Þjóðviljinn - 13.08.1970, Side 10
FRAM VANN
ÍBV 2-0
í gærkvöld fór fram í Vest-
mannaeyjum Ieikur í fyrstu deiltl
íslandsmótsins í knattspyrnu,
milli Vestmannaeyinga og Fram
og unnu síðarnefndir mcð 2:0.
Fram er nú í þriðja sæti í deild-
inni með 10 stig — nánar um
leikinn á morgun.
■ Af mörgu geta Þingeyingar
státað umfram venjulega Is-
lendinga, m.a. því, að þar
er talið að fyrst hafi verið
höfð föst búseta í landinu,
nefnilega í Náttfaravík í
Skjálfanda vestanverðum,
þar sem þrællinn Náttfari á
að hafa sloppið ásamt ambátt
einni frá Garðari Svavars-
syni er hann sneri heimlcið-
is eftir vetursetu sína hér.
■ Því taka Þingeyingar nú for-
skot og hefja um næstu
helgi hátíðahöld í tilefni
ellefu alda byggðar á Ís-
Iandi, fjórum árum á undan
öðrum Iandsmönnum. Verð-
ur þessara merku támamóta
minnzt með bændahátíð að
Laugum í Reykjadal á
sunnudaginn kemur og helg-
ina eftir verða fjölbreytt
hátíðahöld á Húsavík.
Þaö er Héraössamband Þing-
eyinga sem aöallega stendur fyr-
ir hátíðahöldunum, en aðild að
þeim eiga ungmenna- og íþrótta-
Þingeyingar minnast 11 alda
byggðar 4 árum á undan öirum
— með hátíðahöldum tvær næstu helgar
Flugkennarar hjá Flugfélaginu Þór eru tveir ungir menn sem sjást hér við nýju vélina. Xil vinstri
er Stefán Björnsson og til hægri Ómar Ólafsson.
70 f/ugnemar hjá Þór, þar
af helmingur Ameríkanar
Lítil flugvél sem Flugfélagið
Þór keypti nýlega í Englandi
fór í fyrsta sjúkraflugið í gær.
Var flogið til Hvammstanga og
veikur maður fluttur til Reykja-
víkur þar sem hann var lagður
Skemmtiferð
Alþýðubanda-
iagsins í Kópav.
Nú er hver síöastur að
láta storá sig í skemimtiferð-
ina á Hveravelli um næstu
helgi.
Lagt verður af stað frá
Félagsheimili Kópavogs kl.
8,30 að morgni laugardags
og komið heim á sunniu-
dagskvdld. — Þátttaka til-
kynnist í síma 4-08-53 og
4-17-94 í síðasta lagi í
kvöld, fimmtudag.
á sjúkrahús. Vélin er af gerðinni
Piper Apache, tveggja hreyfla
og sex sæta. Var hún keypt
notuð í Englandi fyrir tæpar 2
miljónir króna.
Að loknu sjúkrafluiginu var
blaðamönnuim boðið í filugferð
y£ir Reykjavík. Jóhann Líndal,
formaður félaigsins sagði vélina
vera búna mjög fullkomnum
blindflugstækjum og allan tækja-
búnað vera mjög vandaðan.
Verður flugvélin notuð í leigu-
flug um land aXlt.
Flugfélagið Þór var stofnað
fyrir liðlega þremur árum aif 10
flugmönnum á ýmsum námsstig-
um. Eru þeir flestir frá- Suður-
nesjum og hefur félagið aðsetur
á Keflavíkuitflluigvelli: þar er af-
greiðsla og flugskýli.
Fyrst í stað átti félagið eina
tveggja sæta vél, en nú eru vél-
arnar orðnar þrjár; 2ja, 4ra, og
6 sæta. Starfsemin hefur verið
fólgin í kenn.sluiSkigi og leigu-
flugi. Eru flugnemar nú 70 og
þar af rúmlega helmingiur
Bandaríkjamenn. Er flugnám
mun ódýrara hér en í Banda-
ríkj'Unum. Kositar hver flugtími
hér 10 dali en yfir 20 dali í
Bandaríkjunuim. Að sögn for-
ráðamanna félagsins kostar nú
um 70 þúsund krónur að fá
einkaflugpróf hórlendis. Bókleg
námskeið hafa verið haldin fyrir
einikaiflkiigmenn á hverjum vetri
og eru fflugkennarar þeir Stefán
Björnsson og Ömar Ólafsson. Fer
aðsókn að flugnámi vaxandi á
Suðurnesjum og er talsvert um
að fúXlorðnir menn leggi út í
námið.
