Þjóðviljinn - 13.08.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 13.08.1970, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVIIjJINlN — FlimimituKtegUír 13. áglúst 1970. Stórt og glæsilegt íþróttahús er nú í byggingu ú Akranesi Áíormað er, að íþróttahúsið á Akranesj verði íokhelt i haust. Stórt og glæsilegt íþróttahús er í byggingu á Akranesi og hefur bygging þess gengið heldur seint, en nú er fyrir- hugað að gera það fokhelt fyr- ir veturinn og mun innrétting þess þá fijótlega hefjast. Mikii þörf er nú orðin fyrir þetta nýja hús, því íþróttaliús það, sem Akumesingar verða að notast við er orðið yfir 30 ára gamalt og bæði orðið lélegt og allt of Iítið enda byggt af van- efnum ai íþróttaféiögunum. Nýja húsið verður 2400 fer- metrar að grunnfleti, en 20.500 rúmmetrar. íþróttasalurinn verður 20x40 m og verður hægt að skipta honum í fjóra æíingasali, þannig að hver verði 10x20 m. >á verður á- horfendasvæði fyrir 1000 manns og sést af þessu að hér er um að ræða eitt stærsta íþróttahús landsins. t>á verða í kjallara hússins smásalir, sem ætlaðir eru fyr- ir borðtennis og aðrar slíkar íþróttir en undir áhorfenda- svæðinu er gert rág ■ fyrir að- stöðu fyrir íþróttafélögin, svo sem fundarsal og skrifstofu- húsnæði. Það er Akranesbær sem bygigir húsið og nú munu vera um það bil 4 ár síðan bygging þess hófst og eins og áður segir er gerj ráð fyrir því að það verði fokhelt fyrir vetur- inn. Á síðastliðnum vetri fór fram söfnun á gjafavinnu við húsið á vegum íþróttafélag- anna. þegar það vaeri orðið fokhelt. Mun þessi gjafavinna væntanlega flýta fyrir því að íþróttafélögin fái afnot af hús- inu og þeir bjartsýnustu búast við að það verð; strax í vet- ur. en þörfin er orðin mjö'g mikil. íþróttafélögin fá full af- not af húsinu á kvöldin, en á daginn mun það verða notað fyrir íþróttakennsl J í skólum bæjarins. Gamla íþróttahúsið er eign íþróttabandalags Akra- ness og hefur það leiKt skól- anum húsið til íþróttakennslu, en nú er það orðið srvo lélegt, einkanlega gólf þess að það er illnotandi. Hvað við þetta gamla hús verður gert er ekki vitað, en sennilegast er talið, að það verði rifið. — S.dór. Skíðaskólinn í Kerlingafjóllum heldur þrjú unglinganúmskeið Frá Kerlingaf jöllum. -ú> Kennarar Kentiara vantar að ungflingaskóle Þorlákshafnar. Verður að geta kennt ensilcu. Húsnæði fyri-r hendi. Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar 1 síma 99-3632 og skólastjóri í sdma 99-3638. Stiarfseimi Skíðaslkófans í Kerlingafjöllum lýkur 30. ág- úst n.k. og eru nú aðeins efitir þrjú námskeið sem ætluð eru ungling jm á aldrinum 14 ára og ymgri. Hefist hið fyxra þeirra n.k. laugardiaig, 15. ág- úst, og sitendiur til 20. ágúst. Þá hefst annað námskeið er stendur tdl 25. ágúst og sam-a dag hefist siðasta námskeiðið, er lýkur 30. þ.m. eins og áð- ur segir. Þátttökugjiaild í námskeiðum þessium ex kx. 3300 og er þar innifialLið ferðir, fæði, gisting, skíðakennsla og önn/ur leið- söign. Hægt er að fá leiigð skíði og skó, skíði fyrir 100 kr. á dag eða 400 kr. fyrir affiLan tímainn og síkó fiyrir 150 kr. allan námssikeiðsitím- amn. Skráning í námskeiðin fer firam í verzljn Hermanns Jónssonar úrsmiðs, Lækjar- göfiu 2, sími 19066. Er