Þjóðviljinn - 22.05.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Side 5
Föstudsaigur 22. mai 1970 — í>JÖÐVTLJIlSrN — SlÐA g .. ............. ■ ■ ' .— ■ i. ■■CT. SIGURDÓR SIGURDÖRSSON: Skemmdar skrautfjaðrir Borgarstjórnarmeirihluti íhaldsins sóar miljónatugum í misheppnuð fþróttamannvirki, meðan annað sem legið hefur á, fær að bíða eða hefur beðið jafnvel í 13 ár Éinn af framagosum SjáLf- staeðisflokksins, Styrmir Gunn- arsson, skrifaði fyrir nokkru um framboð flokks síns í Hafn- arfirði osr benti þar á að einn af frambjóðendunum væri fulltrúi íþróttafólks, það hefði lyft hon- um upp í þetta saeti, enda væri íþróttafólk að verða sterkasta pólitíska aflið í landinu. Þetta er í fyrsta sinn sem íhaldið játar það opinberlega, að það noti iþróttahreyfinguna sér tii framdráttar og blandi saman iþróttum og pólitík. Aftur á móti hafa menn horft á það i mörsr ár, hvernigr einstakir framasrosar flokksins hafa not- að íþróttahreyfinsruna til að lyfta sér í áhrifastöður inn- an Sjálfstæðisflokksins, svo sem þeir \ánir og fóstbræður Gísli Halldórsson, Albert Guð- "mundsson og Úlfar Þórðarson, svo nokkrir séu nefndir. Þeir Gísli ogr Úlfar hafa átt sæti í borgrarstjórn Reykjavíkur og talið sigr vera þar fulltrúa í- þróttafólks, enda notuðu þeir íþróttahreyfingruna til að kom- ast á Iista flokksins og til þess eins hafa þeir starfað fyrir í- -'þróttahreyfingruna. Það er þvi ekki úr vegi að gera litla úttekt á því, sem þeir félagrar, ásamt borgar- stjórnarmeirihluta ihaldsins hér í Reykjavik, hafa fyrir i- þróttahreyfinguna í borgrinni grert. „Laugardalshöllin“ Gísli. Halldórsson er arkite'kt. Hann hefur notfært sér aðstöðu sína sem borgarfulltníi, til að teikna þau íþróttamannvirki, sem borgin hefur látið reisa si. 15 ár. Hann teiknaði í- þróttaihúsið í Laugardal, Laug- ardialsvöllinn og siundlaugina í Laugardal. Þar hefur frægast orðið að endemum íþróttahús- ið í Laugiardal. Það var í upp- hafi sameign borgarinnar, „sýn- ingarsamtakanna“ og ÍBR, sem á fáein prósent i húsinu. Þess vegna var húsið teiknað jafnt sem sýningarhús og íþróttahús og mistókst hvort tveggja. Þessi svokölluðu „sýningarsam- tök“. sem eru eða voru sam- tök nokkurna heildsala og pen- ingamianna innan Sjálfstæðis- flokksins, stóðu aldrei við gerða samninga og greiddiu aldrei neitt í húsirtu og þar kom að Réykjavikurborg á nú húsið éin méð ÍBR. Hvemig s«m á iþfófcfcáhúsið í Laugiar&al er litið, er það eitt aLlshérjar hnéyksli frá uþphafi til enda. í upphafi var ráð fyrir gert að húsið kostaði fullgert innan við 50 miljónir króna, en í dag vantar nokkuð á að húsið sé fullgert, en er þó komið upp í naér 100 milj. króna. Þar af kostaði loftræsting, sem verið er að setja f húsið, nær 14 milj. Sém íþróttahús er það stórgallað og er ekki hægt að iðka þar allar greinar íþrótba, svó sém fimleikia svo dsémf sé netfnt, því að það gleymdist að géra ráð fyrir hringjum, én æfingar í hringjum er einn veigamest.i þátt,ur fimleika. Þá er körfuknattleiksútbúnaður hússins ólöglegur vegna þess, að það gléymdist að gera ráð fyrir festingum fyrir körfurn- ar í