Þjóðviljinn - 13.08.1970, Side 5
Fiimimitudagur 13. ágúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN —■ SÍÐA J
Borain og listamaðurinn
Viotor Vasairely er imieð
þdkfctari listamiönmim sarmtíð-
arinnair: forvígismaður í þeim
armi abstralktlistar sem kall-
aður er op-art, og hamn er
einn af þeim mönnum sem
lætur sig dreyima um aö
myndiistir verði óhjákvæmi-
legur þáttur, siem njóti fuíllr-
Verk eftir Vasarely: „Plastísk fegurð borgarinnar er jafn nauðsynleg heilbrigðj manna og súrefni, vítamín og ást...
ar virðingar, þegair bargir eru
reisitar eða endurskipuiagðar.
★
Vasarely er 62 ára, Ung-
verji að ætt. Hann hefur bú-
ið í FnalkMandi síðam um 1930
og gerðisit á sínuim tima einn
af fyrirsvarsmönnum otg þekkt-
ustiu fulltrúum geómetriumnar
í nútímallist. Hann glekk lengra
en margiir aðirir í strangri
kenningasmíð um ljós og liti
og bygginigiu og hafnaðd í op-
art, sam fyrr segir. Vasarely
hneigðist að sósialisma og
lætur sig dreyma um að ,,ldst-
in verði lýðræðisílegiri“. Hins-
vegar eru verk hans seld á því
verði sem hæfir miljónerum
einum. Vasarely svarar huigs-
anlegum ásökumum með þvi
aö það skipti eikki höfuðmáli
að hann græði peninga, heldur
hitt, til hvers þessu fé er var-
ið.
★
Vasarély kveðst vilja niota
auðæfi sín til að „fegra hedm-
inn“ og skaipa litaglaðar borg-
ir í anda verka sdnna. 1 því
skyni hefur hann hreiðrað um
sig í höM einni í Suður-Frakk-
landi og stofnað þar til
„fræðslusafns" þar sem um
800 verkuim eftir hamn erfýr-
ir komdð. Var safn þetta opn-
Vasarely við opnun safnsins ár
samt frú Pompidou
að fyrir skommu. Vasaredy
segir, að það sé aðeins fyrsta
skreöð í þá átt að hann korni
á fót ■„Félagsilegri memndngar-
stofnun" í grennd við hödl-
ina, þar sem listmólarar, arki-
tektar, félaigsfræðingar ogsál-
fræðinigar ræði um hina lit-
glöðu borg framtíðarinnar.
NATÓ og stúdentahreyfingin
Ihúsum Nató eru miargarvist-
airverur. Og það er langt
frá þvtf, að í þedm sé fjjaillað
eingönigu um ferðir rússnesikra
sk'ipa, fluigstöðvar á Grænlamdi
eða áhrif vinstriflokka á ítalíu
— svo aö daamd séu nefnd.
'Dönskú Víetnamnefndinni
tókst til dæmis fyrir sköimlmu
að kcrnast yifir Naitóskýrslu eina
og gieffa hana út í bœkllimigi.
Skýrsílan heitir „Þýðing stúd-,
entaóeirða“ og er höfundur
hennar Jamies ndktour Humtiley,
sem starfar í Natónefnd sem
fjallar um memminigar- og
menntamóll. Hún ber númerið
„M 116 CIC (69) 6“.
Elkki verður þessi skýrsla
rakin hér nemia að litlu. Höf-
undur hennar byrjar á því að
sdá því fösibu, að ekki ednumigis
eimstökaim stjómumi heldur og
sóálfri hinmi vestrænu memn-
ingu stafi nú mákál hætta af
nýjum þjóðfélagsdegum öflluim,
sem láti ednkiuim á sór kræla
meðal stúdemta. Að vísu sé
uppreisnanhugur stúdemta að
ýmsu leyti góðra gjalda verður,
en hafi þó fyrst og fremst í för
mieð sér hættur, þar sem að af-
neitum stúdenta á hvers kyns
yfirvölld.um og grundvallarverð-
mætum sé svo sterk, aðhún geti
haft áhrif á aHllt féloigslegt fnum-
kvæði.
