Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 5
Fitmimitudagur 22. otofióbar 1970 — ÞíJÖÐVIL»ri3SrN — SlÐA J 2. deildarkeppnin í handknattleik: Vandræðabarnið í íslandsmóti Tvö liið frá Akureyri setja strik í reikninginn Greinilegt er að 2. deildar- keppnin í handknattleik verður vandræðabarn íslandsmótsins i ár. Nú hafa 10 lið tilkynnt þátt- töku í keppninni, þar af tvö frá Akureyri, KA og Þór. Hin liðin eru Akranes, Grótta, Breiðablik, IBK, Þróttur, Ármann, KR og Afturelding úr Mosfellssveit. Meðan eklki var vitað um nema 8 þátttökulið var mein- ingin að láta 2. deildina vera í einium riðli, en þegar liðin eru orðin tíu er það eikki hægt leng- ur og verður nú að1 llóta leika í tveim riðlum. Þá er það spurn- ingin, hvaða lið eiiga að vera í riðli með Akureyrarliðunum. Þar sem 2. deildin gefur ekki af sér neinn ágóða, verða félög- in sjálf, eða liðsimenn þeirra, að greiða allan ferðakostnað sinn í keppninni. Þar stendur hnífurinn í kúnni, því að eng- inn vill vera í riðli með KA og Þór og þurfa að fara tvær ferðir norður tiH Akureyrar, meðan liðin í hinuom riðlunum þurfa ekki annað en taka strastó til að komast á keppnisstað, eða því sem næ-st, Einn af fkjrráðamiönnum Gróttu sitakk upp á þvi í alvöru, að Reykjavíkurliðin yrðu í riðli með KA og Þór, en Akranes og Reykj avíkurliði n og Aftur- elding saman í riðii. Þessi hug- mynd er auðvitaö fráledt, því að Reykjavíkurliðin samiþykkja ekki að þetta sé gert, nema dregið verðd um hvaða lið1 leiiki saimian í riðHi, en það var ekki meining þessa manns. En það verður alveg sama hvaða lið lenda í riðlinum með Akureyringunum, þau immu aldrei samiþykkja annað en að þau fái ferðastyrki til Akur- eyrarferðar frá HSl. Það er að sjálfsögðu eins og að koma við kviku að nefna peningaútlót við HSl mieð rúmlega 800 þús. kr. skuld á bakinu. Hvemig þetta miál verður Jieyst er enn ekiki vitað og engin ákvörðun enn tekin um niðurröðun í riðla, en atftur á mióti er þegar búið að raða niður leikjum i 1. deildar- keppnina og leikdagair ákveðn- ir. — S.dór. Reykjavíkurmótið í handknattleik: Keppni í yngri flokkunum er mjög jöf n og skemmtileg Keppnínni I yngri flokkunum og mfl. kvenna í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik var haildið áfram um síðustu helgi og var það þriðja keppnishelg- in í mótinu. Greinilegt er að í flestum aldursflokkum verður um jafna og skemmtilega keppni að ræða og engin leið að spá nokkru um úrslit á ■ —«■----------------< Ársþing Glímu- sambands Isiands Ársþing Glímusambands fs- lands verður haldið í Bláa saln- um á Hótel Sögu í Reykjavík sunnudaginn 25. okt. n. k. og hefst kl. 10 árdegis. þessu stigi málsins. Einna jöfn- ust er keppnin í 2. flokki kvenna, því að þar hafa vinn- ingarnir fallið þannig, að ekk- ert lið virðist öruggt um að vinna annað. En lítum á úrslit keppni'nnar um siðustu helgi. 4. O. karla. Anmiann átti að leika gegn IR en ÍR-ingar munu vera haettir í mótinu. KR — Fnaim 3:4. Valur — Þróttur 3:3. Bóðir þessir ledkir voru mijög jafnir og skemmtilegir eins og markaitala úr þeim. 3. fl. kvenna KR — FyOJkir 3:2. Þróttur — ÍR 0:1. ■ Ármiamn átti að leika gegn Frarn en Árrnann hefiur hætt þátttöku í mótinu. M.fl. kvenna KR — Fram 2:8. Þessii ledkur var einstaklega harður þótt ó- jatfn væri ag á stundum ekki beint kvenlegar aðfarir á velll- inum. 2. fl. karla Víkingur — Valur 3:5 Fram — ÍR 10:5. Þróttur — KR 8:10. 