lofti hússins, en reynt var að bjarga málinu með þvi að smíða mikið jámvirki a hjól- um, sem rennt er út á gólfið þegar körfukna-ttledkur er leik- inn. Slikur útbúnaður er ó- löiglegur. þar sem leikmenn lenda á þessu jámavirki er þeir hlaupa / að körfunni á fullri ferð, í stað þess að háfa frítt svæði fyrir afban körfumar, eins og lög gera ráð fyrir. Þá hefur lýsingin verið eitt mesta deiluefnið í þessu húsi. Hún er miðuð við húsið sem sýnin-garhús, en ekki íþrótta- hús, þar sem lýsingin er punktalýsing en ekki flóðlýs- ing. í alþjóðalögum um hand- knattleikshús segir að lág- mairkslýsing sé 250 lux. Þar sem lýsingin í iþróttiahúsinu í Lauigardal reyndist bezt komst hún upp í 10» lux og var það beint undir ljóskeri. Þetta var haft eftir kvikmyndaitöku- manni sjónvarpsins, Þrándi Thoroddsen, er mældi lýsing- una fyrir einu ári. Þó mun mesta hneykslið í sambandi við byggingu hússins vera glugig- amir í götflum þess. Ráðir gafl- ar húsisins eru úr gleri, sem hefur kostað miljómr umfrarn það að hafa þá steypta. En þeiir voru hafðir úr gleri þrátt fyrir það, að matrgsinnis væri ben-t á, að ekki yrði hægt að leik,a íþróttir, svo sem körfu- knaifctleik og bandknabtleik í húsinu að degi til eftir að sól vseiri farin að hækka á lofti. Það kom svo á daginn að þetta var rétt og nú hafa þessir milj- ónaigluggar verið maittmálaðir, svo að lítál sem engin birta kemst inn um þá. Sennilega hefur aidrei verið málað yfir jafnmargar miljónir og þarna. Áhorfendiastæðin hafa verið frá því húsið var opnað, fyrir um það bil 3000 manns, en eft- ir að sæti eru komin í húsið kemst um það bdl 2000 manns í húsáð. Það gefur a'Uga leið að eftir að 2-3 þúsund áhorfendur bafa verið í húsinu er mikið verk að ræsta pallana. Það gleymdist að gera ráð fyrir niðurfalli á áhorfendapöllun- um, svo að þeir sem um ræst- inguna sjá, verða að bera allt vatn neðan úr kjallara hússins upp á pallana og síðan skolpið í sömu fötum niður aftur. Þannig er nú farið að við ræstingu 100 miljón króna húss eftir ag þangað bafa kom- ið 2-300» gestir Þaikdð á húsdnu er kúlulaga (stundum kallað kúlusufck). Enginn vafj er á því, að þetta þak hefur kostað margar milj- ónir umfram venjulegt þak. En jafnvel svo margar miljónir hafa ekki getað tryggt, að þak- ið ekki leki. Sé frost úti, þegar húsdð fyllist af áhorfendum. tekur að leka vaitn niður á á- horfendiuir og leikmenn. Hafa stundum myndazt 'pollar á leik- vellinum, svo að stór hætta hefúr veirið fyrix leikmennina. Fátt hefur vérið um skýringar þegar spurt héfur vérið um or- sök lekahs og ekki tékizt að kóma í veg fyrir hánn enn. Allt ér þetta fyrir utan það, að síðan húsið var tékið í notk- un 1903. hefur það staðið. ékki hálfkarað, þar til fyrir kosn- ingar að bafizt var h-anda um að fullgera húsið, sem þó ér talið hæþið að fcakást muni. Sýhir allt þetta édnkar glöggtf áhuga ihaldsméirihlutans, í Reykjiavík fyrir íþrótbum. Laug'ardal svöllurinn Árið 1957 voru léiknir 3 leik- ix á Laúgardalsivellinum, þriggja landa képþni milli ís- lands, Danmerkur óg Noregs. Þá var völlurinn sjálfur tilbú- inn, en