Huntley hefiur álhyggjur af
mörgum hluitum. Honum finnst
ískyggilegt að evrópskir stúd-
entar líta í aiuknum mæld á
bandarískt þjóðfélag sem viti
til vaimaðair, en alls ekiki for-
dæmi til eftirbreytni. Hann á-
vítar ýmsa fuMtrúa eldri kyn-
Ályktun ylræktarráðstefnu SFG:
Algerrar stefnu-
breytingar þörf
Á ylræktarráðstefinu Sölutfé-
lags garðyrkjumamna, sem hald-
in var dagana 7. og 8. ágúst
1970, voru eftirfarandd ályktan-
ir siaimlþykktar:
Skipulag og uppbygging
„Ráðstefnan teilur að með til-
liti til flramtíðanþróunar ís-
lenzkrar yirætotar sé algerrar
stefnubreytinigar þörf varðiamdi
skdpuiaig og uppbyggimgu garð-
yrkjustöðva, s.s. er varðar hönm-
un, stöðlun, efnisival, tæknibún-
að, staðsetningu og imnbyrðis af-
stöðu húsa og annarna mamn-
virkja, en þessum atriðuim. hef-
ur verið allt of iítill gaumur
gefdnn til þessia“.
Fjármögnun o,g hagur
„1. Ráðstefnam teiiur brýna
nauðsyn á auknum lánum úr
StQfinlánasjóði la.ndtoúnaðarins
til uppbyglgingar þeirra garð-
yrkjustöðva, sem uppfylia á-
kveðnar kröfur um alla gerð og
tækmibúnað. Tæknibúnaður verði
metinn og tii hans lánað á
saima hátt og til gróöurhúsa.-
byggimga,
Vegna árstíðaibundinnar
framleiðslu verði garðyrkju-
stöðvum séð fyrir hagfavæmum
refcstrarlánum.
2. Ráðsitefnan teiur að giarð-
yrikju.nni í landinu séu búdn
mun iatoari kijör en t.d. Band-
búnaði og sjáivarútvegi ogbend-
ir í þiví saimlbamdli á:
a) að aðflutningsgjöM (toiiar)
á flestum fljórféstinigar- og
rekstriairvörum til ga.rðyrikju séu
óihaafilega hó — í sumium tii-
felium 80-100% —, þar sem að-
flutningsigjöld af samibœirilegum
vörum til Dandbúmaöar og sjáv-
airútvegs séu ýtraist engin eða
mijög láig;
b) að hin héu aðfliitmnigs-
gjöld af fjórfestingar og rekstr-
arvörum tál garðyrikju veiki
saimkeppnisaðstöðu garðyrikj-
unnar;
c) að afurðir gairðyrkjubænda
haifl aldred verið gredddar nið-
ur (sbr. niðurgreiðslu ýmissa
FraimhaíLd á 7 .síðu.
Káputeikning af dönsku útgáfunni af Natóskýrslunni. Kompás-
rósin er merki Atlanzhafsbandalagsiiis.
Skýrsla NafófrœSings
um jbaðf hvernig
bregSast eigi
viS uppreisn œskunnar
sióðarmnar fýrir frjálslyndi og
linkind gagnvart byltimgar- og
óróaseggjum. Hann játar, að
sdðgæði peningavaldsins sé skað-
leglt, en gaignrýnir veldd þess
frá hægri — biður um „nýja
hedmsipeki“ sem geiti keppt við
hina vimstri sdnnuðu gaigmrýn-
endur rílkjandi þjóðfélaigs. Slík
gagnrýni á „ofurvald auðsdns"
frá hægri er reyndar ekki nýtt
fjrrirbæri — hún var t.d. veiga-
mdkill þáttur í áróðri fiasíslkra
afla á blómaskeiði þedrra fyrir
síðustbu heimsstyrjöld.
★
Naitóskýrsian geytmdr ekki að-
eins túltoun á ástandinu, eins
og það er, heldur oig tiilögiur
um það, hyernig bregðast megi
við hdnnd hástoalegu hreyfdngu
umga fóitosdins. Hér á eftdr fara
nokkur atriði úr þeim tillögum,
sem etotoi torefjast sérstakrar
skýrinigar:
„1) Líklega verður nauðsjm-
legt að gjörbreyta skipulaigi há-
sikólanna til þess að unnt verði
að ná tökuim á stúdentaihreyf-
ingunmd — rétt eins og venka-
lýðslh reyfimgdn var sett í fast-
ari sfcorður með ýmsum umibót-
«m fyrdr og eftir aldamiótin. Það
þairif eifcki aðedns að breyta
menntunarkerfinu heldur og
sjáltfium hugmyndum manma um
menntum.
