Þjóðviljinn - 15.05.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 15. maí 1970 — 35. árgangur — 107. tölublað.
ÁstandiB á askufallssmðunum kannað
í fyrradag ferdadist Harðæris-
ncfnd ásamt framkvæmdastjóra
Bún-aðarsambands Suðurlands,
Iljalta Gestssyni, um þá hreppa
á Suðurlandi, þar sem tilfinnan-
Icgt öskufall hefur orðið af völd-
um gossins í nágrenni Heklu og
hélt fundi með oddvitum, forða-
gæzlumonnum og fleiri bænd-
um nm ástandið og ráðstafanir,
sem helzt mættu koma að haldí
!<•>-------------------------------
til að draga úr tjöni af völdum
öskufallsins.
Á aiteiörguim bæjusm hefur
öskufaB orðið hað mikið að hag-
ar hafa spillzt, auk hess sem
altaíai-gt fié hefiu.r veikzt, sem
verið hefur á beit á öskufaUs-
svasðunum. Veiki þessi lýsár, sér
sem deyfð og lystarleysi á aiUt
ftóður, sérstaklega þó kjarnfóö-
ur, og doða sem þó hefur tekizt
að lækna í svip. 1 varstu tilfell-
um hafa kindur fengið skitu
fárveikzt.
Þ-ar sem fé var inni öskufialls-
nóttina og siðan, virðist það
heiilbrigt. Nefndin lagdi áherzlu
á, að bændur gæfu fé sem mest
inni fyrst um sinn, meðan beðið
væri frekari árangurs af rann-
sóknum af öskunni.
Framhald á 3. síðui
Yfir 30000 manna með iausa
samninga á miðnætti í nótt
- Framundan eru einhver örlagarikusfu átök i sögu verklýBshreyfingarlnnar á Islandi
* Á miðnætti í nótt falla úr gildi samning-
ar langflestra verklýðsfélaga um land allt. í fé-
Iög*um þessum eru yfir 30.000 manna; að heita má
allt skipulagsbundið verkafólk á íslandi. Það eru
mikil tíðindi og örlagarík þegar slíkir atburðir
gerast, örugg sönnun þess að efnahagsástandið í
landinu hvílir eins og mara á öllu vinnandi félki.
Þegar samningar verklýðsfélaga falla úr
gildi líður sjaldnast á löngu þar til verkföll eru
boðuð, ef atvinnurekendur sýna ekki neinn lit
á samningum. Mörg verklýðsfélög hafa nú þegar
aílað sér verkfallsheimildar, og önnur halda fundi
um það mál þessa dagana, m.a. heldur Dagsbrún
fund í Iðnó kl. 5 í dag. Komist ekki raunveruleg-
ur skriður á samninga þessa dagana, birtist ekki
frá atvinnurekendum neinn samningsvilji frekar
en gerzt hefur til þessa, líða vafalaust ekki marg-
ir dagar þar 'til verkfallstilkynningar verða send-
ar, en verkföll er sem kunnugt er hægt að boða
með sjö daga fyrirvara,
# Verkfallsboðun sem he'fur að bakhjarli
verklýðshreyfinguna alla, yfir 30 þúsundir manna,
er mikið alvörumál. Það er því vægast sagt furðu-
legt að atvinnurekendur, sem mánuðum saman
hafa vitað um þann ásetning verklýðshrey'fingar-
innar að rétta hlut launafólks til mikilla muna,
skuli ekki hafa sýnt neina tilburði til þess að
stuðla að lausn. Þetta eru þeim mun fráleitari
vinnubrögð sem allir viðurkenna að ekki verði
komizt hjá verulegum kauphækkunum, enda hef-
ur öll þróun þjóðarbúskaparins að undanförnu
auðveldað slíka lausn til imikilla muna.