mannvirkin tengd hon- um, s. s. áhorfendasvæði og annað því um líktf stóð eins og þegar uppsláttarmótin voru tekin frá nokkrum dögum áð- ur. Síðan eru liðin 13 ár. All- an þennan tíma hefur ekkertf annað vetrið gert þarna en að innrétta skrifstofu vaU'arstjóra, búningsherbergi leikm'anna, ganginn teti'gdian þeim, eldhús og veitingaherbergi. Nú eru að komia kosningar og fátt um fína drætti hjá íhaldsmeirihlutan- um. Þá er tekið til við að sitæfcka áhorfendastúkuna og innrétba sal undir henni til af- nofca fyrir frjálsíþróttamenn. Þessd salur hefur 1 13 ár verið íð leifiður hitavéitunni sern geymsla, en ekkertf verið huigs- að um að innrétta hann fyrir íþrótftimar eins og tdl var ætl- aztf í upphafi. En um leið og stækkun á- horfendastúkunniar er lokið og búið að sétjia á hana þafc, þá er sjálfur völlurinn ónýtfiur, svo að fyrinsj áanlegt er að loka verður Laugairdalsvellinum eifct ár eða meiira til að laga völlinn. En með stækkun gtúk- unnar og þaki yfir hana, er ekki þar með sagt að byggingu vallarins sé lokið, fjiarri því. Enn er eftir að gan@a frá inn- gangd og áhorfendiastæðum norðanmegin á vellinum og eins er eftir að mála og snyrta stúkuna og að sögn vallar- stjóra verður það ékkd giert í bráð végna þess að fé til þess skortir, Laugfardalslaugln Á sama tíma og þau hundruð þúsuiida áhorfénd-a. sém komið hafa á Laiugardalsivöllinn þau 13 ág. sém liðin eru síðan hann var opnaður, hafa orðið að híma í stúkunni þaklausri í hvernig veðri sem er, þá er byggð sundlaug í Laugardaln- um með fullfcaminni áhorfendia- stúfcu með þafci og öúu til- heyrandi og þau fjögur ár sem liðin eru siðan langin var opn- uð, hafa áhorfendur efcki kom- ið i stúkuna nema tvisvar tdl þrisvar sinnum. en hún þess í stað verið notuð sem sól- baðstaður á suimrum. Svona eru vinnubrögð íhaldsins á næstum hvaða sviði sem er. Annars var bygging Laugar- dalslaugarinnar og það ofur- kapp sem lagt var á að ljúka henni fyrir síðustu kosningar eittf allsherjar hneyksli. Laug- ardalslau'gin var ein af þeim 1 fjöðrum sem íhalddð skreytfti siig með fyrir sáðustu kosning- ar og til þess að það yrði ekki venjuleg hvít hænsnafjöður. var ofurkapp lagt á að Ijúka sundlaugarbyggingunni og það tókst að láta úta svo út sem henni væri lokið. En svo var alls ekki. Strax eftir kosningar varð að brjóta upp mest aú1 af því sem unnið var í nætur- og héLgidagavinnu fyrir kosn- ingamar og vinna það aút upp á nýtt, því að ofurkappið var slíkt fyrir kosningarnar, að öú vinnan var ónýt. Þetta eru -f 80 ár frá fæðingu Ho Chi Minhs Þ. 19. þ.m. var þess minnzt að 80 ár voru liðin frá fæðingu Ho Chi Minhs, sjálfstæðishetju Vietnaina og allra, fátækra þjóða íþróttahúsið í Laugardal. dæmigerð vdnnubrögð hjá Reykjavíkurborg og áð sjálf- sögðu er það hinn almeiini út- svarsgreið'andi sem borgar mis- tökin. Ósannindi — Tjndanfafna daga heflir Morgunblaðið átt viðtöl við Gísla Haúdórsson og hafa þau verið birt á baksíðu blaðsiiis. Þar hefur Gísli sagt að verið sé að vinna að því að koma upp 20-30 sfcíðalyfbum í ná- grenni Reykjavíkur, að gerð gerviigrasvalla sé í alvarlégri