Þjóðviljinn - 22.05.1970, Side 9
Reiðhjólaskoðun í
Reykjavík
Lögreglan í Reykjavík og Umferðarneind
Reykjavíkur efna til reiðhjólaskóðunar og
umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum
7 til 14 ára,
Mánudagur 25. maí:
Melaskóli Kl. 09.30 — 11.00
1 Vesturbæjarskóli Kl. 14.00 — 15.30
Breiðagerðisskóli Kl. 09.30 — 11.00
Þriðjudagur 26. maí:
Hlíðarskóli Kl. 09.30 — 11.00
Álftamýrarskóli Kl. 14.00 — 15.30
H vass aleitisskóli Kl. 16.00 — 18.00
Miðvikudagnr 27. maí:
Austurbæjarskóli Kl. 16.00 — 18.00
L/augamesskóli Kl. 14.00 — 15.30
Langholtsskóli Kl. 16.00 — 18.00
Fimmtudagnr 28. maí:
Vogaskóli Kl. 09.30 — 11.00
Árbæjarskóli Kl. 14.00 — 15.30
Breiðholtsskóli Kl. 16.00 — 18.00
Böm úr Landakotsskóla, ísaksskóla, Höfðaskóla og
Æfinga- og tilraunadéild Kennaraskóla íslands
Æfinga- og tilraunadeild Kennaraskóla íslands
mæti við þá skól'a, sem eru næst heimilum þeirra.
í>au böm, sem hafa reiðhjól sínín í lagi, fá við-
urkenningarmerki Umferðarráðs fyrir árið 1970.
LÖGREGLAN í REYKJAyÍK.
UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR.
Byggingaeftirlit
Áburðarverksmiðja ríkisins ætlar að ráða bygg-
ingaVdrkfræðing eða byggingatæknifræðing til
undirbúnings og eftirlitsstarfa með fyrirhuguðum
byggingaframkvæ’mdum vegna stækkunar verk-
smiðjunnar í Gufunesi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfs-
reynslu, skulu sendar til skrifstofu Áburðarverk-
saniðju ríkisins, Gufunesi, eigi síðar en 5. júní
1970.
Áburðarverksmiðja ríkisins.
Aðvörun
Að gefnu tilefni eru EIGENDUR og UMRÁÐA-
MENN stóðhesta í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
• alvarlega áminntir um að láta stóð'hesta sína ekki
ganga lausa.
Brot á ákvæðum laga nr. 21/1965 og reglugerðar
nr. 139/1967 um einangrun stóðhesta varða þung-
um viðurlögum og skaðabótaábyrgð.
Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu.
ÚTBOÐ
Grein Vilborgar Dagbjartsdóttur
ferðir þess bera keám af ledk-
húsi og það hefur í framimi
táknræriar athaifnir, sem oft eru
í dagiegu tali kallaðar „haipp-
enings“ eða „popp“ og hátíð-
legir leiðtogar kaUa hetta
skrípaiæti og vilja ekki bendla
ófllekkað mannorð félaiga sinna r
við slfbt.
„Einkum fyrir konur“
19. júní
í apríl fóru dönsku rauð-
sokkumar í kröfugöngu eftir
Strikinu. Þær hlóðu utan á sig
úttroðnum brjóstahöldurum,
magabeltum og gervihári nið-
ur að mdtti; máluðu andiitið
feríega og höfðu fölsk augna-
hár. Á Ráðhústorginu reyttu
hær af sér þessi keyptu gervi-
tákn kvenleikans og ffleygðu
þeim í rusilapolka. „Manneskja
ekki markaðsvara" stóð á stytt-
unni, sem ísienzku rauðsokk-
umar báru. Vissulega er hér
verið að taila um sama hlutinn.
