Þjóðviljinn - 22.05.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Page 12
Verkakonur standa einhuga að verk- fallsboðun í Rvík Verkakonur haía boðað verklall 28. m,aí hafi samn- ingar ekki tekizt og er ekki úr vegi að ræða við verka- konur um kjör þeirra. Höíðum við tal af Fann- eyju Ingjaldsdóttur og fleiri verkakonuim í gaar vestur í ísbirninum h.f. á Seltjarnar- nesi. Segist Fanney hata unn- ið nær óslitið 10 ár í frysti- húsi. Síðari árin hafa húsmæð- ur farið að vinna úti af brýnni nauðsyn í frystihúsun- um af því að kaup bóndans hefur ekki hrokkið fyrir nauðsynjum heimilisáns og heldur Fanney. að þetta hafi byrjað að marki fyrir 7 til 8 árum hjá reykvískum hús- mæðrum. Auðvitað skruppu þær j vinnu áður, en þörfin var ekiki eins tilltakanleg og núna síðustu árin. Síðan hef- ur þetta alltaf verið að versna og verður beinlínis efnahags- legt áfall, ef húsmóðirin kemst ekki öðru hverju í fisk til þess að afla heimilinu íekn-a. Vikukaup í dagvinnu er innan við þrjú þúsund krón- ur og oft eru verkakonurnar ekki kallaðar út nema þrjá til fjóra tima í senn. Verkakonur búa við Mtið atvinnuöiryggi, og ef þær sinna ekki kalli stöðugt. þá geta þær búizit við að lenda Hér er Fanney Ingjaldsdóttir til vinstri ásamt vinnuíélaga. Myndin er tekin í gæ rí kaffistofu ísbjamarins. á byrjunarlaunum eins og sextán ára stúlka, sem er að byrja fiskvinnu borið saman við eldri verkakonur i starfi, sem hafa kannski unnið ár- um saman hj á sama fr.ysti- húsinu. Verkakonup eiga að öðlast hserrd taxta ef þær hafa unnið lengur en tvö ár hjá sama fryst-ihúsinu. Einu sinni kom það fyrir miig að sinnia ekki kalli einn da-g vikunnar og diatit ég þá niður í þyrjunarlaun um skeið og hafði þá unnið mörg ár hjá sama frystihúsinu. Mér er bunnuigt um bús- mæður hér í vinnu, sem þurfa að sækja sloðugt vinnu frá smábömum af bví að þörfin er svo mikil a<5 skapa heimil- inu tekna og hygig ég þetta furðu algengt á öðrum vinnu- stöðum. Skínandi góðri vertið er að ljúka og hafa verkakonur oft unnið til miðnæfctis dag eftir diag og helgidaga af því að þær líta á sig sem fasta stiarfsmenn öðrum þræði og vilja ekki þregðast vinnuveit- anda sinum, þegar mikið ligg- ur við eins og þegar miikill fiskur berst á land. Einhvern veginn finnst manni þetta ekkert kau-p nema hafa unnið 16 til 18 tíma í sóliarhring. Þetta get- ur auðvitafj ekki gengið til lengdar verkafólkj til fram- færis. Það var á öðrum vérka-konum að heyra þarna. að þær stæðu einhuiga á bak við verkfiallsboðunina. Þessi mynd er lekin af verka- konum við vinnu í ísbirninum í gær. Sigurjón Pétursson efsti maður G-listans í útvarpsumræðunum: Launafólk verður að tryggja árangur kjarakaráttunnar í kosningunum Þrir aðilar hafa sameinazt um að halda kjörunum niðri: Rikisvaldið, Vinnuveitenda- sambandið og Vinnumálasam- band samvinnufélaganna. Þessir þrir aðilár bera fulla ng óskoraða ábyrgð á þeim kjörum sem launþegar búa við og á milli