1. fl. karla Ármann — Valur 6:5. Fram — ÍR 8:4. Framhald á 9. síðu. ■<$> Þótt Nobby Stiles sé með lágvöxnustu knattspy rnumönnum í Euglandi, er hann þekktur fyrir dugnað sinn og hörku á vellinum og þau eru ekki mörg einvígin sem hann tapar í hverjum leik, skiptir þá litlu máli, hvort um er að ræða skallaeinvígi eða aðra baráttu um boltann. Hér sjáum við þennan lágvaxna mann stökkva hærra og sigra í einvígi við George Armstrong leikmann Arsenal, en Nobby Stiles er, eins og flestir vita, leikmaður Manchester Unt. og enska landsliðsins. Þetta eru Islandsmeístarar Vals í 5. flokki. Strákarnir léku alls 10 Ieiki, unnu 9, en töpuðu aðcins einum, og má telja þetta stórkostlegt afrek. A myndinni / Fremri röð frá vinstri: Ásmundur P. Ásmundsson, Hilmar Harðarson, Friðrik Eg- ilsson, Pétur G. Ormslev fyrir- li'ði, Guðmundur Ásgeirsson, Hafstcinn Andrésson, Jón Ein- arsson. Aftari röð firá vinstri: Róbert Jónsson þjálfari, Sæ- var Jónsson, Brynjar Níelsson, Gunnar Finnbjömson, Albert Guðmundsson, Ingólfur Kristj- ánsson, Hörður Harðarson, Hilmar Hilmarsson, Rafn Sig- urðsson, Kristján Valgeirsson, Guðmundur Kjartansson, Björn Hafsteinsson þjálfari. Á myndina vantar Hilmar Sighvatsson og Atla Ólafsson. Lelkir Vals fóru þannig: Val- ur — Fram 2:0, Valur — ÍBV 0:1, Valur IBK 3:1, Valur — Víkingur 7:2, Valur — Reynir 2:2. Valur 7 stig. Úrslitaleikur í C riðli Valur — IBV 3:1. tJr- slitaleikir á suðuriandssvæði: Valur — KR 3:1, Valur — Þróttur 3:1. Úrslitaleikir í Landsmóti 5. fl. Valur — Þór, Akureyri 9:1. Valur — Vestri, ísafirði 5:0. Samtals 17 stig. U-landsleikur við Skota í knattspyrnu nk. þriðjudag Skozka liðið skipað tórrujm atvinnumönnum öllum er f fersku minni hin ágæta frammistaða íslenzka unglingalandsliðsins i knatt- spymu gegn Wales fyrir stuttu. Nú er aftur komið að liðinu að sýna getu sína, því að á þriðju- daginn kemur verður leikið við skozka unglingalandsliðið á Laugardalsvellinum. Em þessir Ieikir gcgn Wales og Skotlandi, eins og áður hefur verið sagt frá, liður í Evrópukeppni ung- lingalandsliða. Eins ag við var að búasit, eru allir skozhir u-fland&liðsimenn- irn atvinnuimenn, eins og þedr welsteu. Það sýndi ság þó í ledknumi gegn Wales, að íslenzka liðið þarf eiklki að hafa nedna min nimátta rkennd gegn þessum jatfnöldn’um smum og vonandi verður það einnig svo, þeigar ís- lenzku pútaimir miæta Skobun- um á þriðjudaginn. Isienzka lið- ið hefur eikki enn verið valið, en það verður að öllum hlkind- um eins sikipað og gegn Wales. Skotar hatfa tilikynnt til Evrópu- sambandsins 25 leikmenn, sem þeir munu velja lið sitt úr og fara nöfn þessara 25 leákmianna hér á eftir. en allir þessir piltar eru úr þekflctum enskum eða skozfcum atvinnumannaiLidumi: G. Anderson, Morton. J. Brown, Aston Villa. R. Cairns, East Fife. E. Caaruthers, Heart of Midlothian. Vetraræfi ngar Glímudedldar Ármanns hótfust 1. október s.l., og hatfa verið vefl. sióttar a£ eldri og yngri fiéflöguim og nýliðum. Glímudeildin gengst fyrir tvedmur gflímunámskeiðum nú í vetrarbyrjun, annað verður halddð fyrir byrjendur 15 ára og eldri. og hefst það mánudaig- inn 26 .október n.k. kl. 21 í I- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu 7 Kennt verður á mónudögum og fimmtudögum kl. 21-22, en æfingair eldri fé- laga dedldarinnar eru á sama stað og támia. Hitt glímunámskeiðið verður á lauigardögum M. 18-19.30 á sama stað, fyrir drengi 12-14 J. Craig, Aberdeen. D. Parlane, Rangers. J. Reid, Charlton Athletic. J. Pearson, St. Johnstone. G. Souness, Tottenham Hotspur. D. Devlin, Wolverhampton Wanderers. Framhald á 9. síðu. ára gamla. Á laugardögum M. 19.30 verður annað grímunóm- skeið fyrir efldri glímumenn. Aðaliþjáflfari GMmudedldar Ár- manns verður í vetur Guð- mundur Freyr HaRdórsson, sem verið hefur einn atf beztu glímu- mönnum landsdns síðasta ára- tug,- og verður hann kennari á gjímunámskeiðunum einnig, en til aðstoðar hefiur hann marga af eldri deildarfélögum. Unigir men neru hvattir -fciíl að mæta á námskeiðin og læra glímu, se mer einhver skemmti- legasta og bezta líkams- og sjáfltfsvamaríþrótt, sem iðkuð er. (Frá glímiudeild Ánmanns). Glímuæfíngar hjá Ármanni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.