Hópur aimerískra uppreisnar-
kvenna’ réðst nýlega’ inn árit-
stjómarskrifstofiur Dadie’s Home
-------------------------------<g>
Listar sem
Alþýðubanda-
lagið styður
Listabókstafir þeirra fram-
boðslista, sem Alþýðu-
bandalagið ber fram eða
styður í sveitarstjórnarkosn-
ingunum 1970:
Sandgerði
Keflavík
Njarðvíkur
Hafnarfj örður
Kópavogur
Garðahreppur
Reykjavfk
Seltjamames
Akranes
Borgames
Hellissandur
Grundarfjörður
Stykkishólmur
— H
— G
— G
— G
— H
— G
— G
— H
— G
— G
— G
— G
— G
— K
— H
— G
— G
Bíldudalur
Þingeyri
Suðureyri
ísafjörður
Skagaetrönd — G
Sauðárkrókur — G
Siglufjörður — G
Ólafsfjörður — G
Dalvík — A
Akureyri — G
Húsavfk — I
Raufárhöfn — G
Egilsstaðir — G
SeyðisÆjörður — G
Neskaupstaður — G
Eskifjörður — G
Reyðarfjörður — G
Fásíkrúðsifjörður — H
Höfn í Homafiröi — G
Vestmannaeiyjar — G
Stokkseyri — H
Seifoss — H
Hveragerði — G
Tilboð óskast í viðgerðir á steyptum og hellulögð-
um gangstéttum víðsvegar um borgina.
Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
1000,00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
28. maí n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
... 1 **'•****"“'AmS>' ‘ ' • *' ’ •’ •' 1 *' ‘ 't*'" “
Auglýsingasíminn er 17 500
ÞJÓÐVILJINN
H-listinn
Kópavogi
Kosningasfcrifstofa H-lisit-
ans, lista Félags óháðra
kjósenda og Alþýðubanda-
lagsins er í Þinghófl við
Hafnarfjarðarveg.
Sími 41746
Stuðningsmenn eru edn-
dregið hvattir tfl að hafa
samband við skrifstofuna.
Hún er opin daglega.
kl. 3-10
Utankjörstaðaratkvæða-
greiðsla fer fram á sterif-
stofu bæjarfógeta Álfhóls-
vegi 7, mánudag-föstu-
daga kl. 10-15 en á lög-
reglustöðinni Digranesvegi
4 mánudaga-föstudaga kL
18-20, laugardaga kl. 10-12,
13-15 og 18-20 og sunnu-
daga kl. 10-12.
Journai og hélt ritstjóranum
Joihn Mac Garter í gíslingu í
etlefu tírna. Þaer kröfðust þess,
að hann breytti urn stefniú í
bllaði sínu og bdrti greinar um
kvenréttindi í stað þess aðhaída
við fordómum og stuðla að
forheimsteun kvenna. Sannar-
lega hafa rauðsökfcur héma
næg verkefni af þessu tagi.
Reyndar er Vísir farinn að
kalla kvennasíðuna síraa „Fjöl-
skyldan og heimilið", og vill
með því sýna að hún sé ekki
astluð konum einuim. Því miður
vill þó eima eftir af gömilum
viðhorfum. Þar eru enn sem
fyrr affls konar hedlræði handa
konum. sérstaklega og ékiki
beinlínis reitenað með fjöl-
breyttum áhiugamálum. 1
kvennadálkum blaðanna vega
salit kokuuppskriftir og megr-
unarteúrar með hæfilegu kryddi
af srjúkdótmsilýsingum og hús-
ráðum allskonar ásamt moð
slúðurflréttum af frætgum film-
stjömum og gilauimigosum eða
stórgllæpafóltei og hrýllUegum
örlögum. CXftast eru konur ráðn-
ar til að ritstýra þessum délk^
um. Lærd'ómsrítet væri aðhlýða
á smékaflla úr AllþýðublaðinU
5. maí síðast liðinn. Hanii er
úr föstum dálk, sem ber heitið
„Einteum fýrir tovénfólk“, og
er auðvftað skrifaður af teonu.
