Þjóðviljinn - 09.04.1970, Page 7
FHmmitudöigur 9. april 1970 — WÖÐVTLJINN — SÍDA ’Jf
Bréf til Árna Bergmanns
Fraimhald atf 5. síðu.
Bókavagn frá Borgarbókasafninu er ævinlcga sendur í Tónabæ á miðvikudögum, — og mikið not-
aður (Ljósm. Þjóðviljans A.K.).
Ellilaunin alls ekki næg til að lifa af, segir gamla fólkið
Framhald af 10. síðu.
— Þeim hefði verið óhætt að
hafa hæikkunina 15—20%, sagir
Bjami, því verðlagið hefur hækik-
að svo mikið á ölluim hlutum
og sérstakilega hó á nauðsynjun-
um. Eða hvernig á að borga
húsaleigu með þessu? Þetta er
enginn peningur fyrir menn sem
hatfa enga atvinnu og geta eng-
an annan styrk fengið, annað-
hvort frá sjálfum sér eða lílfeyr-
issjóðum. Þedr sem hafa verið í
verklýðsfélögunum hér og eru í
lífeyrisisjóðum eru þetur settir,
þeir fá k'ka oft aðstoð úr sjúkra-
sjóðuim fólaiganna ef þeir eru
veikir.
— Það sjá allir, að það litfir
enginn á þessu, sagðd Valigedr
Maignúsison, og þetta er hörm-
unganástand með þessi elllilaun.
— Ef menn eiiga þrjér miijónir
í gráu bóilíinni þá er náttúrleiga
ekki vandi að lifa, en ef ekkert
er í þeirri gráiu og þú þarft
kannski aö leigja fyrír 4000 kr.
kámar gamanið. Það1 þarf enginn
að óttaist að miaður kaupi sér
brennivín fyrir afganginn!
Við fenigum enga hsekkun á
ellikfeyrinum 1956—57 og síðan
hefur upiphæöin þá verið tekin
sem grunnilaiun og reikriáð út frá
því, Og hvernig var það með
hainn Haraild G u ðmiun dsson þeg-
ar hann átti að undirbúa frum-
varp um endurbætur og leiðiétt-
ingu á lögunum um ellilífeyrinn?
Aldrei hefur neinn séð það
fruimvarp öll þessi ár. v
Starfslaun
Framihald af 10. síðu.
— Hvað hreikkur þinn skenfur
langt tifl þessa?
— Ég hafði sétt um styrk til
eins árs þannig að ég veit nú
ekki, hvað segja skal. Þetta er
betra en ekiki neitt, auðvitað.
Eiginn farkostur
Thor Vilhjálmsson kvaðst vera
himinlifandi er við hrinigdum til
hans: Eg er eiginlega ekki búinn
að átta miig á þessu, sagði hainn,,
þetta er niýtt og óvænt fyrir mig
að hafa fastar tekjur uim afll-
langan tíma við ritstörf. Ég hefi
ekki haft faistar tekjur síðan ég
bar bækur á Landsbólkasiafninu
eða var á sjó þar áður.
Þau verkefni sem ég er að
hugsa um? Annarsvegiár allstórt
skáldverk, samfelflidur vefur, sem
irtenn koma sér siaman utm að
kalla skiáldisögu, ef til vill, og
verður að miörgu leyti skylt
Fljótt, fl.iótt, sagði fuglinn. Hins-
veigar leikrit, setm ég á drög aö.
og vil fuflfl.gera og vona að verði
af fufllri sýningarlengd.
Kannski verður það i anda
beirra alvarlegu gamanseimi, sem
ég met miikils hiá ýmsum góðuim
mönnum. Að vísiu veit ég ekki
hvort ég get slkemmt nókkruim
manni. en vomandi skeimmti ég
að nrÍTvnstfi knqf.i siálfnm mé-T
á meðan. Það er annars vandi
að segja nokkuð um verk siem
er óunnið. Þ-að er eniginn rcandi
fyrir bá sem ætla ttl tunigflsins
að skýra frá því hvað beir muni
gera. eldflauigin stendur reiðu-
búin. En bað er aflflt fl'ióknara
begar miaður verður að smíða
farflmstinn sjálfnr að lýsa ledðar-
end-a. — áb.