þeirra verða engin skil gerð. Það atkvæði, sem iaunþegar greiða 31. maí gctur verið þeim sterkara vopn í kjarabaráttunni en Verkfall á Suðurnesjum Verkalýðsfélögin á Suðornesj- imi sex að tölu, öll ncma í Grindavík, hyfa samráð uim kjanasaimniingan,a og er ætlundn að gera niú í fyrsta sinn heild- airsamning fyrir verkalýðsfélög- in á þessu svæði. í gaertbvöld var féiag'SiCundikr í Verkalýðs- og sjómabnafélögun- um á svæðinu og þar var sam- þykkt heimild til stjórniair og trúnaða'rmannairáðs að boða tál vi nmnstöðvunar. í kvöld verður fiundiur í Verkakven n af élagi Kefl'avíku-r og Njarðví'kur og þar lögð fram tillaga um vertkfalls- boðun. Atwinmirekendur í Grindiaivík eru ekki í Vinnuveitendasam- handj ísliands og semur verka- lýðsfélaigiið . þar því beint við ativinnurekendur á sfcaðnum. Þar hefu-r þegar verið boðað ti-1 verki'alls eins og sa-gt hefur verið frá í Þjóðvlljanum. nokkuð annað. Þar væri vissu- lega óskynsamlegt í miðri kjarabaráttu að efla andstæð- inga sína á sama tima og þeir sameinast í því að halda kjör- unum niðri. Þess vegna lieiti ég á alla launþega hvar sem er á landinu að sameinast i eina órofa fylkingu gegn þeim flokkum, er styðja okkar þrí- eina andstæðing. Stuðningur við Alþýðubandalagið í kosn- ingunum, er stuAningur við verkalýðshreyfinguna í kjara- baráttunni. Þann árangur, sem verkalýðshreyfingin nær í yfirstandandi samningum, verða launþegar að tryggja í kosningunum 31. maí. Sá ár- angnr verður bezt tryggður með öflugum stuðniugi við G-listann — lista Atþýðu- bandalagsins. ¥ Á þessa leið liauk Siigiuirjón Pétursson, trésmdðuir, efstd maður á Msfca Aíþýðuibandia- lagsinö í borgairstjórnarkosn- ingiumim annan surmudag, ræðu siní í útvarpsumræðum um borgairimiáilefni og kosning- arnar í fyrralbvöld. FyiT í ræðu siimni saigöi Sigur- jón m.a.: Ég tel fiimim atriði vei-a grundvaMaraitriði, sem hver stjórp á að deemiast eiffcir: I fyrsta lagi: Sfcjórniin á að vei-a stjóm þeglnainna ailtea án tiMits til hvaða síkoðanir þeir hafa. f öðru iagi ber saimtfélaigiimi aö tryggija öll- irm þegnum sín«m atvinnu eftir starfsgetu þeiiTa og hæfni. I þriðja lagi ber að tryggja öllllum sölmiu mögiuleika til menntunnr jafna kostoaði vdð samféiagið réfcfclátlegai niður og í fiilmimta laigi ber að trygigja öHum sama réfct — sömu iög. Það er út fná þessum meginsijónarmiöuim, som kijósendium ber að meta það hvort hér hefur verið vel sfcjórn- að eða eklki. Hvernig sten/.t stjórnln? Hvernig stenzt stjóm borgar- innar athugun með hliðsjón af Jæssum fdmm a'triðum? Sigurjón tók fyrir eitt afcriði af öðru og sýndi fraim á: I fyrsfca lagii hef- ur borgarstjióri sjálfur saigt að harmn sé aðeins borgairstjóri Sjátf- stæðiófloikksiiins, einda þótt minni- hiluti ReykvjTdnga hafí sfcufct þann flloklk í sfðusfcu kosningum. í öðru laigi miinntí Sigurjón á afstöðu íhaildfsmeiri'hllU'tans í at- vinmwijáilum og ralkfci viðbiögð hans við afcvinmuileysinu og