siterkd, Halla í Heiðarbýli og Antegóna, Pétur Gauitur og Eg- ill Steallaigrimssoin,, Anna (jeg) Anna og Ásdis á Bjargi, Ketil- bjöm á Knerri og færeyski presturinn Pedier Börresen. Þetta eru kunningijar otekar og sálufélaigar, hiver á sinn hátt, allt til eillifðaimóns, þeir tatea þátt með ókkur í öilum fj'öl- breytileika mannlegs Iffs, sorg og gHeðd, efasýki og trúarör- ygigd, örvílnan og sigurfögnuði. Hve fátæklegit væri ektei þetta líf, ef allar þessar persónur væru einn góðan veðurdag horflnar af sjómarsviðinu og mioldu orpnar? En Tlhor og Guðibergur láta klassiska persómusköpun lönd og leið, seigir þú. Þetta uppá- tætei þedrra fellur þér eintear vel, en mér mjög ifla. Nú er það reyndar ekki alveg rétt hjá þér, að nefndir hiöfundar séu alveg saklausdr af aliri persónsköpum, því að jafmvel i nýjustu bókumum þeirra bregður fyrir veruim, sem virðast vera af sama dýraflokki og ég og þú. En það ör grednilsgt, hveirt stefnir, og fullkommunin opin- berast í nýjustu ritum þeirra Svövu Jakoibsdöttur og Þor- steins frá Hamri. Þéim efni- legu höfundum hefur tekizt í síðustu ritum sínum að þurrtea út allan mannlegleika. Þar er ekki aðeims kl'assiste, helduröll, . . . maður hefði sagt að þi'ð gengjuð erinda auðvaldsins sem otetour kann að sernja um ".otkun einstalfcna, .qrða, þákom- um við oklkur saman uim það, að mikill hlutd mannikyns býr við ósegjanlegar hörmungar, og steuggar enn meiri steelifiiniga vofa nú sífellt yflir því öllu og öllu líffi á jörðunni. Við vitum að þessd óslköp korna eklki af sjálfu sér, en eiga sínar orsak- ir. Við vitum lífca, að þaer or- sakir eru fólagislegs eðlis. Það er viss hópur manna, eklki slkýrt aflmartoaður þó, sem virðist hafla ÖHI ráð heimsins í hendi sér, en veit hó hvorki, hvert stefnt er, og því síður ráð út úr þvi öngþveiti, sem miál allls mann- kyns eru komdn í. Mennimir, sem standa fyrir öllum morð- um og pyndinigum mannlflfs- ins, hungri, afsdðun, foriheimslk- að færa til betrl vega. Tilþess að hann megi verða fær um að axla sitt hlutverk, þarfhann að kappkosta að tyigja siigþetek- inigu og manndómi, huignekki og hjartaigróinni trú á köllun sína, persónulegu sjálfstæði oig felaigsleigri samlífán við kröf- ur lífsdos uim þróun til meira öryiggis og lífsfyllingar. Sú bar- átta, sem mest á veltur að háð sé í dag, hefúr verið háð í edrihverri mynd frá öróffi alda, en við erum sammála um, að aldrei haffi oltið meira á hetju- legri og sdigursœlli baráttu en einmitt nú. Þá mienn, sem hafa verið fremstir í fllokki sem kyndilberar í bairáttunni tdl bjartara og hamdngjuríkara mannlífs á grundvelli frelsis og fegurðar, höfum við sæmt heitum sem frelsislhetja, meist- airi og ljós hedmsins og viður- kennum fúslega, að þeirra fram- lag fiær he'imuirinn aldred flull- þakkað. I hópi þessiara mamna eru listaimenn alHra ga-eina, lita og lína, tóna og þó einfcum orðanna hljöðana. Og það eru þedr ýmdst sem beinir eða ó- , þeinir baráttumenm í málefn- um þeilm, sem hæst bera til úrlausnar hverju sinni, eðiaþeir hefja á loflt sfgild sannindi, sem blalkta yfir frelsisfýlkinig’Uím'# afllra títma. Við skuflum virða fyrir okteur þrömgt svið, sem þó getur verið afligilt. Við sfcul- um líta á dkfcar litlu þjód oig henmar litlu sögu sem dæmi, emda stendur það otelkur næst. Við vitum, hvaða þýðingubar- KLASSISK PERS0NUSK0PUN 0G BÓKMENNTALEG AFSIÐUN Góði félagi, Ámd Bergmann. 