Þess|a hækíkun seim . þeir
skaimmta oíklkur, siegir Valgeir að
lctkiuim, féium við svo ekfltí einu
sinni frá áramótum, bara frá 1.
apríl. 187 krónur. Þetta er skítur,
moj og ekki neitt! Það veit all-
ur landslýður. — vh
Greiðslur fyrir
„ómæida yfir-
vinnu
Fádæmagóð
rækjuveiði
fyrir vestan
ísafirði, 7/4 — Rækjuveiði
hefuir verið fádæímia góð að und-
anförnu og eru dæmi til þess,
að bátar hafa fengið viku
skammtinn, 3 tonn, í ednu kaisti
en algengt er að þeir fái viku-
skammtinn á einum til tveim
dögum.
Á föstudiaginn kiom Július
Geirmundisson inn, en bann er
á trolli. með yfiir 80 tonna afla
eftir þriggja da-ga útivist.
Sigurður Sveinsson í Hnífs-
dal mun fá rækjuskelflettingar-
vél um næstu mániaðamót og
mun hún leysa marg-ar h-endiur
frá störfum. — G.H.
Allmiklar umræðu-r urðu á Al-
þingi í gær urn fyrirspurnir írá
Stefán Vafligeirssyni varðandi
greiðslur fjármálaráðuneytisins
til ýmissa opinberra starfsmanna,
þeirra á meðal forstjóra all-
margra ríkisistofnana, fyrir „ó-
mælda yfirvinnu“.
Ta-ldi f jámálaráðhema að h-ann
hefði hejmild til slikra greiðslna
vegna ákvarðana Kja-radóms og
væru greiðsluma-r fyrir raun-
verulega yfiirvinnu. Flutnings-
maður og Ólafur Jáhannesson
vefengdu heimild ráðherra til
að inna slikar greiðsiur af hendi,
og taidi Ólafur að um þær ríkti
óþolandi handahóf og stuðluðu
greiðslur þesisar að þvi að brjóta
niður það launakerfi sem n-ú
væri fylgt. Jón Kjartansson og
Steingrímur Pálsison töldu hins-
vegar greiðslurnar réttmætar.
Em loðna til
Seyðisfjarðar
Seyðisfirði, miðvikuid, — í gær
og morgun komu þrír bátar
hingað til Seyðisfjarðar með
loðnuafla: Gullver NS m-eð 240
lestir og fóru 10 lestir þar af í
frystingu, Hélga Guðmundisdótt-
ir BA 330 lestir og Ásgeir RE
320 lestir.
Nú h-afa borizt alls 12300 lest-
i;r af loðnu hingað til Seyðis-
fjarða-r og er búið að bræða
10 þúsund lestir. Út hefur verið
skipað 1050 lestum af mjöli og
25 lestum af lýsi. 25 manns
vinna nú við vinnslu loðnu'afl-
ans.
Um síðustu mánaðamót voru
27 á atvinnuleysisskrá hér í
ka-upstaðnum, þair af 6 karlar.
— GS.
Loftleiðir
Nýstárleg listkynning
Nútíminn á 11. og 12. öid
Föst'udaginn 10. apríl kl. 20.30 gengst Stúdenta-
félagið fyrir listkynningu í Norræna húsinu. Dr.
Ró-bert A. Ottósson og Björn Th. Björnsson, list-
fræðingur, ræða sam-an o-g við áiheyrendur um tón-
list og myndlist. Allir eru velkomnir, og aðgang-
ur er ókeypis.
Frambald a-f 1. síðu.
Skandinavíu þagar efti-rfairandi
staðreyndir eru hafðar í huga
til viðbótar þeim sem áður va-r
getið:
★ Hundraðshluti Skandinav-
íufarþega af heildarflutningum
Loftleiða hefur farið síminnk-
andi. Árið 1953 var hann 83%,
árið 1963 32% og 1969 10,2%.
★ Árið 1961 fluttu Loftleiðir
16,1% af heildartölu farþega-
flutninga SAS yfir Norður-At-
lanzhafið. Níu fyrstu mánuði
síðasta árs svaraði þessi far-
þegatala Loftleiða ekki nema til
3,8% af heildarflutningatölu SAS
á þessari leið.
★ Á árunum 1963 - 69 vörðu
Loftleiðir jafnvirði um 1,6 milj-
óna dollara, eða um 155 milj.
ísl króna, til að auglýsa Skandi-
navíuferðir félagsins austan hafs
og vestan. Hagstæð fargjöld og
mikil kynningastarfsemi félags-
ins hefur því orðið til að auka
gjaldeyristekjur SAS-landa af
erlendum ferðamönnum.
