Þjóðviljinn - 15.04.1970, Page 10
|Q SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Midvikuda®ur 15. aiprfl 1970.
— Þú ert að skrökiva! hrópaði
Sylvia.
— Skrötova? Þegar ég þurftí
sjálfur að losa buirt foeirragrmd-
ina? Hún var skorðuð fyrir innan
veggtolæðninguna. En sbundum
rekst maður á verðmæti. Einu
sinni fann ég tvær heilar port-
víusftöskur. Robertsen 1842. Það
er samrxa vín og Churchill drakk
þegar hann kom í heitnsókn árið
fíörutíu bg sjö.
Dyrakarmurinn losnaði með
brald og Andersen neri saman
höndum.
— Nú verðuim við að fá okkur
ðl, piltar.
Hann opnaði kjaflaralúguma og
hvarf niður. Þegar hann kom upp
með ölfflöstoumar andartaki
seinna, kom hann auga á frú
Hermansen. Harm varð hálf vand-
ræðalegur og setti frá sér flöskum-
ar til að heilsa. Eiríkur varð líka
dálxtið miður sín "þegar hann sá
móðurina.
— Látið mig ekki trufla, þér
voruð að sækja öl handa piltun-
um, sagði hún og kinkaði kolJi í
áttina til Eiríks og smiðanna.
— Viljið þér ekki öl líka, frú
Hermamsen ?
— Nei, þöikto fyrir, ég ætlaði
bara að heilsa upp á frúna. Og
Tónu, bætti hún við og brosti til
Eirfks.
— Þær eru inn í svefnherberg-
inu . . . Saumakbna! Anderson
ruddi braki úr vegi svo að hún
kæmist leiðar sinnar. — Þér verð-
ið að alfisaka útgamginn á mér,
sagði harm dálítið vandræðalegur.
Mér finnst þetta hálfgerður héra-
skapur með smoking, en korxan
vill það endilega, og maður verð-
or að sýna dálítið umburðarlyndi
þegar svona stewdur á! Hann
getok á undan upp á aðra hæð.
Saumakorxan sem var að fást
við brúðarkjólínn hennar frú
Andersen, var gift Mæðstoeranum
sem var að athafna sig á neðri
hæðínni. Þau voru sérfræðirxgar
í brúðarfatnaði og auglýstu sam-
eigmlega í Aftenposten. Hann hét
^igurður Lydersen og faðir hans
hafði haft sama nafh og sömu at-
vinnu og þvf ka'llaði hann sig
Lydersen yugri, enda þótt hann
væri fyrir löngu búinn að slítá
bamsskónum. Kona hans var enn
eldri, en þvf tók enginn eftir, því
að hún var gerð úr þéttara efni,
lítil, þrekleg og með dálítið afund-
inn svip á kringluileitu andlitinu.
Það stóð ævinlega ölflaska hjá
henni þegar hún var að vinna,
auto þess reytoti hún vindla sem
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustola
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simd 42240.
Hárgreiðsla. — SnyrtJngar.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugaxv. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsm- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68
20
SKÁLDSAGA EFTIR
SIGBJÖRN HÖLMEBAKK:
ANDERSEN
FJÖLSKYLDAN
hún nbtaði sem nálapúða. Stöku
viðskiptavinir kvörtuðu yfir þvi
að það væri lyfct af bjór og
Havanavindlum af brúðarkjólun-
um.
Nú stóð hún og horfði gagn-
rýnisaugum á frú Andensen. Tóna
nældi brúðarslæðuna á móður-
ina til að sjá hvemig það færi
og frú Andersen varð ailt í einu
etokert nema híalín og satoleysi.
— Þú mátt ekki koma inn, hróp-
aði hún aðvarandi, þegar Ander-
sen barði að dyrum.
— Vitleysa, umaði saumakonan.
— Það er frú Hemnansen!
Pxú Andersen ætlaði að færa
sig úr biúðarfcjólnum, þetta kom
svo óvænt. „
— Hagið ytotour eins og full-
orðnar manneskjur! Saumakoman
tók út úr sér vindilinn. — Kom
inn!