markvissuim tillllöguifllufcninigli Al- þýðutoandíUagsdns í því samtoandi. Hausfcið 1967 þegiar s-.já mótti að atvinnuhorfur fóru versnandi fíiufctu borgair.fuUTrúar Alþýðu- bandaíagsdns tHliögu í borgar- stjórn uim að sllripuð yrði at- vinnuimáilanefnd er hefði það hlutverk að hindra að afcvinnu- leysi • skyffi yfir. En þessi tiUaiga var ekkd saim/þyktkfc — í staöinn var málinu vísaö til embættis- manna borgarstjórans og þeim failið að gera tidllögur um sama efni,. ef þeim þaetti ástæða til. En það flannst þeim yíst ekki og bádflu ári srðpr fiytja borgairfuU ti'úar Aliþýðubandalagsins enn fci'Högu þar sem þeir ftrelka við emtoættisimenn borgar'mTiar að í atvinnumálliuim þar sem þá voiu 570 atvinnuilausiir slkráðir. Þessari tidlöigu var vísað frá 570 atvinnulleysingjar ollu Fnamihald á 4. siðu. Fösfcudagur 22. mai 1970 — 35. árgangur — 111. tölublað. Framsóknarmenn svöruðu ekki gagn- rýni á tvöfeldnina □ Ræðumenn Allþýðubandalagsins við útvarpsumræð- urnar í fyrrakvöld gerðu m.a. að umtalsefni afstöðu Fram- sóknarmarma til k'jarasamninganna í vor. Deildu þau Sig- urjón Pétursson, Adda Bára og Svavar Gestsson á tvö- feldni Framsóknar; á sama tíma og málgagn Framsóknar- flokksins er að rifna af vandlætingu yfir því hve léleg kjör launafólks almennt séu gerir Vinnu’málasambandið ekikert til þess að taka upp samninga við verkalýðshreyf- inguna um kröfur hennar. □ Ræðumenn Framsóknar svöruðu í engu gagnrýni Al- þýðubandalagsins. og þtrosika. í fjórða lagíi á að þeir skili fciHöguim um úrfoæfcur Sigur jón Pétursson sagði m.a. um afstöðu Framsóknarrnanna: „Ekki ætti launþegum lengur að dyljast hin raunverulega aí- staða Framsóknarflokksins. Hún kemur gleggst í ljós gegnum framkomu Vinnumálasamibands- ins. Framsókn,airmönnium gefst nú gullið tækifæri til að sanna í verki öll sín stóryrði með því að láta Vinnumálasamband sam- vinnufélaiganna semja fyrir kosn- ingair. Verði það ekki gerfc eru stóryrðin lítils virði. Þau étur enginn nema Framsóknarmenn oflan í si'g sjálfia aflfcur." Svavar Gestsson, blaðamaður, í 5. sætj G-listans gerði þefcta mál einnig að umfcalsefni og sagði m.a.: „Við vifcum raunar vel bviair fjandmanninn er að 1 finna í Sjálflstæðisfllokknum. forustiu Al- þýðuflokksdns eða afcvinmurek- endasamtökunum. En til eru fjandmenn sem kjósa að dyijast og leik,a tveim skjöldum; þann- iig er þessu farið með florusfcu Framsóknarflokksins. Málgagn bans Tírainn er að rifna af vand- lætinigu yfiir slæmum kjörum launiafólks — en á sam,a timia sýnir eifct stærsfca atvinmufyrir- fcæki liandsins — Samband ísi. samvi n nuíélaga, engan lifc á því að semja um sanngja.rniar kröf- ur verkalýðssamtakiannia. Fram- sókniairmenn geta ráðið því sem þeir vilja í Sambandlinu — líka kjiairasamninigunum — en fram- koma þeirra í kiaupgjaldsbarátt- unni lýsi.r tvöfeldni þessa stjórn- málaflokks sem nú býðst til þjónusfcu við Reykvíkiniga eftir að bafa árum sam.an reynt að troða á