atbugun og svo framvegis. Þéssar fullyrðingar Gísla Hall- dórssonar eru uppspunj og ó- sannindi flrá upphafi til enda. Ekkert slífct er í atfbugun hjá Reykjavíkurborgar hélt um sið- völlur, eins og þeir sém verið er að gera túraunir með er- lendis, er svo dýr, að Gísli Halldórsson sagði á blaða- mannafundi sem íþróttaráð Reykjavfkurborgar hélt urn síð- ustu áramót, að svona völlur kæmi ekki tú greina enda kost- aði etfni í hann 24 miljónir fyrir ufcan allt annað, sem til þyirfti að kosta við lagningu hans. Meira að segja flóðlýsing, sem kostar ekki nema 2 milj. getur ekk; komið á Melavöll- inn íyrr en 1972-1973 að sögn Gísla. Um sfcíðalyftumar er það að segja, að hver þeirra myndi kosta um 1-3 milj. eftir lengd, og fyrst ekki er hægt að koma upp flóðlýsdngu á Melavöllinn sem bráða nauðsyn ber til og kostar ekki nerna 2 mdlj., þá verður ekki komið upp sfcíða- lyffcum fyrir 35-50 milj. króna, svo að efcki sé talað um það, að fjárframlag Reykjavíkur- borgar til íþróttamála er efcki nema 14 milj. árlega, og fyrir það verður að sjá um viðhald og endumýjuin á þeim íþrótta- mannvirk.ium sem fyrir eru í borginni. Svo kemur Gísli Hall- dórsson fram í Morgunblaðinu og segir þebta vera á næsta leiti. Hvarvetfna í hinum siðaða heimi yrði ábyrgur maður á borð við Gísla Halldórsson. borgarráðsmann, forseta ÍSÍ með meiiru, að segja af sér fyr- ir að bera á borð slík ósann- indi jafnvel þótt kosningar séu í nánd. Hér á íslandi eru orð íhaldsins. hvort sem er í borg- arstjóm Reykjavíkur, ellegar í ríkisstjóm, efcki tekin alvar- lega og þess vegna bafa þau viðhorf skapazt, að menn eins og Gísli Halldórssón geta kom- i« fram hvar sem er og sagt hvað sem er án þess að nofckur taki það alvarlegia,- ............ Hér hefur aðeins verið drep- ið á nofckur atriði um gerðir borgarstjómiarmeirihluta í- baldsins í íþróttamálefnum Reykjavíkur. i Hægt væri að minnaet á aðstöðuleysi þedrra er stfunda vilja almenningsí- þróttir, aðbúnað íþióttafélag- snna, íþróttfir barna- og ung- liftga og verður geirt á næst- unni, því af nægu er að tafca. — S.dór. Guðmundur Dan. formaður Félags ísL rithöfunda Aðalfundur Félags íslenzfcra rithðfunda var haldinn nýlega. Fráfaraftdi formaður félagsins, Matthías Johannessen, setti fundinn og minntist í upphafi látins félaga. A fundinum var mifcið rætt um Rithöfundaþing og árangpr þess og kjarámél rithöfunda al- niennt. Voru menn sammálaum að nýstofnuð Höfundamiðstöð, væri spor í rétta átt og ástasða til að vænta sér góðs af staríi hennar. Stjóm Félaigs ísflenzkra rifc- höfunda sfcipa nú: Guðmundur Daníelsson, formaður, Jóhann Hjálmiarsson ritari, Ármann Kr. Einarsson gjaldkeri og með- stjómendur Þóroddur Guð- mundsscn og Jón Bjömsson. Varamenn eru Guðmundur Gíslason Hagalín og Margrét Jónsdóttir. f stjóm Rithöfundasjóðs rfk- isútvarpsins var kosinn Helgi =æmund^son. f stjóm Rithöfundasambands fslands voru kosnir: Matthías Johannersen, Ingólfur Kristj- ánsson og Jóihann Hjálmarsson. Varamaður var kosinn Jón Bjömsson. (Frá Fél, ísl. rithöflunda). /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.