enn hægt að bæta við nokikirum unglingum í ölil námskeiðin. Þurfa uruglinigaimir að hafia mieð sér sængurfflöt eða svefin- poka, hlýjan útifiaitnað og nær- fiatnað, ullairsokka og ullar- vetitlinga, sólgiLarauigu og sól- áburð, snyrtitæki, handMæði, sundföt og lóttan innanhús- fatnað og inniskó, einnig striigaskó, létt vaðstígvél eða aðra hlífðarskó til göngjferða. Unglinguniun verður skipt í þrjá hópa eftir getu og kunn- áttu í skíðaíþróttinni og verð- ur sérstakur kennari með hvem hóp. Hefur skólimn til 'jmráða sérstök kennsiuskíði, stutt og lipur, fyrir þá sem ekki eiga sLík skíði. Er þetta einstakt tækifæiri fyrir þá umgilimga, sem læria vilja á sfcíðum. Er nægur snjór í KerfimgiaÆjölluíin í sumar, og þar hefur ekki gætt neins ösfcufialls firá Heklugasimu. ★ Starfsemi Skíðaskófams hófst 6. júlí í sumar og stendur nú yfir 8. námskeiðið á þessum tíma. Fyrsit voru fimm al- memn námskeið fynrir full- orðna er stóðj yfir í viku. Sjötta mámskeiðið var einfcum ætfað fólfci með böm og loks voru tvö sex diaga mámskeið fyrir umglinga 16-18 ára. #■ fslandsmet Á þjóðhátíðinnj í Vestmanna- eyjum um síðustu helgi fór fram ýmiskonar íþróttakeppni þar á meðal var keppt í lyft- ingum. Eitt Sslandsmet var sett, gerði það Guðmundur Sigurðs- son í milliþungavigt er hann snaraði 128 kg og sýnir mynd- in þegar Guðmundur vann þetta afrek. — Að ölluím iíkindum er 17,25 m. stökk sovézka þrástökkvarans Sanejew, í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum, sem fram fór í Zurich fyrir skömmu, bezta frjálsíþróttaafrck sumarsins það sem af er. Hér á myndinni sést Sanejew stökkva þetta stökk. KR og Valur leika í kvöld í kvöld heldur 1. deildarkeppni íslandsmótsins áfram á Laug- ardalsvellinum og leika þá KR og Valur. Fyrir Val er þessi leikur mjög þýðingarmikill vegna þess að félagið er nú í neðsta sæti í 1. deild og berst harðrj baráttu fyrir sæti sínu í deildinni. Falli Valur niður í 2. deild er það í fyrsta sinn sem félagið ieikur í 2. deild og væri það óglæsileg afmælisgjöf til félagsins frá meistarafiokksliðinu, en Valur verður 60 ára á. næsta ári. KR er í 3ja sæti í deildinnj með 9 stig og tekur þátt í topp- baráttunni. KR vann leikinn gegn Val í fyrri umferðinni 1:0 á vítaspyrnu og voru Valsmenn þá mjög óheppir að hljóta ekki annað stigið. Hvort KR verður jafnheppið j kvöld skal engu um spáð en leikurinn ætti að geta orðið jafn Og- skemmtilegur. S.dór. 8. Fiamntudagsimióti ð í frjóls- uan fþróittuini hefst kfl. 18,30 í kvöld á Melavellinum. Keppt verður í eftirböldutm greimuim: 200 m. grindaihteuipi, 400 metra hteupi, 1000 metra hlaupi.kúlu- varpi, kringlufcasti og sleggju- kasti. ; Útsala — Litlisk ógur Horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Gallabuxur herra, allar stærðir kr. 475,00 Gallabuxur drengja, allar stærðir frá kr. 275,00 Vinnuflskyrtur herra, allar sitærðir kr. 200,00 Drenigjaskyrtur, allar stærðir frá kr. 150,00 Hea-rabuxur, ull, allar stærðir frá kr. 400,00 Terylene herrabuxur, allar stærðir kr. 900,00 10% afsláttur af öðrum vörum stendur yfir. meðan útsalan L/TLISKÓCUR hornj Hverfisgötu og Snorrabrautar. • Verjum gróður - verndum land

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.