Þjóðviljinn - 09.04.1970, Side 10
Jósefína Njálsdóttir
líjiirg Sigugrðardóttir
Ágústa Ingjaldsdóttir
slíkt. — Þ-essi hækkun, sem vtarð
nú, seg-ir lítið, fiannst Þorv'aldi,
og hefði áreiðanlega ekiki veitt
af að hækka styrkinn um a.m.k.
15%, eins og lítea var farið fram
á af hinum. Jósefína saigðist
söálf svo sem hafa það ágætt
meðan eiginmaðuirinn mætti
vinna, hann er 68 ára núna, —
annars vaeri þetta ekki hægt,
sagði hún.
Nær ekki nokkurri átt
— Því er fljótisvarað, það er
eteki hægt, sagði nafna hennar á
næsta borði. Jósefína Njálsdótt-
ir, ættuð af Ströndum og Húna-
vatnssýslu, og í sarna streng
tóku hinar þrjár, sem hún var
að spila við: — Eigi maður að
skafía húspláss og mait er það
útilokað, svöruðu þær Björg Sig-
urðardóttir úr Skagafirði, Ág-
ústa Ingjaldsdóttir frá Auðs-
holti, Biskupstungum og Sigur-
lauig Stefánsdóttir spurningunni
um hvemig fólk færi að því að
lifa á eilistyrknum.
— Hvað gerið þið við því?
— Maðuir ligguir uppá börn-
un«m sínum, þau gera gustuk á
manni, sem ætti ails ektej að
eiga sér sitað. En það er margt
sem gamla fólteið þarfnasit þó
svo að það sé hjá sínium, sögðu
þær, — bugsaðu þér bara, hvað
meðölin og lyfseðliarnir kosta.
Eða heymartækið, segir Ágústa
og bendir á eyrað á sér.
— Nei, þiað lifir enginn á
styrknum einum, — og alltaf
Hallgrimur Jónsson
□ Lifa á ellilaununum? Nei, það er alls ekki hægt.
Hvernig á að borga íneð þessu húsaleigu, mat, fatnað og
aðrar nauðsyn’jar eins og allt hefur hækkað? Eða þá meðöl
og lyfseðla? Og hækfcunin varð ekki nema rétt fyrir
smjörkílóinu. Þeim hefði alveg verið óhætt að hækba elli-
launin um 20% eða 15% eins og lagt var til á þinginu.
En þeir felldu það! Og gátu ekki einsu sintni baft þessa
lús a.m.k. frá áramótunum.
Þannig viar hljóðið í gamlia
fólteinu sem við hittum ; Tóna-
bæ í gam, þar sem það kemiur
saman tvdsvar í vitou og spilar
eða gerir sér annað til dund-
urs, en við leibuðum álits þedxra
á ellistyrknum í tilefnd þess, að
í dag, 9. apríl, er fyrsta úitborg-
un hækteaðra eliilaiunia. Hækik-
unin nemuir 187 krónum á mán-
uði á einstakiing, 336 kr. á hjón
eða aðeins 5,2%, — slík var
rausn stjómarfk>kkann.a þegar
til kastanna kom; tillögu stjórn-
arandistæðinga um 15% hækkun
felldiu þingmenn þeirra allir sem
einn og það á sama tíma og
baira iwatvælin hafa hækkað um
meina en 20%. Nema ellilaun-
in nú á mánuði kr. 3774 kr. fyr-
ir einsteklmga og 6793 ter. fyrir
hjón. Spyrji svo bver sjálfan
siig, hve langt þær uppbæðir
myndru endaist honum ...