Þrír fastir staúfsmenn vinna
hjá félaginu: auk flugkennaranna
tveggja sér Magnús Brimar Jó-
hannsson um daglegan rekstur.
Formaður félagsins er Jóhann
Líndal, Ytri-Njarðvík, ritari Jón
Einar JakObsson, Keflavík og
gjaldkeri Pétuir Filiipuisson,
ÆF
Lagt verður af stað í Akur-
eyrarferð ÆF kl. 8 á föstudags-
kvöld firá Tjiarnargötu 20. Fólk
er beðið að mæta tímanlega.
Þeir sem hafa tilkynnt þátttöku
en forfallast, eiiga að tilkynna
það tafarlausl. Meðferðis þarf
fólk aðeins að haía svefnpoka
og nestisbita.
Eldur / húsi við Skúlagötu
Bldur kl>m upp að Skúlagötu
51 um Mukkain háliffimm í gær
en þá vair verið að ríifia niður
tæki Efnalaugarinnar Lindarinn-
ar hf. á neðstu hæð aí' þremur.
Kviknaði í út frá logsuðutæki
en skemmdir urðu elkki mikllar.
Á annatTÍ hæð er Sjóklæðagerð-
in til húsa og urðu engar
skemmdir þar en nokfcrar
skemmdir urðu af reyk á þriðju
hæð þar sem er saumaverkstæði.
Myndin er tekin af slökkviliðs-
mönnum við starf sitt í gær. -
(Ljósm. Þjóðv. A.K.)
félög sýslunnar. Hófst undir-
búningur að hátíðahöldunum
strax snemma í sumar með mik-
illi landgræðslu- og fegrunar-
herferð, er félagar ungmennafé-
laganna og Lionsklúbba héraðs-
ins græddu upp fflög, sem rekja
má ,til búsetunnar í 1100 ár, um
leið og gengizt var fyrir því, að
bæir væru málaðir og heim-
reiðir merktar, og var útveguð
í þessu skyni málning með sór-
stökum viildarkjörum.
Að því er Óskar Ágústsson á
Laugum sagði Þjóðviljanum í
gær em það héraðssamfoand,
kvenfélagasamband og búnaðar-
samband sýslunnar sem sam-
eiginiega standa að bænda- og
íþi’óttalhátíðinni að Laugum og
hefst diaigskráin klukkan 2 á
sunnudag með guðsþjónustu, þar
sem séra örn Friðriksson
prédikar. Síðan verður fjölbreytt
útidagskrá ipeð ræðufoöldum,
kórsöng og sltemmtiatriðum og
keppt verður í fþróttum eins
og glímu, handknattXeik og
knattspyrnu. Um lcvöldið verður
stiginn dans.
A Húsavík verða þriggja daga
hátíðafoöld helgina á eftir,
21.-23.ágúst. Þar mun bæjar-
stjórinn, Björn Friðfinnsson,
setja hátíðina á föstudag og síð-
an verða opnaðar sýningar í
bamaslkólanum: twkasýning
Héraðsbókasafnsins, myndlistar-
sýning með verkum foingeyskra
málara og sýning sem Néttúru-
gripasafn Húsavíkur stendur fyr-
ir. Um fcvöldið verðuir haldinn
dansledkur og um mdðnættið
mikil fflugeldasýning á Húsavík-
urfjalli ef veður leyfir, sagði
bæjarstjórinn blaðinu, annars
naestu nótt.
