Þjóðviljinn - 09.04.1970, Page 8
g SfÐA — ÞJÖÐVHaJINN — Fimmtudagur 9. apríl 1970.
I
— Vijð stönduim andspænis
nýju vandamáli! byirjaði Her-
mansen, en um leið greip Leive-
sbad faram í fyrir honum, þótt
hann mætti aðeins sem vara-
inaður.
— Um fundarsköp!
— Leivestad um fundarsköp!
Hermiansen lett áminnin'g’ar-
afuignaráði á Leivestad, vara-
manninn.
— Ég vil leyfa mér að vekja
aithygli á því, að samikvæmt
þriðju grein félagslaiganna eiga
dagskrártillögur fyrir stjómar-
fund að vera laigðar fram að
minnsta kosti tveim dögurn fyr-
ir fund, nema sérstakiega standi
á.
— í>að stendur sérstaklega á.
Á eftir verður tækifæri til um-
ræðn.a. Hermansen barði til ör-
yggis aftur með hamrinum.
Stjómin veit nú þegar hvað
gerzt hefur. Þetta er ekki í
fyrsta skipti sem Andersenfjöl-
skyldan er á dagskrá hjá okk-
tír . .
— Því miður, tautaði frú
Salvesen í lágum hljóðum til
að trufla ekki. Hermiansen lét
sem hann heyrði ekki athuga-
semdina.
— Ég held að óhætt sé að fiuJl-
yrða ,að hvorki Iífsvenjnr þeiirra
né umbverfi fuilnægi þeim kiröf-
um sem nútíma þjóðfélag hlýtur
að gera. Hiann gerði merki í
blokk sina þegar Leivestad rétti
afbur upp hönd sína. Nokkrir
fundarmenn notuðu hléið til að
gera athugasemdir.
— Hann er umhverfinu til
skammiar!
— Nú hafia þaiu efni á að fá
sér íbúð!
— í binum enda bæjiairins!
þetta var frú Salvesen og Her-
mansen lyfti hendinni til vam-
aðar.
— Herr,a Sem hefur orðið! Það
varð steinhljóð. Sem var guð-
fræðingur og kenndi við æðri
skóla. Hann hafði fengið hús í
hverfinu í skiptum fyrir úti-
bússtjóna sem bafði orðið sekiur
um fjárdirátt. Það voru góð
skipiti. Hann hafði verið kosinn
í stjórnina aðeins mánuði eftir
flutnin.ginn í hverfið og banh
bafði einnig verið kosinn for-
maður í æskulýðsnefnddnni í
hverfinu. Orðum hans fylgdi æv-
inlega virðulegur þungi, sem
hafði mikil áhrdf.
— Ég legg ekiki mdkið upp úr
slífcu, sagði hann alvarlegur í
hragði. Mín vegna má fjölskyld-
an gjiaroan búa í tjialdi. En ég
lít fyrst og fremst á málið með
tilliti til æskiunnar. Þau áhrif
. . . Jæja. þetta nægir, en reynsla
mín úr æðrd skólum hefur sýnt
15
SKÁLDSAGA EFTIR
SIGBJÖRN HÖLMEBAKK:
ANDERSEN
FJÖLSKYLDAN
y/ EFNI
/ SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240.
Hárgreiðsla. — Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SIMI 33-9-68
mér hvilík áhrií umhverfið getur
haft.
— Ég afsala mér orðinu, saigði
Leivestad, alem alllan tímann
hafði setið með uppréttan hand-
legg.
— Ég sömuleiðis, sagði Roseh-
er-Teodorsen. Ég er alveg sam-
mála Sem. Börnin!
— Já, en ekki eigið þér börn,
sagði fnú Salvesen dálítið háðs-
lega.
Kona Roschers-Teodorsens var
að minnsta kosti fimmitán árum
yngri en maður hennar og hún
gerði sér tiðrætt um vankanta
eiginmannsins. Roscher-Teodor-
sen roðnaði og Herm-ansen flýtti
sér að beina umræðun-um inn á
rétta braut.
— Andersen hefur fengið tæki-
færi. Hann hefur nú möguleika
til að þoka sér og fjölskyldu
sin-ni upp á sómiasamlegt stig.
Stjóroin mun a-ð sjálfsögðu
verða hon-um hjálpleg.
Frú Salvesen tók enn til m-áls.
— Ég held það gaigni lítið
þótt svona fólk eignist peninga.
Hiann er og verðu-r óheflaður
vöruibílstjóri.
— Þetta kemur eklkert atvinm-
unnd við! Hermansen varð enn
að grípa til bamairsins. — Við
erum engir sn-obbar. Hv-ort seín
við vinnum andleg störf eða
líkamleg eirum við ö-ll . . Hann
brá fyri-r siig talandi hiandsveiflu
oe leiit yfir borðið. Allir kink-
uðu kolli.
