Þjóðviljinn - 22.05.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Síða 1
Föstudagur 22. maí 1970 — 35. árgangur — 111. tölublað. Hefur setiB 1363 borgarráðsfundi í 20 ár - Guðmundur Vigfússon lætur af störfum í borgarstjórn (iudmuiidiir Vigíússon for- ustumaður vinstri manna í borg- annálum um tveggja áratuga skeið sat sinn síðasta borgai'- stjórnarfund í gær. Borgarstjóri flutti Guðmundi þakkir fyrir störf ltans í þágu Keykvíkinga aitra á þessum tuttugu árum. Rom m.a. fram í ræðu borgar- stjóra að Guðmundur hefur nú setið 1363 borgarráðsfundi eða fleiri en nokkur annar maðnr frá upphafi. Guðmundur Vigfússon flutti nokkur orð á borgarstjómar- fundinum í gær og sagði: Þar sem þessi fundur, er væntanlega sá síðasti á þessu kjörtimabili, og ég kem ekki til með ad eiga sæti í þeirri borg- Framhald á 4. síðú. ■dfc- Sjálfstœðisflokkurinn sannar stéttareðli sitt fyrir kosningar nar: Vísar frá tillögu um tafarlausa samninga við verklýðsfélögin □ Átta borgarfulltrúar Sjálfstædisflokksins vísuðu í gær frrá borgarstjórninni ’tillögu Jóns Snorra Þorleifssonar um að borgin gengi til samn- inga við verkalýðsfélögin í borginni um þær kröf- ur sem komnar eru fram. Þeir Jón Snorri og Guð- mundur Vigfússon gagnrýndu báðir harðlega að borgin skyldi þannig einhliða leggjast á sveif með atvinnurekendum, minnihluta borgarbúa. □ Benti Guðmundur Vigfússon á að þetta sýndi glöggt enn einu sinni að Sjálfstæðisflokk- urinn væri flokkur eignamanna og atvinnurek- enda, flokknum tækist aldrei í kjaradeilum að leyna stéttarlegu eðli sínu sem væri andstætt launafólki — aneirihluta borgarbúa. <g,„---------------- -----— Mjög snai-par umreeðiw spurm Skemmdar skrautfjaðrir er fyrirsögn á grein eftir íþrótta- fréttaritara Þjóðviljans. — I>ar skrifar hann um misheppnuð i þróttamannvi rki í borginni sem kostað hafa miljónatugd meðan allt annað vantai'. Þar er afhjúp- uð1 hræsni borgarstjórnaríbalds- ins um það sem það hefur „geart fyrir íþ'róttahreyfinguna“. ■ Sjá bls. @ Þessa mynd tók ljósniyndari Þjóðviljans á borgarstjórnar- fundi í gær — þeim sióasta á kjörtímabilinu. Á myndinni eru borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins á kjörtímabilinu: Guðmundur Vigfússon, Jón Snorri Þorleifsson og Sigur- jón Björnsson. Þessir bwgar- fulltrúar Alþýðubandalagsins hafa allt kjörtímabilið haft ó- tvíræða forustu fyrir minui- lilutaflokkunum í borginni hvort seiu er á sviði atvinnu- mála, félagsmála efta annarra. Fylkingím LIÐSPUNDCR verftur i kvötd kl. 8.30 í Tjarnargötu 30 uppi. Fundarefni: VEBKFALLSBAK- ÁTTAN. Ust um málið á fojndi bot'gar- .stjórnarinnar — og tóku margir tíl máis. Jafnvel borgarfuJltrúar Framsóknar og Allþýðuflotoksins þorðn ekki annað en að sam- þykkja tillögiu Jóns Snorra, en borgarfull trúar Framsóknar- manna áttu mjög í vök að verjaist er borgarfu'lltrúar Aliþýðuibanda- lagsins gagnrýndu tvöféLdmi Framsóknar í k j aradeilunni. Jón Snorri i'Lutti firamsogu fyrir tíllögunni. Hann benti á að borg- arfulltrúar Alþýðuibandalaigsdns hefðu áður flutt svipaðar tillögur í borgarstj. en íhaldið hefði jafn- an hafnað þessurn tillögum. Borg- in heíur ekiki verið hlutlaus að- ili í vinnudeilum sagði Jón Snorri. Fulltrúi borgarinnar á samningaíundum hefur skipað sér þétt upp að hlið atvinnurekenda- samtakanna. Það er rangt að borgin skuli þannig taka einhliða aístöðu með atvinnurekendum, sagði Jón Snorri. Birgir Isleifur Gunnarsson lagð- ist gegn tillögu Jóns Snorra og Slutti frávisunartil’lögu. Birgir Isl. reyndi að þræta fyrir að Magnús Öskarsson væri endilega við hlið atvinnurekenda á samningafund- «m. Eínar Ágúsls.son varaformaftur Franisóknarílokksins sagði m. a. Framhald á 4. síðu. Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Dagssbrúnar í viðtali Miklar líkur eru á að til verk- falls komi í næstu viku Q Tíminn til samninga hefur' ekki verið yel notaður, og mikið verk óunnið, sagði Eðvarð Sigurðsson formaður Verkamannafélagsins Dags- brúnar í gær þegar Þjóðviljinn átti örstutt viðtal við hann í Alþingishúsinu, en þar eru haldnir samningafundir verkamanna- og vérkakvennafé- laganna í hinni víðtæku kjaradeilu sem nú er hafin. □ Auk þess höfum við sannarlega orðið fyrir því, að andstaðan gegn því að leysa málin viðun- andi fyrir verkalýðsíélögin er svo sterk, að ég hef ekki mikla trú á því að takist að ná samning- um án verkfalls, sagði Eðvarð ennfreimur. — U-m „tif‘boð“ atvimwrek- enda hefuir margt verið talaft og skrifað. Hverjiu hefu-r saimninga- nefnd verkaiýðsfélaganna svarað þessu sarnningatil'boði? — Við svöruðum þessu strax á þriðjudaginn þegar það kom frarn, svarar Eðvarð, — og lél- um í ljós álift okkar, sem vair í stuttu máli á þann veg að til- boðið gæfi ekiki tilefnii tii neinna breytimga á okikar upphaílegu fcröfium. Það v.a.r svar samninga- nefndar verkamannafélaganna. Segj.a má að í tiíboðinu felist nokfcur jákvæð aifcriði, en önn- uir erti óljós og neikvæð, sem erfitt er að meta. ¥ ALLTOF LÁGT Varftancli kauptilboð þeiri'a cr l»aft i fyrsta lagi aHtof lágt, og i öftru Iagi fylgdi ekkert mcð hvafta verðtryggingu á kaupinu við gætum miðað við, og því úti- lokaft að meta hvað þessi 8% kaupbækkun þýðir í raun og veru. Um tveggja ára samninga höfum við ckki gefið ncitt færi að ræða, því slikuin samningum þyrftu að fylgja tryggingar og öryggi sem vift sjáunt ekki að geti verið fyrir hendi. * AFSTAÐA MÓTUÐ í VÍSITÖLUMÁLINU ' — Hvað geburðu sagt um ga«g samndnganna? — Fundir hafa verið daglega, og hafa ýmis atriði samninganna verið tekin til meðferðar í und- irnefndum, en þeim hefur skil- að misjafnlega áleiðis. Þá hefur í dag og gær (miðvikudag og Ximm.tudag) verið rætt um vísi- tölumálin, bæði milli samnings- aðlla og innbyrðis hjá verka- Eðvarð Sigurðsson sam- lýðsfélö gunum á vegum starfsnefndar þeirra. í morgun (fimmtudag) mótuðu verkalýðsfélögin sameiginlega af-j stöðu sina í visitölumálinu. Sú afstaða var siðan kynut atvinnu- rekendum í dag, og væntanleg mun einnig gleggri afstaða at- vinnurekenda til þess máls. * NÆTURVJNNUBAJNNVD — Hvað er að frétta af ráð- stöfunum verkalýðstfélaganná, svo sem næturvinnubanni Dags- brúnar? — Næturvirmubann Daigsbrúnar kom til f.ramkvæmda á þriðju- dagskvöld. og er böimuð öll næt- Framhaid á 4. síðu. Rikisst]6rmn viSurkennir oð nu sé hœgf oð framkvœma LAUNAHÆKKANIR ÁN VERÐHÆKKANA! Sú kenning ríkisstjórnarinnar að un.nt væri að hækka geng- ið um ?.0% er viðurkenning á því að nú er hægt aft færa til mikla fjármuni í þjóðfélagimi. Sú gengishækktin mundi ’skerða tekjur útftytjenda í krónum tatið itm tíunda liluta, efta um það bil uin 1.500 miljónir króna, miðaft við heildarverðmæti útflutn- ings eins og hægt er aft áætla hann í ár. Þessa upphæð væri atla hægt að nota til þess aft bæta kjör láglaunafólks; hún jafngilctir tii dæmis iið jafn- afti 40-50 þúsund króna á hvern félaga verklýftssamtak- anna. Þessi viðurkenning er þeini mun mikilvægari sem því er oft haldift fram að verið sé að semja um servikauphækkanir í vinnudeilum- Samift sé uni kauphækkanir t sein enginn taki í rauninni að sér að Rrciða, heldur sé kaupliækk- ununum velt út í verftlagift og menn fái ad lokuin þeim muti sniærri krónur í sinn hlut -sem þær verði fleiri. Vissulega hefur þessi oft erðift raunin í vinnudeilum — vegna þess að ekki hefur verið frá því gengið að kjarabót sem ein- liver aftili fær verður aft vera fi-á einhverjum öðrum tekin. Rikisstjórnin hefur vcnjulega rökstutt verftbólgu- stcfnu sína moð þvi að ekki hafi verið unnt aft taka um- samda kauphækkun af ræin- um aftila, og þvi hafi orftið að dreifa henni á efnahagskerfið allt. , ★ En nú hefur ríkisstjórnin sjáif bent á þá aðila sem rísa utidir Frambaid á 4. siSu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.