Laugardag og sunnudag verður
keppt í ýmsum greinum íþrótta
og fimleikasýning verður haldin
á laugardag, einnig verða þá tón-
leikar Karlakórsins Þryms, en
kvöldvafca í samkomufoúsinu um
kvöildið og síðan dansleikur. Úti-
hátíð verður í bænum á sunnu-
dag og mun Karl Kristjánsson
flytja þar aðalræðuna. Lúðra-
sveit leikur og karlakórinn
syngur auik fleiri skemmtiatriða.
Stærsii togari
Portúgala í Rvík
í gær kom til Reykjavíkur
stærsti togari Portúgala. Heitir
hann Luis Ferreira Di Carvalho
og er 2.300 brúttólestir að stærð.
Kom skipið hingað kl. 7 í gær-
morgun og heldar út aftur í dag.
Togarinn lá við Ægisgarð og
tók hér olíu. Annað portúgalskt
skip kom í sömu erindagerðum
til Reykjavíkur kl. 10 í gær-
kvöld.
Fimmtudaigur 13. ágúst 1970 —• 35. árgangur — 180. tölublað
Myndin er frá Vietnani, þar sem Bandaríkjaher fremur glæpi sína
i drottins nafni.
Allsherjarfundur Vietnam-
hreyfingarinnar í kvöld
Allsherjarfundur Vietnamhreyfingarinnar verð-
ur haldinn í dag, 13. ágúst, kl. 20.30 í Norræna
húsinu. Fundurinn er öllum opinn, sem áhuga hafa
á frelsisbaráttu vietnömsku þjóðarinnar.
Dagskrá Íundarins verður:
1) Stutt yfirlit yfir sögu vietnömsku þjóðarinnar.
2) Kynning á sænsku Vietnamhreyfingunni
(FNL) og starfisaðferðum hennar.
3) Breytingar á uppbyggingu Vietnamhreyfing-
arinnar og starfsaðferðum hennar.
íslenzku skáksveit-
inni vegnaði Hia
— í 4. og 5. umferð á Heims-
meistaramóti stúdenta
Islenzku stúdentaskáksvcitinni
vegnaði illa í 4. og 5. umferð
Heimsmeistaramóts stúdenta. 1 4.
umferð tefldu þeir við Breta og
töpuðu með 1 vinningi gegn 3.
Guðmundur Sigurjónsson gerði
jafntefli á 1. borði gegn Bretum
og Jón Hálfdánarson gerði jafn-
tefli á 2. boröi. Hinar skákirnar
tvær töpuðust.
1 viðureigninni við Þjóðverja
gerði Guðmundur einniig jafn-
tefli á 1. borði og Hauikur
Angantýsson gerði jafntefli á 3.
borði. Hiniir töpuðu.
Að loknum 5 umferðum vttru
Bretar í 1. sæti með 16V2 vinn-
ing, en Bandaríkjamenn em í
2. sæti með 14 vinninga og em
þessar tvær þjóðir langefstar. í
3. sæti koma Svisslendingar með
9Vz vinning og íslendingar, Svíar
og Austurríldsmenn eru í 4.-6.
sæti með 9 vinninga hver.
Það var á misskilningi byggt
sem sagði hér í blaðinu í frétt
um 3 fyrstu umlflerðir mótsins,
að keppt væri í tvedm riðlum í
undankeppninni. Aðeins 11 sveit-
ir taka þátt í mótinu og tefla
þær allar í einum riðli. Teíkur
engin Austur-Evrópuþjóðanna
þátt í mótinu eins og raunar var
búizt við, þar sem mótið fer
fram í Israel.
★
Þjóðviljinn samdj svo um við
íslenzku keppendurna áður en
þer fóru utan til keppninnar,
að þeir skrifuðu blaðinu frétta-
bréf frá mótinu. Barst fyrsta
bréfið í gær og er það skrifað
af Jóni Torfasyni. sem er vara-
maður sveitarinnar. Segir þar
frá ferðinni út og úrslitum tveim
fyrstu umferðanna og einnig
fylgir skák frá mótinu. Verrður
bréfið birt hér í Þjóðviljanum
á morgun, og síðan verða frétta-
bréfin birt jafnóðum og þaui
berast, en þetta fyrsta bréf var
6 daga á leiðinni frá ísrael.