— Önnur óskrifuð Iðg er virð-
ingin fyrir helgi eink-alífsáns. hélt
Hemna-nsen áfram. Hér í hveirf-
inu eiga alli-r a-ð f-á a-ð lifa sínu
ei'gin lífi. Innan vissra takm'arka.
Það eru þessi tajkmörk sem And-
ersen hefur fiarið út fyrir. Með
því að láta ei-gn sírna hrörna.
með því a-ð sýna tillitsleysi og
hunza þa?r reglur sem sérhvert
samfél-a? hlýtur að byggj-ast á.
Hann talaði 1-ágt og alvarlega.
orðin voru mælt af þun-ga eins
og þegar dómari les upp forsend-
urtnar áðu-r en dómurinm fellur.
— Hvað fjölskylda aðh-efst
innan sinna fjögurra veggi-a
k-emur ekki byggingarfélaginu
við sem sl'íku. En þegar fjöl-
'skyldan hefu-r nú ei-gnazt fjár-
mia-gn, bljó-tum við að geta kraf-
izt þess að h-ann lá-ti þegar í
sfiað lagfæra hús og garð á
sóm'asamlega-n há-tt. Við höfium
leyft okkur — hann kinkaði kolli
til frú Sa-lvesen — að semja til-
lögu ; fjórum arbriðum. Það er
álLt formannsTns. að stjórnin
verði stnax að láta til skarar
sikríða.
Hann va-r þjálfaður í forr
mannsstarfinu og hann rökstuddi
ævinlega tillög-ur sín-ar með mik-
illi mælsku. í dag var h-ann í
fín.u formi og setningar hans
voru listilega sa-mdar, enda-þótt
hann væri einlægt truflaður af
hrópum og há-reysti sem barst
inn um opinn gluggann.
Það var h-ávaði sem hó-fst og
hnei-g eins og á fótboltavelli þeg-
ar verið er að skora. Þegar Her-
m-ansen gerði hié á m-áli - sínu,
tók hann efitir því að íund-ar-
menn fylgdust ekki með ræðu
hans, held-uir horfðu í á-ttina að
glugganum með áhyggj-usvip.
— Við ættum kannski að loka
glugganum, sagði hann, en þegar
hann sneri sér við, sat bann líka
agndoÆ-a og góndi.
Andersen og íjölskyldia bans
voru á leið heim úr Kaupfélag-
iniu. Sjálfur gekk bann á undan
með baroavagninn hlaðinn v-arn-
in-gi. Frú Andersen gekk við hlið-
ina á honum m-eð einn af stóiru
kaupf éla-gspofcun um. H-ann var
1-íka troðfullur. LiRa fékk a-ð
sitj-a á vagnin-um og þar sat
telpan með úttroðinn sælgætis-
poka og ú-tbýtti á báðar hend-
ur: Á eftlfr kóm skari af kröfck-
um og táningum. Hermansen sá
sér til sárra-r gremju að Eiríku-r
var í miðjum hópnum. Allir
héldu á einhverju, pokum, öskj-
um og kössum með öli og gos-
d-rykkju-m. Allir hrópuðu og
hlógiu og húrruðu. Sælgæti og
appelsínur ultu niður á veginn
og krakkarnir ruddust að ,og
fóru að slást, elleg-ar þeir spörk-
uðu í appelsínuænar eins og fó-t-
bolta, svo að þær u-ltu eins og
lýsandi plánetuir yfi-r græna-r
fliatirnar.
Andersen gn-æfði eins og vit-i
uppúr krafckahópnum. Or öllurn
húsunum streymdi nú fólk út á
veginn. Fregnin u-m stóra vinn-
inginn ha-fði borizt eins og eld-
u-r i sin,u. Það var eins og a-Hir
hefðu beðið eftir þessu. fó-lk
veif-aði og hló, sumir hrópuðu
húrra. Fóik gleymdi í flýtinum
að sýna vanþóknun á þessari
blæ.gilegu ha-la-rófu, það ,lét sla-g
stand-a. Frú Herm-ansen sem varð
að hafast við í garðinum, vegna
þess að stofian var upptekin
gekk fram og heilsaði með
handabandi og óskaði tíl harn-
ingj-u.
Hemransen stóð dolfallinn við
gluggann og borfði á skrúðgönig-
un-a fjiarlægjiast Hann strauk
sér þreytulega um ennið ttl að
reyna að jafna sig.
