Þjóðviljinn - 16.08.1970, Blaðsíða 12
□ Starfshættir sænsku FLN-hópanna, sem styðja
þjóðfrelsisbaráttu Vietnama, voru kynntir á alls-
herjarfundi Vietnamhreyfingarinnar íslenzku nú í
vikunni. Bjöm Amórsson, sem stundað hefur nám
í Uppsölum s.l. þrjú ár og tekið virkan þátt í starfi
FNL-hópa þar, flutti yfirlit yfir starfsemina og
ræddi við blaðamann Þjóðviljans að fundi loknum.
Bjöm var spurður að t)iví hve
margir íslenzkix námsimenn
vseru við nám í Uppsöium.
— Við erum 20 og höfum
stofnað með oiktour námshóp,
sem mun kynna sér íslemzka
stj órnmá.l asögu, og reyna að
skilgreina ísilenztoa þjóðfélaigið
með sérstöku tálöLiti til vertoa-
lýðsihreyfinigaonnar. I Stotok-
hólmi eru «m 25 íslenzkir náms-
mienn og hefur hluti þeirra
stofnað námsihóp um Inctó-Kína.
Starf FNL-grúppanna bygg-
ist einnig á virkni félaganna í
náms^- og startfshópum. Stairfið
hefur tekið miiklum breytingum
frá því að sænska Vietnam-
Vietnam. Styðjið Vietnam skil-
yrðislaust. Berjizt gegn hedms-
valdastetfnu Bandarfkjanna.
— Og hvaða baráttuaðférðir
notið þið?
— Starfið er bygigt þanmig
upp að hverri bong er slkipt
niður í hvenfi og síðan hverju
hverfi í litla hópa; náms- og
sitarfshiópa sem teija 8-14 manns
hver. Þannig eru fjölmargar
grúppur t.d. í borg eins ogUpp-
sölum, sem er 100 þúsund
manna bser eða með áílíka í-
búafjöflda og Reykjaivík — og
tm' ekki alveg út í hött að
Vietnamhreyfingin íslenztoa geti
lært af stanfsaðfeirðum FNL-
Séu félagar ekki
virkir í námi
Björn Arnórsson — (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Sunnudagur 16. áigiúst 1970 — 35. árganiglur — 183. tölublað
Endurskipulagning
Vietnam-
hreyfingarinnar
- samþykkt á allsherjarfundi
□ Á allsherjarfundi Vietnamhreyfingarinnar, sem
haldinn var í Norræna húsinu á fimmtudagskvöld-
ið voru samþykktar nokkrar breytingar á starfs-
háttum hreyfingarinnar, eins og segir nánar frá
hér á eftir. Aðalstjórn félagsins er í höndum alls-
herjarnefnda, en fimm manna framkvæmdanefnd
samræmir starfsemi hreyfingarinnar milli alls-
herjarfunda. Um 70 manns voru mættir á fundin-
og starfi eru þeir teknir af
grúppanna þar. Þarf ís-
nefndin vair stofinuð 1965, — þá
var brugðizt harkialeiga við
fyrstu Icrötfugöngu sem nafndin
efndi til; gönigumeinn barðir
niður. Nú eru FNL-grúppur á
125 stöðum í Svíþjóð og við-
brögð almennings og lögireiglu
við starfsieminni hetfur tetoið
statokasfciptum. Strax í bjrrjun
vár hafin fjársöfnun till stuðn-
ings Þjóðfreilsishreytfinigunni í
Vietnam (ÞHV) og árið 1969
höfðu safnazt yfir tvær miljón-
ir sænsfcra króna, eða um 34
miljónir íslenzkra króna. Pen-
ingarnir flara í geignum sendi-
ráð ÞHV (FNL) í Prag og þyk-
ir tíðinduim sæta, miðað við
margar aðrar fjársafnanir, að
einungis 0,92% söfnunarfjárins
fer í kostnað við söfnunina.