Frú Hermansen varð yfir sig
hrifin atf kjólnum. Frú Andersen
varð að snú sér í hring á gólfinu
bg Sylvía lyfti upp þilsinu til að
sina að undirkjóllinn væri alveg
eins flínm.
— Burt! Saumaikonan danglaði
í hondina á henni og tæmdi öl-
filöistouna.
— Sæiktu nýja ifilöstou, sagði frú
Andersen við telpuma.
Frú Hermamsen varð vantrúuð
á svipdnn. Hún starði fyrst á öl-1
flöstouna og síðan á saumakonuna
sem var sezt á rúmið.
— Þetta er þó etoki ungfrúi
Moe?
— Hver ætti það að vera önn-
ur?
— Ég þekíkti þig aftur á öl-
flöstoummi. Ég er ein af fáum lær-
lingutn sem sótt hafa öl handa
meistaranum, sagði hún hlæj-
andi og sneri sér aftur að frú
Andersen.
— Ég vissi ekki að þér hefðuð
verið saumakona?
— Það er svo langt saðan.
— Ég heiti ekki lengur ungfrú
Mbe, heyrðist af rúminu.
— Ertu gift?
Saumakonan sló öskunni í gólf-
ið og toinkaði kolli í áttina að
dyrunum. — Kilæðskeranum! Og
þú?
— Ég er gifit líka, sagði frú
Henmamsen. Það var engin brúð-
arhriifning í rómnum. Saumakon-
an virti hana fyrir sér yfir gler-
au®un.
— Etotoi spyr ég að. ATlir þurfa
að gifta sig. Það er eins bg bólu-
sóttarfaraldur.
— Jiá, en er það ektoi indælt,
sagði frú Hermansen af tillits-
semi við frú Andersen sem stóð
á miðju gólfi.
— Indælt? Saumakonan reis á
fæfcur og fékk sér teyg úr ölflösk-
unni sem Sylvía kom hlaupandi
með. — Indælt fyrir hvern? Bkki
fyrir miig. Hér koma þær ask-
vaðapdi hver um aðra þvera bg
þurtfa að fá nýja kjóla fyrir þetta
brúðkaup. Og það er enga hjálp
að fá. Hún rótaði í kjólaefnum
f opinni tösku sem lá á rúminu.
— Hvar vimnurðu? spurði hún
allt i einu og festi augun á frú
Hermansen.
— Ég er bara húsmóðir.
— Áttu toratoka?
— Bara einn dreng. Næstum
fuillorðirm. Næstuim trúlofaðan,
skilst mér. Hún gaut augunum til
Tónu sem fór allt í einu að
bjástra við brúðarslæðu móður-
innar.
— Og hangirðu bara heima og
lætur þér leiðast? Á þínum aldri!
— Má ekki bjóða yður kaffi-
bolla? sagði frú Andersen í
skyndi, en saumakonan gaf frú
Hermansen engan tíma til að
svara.
— Þú getur fengið vinnu hjá
mér.
— Það er svo langt um liðið.
Ég er víst búin að gleyma listinni.
— Þvættingur. Maður gleymir
etoki þvtf. sem maður hefur getað,
almennilega. Og þú tounndr þitt
handverk! Þú varst asni að hætta
hjá mér, sagði hún í viðurkenn-
ingarrómi og fór að tína kjól-
efnin upp á rúmið. — Sjáðu bara.
það er nóg að gera, frú Aavats-
gárd, (flrú Finsen, frú Bygland,
frú Vik, þær komu allar æðandi.
— Kemur frú Vik líka? spurði
frú Andersen glöð.
— Já, mikil ósköp þær eru
alveg óður. Hún hristi öskuna af
vindlinum og hélt áfram að tína
kjólaefni uppúr töskunni. — Snið-
in eru immaní. Þú verður að byrja
undir eins.
Hún virtisit vera búin að stein-
gleyma þessum tuttugu árum sem
liðin vbru. öðru máli gegndi um
frú Hermansen. Þegar hún var á
heimleið hálftíma seinna með
kjölefmin í stórum brúnum pakka,
fannst henni paikkinn orðinn blý-
þunigur. En þegar hún var búin að
ná í rafmagnssaumavélina og
settist við að virða fyrir sér snið-
in, ’fann hún sér til mikillar undr-
unar að í fyrsta sfcipti í mörg ár
var hún létt í skapi og vel fyrir-
kölluð.