— Ég ber nú fram tillöguna
og fer fram á að hvert atriði sé
samþykkt fyrir sig. Stjó-rnin vís-
ar tdl fyrri sa-mþykkt'a og k-refst
þess að eftirfarandi verði fram-
kvæmt þega-r í stað. 1. atriði: Að
bensíndæla, búðarskilti og skran
verði fjarlægt. Hann leit yfir
borðið. Allir kinkúðu koll-i og
hiamia-rinn féll.
— Samþykkt. 2. atriði: Leik-
sfcúra-r ve-rði rifnir. Ef fjölskyld-
an vill hafa leikskúra handa
bömum sinum. verða fullgildir
byggingameist-arar að reisa þá.
Aftuir féll hamiarinn. þungt og
óheill a vænlega.
— 3. at-riði: Hús verði málað.
ný.iar rúður verði settar í. ÖH
húsdýr fjarlægð - . .
Hann var truflaður við það
að frú Hermansen k-om æðandi
inn með appelsínu í hendinnj,,
— Hafið þið heyrt það? Hún
þagn-aði þega-r allir störðu a-gn-
dofa á ban-a. Þetta var í fyrsta
sinn sem hún hafði truflað
stjórnarfund-
— Elísa! Sérðu ekki . . . ?
Herm-ansen reis til bál-fs upp úr
stóln-um.
— Jú. jú, en Andersen hefu-r
b-oðið öllum ; hYerfinu til veizlu.
Nú í kvöld. Núna undir eins!
Börnum og fu-Horðnum og . . .
Hún v-air svo h-rifin þegar hún
kom, en smiárn sam-an d-ofnaði
yfir henni. Alli-r góndu á bana
og hún h-örfaði aftur til dyra.
— Já. en er þetta ek'ki
skemm-tilegt? Sjötíu þúsund!
Það er ekki á hverjum degi sem
■ Fyrirgefið. Hún hörf-aði
afbufi á ha-k út u-m dyrnar.
— Ég biðst.a-fsökun-ar á trufl-
uninni, sagði Hermansen alvar-
legur í bragði. — Áður en ég
held áfram með a-tkvæðagreiðsl-
una. langar mig að bafa orð á
því að málið virðist enn meira
aðkalland-i en við áli-tium í fyr-stu.
Ég gen-g út frá því sem vísu að
en-ginn úr stjóminni taki þ-á-tt
í þessari . . svokölluðu veizlu.
Að þiggjia boðið væ-ri hið sama
og að leggj-a blessun sín-a yfir
siðferðHegt og fjárbagslégt . á-
byrgðarleysd fjölskyldunnar.
Herra Leivestad hefuir béðið um
orðið.
— Fyrst og f-remst verð-um við
að gæta þess a-ð börnin verði
ekki dregin inn í þetta. Ég
treysti því að stjórnin beiti á-
hrifum sínum . . . ! Þó-tt hann
væri aðeins va-ramaður, kinkuðu
allir k-olli til samþykkis. því að
þetta voru orð ; tíma töluð.
- □ -
Frú Salves-en varð hverft við
þegair hún kom heim og fann
ei-ginmann sinn í svefnherberg-
inu. Hann stóð þar nýþveginn
og klæddi sig í hvíta skyrtu.
— Þa-ð var gott, að hú komst.
Við e-rum seint á ferðinni!
— Við hvað áttu?
— Veiztu ekki að við erum
að flara 1 veizlu hjá Andersen!
Hann h-orfði svo þrjózkulega
á h-an-a að hún vissi að þetta
yrði erfið barátta.
— Við förum ekki. Eða þá að
þú ferð einn.
— Það er einmitt það sem ég
hef hugsað mér.
— Farðu þá!
Hún stikaði út úr svefnher-
l!!iií!!!!ii!HS!!!iSS!l!iii!ii!il!Í!!Sn.iS'lií!'ili!'illiii!IS!j!!!li!'!il!!i!!iil!Hiilil!''!il!i'!SSiiHl'liHSS!li!!!iiiSl!í!iin!ii!SíH
ÖDÝRT - ÖDÝRT - ÖDÝRT - ÖDYRT - ÖDYRT - ÓDYRT
fe
Q
O
H
cC
Q
O
Sköfatnaöur
Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama-
skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali.
Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á
að bjóða.
Sparið peni-ngana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt.
RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48.
H
cC
Q
O
H
CC
Q
O
H
OC
- ÖDYRT - ÖDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÖDYRT - ÓDYRT
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURIANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
GLER
Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler.
A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðslusikilmálar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Helln.
Sími 99-5888.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðutn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir s-mærrí báta og litla snmarbústaði. "
lLDAVELAVERKSTÆÐI
rÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069.
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„Anmo"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.