Renna peningamir skiiyrðisilaust
til ÞHV, þ.e. engin skilyrði eru
sett um að keypt verði t. d.
sjúkraigöign.
Sænstoa Vietnamnetfndiri klofn-
aði haustið 1965. Annarsvegar
voru friðarsinnar, sem ekki
vildu sifciilla málinu öðru vfsi
upp en að barizt yrði fyrirfriði
í Vietoam, þ.e. jieír gerðu eng-
an greinarmun á árásanaðila og
þeim sem varð fyrir árás, hins-
vegar voru þeir sem vifldu slkil-
yrðislausan stuðnimg við ÞHV.
Síðar netfnda fólkið stotfhaði
FNL-grúppumar sem startfað
hatfa vel, en sænstoa Vietoam-
nefndin er skipuð fyrmetfhda
hópnum og er nú lítið annað
en nálfnið. FNL-girúppumar tóku
sér sem kjörorð etftir þennan
kflofning: Bandarfkin þurt firá
Nýlega er lokið tveám skók-
mótum, sem þrír íslenzkir skók-
menn tóku þátt í, á Bretlands-
eyjum.
Hið fyrra var hóð í South-
port, Lancashire, en þar tefldu
þeir Halldór Jónsson frá Akur-
eyri, Þorsteinn Skúlason firá
Reykjavík og Eiríkur Karlsson
frá Neskaupstað. Þeir tefldu all-
ir í efsta flokki. Þetta mót vann
D. Wright með 9 vinningum af
11 mögulegum, Halldár Jónsson
varð 11.—14. með sex og hálfan
vinning, Þorsteinn Skúlason varð
20.—26. með fimm og hálfan
lenzka hreyflingin að leggja
rnikla áherzlu á að firaim-
kvæmdanefndin verði ekki
stjóm, heldiur er hennar hlut-
verk að skipuileggja og koma i
frambvæmd þiví sem ailsherjar-
fiundir eru búnir að átoveða.
Tilganigurinn með nómshópun-
um er að sjáilfsögðu sé að gera
okkur hætfari till að stairfa —
ekki til að giefca siegið um otok-
og fremst til að úfcbreiða þekik-
iniguna og filetfca þar með otfan
atf lyginni í borganaiblöðunum í
frásögnum aí Vietnairmstríðinu.
En þektoimguna hljótum við að
samtvinna stairtfi, til að hailda
otokur við launveiruleikann, en
vera eklki bara með hugimyndir
„uppí skýjurn". Hver einasti
meðlimur í FNL-grúppum verð-
ur að vera virtour þótfcbakandii í
nóiroi og starfi, og þar með
stjóm saimtalkjanna. Má sfcjóta
því inní að þátttaitoendur í
sfcartfinu í Uppsiölum eru aillltfhá
12 ára aldri og upp í sjötugt.
Séu félagar efckd virkir, eru þedr
tefcnir aif sfcrá.
Starf FNL-giúppamna í Upp-
sölutmi fieilst í því að á hverjuim
fösbudegi og laiugairdegi sböndium
vinning og Eiríkur Karlsson varð
33.-36. með fjóra og háltfan
vinning, þátbbakBndur voru 44.
Hitt skátomótið var haldið í
Whitby, sem er á austurströnd-
inni, og tefldu þeir þar Þor-
steinn Skúlason og Eirtíkur Karls-
son, Halldór Jónsson fór heim
að loknu mótinu í Soutihpbrt.
Þarna teffldi Eiiníkur Karlsson
í efsta filokki og lenti í 41.—53.
sæti atf 73. Þorsteinn Skúlason
tefldi í „Premier", eða næst
efsta flotoki og varð 1.—2. ásamt
P. R Kemp frá Nottingham.
(Frétt frá „Skáktíðindum").
við á ákveðnum stoðum í bæn-
um og erum með Vietnaim-BuiU-
etin, sem er blað hreyfingarinn-
ar út á við, söifnunarbauka og
stundum dreifibréf. Þess má
geta í leiðinmi að annað blað,
FNL, í Svíþjóð, er gefið út til
að skapa tengsl á millld hópanna
á hinum ýmsu stöðuim í land-
inu og koma þar gjarna fram
nýjar hugmyndir um baráttu-
aðfierðir.