Hún var aftur farin að vinma.
Hermamsen horfði vantrúaður á
sínar eigin svalir, þar sem rúm-
fötin héngu enn til viðrunar.
Klukkan var tíu miínútur yfir
fjögur; hundruð manna hlutu að
hafa gemgið framhjá yfir daginn
bg séð sængurföt hanga þarna
eins og beina ögrun við umgengis-
reglurnar, 8. grein.
Með ótrúlegum hraða þaut
hann upp tröppumar og reif til
sím rúmfötin. Inni í stofunni stóð
hamn stundarkom með fangið
fullt.
— Elísa!
Etokert svar. Hann hélt áfram
inn í ganginn og ýtti svetfmíher-
bergishurðinni upp með öxlinni,
em í næstu andrá hörfaði hann
til baika og stóð agndofa og góndi
á hurðina, sem skellt hafði verið
áftur beint á nefið á honum.
Hann hafði séð dálítið þama inni,
sem hann neitaði einfaldlega að
trúa að hann hefði séð: Kven-
líkarna. klæddan nærbuxum og
brjóstahaldara. Andlitið hafði
hann ekki séð því að hötfuðið á
konunnj var vafið í rautt efni,
sennilega var viðkomandi per-
sóna að færa sig úr kjól. Konan
hams hafði einnig verið viðstödd.
Hafði hún einhverjar annarlegar
tilhneigingar? datt honum fyrst í
hug. Var eitthvað undarlegt að
gerast á heimili hans? Hann fann
til óhugnanlegs kvíða.
En í sömu svilfum heyrði hann
rödd konu sinnar fyrir innan
dyrnar, og röddin var fullkbm-
lega róleg og æðrulaus.
— Legðu rúmfötin í sófann á
meðan!
Hann fór aftur inn í stofuna.
Reikningsvélin og bækumar hans
höifðu verið fjarlægðar af borðinu
og bess í stað var þar fullt af
kjólefnum og tízkublöðum. Á
borðinu sfóð ennfremuir saumavél
og tveir óhreinir kaffibollar.
Hann fór f-ram í eldhúsdð. Það
hafði ekki verið þvegið upp,
eldavélin var köld og það var
ekki búið að leggja á borð. Hann
heyrði mannamál og hlátur firam-
Litliskógur
homi HVERFISGÖTU
og SNORRABRAUTAR
☆ ☆ ☆
TERRYLINE-BUXUR
HERRA 1090,—
☆ ☆ ☆
HVÍTAR BÓMULLAR-
SKYRTUR 530,—
☆ ☆☆
FLÚNELS DRENGJA-
SKYRTUR 170,—
☆ ☆ ☆
Litliskógur
Hverfisgata — Snorrabraut
Sími 25644.
- ÖDÝRT - ÖDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDYRT
cS
Q
O
Q
O
cC
Skófatnaöur
ÓDYRT
fe
‘>-
Q
O
KarimjarwiQskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 lcr. parið. Bama-
skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenina og baima í fjölbreyttu úrvali.
Komið og kymrizt hirni ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á
að bjóða.
Sparið peningam í dýrtíðirmi og verzlið ódýrt.
RYMINGARSALAN, Laugavegi 48.
H
CC
Q
O
c2
- ÖDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT -
UG-RAIJÐKAL - I ADI1A GOTT
TEPMHBSH
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
D
TEPPAHUSID
*
SUÐURIANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
*
Tvöfalt „SECURE“-eiiiangTunargler.
A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluslkilm'álar.
' Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-5888.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðutn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi. sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar. fyrir smærri báta og Rtla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
rÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069.
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„ATERM0"
— tvöfalt einangrunargler úr Hinu Heíms-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
ATERM A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
AXMINSTER býSur kjör við allra hcefi
GRENSASVEGI 8
SIMI 30676.