Átökin framundan verða mjög afdrjfarík
fyrir verklýðshreyfinguna. En hún hefur einnig
í höndum beittari vopn en oft áður. Nú hittist
svo á að kjarasamningar og sveitarstjórnarkosn-
ingar falla saman, og þá aðstöðu þarf launafólk
að hagnýta sér til fullkominnar hlítar með því að
beita því vopni sem úrslitum ræður: einingunni.
Upplýsingar um kosningar
■ Frá koanm<gastjórn Alþýðubandalagsins — síða 3.
■ Utankjörfundara*tkvtæðagreiðs 1 a erlendis — síða 8.
■ Framboðsiístar sem ATþýðubandalagið styður — síða 9.
■ Koaningiaskrifetof'a H-iistsans Kópawogi — síða 9
Verðlagsuppbót á laun bætir aðeins
brot bækkaðs framleiðslukostnaðar
Framfærsluvísitalan hækkar um 4 stig
★ Kauplagsnefind hefur reika-
ad út vísitölu framfærslu-
kostnaðar í byrjun maí og
rcyndist hún 141 stig efta
4 siigum hærri en í byrjun
febrúar, er hún var reikn-
uð út síðast. Um helming-
ur þessarar hækkunar staf-
ar af hækkun söluskatte 1.
marz s.1. úr 7,5% í 11%,
cn sú hækkun fylgdi í
kjölfar aðildar íslands að
BFTA.
•k Hinn helminguriim stafar af
bækbunum á ýmsum lið-
um vöru og þjónustu sem
margir hverjir hafa hækk-
að mjög veruiega. Þar er
einn stærsti liðurinn hækk-
un á hita og rafmagmi um
8 stig eða úr 139 stigum í
147. Er það vegna hækkun-
ar þcirrar er varð á raf-
magnsgjöldum í vetur, en
þá var rafmagnsverð til
■ “iunlendra neytenda liækk-
að verulega til þess að
standa ttndír liallanum á
rafmagnssölunni til ál-
bræðslunnar í Straumsvik.
★ Kauplagsnefind hefiur jafin-
firaimt reiknaö út verðlags-
uppbót á lauin sem grldir
firá 1. júní n.k. Neimur
hún 35,32% á 10 þúsund
króíia grannHaun, en verd-
iBigsuípptoöt sú, sem gilt
hefur írá 1. marz s.l. var
30,84%.
'ic Þessar verðuppbætur néllg-
ast á engan iháitt að bseta
upp þá hæikikuin sem orðið
hefur á framtfærslukostn-
aðinum. og kemur þar
einkum ývennt til.
A í fyrsta lagi er vísitala
framfærslukostnaðar mið-
uð við grunntöluna 100 i
janúar lfM58, en verðlags-
uppbótin eða kaupgjalds-
vísitalan er miðuð við
grunntöluna 100 í septem-
ber 1967 eða áður en
gengishækkunin varð í
nóvember það ár. Misgengi
þessara tveggja vísitalna
var því orðið 7,97 stig í
janúar 1968, er grundöll-
ur framfærsluvísitöhtnnar
var settur, þannig að
fTamfærsluvísitalan var
komin í 111,36 stig í jan-
úarbyrjun 1968 miðað við
grunntöluna 100 í septem
ber 1967, en kaupgjaMí
vísitalan var aðeins 103,39
stig í janúar 1968. Ogvaerj
framfærsluvísitalan miðuð
við grundvöllinn 100 í scpt.
1967, eins og kaupgjalds-
vísitalan ætti hún að vera
í um 157 stigum. Munur-
inn á þessum tveim vísi-
tölum er því ckki hara 6
stig eins og í fljótu bragði
virðist heldur nærri 22stig.
★ I öðrtu lagi miðast verð-
lagsupphóti-n aðeins við 10
þúsund króna grunnlaun
og bætir þvi ekki nema
noiklíurn hluta af girunn-
launum filesitra launiþega.