21. febrúar síðasitliðinn ferð þú notetorum orðum um ritgerð, seim ég reit um bótemenmta- gagnrýni í saðasta hefti Tíma- rits Málls oig menningar. Við vissuim það áður, að við höf- um næsta ósfcyldar slkoðanir á bólkmenntaverkum þeim ís- lenzkum, sem hafa verið efst é bauigi í umiræðum hin síðari ár, Þar sem svo viflfl til, að við eiiguim saimeiigdnleg áhuigamál, sem standa alldjúpum rótum í persónuleguim viðhorfum okfcar tilj; þróunar miannféflagsmáianna, þá ættd dkkur að vera auðvelt að ræða ágreiningsefnd dkkar á vinsamflegian hátt og hluitflægan, oteteur báðuim, lesendum orða okkar og flélöigum til ndkkurr- aií uppbyggimgar og skilnings- atika. Fyrir því sendi óg þér hér mieð nokkrar línur meðósk urp, að þær fáist biirtar í blaði dtófcar. 1. Þú fellst að vissiu marki á þá galgnrýni mína, að bókmennta- menn skorti miarkvísi og skýr- leitea í skrifi og tali um bæte- ur, en aiflsaflcar það með því, hve erfitt sé að teomast hjá því, að starflslhópar komi sér upp sérstöteum orðafdrða, „sem espár annað flólk“, eáns og þú fcemst að orði, og teteur þú bíl- viiteja sem hlliðstæður við bólk- menntaigaignrýnendur í þeim efnum, Ósköp kann ég illa við þessa samflíkimgu bína. Ekkert hefúr mór þótt eðlittegira en það, að balvirkjar og hvers konar aðrjr tækniflræðingar noti í sanfbandi við sórgrein sína ým- is orð, sem ég fæ ekkd skiflið. Hér er um að næða fyrirbæri, sem er nýkomið inn í lítf okk- því aö þú eiigir við þá saign- hefð, sem skáldsögur hafa ldt- ið um liðnar aldir, þar sem uppdstaða þeima eru persónur, sem skáldiin hafla skapað og heyja lífsbaráttu sína við sk.yld- ar aðstæður og við ýmissa tíma omannanna börn. Persónur þessar, sem slkóldin hafa skap- að í sögum sínurn, eru ekki að- edns aflsprengi klassa'sksfflrásagn- arfflorms, hdltíur haffla þær gerzt klassískar í eiigin persióinu, þær eru sígildair og ódauölegar, lifa með í líifi okkar mannanna kyn- slóð fraim af kynsllóð og öld fram a£ öfld. Þúsund árai giaml- ar slkóldsaignapensónur eru tengdar lífi okibar, þær hjáflpa dkkur tifl að brjóta till mergj- ar hin dýpstu rök mannleigs lífls, þær Ijúka upp auigum dkk- ar fýrir fegurð þess og fáfflengi- ledba, gáslka 'þess og alvörulþunga, dóðum þess og mannleysuhætti. Og enn í diag enu að koma flram á sviðið persónur, sem við efflumst efcfci um að edigaefflt- ir að lifflá í samféllaigi við óborn- ar kynslóðir, þedm til lærdóms og fagnaðar. Þetta eru persón- ur, serni við þurfum afldrei að sjó á baik, þó að í valinn fallöi æskuvinir olckar og leifkbræð- ur, starfsfflélaigar flró blórna- skeiði lifflsins og aðrir þedr, sem dkkur eru tengdir nánusitum böndum, því að þetta eru per- sónur, sem aldrei deyja, meðan heimur er byggður mannfflólki, sem lifir í menningarsambandi við gemgnar kynsllóðir liðinna tftna, — meðan