Blaðakonan fær til umráða að
þesisu sinni heila síðu. Þetta
er seinni hluti greinar, semfrú-
in kallair Ég er ófríð. „Þegar
ég teom á sterifstofuna etftir
and'litssnyrtinguna varð miiJcið
fjaðrafok. Allir sýndu mér á-
huga og vildu vita á hrvaða
stofu ég hefði farið, hvað þetta
hefði nú teostað og hvort ég
héldi nú, að ég gæti sö'álllf snyrt
mdg svona vel eftirleiðis“. Nú
er hálfri síðu eytt til að lýsa
því hvemig vesailings litla, ljóta
stúlkan aefði sig í heila vflcu,
þar til hún gat málað á sér
smettið, þar næst sveflti hún sig
og djafflaðdst í leilkfimi. Laun
erfiðisins voru lfka notekur:
„Nú gat ég auðveldlega teomdzt
í kjólla nr. 38-40 og ég fór á
stúfana til þess að kaupa ný
föt — mikið af nýjum fötum,
stelóm og veslkjum. Svo hitti ég
Alain“.
Það er eikki ónýtt fyrir konur
að fá sivona liðsmann inn í
blaðaimannastéttina. Blaðakon-
ur við amerístea ritið News-
week kærðu ritstjómma fyrir
amerísfou nefndinni, sem fjalll-
ar um jatfnréttisimiál, þær kiröfð-
ust þess að fá konuir í ritstjóm-
ina. Blaðakonan, sem stjómar
haettinuim Einkum fyrir kven-
fólk ætti að Besa yfir dáfkana
sn'na og gera það upp við sdg
hvemig hún þjónar me ðlþess-
um skrifum. seim mestmegnis
em þýdd upp úr enlendum
kvennadélteuim og blöðum, oft-
lega kosituð af snyrtivöruauð-
hringum, beint eða óbeint. Það
er sannarlega ekfci uppreisnar-
hugur, sem hefur komið henni
tfl að velja blaðamennsteuna.
Að göngu lofcinni 1. maí á-
kváðu rauðsokkur að kouma
saiman í byrjun júnií og und-
irbúa stoEnun samitaka og einn-
ig hvemig bezt væri aö hailda
upp á kvenfrélsdsdaginn 19.
júní. Þanin dag vilja hœ'r að
engum blandist huigur um, að
í landinu er rísdn uipp ný
kvenréttindiaihreyfing, öfiuig og
baráttufús. Konur sem ganga
í rauðum solklkum til að gefa
með því til kynna að þær vilji
standa á eigin fótum. Sjálfstæð-
ar, og fulllgíildir þeignar i Iþjóð-
íélaginu. Þær krefjast raun-
verulegs jallnnóttis á við karí-
menn og munu hrvetja konur til
uppreisnar á vinnusitöðum og
heinaa hjé sér. Vaknaðu kona!
Þú ert ekki ffieikibrúða eða
þjónn toarltmiannsáns. Þú ert
mannesteja.
(Greinin er samiMjóða erindi
Vilborgar Daigfojartsdóttur, secn
hún fflutti í útvarpinu í gær í
þættinum „Við, sem hedma
sdtjum“. Vilborg gaf góðfúsíléga
leyfi sitt till þess að greinin
birtist í blaðinu) .
Fö&tudagur 22. maí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
Kópavogskirkja
Aðalsafnaðarfundur Kópavógssókrtar 1970
verður haldinn sunnud. 24. maí eftir messu
(klukkan 3).
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
SÓKN ARNEFND.
w
RAFLAGNIR
Tilboð óskast í að leggja raflagnix í Straumfræði-
stöð Orkustofnunar ríkisins að Keldnahólti.
Útboðsgögn eru afhént á skrifstófu vórri, Borgar-
túni 7, Rvík., gegn 1.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað ffenmtudaginn 4.
júní næstkomandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
BILASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MOTORSTILLINGAR
HJOLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Simi
Látið stilla i tíma. 4 O >4 A
Ftjót og örugg þjónusta. I w I U U
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
■ Slípum bremsudæJur.
■ Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 301 35.
(gníinental
ONNUMST ALLAR
VIÐGERÐIR Á
DRÁTTARVÉLA
HJÓLBÖRÐUM
Sjóðum einnig í
stóra hjólbarða af
jarðvinnslutækjum
SENDUM UM ALLT LAND
GOmívmusTom hf.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍM! 31055
Volkswageneigendur
Hofum fyrirliggj andi Brettl — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i aHnestum lltum Skiptum é
elnum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
REYNIÐ VTÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
VB [R óejzt
mmm
4