Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 11
Fimimifcudjagiur 22. otottólber 1970 — ÞJÖÐYILJINN — SlÐA J J fro, morooij til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er fimmtudagurinn 22. október. Cordula. Vetur- nætur. Árdegisháflæði í Reykjavík kl. 12.07. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 8.38 — sólarlag kl. 17.45. • Kvöld- og helgidagsvarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 17.—23. október er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt i Hafnarfirð’ og GarOahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstoifunni sími 50131 og slölkkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóS- arhringinn. Aðeins móttalia sJasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hverr virkan dag fcL 17 og stendur til kl. 8 að tnorgnl; um helgar frá kl. 13 á laugardegj tD kl. 8 á mánu- dagsmorgnl, sími 2 12 30. t neyðartilfellum (ef efcki oæst til heimilislæknis) er tek- Ið á rnóti vitjunarbeiðnum á skrifstoflu læfcnafélaganna i síma 1 15 10 frá ki. 8—17 aflla virka daga neana laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýslngar um læknaþjónustu 1 borginnl eru gesfnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. skipin • Eimskipafélag Islands: — Batokafoss fór frá Helsingborg í gær til Þórshafnar og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöfld til Kefflavíkur, Gloucester og Cambridge. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til Ham- borgar. Goðaípss er í Kefla- vik. Gullfoss fór frá Reykja- vík i gær til Þórshafnar, Leith, Amsterdam, Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Vesfcmannaeyj- um 20. þ.m. til Patreiksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Siglufjarð- ar og Akureryrar. Lax'íoss fer frá Leningrad í dag til Gdynia, Gdansk, Gautaborgar og Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Gautaborg 20. þjm. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Straumsvík 17. þ.m. til Rotterdam og Felixstowe. Selfoss fer frá Norfolk á morgun til Reykjavíkur. Skógaifoss koim til Revkjavíkur í gær frá Hamborg. Tungu- foss kom til Reykjavíkur í gær frá Akureyri. Askja fór frá Antwerpen 20. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Hofs- jökull fór frá Eskifirði 20. þ.m. til Grimsby. ísbo-rg fór frá Odense 15. þ.m til Húsa- víkur, HoÆsóss og Hafnar- fjarðar. Suðri fer frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. Antarctic kom til Jakopstad 20. þ.m. frá Lysekil. Ocean Blu fór frá Antwerpen í gær til Reykjavíkur. • Skipadcild S.Í.S: Amarfell fór í gær frá Rotterdam til . Hull pg Reykjaivítour. Jökul- fell lestar á Vestfjörðum. Dís- arfell er væntanlegt til Þor- lákshafnar í dag. Litlalfell er væntanlegt til Akraness í dag. Helgafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Stapafell losar á Vestfjarðahöfnum. Mælifell fór í gær frá Hol- landi til Glomfjord. Keppo er í Grimsby. flug • Flugfélag lslands: GuUfaxi fór til Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur kl. 16:15 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavfkur, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. félagslíf • Kvenfélag Kópavogs. Fé- lagskonur, munið 20 ára af- mælishátíðina í Félagsheimil- inu, efri sal, fimmtudaginn 29. óktótoer kl. 8.30. Aðgöngumið- ar afbentir til 27. október í Austurbæ í Vei'zluninni Hlíð á Álfhólsvegi og Hlíðarvegi og í Vesturbæ í Verzluninni Kóp, Skjólbraut 6, og í Kársneskjöri. • Kvcnnadcild Slysavamafé- lagsins í Reyikjavik heldur fund í kvöld fimmitudag, kl. 8,30 að Hótel Borg. Þar sikemimtir Ámi Johnsen með söng og gítarleik. Fjölmennið. Stjómin. • Skagfirðinga- og Húnvetn- ingafélögin í Reykjavík halda sameiginlegan vetrarfagnað á Hótel Borg laugardaginn 24. okt. kl. 21. Til skemmtunar verður: 1. Karl Einarsson, 2. Þrjú á palli, 3. Hljómsveit Ölafs Gauks og Svanhildur leika fyrir dansi. Forsala að- göngumiða verðiu- í félags- heimili Húnvetninga, Laufás- vegi 25 (Þingholtsstrætismeg- in), fimmtudaginn 22. pkt. kl. 20—22. — Stjórnimar. • Barnavemdarfélag Rcykja- víkur hefir