Kona hœtt
komin af reyk
í gœr
Verkalýðsfélögin eru nú að
undirbúa verkfallsaðgerðir
— Samningamálin skýrð á Ðagsbrúnarfundi í dag kl. 5
□ Samningafundir stærstu
verkalýðsfélaganna og »t-
vinnurekenda hafa staðið
daglega undanfarið. kl. 2-7
frá því á laugardag.
□ Hafa samningar augsýni-
lega ekki gengið of vel, því
verkalýðsfélögin búast nú
eitt af öðru til átaka. Þátt-
tökufélögin í þessum saron-
’ ingsiumleitunum eru nú óð-
um að samþykkja verkfaJls-
heimildir. í Verkamannafé-
lagmu Dagsbi-ún í Reykja-
vík verða á fundinum í
Iðnó í dag greidd atkvæði
um tillögu sem hei’mi'lar
trúnaða rin an naráði félagsins
að lýsa yifir vimniuetöðvun.
Dagsbrún heldur fund í Iðnó1
i dag, föstudag, kl. 5. Á daigskrá
fundarins er skýrsla um gang
saronhigaviðrædnanna og tillaga
um heimild til að lýsa yfir
vimtustöðvwn.
★
I samuiingaumileituinum þeim
sem fram hafa farið í Reykja-
vík hafa frá byrjum verið fiuli-
trúar Verkaiman n afól a gsi n s Dags-
brúnar, Verkamaamiafiélaigsins
Hlífair í Haifnarfirði og Verka-
lýðsfélagsins Biningar, Akureyri.
Á þriðjudaiginn komu fulltrúar
Verkalýðsfélagans Vöku á Siglu-
firði í hópirnn, og á miðvikudag
bættusit við fuiltrúar verka-
kvennafélaganna í Reykjaivík og
Haifnarfdrði, Verkakvennaféla’gs-
ins Framsóknar og Verkakvenna-
fólagsins Framtíðarinnar. öil
em þessi fólög í Verkamamia-
samfoaiKii íslajnds og hafia í að-
aldráttum svipada samninga.
Dagsforúnarmenn eru hvattir lil
að sækja félagsfundinn í Iðnó í
dag til að fylgjast sem beztmeö
samningamálum og taka þátt í
at'kvæöagreiöslu þeirri sem þar
fer firam um heimáld til vinnu-
stöðvunar. Fundurinn hefst sem
fyrr siegir M. 5.
Harður árekstur
á Krísuvíkurvegi
Kl. 18.10 í gær var harður
árekistur miili tveggja bifreiða á
Krísuvilvurvegi. önnur bifreiðin
var úr Reykjavík, -en hin úr
Kópavogi og skemmdust þær báð-
ar mikið. Teljandi meiðsl urðu
ekki á ökuimönnum.
Slökkviliðið var tvívegis kvatt
út í gærdag. Fyrra útkallið var
um morguninn, en þá lagði reyk
út úr ífoúð að Hraunbæ 40. Þegar
komið var á vettvang reyndist
gömul kona sofandi þar inni, en
reykdnn lagði gegnum íbúð henn-
ar, því að bak við húsið var verið
að brenna rusli. Hefði ef til vill
getað farið illa, ef konan hefðd
dvalizt lengi þar inni.
1 síðara skiptið var slökkvUiðið
kvatt suður í Kópavog, og héldu
tveir foílar þegar af stað. Þegar
komið var á staðinn reyndist hér
hafa verið um gafob að ræða.
Varðstjórinn, sem .folaðamaður
Þjóðviljans ræddi við í gærdag,
sagði, að lítið væri um göbb nú
orðið, enda vasru ýmsar ráðstaf-
anir gerðar til að fyrirfoyggja að
slíkt kæmi fyrir. Bf um einhverj-
ar grunsemdir væri að ræða, væri
símtóli haldið og samtalið tekið
upp á segulfoand, en í þe&su til-
viki hefði ebki verið álitið annað
en allt væri með felldu. Hvert
útkall er afar lcostnaðarsamt og
hleypur kostnaðurinn á mörgum
þúsundum að þvi er varðstjórinn
sagði.