2) Yfiirmenn sjónvarps á Vest-
urlöndum verða að koma sér
samam um vtfssar siðareglur að
þyí er varðar túltoun á andfé-
laigsiegu athæfi og ofbeldd. Það
þarf að leggja að stjórmum
sjónvairpsstöðva að sýma meir
uppbyggillegia viðleitni til að
brevta saimfélaginu.
3) Áhrifavaid og myndugieika
stjómenda þartf að endurreisa
og efila í hivtfvetna, eintoum í
háskólutm — og mó vera að
stjómendur hásikóla hetföugagm
af þvtf að bera sama.n bækur
sínar é allþjlóðlegiuim vettvamgi
ran iþessd mál.
4) Ríikisstjómuim,, fyrirtækjum,
híáiparsitafinunutm sem sitarfia á
sjáltfiboðagrundveflli ber að beina
aitihygli sinmi tmieð edmdtregnari
og sýnilegrd hætti að kröfunni
utm samféiag sem sé samiboðið
mannlfiófllkinitt.
5) Notolkma valda menn úr
hópi lærðustu fuiltrúa eldri
kymsflóðarinmar og huglmynda-
rífcustu æsflcumanna ber að setja
til að vinna að „nýrtri fnatm-
faralheimsipelkd“ sem gæti laðað
fóflk að og kafllað fram huigsuði
meðafl alitra þjóöfélagslhópa.
fóflfcs á öllum afldri“.
Það er, edns og fyrri daginn,
nóg að gera hjá Nató.
Enginn
venjulegur
nwtmnður!
í ritinu „Heilsuvernd“ rák-
umst við á eftirfarandi grein
og þótti hún vel þess virði að
leyfa áJiugamönnum um íþrótt-
ir að lesa hana. Hún sannar
okkur að það er ekkert grín
að vera kringlukastari á
heimsmælikvarða.
í sænstoa tímaritinu Hálisa
er sagt frá sænstoum kringlu-
kastara, Ricky Brucih að nafni,
sem hefur sett sár það mark-
mið að setja heimsmet í í-
þróttagrein sinni,
Bruoh er ekkert smiásmíði,
um 140 kg. að þyngd, regta-
legt kjötfjall, þvtf að eftir því
sem hann segir sjálfur, er enga
fitu að finna á kroppi hans.
Eigi að síður kiveðst hann
ver-a mjög fljótur að þyngjast
og léttast. Þannig lifði harnn
á jurtafæðu um tveggja mán-
aða stoeið eftir Ólympíuleik-
ana í Mexíkó og léttist um 15
kg. Við það dró heldur úr atfli
hans, en úthald og velliíðan
jókst.
Matmaður er Bruoh mdkill,
eins og marika má af matseðli
hans, en hann er í meginatrið-
um sem hér segir:
Morgunverður: Mjölgrautar,
mjólto, egg, brauð, úr ósigtaðu
mjöii og vænn stoammtur aí
tvennskonar amerístoum rétt-
um. sem annar inniheldur mik-
ið atf eggjahvitu og hinn af
kolvetnuim.
Hádegisverður: Kjöt, papr-
ifca. baunir, 1,5 til 2 lítrar
mjólk og tvö glös öi.
Millimáltíð: Amerísku rét.t-
irnir tveir hrærðir út í mjólk.
Kvöldverður: Kjöt og græn-
meti.
Síðari kvöldyerður: 2-400
römm fiiskiur með grænmeti.
í þessu dagstfæði hans eru
hivorki meira né minna en
8-12 þúsund hitaeiningar og
um 560 grömrn eggjahvítu. Til
samanburðar stoal þess getið
að menn vdð létta vinnu borða
um 3 þúsund hitaeiningar á
dag og hæfileg dagsneyzla
eggjahvítu er talin 70-100
grömm.
Til þess að auðvelda melt-
ingu þessa mikla fæðumagns
tekur Brueh inn efnatoljúfa,
sam stuðla að meltingu eggja-
hvítu, auk þess 6000 mg, a|
C-fjörefni (hæfileg neyzla tal-
Frainíhaid á 7. síðu.