Oddur Bjarnason
Bjarni Kemp
Vadgcir Magnússon
Hækkunin segir lítið
Við eitt spilaborðið sáitu þeir
Þorvaldur Jónsson, Skagfirðinig-
ur að ætt og uppruna og Sylv-
eríus Hallgrímsson frá Staðar-
feJti á FeMsströhd ásamit Jósefínu
Jósefssdóltuir úr Kefiliavík og
Guðfinnu Gunnlaugsdóttur af
Álftanesinu. Luiku þau öll upp
einum munni um, að útiilokað
væiri að lifa af ellilaiuniunum
einum saman, — það er eteki
hægit, sagði Sylveríus, nema mað-
ur bafi einhver fríðindi, annað-
hvort í húsaieigu eða annað
Ellilaunin alls ekki næg til að
lifa af, segir gamla fólkið
Framboðslisti Alþýðubanda-
lagsins í Eyjum samþykktur
□ Birtur hefur veriS fram-boðsllisffi Alþýðubamdalags ins
í Vest'ma’nnaeyjum fyrir bæjarstjórnarkosningamar í vor.
Alþýðuibandalaigið á tvo fuíltnúa í hæjarsttjóm yest-
mannaeyja.
F'ramboðslilistiTm í Eyjum er
þannig skipaður:
1. Garðar Sigurðsson, kemiari
2. Hafsteinn Stefánsson,
sldpaeftirl itsmaður
3. Gmmar Sigurmundsson,
prentari
4. Jón Traustason, verkamaður
5. Gísli Sigmarssou, skipstjóri
6. Guðmunda Gunnarsdóttir,
form. Verkatevennafél. Snótar
7. Sveinn Tómasson, vélstjóri
8. Edda Tegeder, húsfrcyja
9. Lýður Brynjóffsson,
skólastjóri
10. Kristín Pétursdóttir,
húsfreyja
11. Karl Guðmundsson,
skipstjóri
12. Engifbert Jónasson, form.
Verkalýðsfél. Ve&tmanneyja
13. Þorleifur Sigurlásson,
pí pulagn i nganraður
14. Þorkell Sigurjónsson,
verkaanaður
15. Jón Þórðarson, skipasmiöur
16. Ágúst Hveggviðsson,
htisasmiður
17. Hermann Jónsson,
verkamaður
18. Ólafur Á. Kristjánsson,
íramk v æmdas t.ióri.
Fimmtudagur 9. april 1970 —
verður erfiðara og erfiðara fyr-
ir eldira fólk að fá að vera í
vinnu. Eteki nægir elliheimilun-
um heldur elliiífeyriirinn til
framfærslu; þeir sem þar dvelja,
fá tvöfaldan styrk ti] að borga
með ,segir Siiguirlaiug. — Og
ekkii aðra vasapeninga en 100
kr. á þriggja mánaða fresti,
bætir Jósefína við. En á elli-
heimilin komast miklu færri en
vilja, segir hún, þeir á DAS eiru
t.d. hættir að skrifa umsólmii-n-
ar niður, það þýðir ekki, sögðu
þeir mór þegar ég ‘ talaði við
þá í viikunni sem leið.
— Ég er svo heppin að eiga
íbúð, segir Björg, annars kæmist
ég ekki af. Svo fæ ég eftirloiun
eftir manninn minn, en þegar ég
fékk ellistyrkinn læteteuðu þeir
líka eftirlaunin að sama steapi.
— Hæteteunin! Og þær hlaeja:
Þetta er fyrir kílói af smjöri.
Eða fjórum pötetoum af teaffi!
Og það er nú oft aðaldægra-
dvölin, kaffídirykkjan. Nei, þetta
nær ekki nokkiuirri átt. Það var
stungið upp á 15% hæikkun á
þinginu og manni finnsit, að það
hljóti að vera lágmark, en þeir
felldiu það samt, segir Jósefjna.
Skítur. moj og ekki neitt!
Fjóra reffilega henra sem alltaf
spila saman, bridge eða lomber,
í Tónabæ á miðvikudögum tók-
um við tali að loteum, Reyðfirð-
ingana Valgeir Magnússon,
Bjama Kernp og Odd Bjamason
og Hallgrím Jónsson. sem segist
vera Eyfirðingur að hálfu og
Þinigeyingur að hálfu, — og pað
er verri parturinn, sagði hann.