mannileg tunga er töluð, lesin og rituð. Þetta er fólk á öflflúm alldri og af ó- tal þjóðemum, það miðlarokk- ur af fjöfllbreytiflegiri lífsreynslu, sem spannar þúsundir ára, virðulegt flóflk ogslkrinigilegt, au- persónuslköpun létin lönd og ledð og hin ópersiónulegu öffll látin ein um hituna, enda hefflur þú það fflrajm tekið offltar en. einu sdnni, að rit þessara höfunda beri af öðrum ritum liðins árs. Þessar bæflcur ollliu mér aftur á mióti sórrar hryggðar, og miun ég gera nánari gredn fyrir því í öðru samfaandí. Af þessu mœtti ráða, að ágreiningurmn dkikar í milli lægi að verulegu leyti í mdsimunandi afflstöðu dkkar til þessarair sivonétflndu klassdstou, persónusköpunar, óg ó girundvelld þess skulum við nú ræðu nánar um það, hvað á mdlfli muni bera í skioðunum dkkar á þeim bókmenntumi, sem þú og emfoættisbræður þínir dá mest. 2. Þú talar um ndklkur atriði í grein miinni, sem „veteur upp stóra flurðu og andmœlli“. í ■fyirsta laigi er það „hið „þrá- -láta“ tal mitt um samsæri . gagnrýnenda geign íslenzkri þjóð. Þá eru það ummæli um starf þedrra og kynjamátt til bóte- -mennitaflegirar afsiðunar. I þriðja lagi er það sú fullyrðing ma'n, að þeir, sem klappa álkveðinni tegund bólkmennta lof í liólfla, ■ „beri eklki fyrst og fremst and- legar þarfir ísHenzks almenn- imgs fyrir brjósti, en haffla tete- ið sjónanmdð af öðrum hlluit- um fjarslkyldum“. („Það mun- ar um minna“, segir þú. Það mátti eklki minna vera, segiég). Og í tillefflni af ölflum þessum umlmiælum ma'num berð þú fram þá eðttiflegu fyrirspurn, í hverju umrætt afflsiðunarverk sé fölgið, og þú spyrð þess um leið, hver hann sé „sá „myrlk- ursins duflairmóttur", sem knýr „lærða bótemenntafiræðdniga“ til að hallda „bókmenntalegum vansteapningum“ að hreklklausu fóllki“. Það1 er vissulleiga rétt- mæitt, að þú' krefjist fyllri skila þessaira orða mdnna, og ektei sízt fyrir þó sök, aö þú tekur 'til þa'rii forlóöurpartinn af mín- um köfldu kveðjum, svo sem þér vdssulega ber að gera. Þaö er efldki nemia sijálfflsaigt, að ég reyni að útskýra þetta betur fyrir þér. Það er bezt að byrja á orð- unum . „myrfcursins duflarmótt- ur“, því að það orðaisamband hefur notekurs konar lykilhliut- veirki að gegna að uimræðuefflni okkar. í staðinn fyrir dullar- mótt myrkursdns hefði ógnátt- úrlega. getað sagt véfliróð djöf- ulsins, en ég vildi síður það orðaflag, þva' að á suma kynni það að verfka sem svo, að ég væri offlsareiður, fýrst ég væri flarinn að toölva, en það hefði verið hið eina sanna hér fyrr á tímum, og þá hefði enginn óskaö frekari sflciýringa. Fyrir ekfci ýkjamöirgum árum hefði maður saigt þann einfflallda sannleiik, að þið gaignrýnendur, og þar á mieöal þú, gengjuð erindia auðvaldsdns með því að rugfla um fyrir elþýðu marnna, slæva tilfínndnigu hennar fyrir góðum bókmenntum, ruglamiat hennar á gildi lífsins og sflciln- ing hennar á fyrirbærum þess, svo að hún standi æ vamar- lausari gegn blekkinguim kúg- arans. En orðið auðvald er eteki orðið eins Skýrt að inntaiki ogþaðvar hér áður fyrr, og ég get hugsiað mér þann mögu- ledka, að þú teljir afflnám