fjársöfnun á laug- ardaginn 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð tatigaveikl- aðra bama. Bamabókin Sól- hvörf og merki félagsins verða afgreidd frá öllum bamaskól- um í Reykjavík og Kópavogi kl. 9—15. • Kvenfélag Hátdgssóknar heldur pasar mánudaginn 2. nóvember i Alþýðuhúsinu við I-Iverfisgötu. Þær sem ætla að gefa muni á basarinn vinsam- lega komi þeim til Maríu, Barmahlíð 36, sími 10670, Vil- helmínu, Stigahlíð 4, sími 34114, Pálu, Nóatúni 26, sími 16952, Kristínar, Flótoagötu 27, sími 23626 eða Sigríðar, Stiga- hlíð 49, siími 82959. minningarspjöld • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar em seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi. Enn- fremur hjá Sigurði Þorsteins- syni, sími 32060, Sigurði Waage, 34527. Stefáni Bjama- syni, 37392 pg Magnúsi Þór- arinssyni, 37407. til kvölds mm ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STtfLKA sýning í kvöld ki. 20; 30. sýning MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20- EFTIRLITSMAÐURINN sýnjng laugairda.g kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HAFNARF|ARÐARgíó] Sími: 50249 Töfrasnekkjan Kristján og fræknir feðgar Bráðskemmtileg brezk mynd í litum með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Ringo Starr. Sýnd kl. 9. SlMl: 31-1-82. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Panavision: Mynd- in er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars-verfHaJn- in fyrir stjóm sina á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd kl 5. 7 og 9.10. Bönnuð börnum. úr og skartgripir KDRNELlUS JÚNSSON skólavördustig 8 BIBLÍAN er bókin handa fenningarbarninu FjbsI nð I rt fallegu bnndl I vasaúlgifu ÞJ4: • bókawrztunwB — kristllegu filógunum - Ðibllufélaglna HW ISLBIBLkiFÉtAQ gmðOrfmðoolofu. A6 ktykiavíkur" Kristnihaldið í kvöld. Uppselt. 20. sýning. Kristnihaldið föstudiaig. Uppselt. Jörundur laugardag. Kristnihaldið sunmudiag. Miðasalan 1 Iðnó er opir frá kl. 14. Símt 1 31 91 SUVD 18-9-36. Njósnarinn í Víti (The spy who went into hell) Hörkuspennandi og viðburða- rík. ný. frönsk-amerísk njósna- mynd í sérflokki í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Ray Danton, Pascale Petit, Roger Hanin, Charles Reigner. Myndin er með ensku talj og dönskum texta. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stríðsvagninn Geysispennandi amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: > John Wayne. Kirk Douglas. Enduirsýnd kL 5.15 og 9. SIMI: 22-1-40. Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) HVlTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LOK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR jprýíðÍM' SKÖLAVÖRÐUSTÍG 21 VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN I-koraux Lagerstærðir miðað við múrop Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slesrðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Hin heimsfræga amerístoa stór- mynd. Tetoin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir sam- nefndrf metsölubók, sem hefuir komið út á íslenzku. Þetta eæ mynd fyrir unga jafnt sem aldna. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Bex Harrison. Sýnd Kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. StMAR: 32-0-75 Og 38-1-50. Tobruk Sérstaklega spennandL ný, amerisk stríðsmynd í Iitum og CinemaScope með íslenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson George Peppard Sýnd kL 5 og 9. Síðasta sýningarvika. Bönnuð börnum. LAUGAVEGl 38 OG VESTMANNAEVJUM StMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur * Vandaðar vörur við hagstæðu verði. * Auglýsið í Þjóðviljanum KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslands Smurt brauð snittur uðbœr VID OÐINSTORG Siml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastelgnastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heimæ 17739. IJI 'tl£ fgltP tUnðlGCÚB aengmftRraggot Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIE SNACK BÁB við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sítni 24631. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.