Þjóðviljinn - 15.05.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.05.1970, Blaðsíða 9
'Föstudagur 15. rnaí 1970 — í>JÓÐVIIaJINN — SlÐA 0 ISAL Óskum eftir að ráða rafvirkja Starfsmaður sá, sem sótzt er eftir mun starfá uAd- ir verkstjórn raftæknifrmðings. Skilyrði ér að um- sækjandi hafi nókkra starfsreynslu. Unnið vérður við endurbaébur og fullkomnun raf- búnaðar, sem þegar er fyrir hendi. í>éim sem eiga eldri umsókmr hjá fyrirtækinu er bent á að hafa sambahd við starfémannástjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókabúð Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti og hjá bókabúð Olivers Stéins í Hafnarfirði. Umsóknir séndist eigi síðar en 21. maí 1970 í póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFELAGIÐ H.F. Auglýsing um hópferðaréttindi. Þann 1. júní 1970 falla úr gildi réttindi til hóp- ferðaaksturs útgefin á árinu 1969. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árift 1970 — 1971 skulu sendar til Umferðarmáladeildar pósts og síma í Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir 21. maí n.k. í umsókn skal tilgreina árgerð, teg- und og sætaf jölda þeinra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir- 14. maí 1970. , Umferðarmáladeild pósts og síma. Orðsending frá B.S.A.B. Eigendaskipti á fjögurra herbergja íbúð í 4. byggingaflokki félagsins verða í ágúst — séptember n.k. Einnig að lítilli tveggja herbergja íbúð í smíðum í 5. byggingaflokki. Þéir félagamenn, sem vilja neyta forkaups- réttar síns, hafi samband við skrifstofu B.S.A.B. að Fellsmúla 20 fyrir 27. þ.m. • / sionvarp HM Mexíkó Föstudagur 15. maí 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Myndlista- og handíða- skóli Isflands. Mynd, gerð 'af Sjónvarpinu uim starfsemi skólans, nemendúr ög verk þeirra. Téxti: Bjöm Th. Björnsson og Hörður Ágúsís- son. Umsjiónanmaður Þróndur Thoroddsen. 21.10 Ofurhugar. Lestin. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsijón- arnuaður Ásgeir Xngólfeson. 22.30 Daigskrárlok. Listar sem Alþýðubanda- lagið styður Listabókstafir þeirra fram- boðslista, sem Alþýðu- bandalagið ber fram eða stýður í sveitarstjórnarkosn- i ingunum 1970: ) Sandgerði — H ! 1 Keflavík — G J Njarðvíkur — G ) Hafnarfjörður — G i Kópavogur — H Garðahreppur — G Reykjavik — G 1 Seltjamames — H Akranes — G 7 Borgames — G ) Hellissandur — G í Grundarfjörður — G ( Stykjcishólmur I, Bíldudalur — K í Þingejrri — H ( Suðureyri — g ; ísa/fjörður — G ) Skagaströnd — G ! Sauðárkrókur — g ; Siglufjörður — G J Ólafsfjörður — G j Dalvík — A 7 Akureyri — G ) Húsaivik - I Raufiairhöfn — G Egilsstaðir -G Seyðisfjörður — G Neskaupstaður — G Eskifjörður — G Reyðarfjörður — G Fáskrúðsfjörður — H Höfn í Homafirði — G Vestmannaeyjar — G y Stokkseyri - H í Seflfoss - H í Hveragerði G Framhald at 2. síðu. þess vegna taka þeir tapið fyrir Mexíkó ekki alvarlega. Eftirtaldir leikmenn eru með í Mexíkó förinni. Jean Trappeniers markvörður, ! Anderlecht, 28 ára gamall. Christián1 Duquesne markvörður, Standard Liege, en hann er 22 ára gamall. Georges Heylens bakvörður, 28 ára gamall leik- maður Anderlecht með 46 lands- leiki að baki og talinn einn bezti maður liðsins. teon Jeck bakvörður, Standard Liege, 23 ára Dg talinn einn sterkasti leik- maður • liðsins. Jean Thyssen, einnig frá St. Liege, 24 ára. Nico Dewalque, 24 ára, leikur hvbrt sem er bakvörð eða framvörð. Jean Comelis, 28 ára leikmaður, Anderlecht. Jacky Beurlet, frá St. Liege, 25 ára. Wilfred von Moer, frá St. Liege, 25 ára gam- all. Jean Dockx, 28 ára gamall leikmaður frá Racing Wlhite og er hann mankakóngiur síns fél- ags. Odiflon Polleunnis, 27 ára gamall leikmaður frá St. Tnui- den. Paul van Himst er stjarna liðsins og sá leikmaðurinn, sem Belgíumenn binda mestar vonir við. Hahn er leikmaður Ánder- lecht og að sögn Valsmanna, sem léku á móti' honum s. 1. haust, er hann einn bezti leifcmaður sem þeir hafa séð og í Evrópu er honum gjaman líkt við Bobby Charlton. Van Himst er fyrirliði liðsins með 52 lands- leiki að baki. Wilfried Puis er einn leikreyndasti maður liðsins með 40 landsleiki að baki og er hann 27 áraH Johan Devrindt er 25 ára og hefur skorað 11 mörk í 13 landsleikjum. Leon Semrae- ling er aldursforseti liðsins 30 ára. Hamn er fyrirliði Standard Lieg. Henri Depireux, 26 ára gamall leikmaður frá St. Liege. Hacul Lambert, 25 ára og Johnny Thio, eru báðir 25 ára og báðir leika með F. C. Brugge. Jan Verheyen, 25 ára leikmaður frá BeersChöt og Georges Ber- toncello, 26 ára gamall leikmað- ur frá S. C. Charleroi. LAUSAR STOÐUR Hjá bifreiðaeftirliti ríkisins éru lausar stöður bókara og afgreiðslugj aldkera. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir um stöðurnar, ásaimt upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist bif- reiðaeftirlitinu fyrir 25. þ.m. BIFREIÐAEFTIÍtLIT RÍKISINS. Athugið vöruverðið HVEITI 25 kg. kr. 386. STRÁSYKUR 10 kg. 154 kr. — pr. kg. 15,40. DIXAN 10 kg. kr. 1.067 — 3 kg. kr. 355. RÚSÍNUR 30 lbs. kr. 937. MAGGI SÚPUR 12 pk. kr. 270 — pr. pk. 22,50. SNAP CORNFLAKES 18 oz pk. sparikortsv. kr. 45. KÓKOSMJÖU y2 kg. sparikortsv. kr. 43,20. PAXO-RASP sparikortsv. pr. pk. kr. 17.10. JACOBS TEKEX sparikortsv. kr. 26.10. JAFFA-APPEESÍNUR 20 kg. kassi kr. 590. Opið til kl. 10 í kvöld SIÐUSTU 15 LEIKIRNIR Belgíska Iandsliðið hefur únnið 8 leiki, tapað 5 og gert 2 jafntefli í síðustu 15 leikjum sínum en úrslit þessara leikja hafa orðið sem hér segir: Belgía — Pólland 2:4 Frakkland — Belgía 1:1 Belgia — Lúxemborg 3:0 lsrael — Belgía 0:2 Belgía — V-Þýzkaland 1:3 Holland — Belgia 1:2 Rússland Belgía 1:0 Finnland — Belgía 1:2 Belgia — Finnland 6:1 Belgía — Júgóslavia 3:0 Spánn — Belgía 1:1 Belgía — Spánn 2:1 Belgia — Mexíkó 2:0 Júgóslavía — Belgía 4:0 Mexíkó — Belgia 1:0 Vörumarkaðurinn hl. ■ i ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 OPAs* /sii °- Ndmskeib í heimilisþjónustu fyrir aldraða. Félagsmálaráðuneytið genigst fyrir námskeiði fyrir konur, sem hafa hug á að vinna við heimilisþjón- ustu fyrir aldraða á vegum kaupstaða og annarra svéitarfélaga. Námskeiðið verður haldið 4. júní til 3. júlí n.k. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. þ.m. til frk. Sigrúnar Schneider. Tjamargötu 11, Reykjavík, sími 18800. Félagsmálaráðuneytið, 13. maf 1970. H-listinn Kópavogi Kosningaskrifstofa H-ldsit- ans, lista Félags óháðra kjósenda og Alþýðubanda- lagsins er í Þinghófl við Hafnarfjarðarveg. Sími 41746 Stuðningsimenn eru edn- dregið hvattár til að hafa samband við skrifstafiuna. Hún er opin dagiega. 1U. 3-10 Utankj örsta ðaratkvæða- greiðsla fer fram á sikrif- stofu baejarfiógeta Álfhóls- vegi 7, mánudag-föstu- daga kl. 10-15 en á lög- reglustöðinni Dignanesvegi 4 mánudaga-föstudaga kl 18-20, laugandaga kl. 10-12. 13-15 og 18-20 og sunnu- daga kl. 10-12. Faxakeppni Golf- klúbbs Vestm.- eyja um helgina Hin árlega Faxakeppni Golf- klúbbs Vestmannaeyja verður háð sunnudaginn og mánudag- inn 17. og 18. maí n. k. Golfivöllurinn í Vestmanna- eyjum er í góðu ásigkomulagi miðað við árstíma, og má geta þess að kappleiikir hjá G. V. eru haifnir af fiullum krafti. Faxakeppnin er opin keppni, og eru leiknar 36 holur (18 á daig), með og án forgjafiar. Öllum kylíingum er heimil þátttaká og gefur Flugfélag Is- lands afeflátt á fargjöldum þeirra, sem fara til Eyja, til þess að taka þátt í keppnirmi. Golfvöllurinn er ætlaður til æfinga fyrir þá, sem það vilja laugardaginn 16 mai. TJALDVEGGIR Tilboð óskast í saum, jámstmíði og uþpsetrting-u á tjöldum til skiptingar á íþróttasölum hér í Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Rvík., gegn 500,00 króna skilatryggingu- Tilboð verða opmið á sama stað 5. fjúní 1970. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 «...t Útför HILDAR STEFÁNSDÓTTUR frá Auðkúlu, f«r fram frá Dómkirkjunni i Reykjavík í dag 15. maí. Athöfnin £ kirkjunn.i hefst kl. 10.30. Páll Ólafsson Guðný Kr. Níelsdóttir Ingibjörg Eggerz Pétur Eggerz Þorbjörg Pálsdóttir Andrés Ásmundsson Ólöf Pálgdóttir Sigurður Bjarnason Jens Ó. P. Pálsson. Bálför GUÐJÓNS EIRIKSSONAR, fyrrum húsvarðar, verður gerð frá Fossvogskapellu laugardagmn 16. maí, M. 10.30 f.h. Þeir sem vildu minnast hans láti Landgræðslusjóð eða Stjörnusambandssjóð Félags Nýalssinna njóta þess. Málfríður Einarsdóttir. Þorsteinn Guðjónsson. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.