Þjóðviljinn - 22.05.1970, Page 10
|0 SfBA — ÞJÓÐVTkJINN — Fðstedaíjur 22. maí 1970:
H*-K. Rönblom:
Haustlauf
hyldýpi
— Nei, það hefði auðvitað veri ð
íðveg eins hasttulegt og að aka
sjálfur. Kannski enn bættulegra,
það er aldrei að vita hvaða áhrif
svefnlyf kann að hafa. Hvað hef-
uv harm gert?
— Það veit ég efcki.
— En eitthvað hlýtur það að
hati'a verið. Við vitum að slysið
varð fyrir skemmdarverk og að
Báok var eiim atf skemmdar-
verkaniön nu nu m. Andmæltu mér
ekki, við vitum þetta vel. Spurn-
ingin er bara hvað hann gerði.
Hún Meypti með semingi fram
úr sér stórum bil sem flauitaði
fyrir aftan þa«.
— Hafði Back áhuga á pening
B*n? spurði hún.
— Það litur út fyrir það.
— Þá liggur þannig í þvi. Ein-
hver bað hann að giera eitthivað
sem hann fengi góða borgun
fyrir.
— Það er vel hugsanlegt. En
hvað var það sem hann var beð-
irm að @era?
— Ég staklk upp á þvi að hann
hefðí tekið að sér að aika bílnum
í sjóinn en það vildirða efcki
Musta á. Bn hvað segirðu þá am
Sængtirfatnaðiir
HVÍTTTR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
(yiðÍH'
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
HÁKGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240.
Hárgreiðsla. — Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SlMI 13-9-68
þetta: Hann tók þátt í einhvers
konar njósnum og fékk það borg-
að, en loks varð hann vinnuweit-
endum sínum sivo erfiður, að
þeir ákváðu að koma honum fyr-
ir kattamef. Þess vegna var slys-
ið skipulagt. Það var alls ekki
ætlunin að hann kæmist af, skil-
urðu, en það gerði hann nú samt.
Og efltir á gat hann efcki sagt
neitt, þvt að með því að koma
upp um skemmdarverkamennina
sem áttu sök á slysinu, hefði
hann ui eíð kornið upp um sínar
eigin njosnir.
— Þetta lætur skár í eyrum.
Þebta er dálítið í átt við það sem
ég hef verið að hugsa um. En
hver hefði þá átt að hafa áhuga
á að kála honum tx>W árum
seinna?
— Harni hefur kaonski fengið
þá buigmynd að heimta rneiri
peniniga?
— Núna?
Sfcóglendið sem þau óku nú
i gegnum var morandi í sfcátum
í útilegu. Þeir höfðu kynt smáibál
á miltfi steinanna ag voru að elda
mat.
— Að sjá þessi litiu skiun,
sagði Súsanna. — Matseld sem
tómstumdaigarnan.
Vegurinn bugðaðist upp skóg-
arás og bún varð að beina afchygl-
inni að aikstrimun. Elfitir hædina
tóku við nýir akrar, síðan annar
ás og þá kom hafið í sjónmál.
Þetta var óvenjulegt haí' á að
líta, jémgrátt að lit. Það sýndist
kalt og gersneytt öiUum ljóma og
fjöri. Vegurinn hélt sig í hasfi-
legri fjarlægð eins lengi og unnt
var, en smám saman mjókkaði
undirlendiö og varð loks að
mjórri ræmu. Hátt bjarg reis.
beinit út úr vatninu hg fyrir það
varð að aka að uttanverðu. Þar
lá strandveguri nn eftir sillu 'miilii
bergsins og vatnsins. Staðurinn
var auðþékktur öllum þeim sem
beyrt höfðu lýsinguna á honum.
Pauíl haíói eikki heyrt nafnið á
bjanginu, en víkin sem það reis
upp úr, hét Blávíik.
Hann katlaði til Súsönnu og
bað hana að leggja bflnum á
herrbuguim stað. Saman gengu þau
að staðnum þar sem bfflslysið
hafði átt sér stað. Þar hafði
málimtafla verið gieypt í berg-
veggónn:
1 þjónustu föðurlandsins
léUist af MysÆönum á
þessum sitað 10. 9. 1942
og siöan fcom lösti af nöifnum.
Þeim var raðað í stalfrófsröð. Paul
tók efltir því að hinn næstsíðasti
á 1 istaoum hét Rothman. Alls
voru þar tólf nöfn — ásamt Báck
hófðu þvá verið þrettán í bílnum.
Á slyssbaðnum var bugða á veg-
inuini, bergveggurinn að ionan-
verðu, haifið fyrir neðan. Þar virt-
ist mjög aðdjúpt. Sterklegiur vam-
arveggur úr grjóti og þyfckuora
barðum hafði verið setiur upp
— senmifega eftiir slysið, sMlfct
er alvanafegt.
Paul ráfaði um stundarkom.
Dálítið hl jóðlát gekk Súsannia við
hliðina á honum. Staðurimi var
einmanalegur, engir mannabú-
staðir voru sýnilegir frá slysstaðii-
um, aðeins bergið og vatnið og
fjarlægur skógur handan við vík-
ina. Eina sýnifega lífið var hópur
vifligæsa sem stefndi í suðurátt
hátt yfir höfðum þeirra.
— Hvað skyldd eiginlegia hafa
gerzt hérna? sagði hún. — Hvað
fccm til að bíllinn ók út í sjóinn?