I öðru lagi er starfið tolgið í
því að við förum á vinmustaðd.
Förum með direifiibréf í katffii-
tíimum og látum vita af því að
við komum afbur dagimn etftir
til að ræða við Sólkið.
Dreifibréfin eru unnin upp úr
umrasðum á hverfaflundum,, en
þar er rætt um spumingar
flóllks og þau sivör sem við gief-
um — og svör otokar gaignrýnd.
Bréfin eru stöðuigt yfirflarim og
endurbœtt alf hverfaflundummm.
í þriðja lagi förum við í hús,
2 saman, hringjum upp og
reynum að fá flófflk til að ræða
við oklkur. I þyrjun, þ.e. 1965,,
var þetta víst ófhugnanleg
reynsla: 9 af hverjumi 10 hentu
FNL-mö,nnum út! En grúppum-
ar hatfia haifit mikil áhrif og
viðbrögð fóflks við þessumupp-
hringinigum eru orðin mun jó-
kvæðari: miargir flásit til að
ræða málim, bœði þedr sem eru
á móti og hlyinmtir steifnu
Bandairfkijamna í Viebnamamél-
iniu.
Námið er stoipúlagit á þann
hátt að hópamir koma saman
og fljalla um gang sibríðsiims, or-
sakir þess og þá er komið inm
á heiimsvaldastefnu Banda-rfkj-
anna, áhritf Bandarfkjanna á
Svfþjóð og heiimsvaldasteifnu
Sovétríkjamna. Lögð eru flram
bréf um þessi mél og hverju
brétfi flylgir listi ytfir þær bæk-
ur sem notaðar voru við sarnn-
ingu brélflsáns og álbendingar um
nýjair bælkiur. Námið er ekki
eiragönifsu bundlið við Vietnam,
en að mesibu við Suð-austur-
Asíu.
Tvisvar á ári eru haltínar Vi-
etnam-vikur, satfnasit þá meiri
peningar en aðrar vikur og
fjöldi flél'agsimamna stóreykst.
skrá
— Þú saigðir á fiundi Viet-
naimihreyfingarinnar að FNL-
grúppumar væru ekki sósíallísk
samtök og gazt jafnframt um
átök sem urðu iranan þeirra.
— Það kom firam hópur sem
sagðd að FNL-girúppumar gætu
bezt aðstoðað Þjóðfreiisishreyf-
inguna með því að gerast bylt-
ingarsinnaður hópur. Vairð af
þessu notokur Motfningur og
hvarf þessi hópur úr barátt-
uirani. Einnig hetfur komdð til
tals að sameina aðrar grúppur
FNL-grúppunuim, þ.e. þær sem
startfa að því að kymma móletfni
Suður-Afríku, Latín-Aimeríku,
o.fl. En við vilýum heldur ein-
beita okkur að því að kynna
mélelflni Vietnam þar sem
heimsváldasitetfna Bamdarfkjamma
afhjúpast berlegast. Með þessu
móti fóum við margiflalt ffleiri
til iliðs við ókkur, fljöldi manna
er andvígur útþenslustefnu
Bandarfkjanma enda þótt þeir
séu elkki slólsíaflisitnr. Við höflum
t.d. fengið trraargfc manna úrsós-
íal-demókraibainokfcnum til að
starfa með oldkur.
Sænsku FNL-grúppumar hafa
gott samband við samsvarandi
Framhiald á 9. síðu.
um.
Vænta menn að þær breyt-
iragar á starfshiáttum hreyfirag-
arinnar sem nú hafa verið
gerðar, en kveikjan að þeim
eru kynni íslenzkra náms-
manna í Svíþjóð af starfi Viet-
namnefnda þar í landi, verði
til þess að starf hreyfingar-
innar rísi úr þeim öldudal sem
það hefur verið í að undan-
förnu. Ástæðurnar fyrir því
að starfið hefur að mestu leg-
ið niðri til þesisa verða reifað-
ar hér á efltir.