★ Loftleiðir hafa veitt fjölda
fólks í Skandinavíu atvinnu
beint og óbeint.
stækisþrungin stóryrði, heldur
giefa þór 'tórn til að hfliýða mín-
um rökum. Nú mælist ég til
þess, að þú lítir í huga þínum
yifir eftirbaldar bœlkur, sem þú
hefur dáð öðrum fremur: Ást-
ir samlyndra hjóna eftir Guð-
berg, Mjótt fljétt sagði fuglirm
eiftir Thor, Leigjandann eftír
Svövu og Hiimiinbjargarsögu
eftir Þorstein friá Hamri, og
væri mór það mjög kærkomið,
ef þú í bókum þessium gætir
sivo bent tnér á sivo sem eina
betjuidáð, s-om persónur þeirra
eða öllu heldur pcrsiónuleysin:gj-
ar hafia drýgit, en oft hefur í
sögu dkk-ar verið þörtf hetju-
dáða, en aildrei meiiri en nú.
Þ-á vifl ég mœlast til, að þú
veltir því fyrir þér, hvar i
liggi þunigiaímiiðja og lokamairk
hinna tveggja síðastnefndu og
nýjustu. Þið hinir hóttvirtu
gagwrýnendur hafið látiðíþaran
sikilning slkiína, að Leigjandan-
um lijúkd tnieð fyrirlheiitt um
nýjan kúgara, þar sem tilvam-
ar em miaður á einni edgin
löpp og annarri aðftemglinni frá
fyrrverandi vafldaræningja og
kona mieð stirðnuð liðamiót og
steinrunninn handflegg, Þau eru
lok Himinbjargarsögu, að sögu-
maður reikar tárPellandi, drukik-
inn, gllaöur og girimmur um
Sulta.rtaniga mannlífsins að
feniginni vissu um b®ð, að d:ís
sögunnar, som barizt hefur
verið fyrir að bjarga upp á llff
og dauða, er hrei-nt eikki til og
hefur aldrei verið til, — dísin,
sem er tákn sijólfrar haminigiu-
huigsjónar mannkynsins. Heifur
b'ú gert þér grein fyrir því, að
því vallda þessir niðurflags-
þættir saigniamnai, að þú og aðr-
ir gaignrýnendur e-ru hrifnari
af þesisum bófcum en fflestum
öðrum siaimtíiraairitum og það
er hið aligera vonfleysi þe'irra
og fullflcomna uppg.iÖf, sem
miestu vefldur þar um? Mér er
s-em ég heyri þau svör frá þinni
hemdi, að þetta sé fjairri öll- <$>
um sanni, því að þú og þínir
starfsbræður mietið bókmennt-
ir eingön.gu út frá listrænu
gíldi þeirra. Listrænt gildi
nefndra bóka miet ég elkfci í
þesisari ritgerð, en í þessu
sambandi er mér það mest
áhugaiafmi, ef ég fengi u-pplok-
ið auigum þínum fyrir þeim
san.nindumi, að trú þín á það,
að þú dærnir bækuir fyrst og
fremst út frá listrænu gifldi
þeirra, það er ekikert annaðen
sjálfsflygi, sem duIarölEl myrir-
ursdns hafla lastt í siál þína. Þú
færð þig ekki tifli að fara, hrós--
yrðum um ritgierðasafn Síkúla
Guðljlótnsisonar og geflur þiwf ekki
einu sinmi aitkvæði f neðsta
sæti á dómþingi ykkar gagn-
Lyfjasala
Framhald af 1. síðu.
samkvæmt sérstökum reglum,
sem um hefur verið sarnið; einn-
ig eru ákvæði um það, að apó-
tekanar fái að haldia störfum
sínum, ef þeir óska þesis. Er
þetta samikomulag fróðlegt sönn-
unamgaign um það, að röksemd-
imar fyrir hinni nýju skipun
hafia verið sivo yfingnæfiandi, að
venjulegar deilur um rekstrar-
fiorm, ríkisrekstur og einka-
rekstur, hafa ekki komizt að.