Getum við nofckurn fcíma fengið
ský ringu á þva — eftir alilan
þennan tíma?
— Skýrsluimar ern ennþá til,
sagði hann, — og úr þeim má
ýmislegt lesa. Eigum við að snúa
við?
Endilega. Þetta er óskemmti-
fegur staður.
Þau gengu aiftur að bílnum og
Paul var að veita fyrir sér hvort
hægt væri að tengja slysið í Blá-
vík við dauðsfallið í Paklchús-
sundi tólf árum síðar. Eitthvert
samband var þarna, það var ekki
ágizkun eingöngu. Og meira að
segja hafði Back — sem annars
var aldrei vanur að vilja tala um
slysið — nofckrum stundum fyrir
dauða sinn vitnað til þess með
athyglisverðum oiðum um „lífið
að g.iöf“. Þarna var eitthvað sem
krafðist skýringar.
Hann settist undir stýri, sneri
bílnum í áttina að bænum og
missti sjónar á hafinu. Súsanna
við h.lið hans vjrtist hafa verið
að hugsa um hiið sama og hamn
— Veiztu hvað, sagði hún. —
Ég held að Baek hafi ails efcki
verið með í þassuim bíl sem ók
út af.
Þvú efcfci það? Hann var
þó að minnsta fcos/ti dreginn upp
úr sjónum á eifltir, etf ég man rétt.
— Það er ailt annad mál. Hann
hefur getað staðið ,á veginum og
gert eitthvað til að vaida slysánu
— ég veit efcki hvað — og hoppað
síðan út í og hrópað á hjálp.
— Þetta er óneitanfega hugsan-
fegur möguieifcd.
— Já, er það ekki? Þannig
hefði hann getað tekáð þátt í
skemmdarverkunum án þess að
ieggja sjélían sig í neina sérstaka
hættu.
Fyrir framan þau bias-ti við
sama iandslagið og áður, víðlend-
ir atoriar, umkringdir skógarásum.
I hæðunum stóðu ráuð bænda-
býli og .bar við. himin.
— Hvað sem öðru líður, sagði
Súsamma íhugandi, — er augijóst
hvernig sjálft rnorðið átti sér sitað.
Þessi þarna Irene Cai-p hefur ver-
ið send út af örkinni til að tefja
Back á heimleiðinnd meðan ein-
hver hinna fór imn í Patotohús-
sundið og kom stálvímum fyrir.
Og nú eru allir dauðskelkaðir við
snuðrið í þér og reyna að fá þig
tfl að hætta við allt saman.
Á hæðunum í kring stóðu risa-
stórar korngrindur úr tré. Þær
settu Sfvip sinn á umbverfið. 1
augum áhori'anda sem var með
hugann við aiibrot, voru þær einna
líkastar gálgum á hengingáhæð.
Fréttablað Sundahafnar sem
hefúr eins og aifcunnugt er með-
allupplagið 21.743 eintök, hafði
aðsetur í nýreistu húsi við
neðri Kóngsgötu. Á sunnudögum
var ritstjórnarsikrifstofan opnuð
klufckan eitt. Einmana fréttastjóri
sat þar og lét sér leiðast.
Paul fór fram á að fá að líta
á blöðin frá septemfoermánuði
1942. Það var auðsótt. Frétta-
stjórinn einmana vísaði honum
inn í sal þar ser* blöðin voru
geymd og hann gat setið og
gramsað eins og bann vildi.
Kluikkustund síðar hafði hann
viðað að sér því sem prentað
hafði verið um slyisdð við Blávík.
Fyrst var grein með stórum
fyrirsögnum byggð á opinberri
tilkynningu um slysið og því sem
hægt halfði verið að viða að sér
i flýti af fréttum, meðal annars
myndum af nokkrum þedrra sem
farizt höfðu.
!'-elfUr
Laugavegi 38.
Simi 10765.
Vér viljum vekja athygii
heiðraðra viðskiptavina
vorra á því, að verzlunin
á Skólavörðustíg 13 er
ekki lengur á vorum
vegum.
Jafnframt er oss ánægja
að tilkynna, að verzlun-
m á Laugavegi 38 hefur
verið stækkuð að mun.
Hér eftir sem hingað til
munum vér leitast við
að vanda til vöruvals, en
jafnframt að tryggja eins
hagstætt verð og
kostur er.
Verið velkomin í hina
nýju í'erzlun.
Miðstöð varkatlar
Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka
olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu-
katla. óháða rafmagni.
Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn.
Pantanir í síma 50842.
VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS.
Húsráðendur!
Gesri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa,
leka á ofnum og hitaveituleiðslum.
STILLI HITAVEITUKERFI.
HILMAR J. H. LtJTHERSSON
pípulagningameistari.
Sími 17041 — til kl. 22 e.h.
BRAND?S A-1 sósa: Með kjöti9
með 1‘iski- meó hverju sem er
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*•
SUÐURUNDS
BRAUT 10
SÍMl 83670
Tvöfalt „SECURE“-einangrunarg:ler.
A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðslusikilmálar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-5888.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
V AR AHLUT AÞ J ÓNTJ ST A.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarhú^tAÖj,
CLDAVÉLAVERKSTÆÐl
rÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069
Húsbyg:gjendur. Húsameistaxar. Athugið!
ATERM0
■■
//
— tvöfalt einangrunargler úr Hinti Heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
i