auð- valds etetei ednhflítt til að losa mannkyn við böl kúgunar og freflsisSkerðinigar. En hverndg un og þrælflcun, eða öttlu held- ur félaigjöflin, sem stjóma þess- um man n ræffllum og þeir eru fulllltrúar fyrir, — það eruerki- óvinir mannkyns og aflfls líffls á jörðunni. Við getumi með góðri samviziku kafllað þá djöfla, en af þva' að ölflin. sem á bak við þá standa, em svo ópersónuleg, þá fer attlt eins vel á því, að við vefljum þeim sem óper- sónuflegust nöfin, og þá fínnst mér orðið myrflcur eittlhvað svo nærtækt. Ef tán villl eiiga end- urminniingamar um myrtera- stofumar í ævintýranum og fomaldairsiögunum og Passa'u- sálmunum sdnn þátt í því. Svo er Mka talað um myrkraihöfð- ingja í bíbflíunni og hin yztu myrkur, en þau era lenigst til hægri í hýbýlum þess höfð- ingja, þegar inn er komdð. Myrkrið meö blindu þess og vifllu er vissuflega mjög rétti- lega valið sem táten öngþveát- is ofldkar ta'ma, þar sem menn fáflma sdig áfflram, þrúgaðdr af tillfinningu fyrir púka í hvarju homi og lífflshóslka í næsta spori. Vona ég nú, að þú skiljir, hvað óg á við, þeg- ar ég tafla um myricursins dufl- airmátt. 3. Þá komum við að þvi, i hverju a&iðunarverte ykkar gagnrýnendanna er fflólgið. Það ætti að vera auðsflcilið á grund- velli þess. sem þegar hefflur sagt verið. Svo að bót verði ráðin á þvf ógnlþrunignaí ástandi, sem við voram að tala um, þurfa félaigsfleg viðhorf afl- mennings að snúast tiil þedrra átta, að hann komi au@a á, hvar meinsemdir fligigja, og skifljd, að það er hans hlutverk áttu- og hvatningarsömgvar skáldanna oklcar höfðu í fréls- isfoaráttu síðusitu aldar og þess- arar öndverðrar. En höfum við gert olkkur grein fyrir því, hvaða þýðingu guflflaldarhöf- undar ckkar höfðu í þeirri bar- áttu? Og höfum við gert okkur grein fyrir því, hvaða þátt þær áttu í baráttu aflflra liðinna kynslóða á Isflandi, svo að þjóð ókflcar gflataði aldr- ed reisn sinni? Við skuflum ekki ganga þess dullin, að hún haifdi sína þýðingu kenninigin um það, að betra væri að failla með sæmd en lifa við skömm, en það var kenning gulflaldarbók- menntanna tifl handa okikur ís- lendinguim. Þó að nú sé svo komdð siðgæði okkar, að fjöld- inn telur sér ákjósanlegra að lifa við sflcömm en að mdssa af Maflllorkuferð einu sinni á ári, þá var það ekki viðhorf Jóns Sigurðssonar og þeirra, sem stóðu honum fastast við hlið. Úi oflcikar flornþókmenntum og rtaum, hve mdklum hoirtittum sem í þær var hrúgað, drakku fórffleður otokar í sig ást á hetjuskap í mannraunum, láta sér etoki bragða við sárnébana, vera drengir góðir, bregðast ékflci vini sínum á reynsflunn- ar og hættunnar stund, rétta hjálpairlhönd þeim, sem ofsóttir eru, edns og Ingjaldur í Her- gdlsey. og barjast meðan vopni varð vafldið, þótt iður lsegju úti og engdn væri lífsvon. Og þegar ég nú segi, að þið bóflcmenntaigagnrýnendur hafið nú í sieanni tíð lagt alla áherzlu á að hefja til vegs þær faók- menntir, sem era fúlltrúar ræf- i’ldlóms og uppgjafar, þá skaltu ekki strax stimpla það semof- Fraimfliald á 7. síðu. 1 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.