— Undir vissuim kringuimstæð-
um er hægt að lifa á ellintyrkn-
um, telur Hallgrímur, þ.e. ef
maður á íbúð t.d. og hefur eitt-
35. árgangur — 79. töluiblað.
Sigurlaug Stefánsdóttir
Sylveríus Hallgrímsson
Þorvaldur Jónsson
hvaö annað með. Sumir hafa
verið í vinnu og byrjað að taka
eiHlaun sín seint og fá þeir þá
heldur meira, — en það get ég
sagt þér góða, það fer enginn á
fyllirí mieð þessu!
Framihald á 7. stíðu.
Jósefína Jósepsdóttir
Guðfinna GunnlaugsdóUr
Starfslaun til listamanna:
Úthlutað 24 mán. launum, en
sótt var um laun í 310 mán.
■ Úthlutunarnefnd starfs-
launa handa listamönnum hef-
ur veitt þeim Thor Vilhjálms-
syni rithöfundi, Jóni Engil-
berts listmálara og Guðmundi
Elíassyni myndhöggvara starfs-
laun samkvæmt fjárveitingu árs-
ins 1970.
Var greint frá þessu á hlaað-
mannafundi í deig. Samtovæmt
formiúlu nefndarinnar fær Thor
Viilhjáillmisson laun í 12 ménuði
til að „semja sikáldSögu og leik-
rit“, , Jón Engilberts laun í 9
mánuði ,,til að fullgera 200 graf-
ikmyndir undir heitinu „úr lífi
minu“ og Guðmundur Elíasson
miyndhöggvari í 3 mánuði „til að
gera höggmiyndir ,mieð íþróttir og
leiki aö viðfanigsefni (ilei'kskl-p
túr)“.
StarMaun eru miðuð við laun
mennteskólakennara og nema
raú um 20.200 kr. á ménuði
Nefndin úthluteði 485 þús. kr.
(24 mánaða launumi) en henni
bárusit uirhsóiknir frá 35 mönnuim
um sitarfslaun í 310 mánuði. 20
rithöfiundar sótitu uim laun, 13
myndlistairmenn og 2 tónlister-
menn og tilligreindu umsætejend-
ur hvaða verkefni þeir kjósi að
fást við ósikiptir ef þeir hljóti
laun.
Huigmynd að stertfslaunum er
til orðin hjá listamönnum sjálf-
um, en úthlutun fór fiyrst fram
í fyrra — þá hlutu laun fjórir
menn og í lengsten tíma Indriði
G. Þorsteinsson rithöfundur.
Saima nefnd úthlutaði nú og í
fyrra og eru í henni Runólifur
Þórarinsson fulltrúi í mennta-
málaráðuneytinu, Hannes Kr.
Daviðisson, aritoitetet, formaður
Jón Engilberts
Bandailags ísl. lislamanna og
Helgi Sæmundsson ritstjóri.
Betra cn ekkert
Jón Engilíberts mun vera
staddur í Danimörku um þessar
mundir. Við höfum samband
við Guðmund Elíasson og innt-
um eftir því verkefni sem hann
hafði huga á að leysa af hendi.
Thor Vilhjálmsson
— Hér er, sagði hainn, um að
reeða frumdrög að höiggmyndum
sem ég ætla að legigja til grund-
vallar tilboði til einhverra opin-
berra aðila, floklk höggmynda og
lágmynda sem stenda miættu á
lóðum skóla eða slkreyttu veggi
— jámsteúlptúr, mósaík og við-
arskreytingar.
Fraimhalld á 7. sáðu.
Álþýðubandalagið Akureyri.
AKUREYRI
Stórsteemmbun fyrir aldna og ungia í Alþýðuhúsinu n.k. laugar-
dag kl. 9. Margir þekktir skemmtiikraftair teomia fram. Trió Örvains
leikur fyrir dansi til kl. 2 —■ Nánar í götuauiglýsinigum.