rétti Reykvíkingia með ranglátri kjördæmaskipan. Tvö- feldni Framsóknar er váfcaverð — henni er ekikj treystandi fcil þess að vera málsivari launafólks. Ég skora á áHa vinstri merm að ger® sér grein f.yrir því að með því að kjósa Framsóknar- fclokkinn eruð þið að skipta at- kivæði ykkiar í tvennit — mdlli Finamihaid á 4. síðu. Vörubílstjérar boöa samúðar- verkfall 29. maí A fundi trúnaðamiöninaráðs Eandssaimlbands vörubifreiða- sfcjóra í fiyrradiaig viar samlþykkfc samhljóðia að boða til samúðar- vei-kifalias fná og með 29. mai badii samnimgar eklki tékiizt fyrir þann fcímia. Nær saimúðarvinnu- stöðvunin til aillrair vörubílavinn u hjé Vegaigerð rikisins. Jatflnínamt samlþykkti trúnaðammannarád LV að skora á aðiidarfélög samfcak- anna að boða til vinnustöðvunar á þeirn svæðum þar sem verkfötl hafia verið boðuð; vinnustöðvun- in hjá Vegagerðinni mun einnig ná til þessara svæöa eingöngu. Sveinn Ben. hindrar að tiliaga fái afgreiðslu í stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins □ Sveinn Berrediktsson formaður stjórnar Síldar- vei’ksmiðja ríkisins kom í veg fyrir það Tneð bolabrögð- um í gær að tekin yrði á dag- skrá og a fgreidd tiHaga . um að stjómin gerði ráðstafanir til þess að gemgið yrði að kröfum Vöku á Siglufirði um kjarasamniinga. Það var Þóroddui’. Guðmunds- son HuDLtrúi Alþýðubandalagsins í verksmiðjustjórninni, sem bar fram tillöguna. Hún va,r á þá leið að stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins legði til við Vinnuveitenda- samiþand Islands að gengið yrði kjaraisamniniga — var verkalýðs- félagið Vaka nefnt sérstaklega — og þanniig sfcuðlað að því að ekki kœmi til verlafalls. Þeigar Þóroddur hafði flufct til- lögu sína kvað stjórnarflormaður- inn Sveinn Benediktsson ekki unint að taka tillöguna til af- greiöslii vegna þess að fiundur væri eklki fiullskipaður. Mun það vera gömul hefð í stjórninni að ekiki séu, afgreidd mál sem ágrein- in,gur er um nema í fullskipaðri stjóminni. 1 þetta sinn var þetta þó varla haldbær afsökun: Tvo menn vantaði á fundinn sem mátti hafa símasamband við: Sig- urð Ágiústsson og Sturlaug Böðv- arsson varamann Guðfinns Ein- arssonar, sem nú er erlendis. En Sveini tókst með bolabrögðum að hindra afigreiðslu tiMögunnar. Sumarbúðir 1970 í Þýzka alþýðulýðveldinu Æslcuiýðsiseimfcök Þýzka Ailþýðu- lýðveldisins bjóða 10 bömum á aldrinum 12-14 ára til ókeypis dvalar í sumarbúðum í Prerow við Eystrasalt á sumri komanda. Farið verður frá Reykjavik 4. júlí og komið afbur 27. júM. Þátttakendur greiða allan ferða- að kiiöfium verkalýðsfélaganna um i kostnað, sem er áætlaður kr, 15.000,00. Með hópnum verður is- lenzkur fararstjóri. Börn félagsmann íslenzk-þýzka menningarfcélagsiins ganga fyrir Umsóknir sendist íslenzk-þýzka menningarfélaginu, Lauigavegi 18, 4. hasð, sem allra fyrst. Upplýs- ingar í siíma 2 16 29. (Frá íslenzk-þýzka inenn-ingarO,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.