rýnenda, þegar þið látið ykk-
ar silfurhest a£ hendi. Hugs-
aðu þig um í rólegheitum, og
ég er viss um, að þú kamst
að þeirri niðurstöðu, að ritgerö-
ir þesisar eru miklu listrænni
ritsnníðar en rit þau, sem við
vo'rurn að tala um. Það hefur
lítíð farið fyrir háu mati þínu
á Islandsivísu Ingimairs Erlend-
ar, en þar brýzt fram i hug-
þekkum búningi heit ættjarð-
airást og hetjuleg og drengileg
barátta. Viltu nú eklki athuga
það í rólegheitum, hvort kúg-
unaröflum heimsins muni nú á
tímium koma betur nokkur ann-
ar áróður en að barátta öll sé
tíflgangsflaus og vonlaus, þar
sem draumsýnir oklkar séu
bleklking ein, og hið eina, sem
getur veitt okkur gfleði á skik-
um Sultartangains, sé víma öls-
ins. Víst gætí ég að vissu
marki tekið undir viðurkenn-
ingu þína á bókmenntum þessa
boðskapar, öf hann væri fram
settur í listrænum búningi, en
hreint eflclki, þegar hann er till-
re-iddur í viðþrenndum og
kokkjóttum táknagraut. Hrós
um þess háttar bókmenntir
byggist sannariega á því, að
tekin eru sjónarmið af öðrum
hlutuim. en andlegum þönfum
alllmennings á íslaindi. Og þegar
huigur minn reikar til þín i
þessu sambandi, þá detta mér í
huig orð postulans Páls: Hið
góða, sem ég vil, það gieri ég
ekki, en hið vondia, sem ég
eikki vil, þaö geri ég.
Margt ffleira væri ástæða til
að mnnnast á, en þetta verður
að nægja um sinn. Ég vomai,
að þú takir þessi orð miín sem
orð þess manns, er vill þér vel
og liggur þó einkum á hjarta,
að þú gætir ræfct á þann veg,
að það miætti verða íslenzikri
menningu til cflingar og all-
þýð-u manna á Islandi til
manndóimsaiuka og farsældar.
Með fólaigakveðju.
Gun-nar Benedíktsson.
Frímerkja-
safnarar:
— Sel ísl. frimer-ki, m.a.
Alþingishátíð,
— Hópflug ítala, 1. kr. &
5 kr.
— Útgáfudaga, m.a Alþing-
ishús, Sv. Björnss.
— Jökl-aflu-g, o.ffl. á spec.
umslögum.
— Einnig sérstimpl-a, jól-a-
merki og erlend fri-
merki.
— Lágt verð. Sendið vönt-
unarlista ýl
Jón H. Magnússon,
Lækja-skógi, Dal.
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACK BÁR
Lau-gavegi 126,
við Hlemmtorg.
Sími 24631.
tNN+œtMTA
LÖOFHÆQtSTðHJ?
Hestamannamót
Framh-ald af 4. síðu.
en samitals er unnt að senda 5
hesta frá íslandi. Sá böggull
fylgir þó skammrifi að hestana
verður að skilja eftir erlendis.
Forstöðumenn mótsins töldu
líklegt að mi-kill fjöldi útlend-
imga kæmi á Ihestamannamótið,
valfalaust hu-n-druðum sarnan.
A mótínu verður sérstök sölu-
sýning til þess að auðvelda
kaupendum og seljendum hesta
að ná saman.
Framlkivæmdastjóri lands-
mótsins er Agnar Guðnason,
ráðunautu-r hjá Búnaðarfélagi
íslands.
Merki lanidsmótsins gerði
Balthazar, en í oddveifu móteins
er merkið og kjörorð móteins
„Tak hnakk þinn og hest“ úr
kunnu kvæði Einars Benedikts-
sonar.
— Það kt>m lóks fr-am á
blaðamannafundinu-m að áhugi
á hestum og hestamennsku fer
sitöðuigt vaxandi hér á landi.
Stofnfélög Landsisambands
hestamanna vonu 18 talsins en
nú eru 34 félög í LH.
UTBOÐ
Tilboð óskast í götuljósabúnað fyrir Rafmagxis-
veitu Reykjavíkur.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorrL
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5.
maí n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Stúlka
óskast til starfa, að nokkru leyti við vélrítun (m.a.
á ensku), en aðallega til ý’miss-a vertoa við kvik-
myndir.
Umsóknir ásamt uipplýsingum um menntim og
fyrri störf sendist safninu.
Fræðslumyndasain ríkisins,
Borgartúni 7.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
minnir félagsmenn sína á félagsfundinn
um kjaramálin 1 Lindarbæ klukkan 8,30
í kvöld.
V0
KHHKf