Hin íslenztoa Vietnamnefnd
var upphaflega stofnuð 1966,
byggð upp af æskulýðssamtök-
um stjómmálaflokkianna og
Æskulýðsfylkingunni — og
Stúdentafélagið Vatoa fékk að-
ild að nefndinni með stuðn-
iragi Framsóknarmanna og
krata. Þar fyrir raban var
nefndin byiggð upp á einstak-
lingsaðild. í framfcvæmda-
stjóm voru fuUtrraar ÆF, SUF
og SUJ. Framkvæmdanefnd
var skipuð 14 mönnum: full-
trúum ýmissa samtatoa og jafn-
mörgum einstaklingsaðilum.
Hatfði sérhver fulltrúi í fram-
kvæmdaneíndinni neitunar-
vald.
Jafn breið nefnd og þessi,
þar sem nokkrir störfiuðu af
taikmörkuðum áhraga og aðrir
beinlínis til að spilla fyrir,
hlaut að verða óstarflhæf á
grundvelli þessa skipulags. Út-
koman varð sú að fulltrúar
ÆF hættu að nenna að standa
í þessu þrefi og að hafa frum-
kvæði innan nefndarinnar —
og lognaðist nefndin þá sjálf-
torafa út af.
Síðan hefur frumfcvœðið í
baráttunni til stuðnings Þjóð-
frelsishreyfingunni í Vietnam
að mestu hvilt á ÆF, en einn-
ig hafa Menningar- og friðar-
samtök kvenna og Stúdentafé-
lagið Verðandi haft nokkurt
frumikvæði í Vietnam-starfmu
— unz Vietnamhreyfingin var
stofnuð snemma á þessu ári,
að loknum útifundi og fcröfu-
göngu að bandaríska sendiráð-
inu. Það er þó fyrst síðustu
vikurniar að verulegfc og skipu-
legt átak er gert til þess að
ráðast í uppbyggingu hreyfing-
arinnar.
Á allsherj arfundinum á
fimmtudaginn voru þær breyt-
ingar gerðar á starfsiháttum
Vietnamhreyfingarinnar, að
raunverulegar grunneinmgar
hreyfingarinnar verða virkir
náms- og starfshópar, þar sem
lögð verður áherzla á að sér-
hver félagi afli sér greinar-
góðrar þekkmgar á m'álefnum
Indó-Kína og bandarísku
heimsvaldastefnunni og miðli
þekkingunn} á virkan hátt út
til almennings. Virkni í þess-
um starfshópum verður gerð
að skilyrði fyrir abkvæðisrétti
og kjörgengj á allsherjarfund-
um í framtíðinni.
Á flundinum var kosin ný
framkvæmdanefnd og er verk-
etfni hennar að hrinda þessari
nýskipulagningu í framkvæmd
og vinna að samræmingu
starfsins fram að næsta alls-
herjarfundi. Framkvæmda-
nefndina skipa nú 5 manns,
þau Sigurður Steinþórsson,
gullsmiður, Björn Arnórsson,
stud. phil., Birna Þórðardóttir,
stud. þhil., Kristín Ástgeirsdótt-
ir, menntaskólanemi og Ma-gn-
Frambaid á 9. siðu.
STÓRÚTSALA
%
á kvenskóm og felpnaskóm lieíst í íyrramálið.
Fjölbreytt úrval, allar stær^ir, lágt verð.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 103
(hús Brunabótafélagsins við Hlemmtorg)
.............................®.
Þrír tóku þátt / skákmót-
um á Bretlundseyjum
Björn Arnórsson námsmaður í Uppsölum segir
frá starfsemi Vietnam-hreyfingarinnar þar
ur með fróðledk — heldur flyrst