Þjóðviljinn - 05.11.1970, Blaðsíða 4
I
I
4 SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimimtbudasur 5. nóvember 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Helmir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 iínur). — Áskriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Landssamband framhaldsskólakennara:
Staðreyndir og tillögur um
rétt f ramhaldsskóíakennara
Athugasemdir vid málflutning
Félags háskólamenntaðra kennara
Steinrunnið lið
J umræðu á Alþingi varðandi þingsályktunartil-
lögu Alþýðubandalagsmanna um úrsögn úr
Atlanzhafsbandalaginu og uppsögn hemámssamn-
ingsinis við Bandaríkin rifjaði Jónas Ámason upp
baráttu Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðubanda-
lagsins gegn erlendri hersetu á íslandi og gegn
þátttöku í hernaðarbandalagi. Hann lagði áherzlu
á, að þessi barát'ta ætti nú dýpri hljómgrunn en
oftast áður. í herstöðvaflokkunum, sem áður voru
nær einlitir gegn röksemdum og málflutningi sósí-
alista í hernámsmálum, heyrðust nú æ fleiri radd-
ir sem gagnrýna þátttöku íslands í Atlanzhafs-
bandalaginu og hersetuna á svipaðan hátt og sósí-
alistar. Ungir Framsóknarmenn hefðu samþykkt
ályktun þar sem þess væri krafizt að saimningum
við Bandaríkin verði sagt upp og herinn látinn fara.
Ungir Alþýðuflokksimenn hafi einnig nýlega ítrek-
að fyni viljayfirlýsingu um að herinn verði látinn i
fara og lýst yfir óánægju vegna seinagangs á fram-
kvæmdum í því máii. Meðal ungs fólks í þessum
flokkum, og jafnvel í Sjálfstæðisflokknum, hafi
að undanförnu verið rætt hvort ekki beri að end-
urmeta afstöðu flokkanna til hersetu á íslandi
og til Atlanzhafsbandalagsins.
Jónas Árnason lýsti sérstaklega eftir því hvort al-
þingismenn í þessum flokkum væru sama sinn-
is og hinir ungu menn flokkanna, og skoraði eink-
um á hina yngri þingmenn í Framsóknarflokkn-
um og Alþýðuflokknum að segja til hvort þeir
teldu þessa gagnrýni réttmæta og vildu taka und-
ir hana. Svo virðist þó ekki vera, því engir hinna
yngri þingmanna þessara flokka höfðu neitt um
málið að segja né afstöðu sína til hersetu og hern-!
aðarbandalagsaðildar fslands. Eina röddin sem1
heyrðist í samræmi við samþykktir ungra Fram-
sóknarmanna og ungra Alþýðuflokksmanna var
rödd aldursforseta Alþingis, Framsóknarþing-
fmannsins Sigurvins Einarssonar, sem lýsti því yf-
ir að hann væri hvenær sem er reiðubúinn að
greiða því atkvæði að sagt verði upp samningnum
við Bandaríkin og herinn látinn fara. l>að gæti
því virzt svo að málflutningur og endurmat hinna
ungu manna í Framsókn og Alþýðuflokknum eigi
engin önnur ítök í núverandi þingliði þessara
flokka. Þegar við bætast hugleiðingar formanns
Framsóknarflokksins um litlar líkur á nýjum
mönnum til framboðs í næstu kosningum virðist
ekki blása byrlega fyrir skoðunuim og hugsjónum
ungu mannanna, og þá reyndar ekki ólíklegt að
fleiri en ritari Sambands ungra Framsóknar-
manna dragi þær ályktanir, að leita verði annarra
leiða þeim til framgangs en treysta á hina stirðn-
uðu þingflokka Framsóknar og Alþýðuflokksins,
mennina sem ásamt Sjálfstæðisflokknum hafa kall-
að yfir ísland og íslenzku þjóðina hættur og smán
herstöðva og aðildar að hemaðarbandalagi. ■— s.
Frá Lamdssaimlbsindi fram-
haldsskólakcnnara hefur Þ.ióö-
1 vflóanum borizt eftirfarandi:
I dagblöðuim, útvarpd og ejón-
varpi hafa aö undamfömu verið
birtar yfiriliýsdngar frá Félagi
hásikólaimienntaöra kemnara. 1
yödlýsiniguim þessium er veitzt
að félögum í Lan dssambamdi
framhaldsskólakennara á mjög
ósiæmiilegan og ódrengilogan
hátt. Auk þess em stjóm LSFK
geröar upp stooðanir, sem haifa
við engín rök að styðjast. Það
hlýtur að vekja furðu, að kenn-
arar, sem kappkosta að aug-
lýsa á sérstaMeiga áberandi hátt,
að þeir séu mienntaðir í há-
skóla, skuli fara með staðreynd-
ir og tjá sdg á jafn óviður-
kwæmiilegan hátt og raun ber
vitni. Af þessum sökum vill
LSFK koma á framfæri eftir-
töldum athuigasemduim, jafnvel
þó að það séu staðreyndir sam
öllum eigi að vera kunnar.
1. Kennarar með B.A.-próf
fró HáskóHa Islands hafa haft
forgan.gsrétt til stöðuvedtinga
við gagnfræðastigdð frá 1952.
2. Sömu menn hafa haft hærri
laun en aðrir kennarar á því
stigd frá 1963.
H/oruigt hefur dugað til þess
að minnka kennaraskortinn svo
nokkru nemi á gagnfræðastig-
inu, né örvað að uimtailsverðu
marki aðsóikn stúdenta að
kennaranámd í háskói'a.
3. Við saimningana 1963 var
! að frumkvasði LSFK gerö til-
laga, um að 'launa kennaira mds-
jafnlega eftir menntun, en
þeirri tillögu fylgdi sú hug-
mynd, aið það næði ekiki til
þeirra kennara, s@m þá voru í
starfi, heldur skyldi sú regla
gilda sem framtíðarskipan.
Samninganefnd ríkisdns féli'st
ekki á þá hugmynd og var þá
stanfaindi kennurum skipað í 3
launaflotoka.
4. LSFK hóf þá baráttu fyrir
því, að fá leíðréttingu á þvi
augljósa rangllæti al láta nýja
flok,k.askiptingM venka aftur fyr-
ir síg, og krafðist þess, að þeir
kennarar, som voru í starfi,
nytu fyllsta réttar í launa-
greiðsi'um. Margir þessara kenn-
ara höfðu starfað um 20 ára
skeið eða lengur og höfðu aflað
sér aukinnar menntunar, bæð!.
hérlendis og erlendis.
Hugimynd LSFK var þá edn-
ungis bundin við þann tíma, en
en.gum hafði dottið í hug, að
þetta skyldi gilda um alla
framtíð. Ríicisvaldtð fékkst ekki
til að taka neinar umtalsverð-
ar ákvarðanir í miái’inu að þvi
undanskdldu, að þeir kennarar,
sem skipaðir höfðu ver.ð í starf
fyrir 1952, voru hækkaðir um 1
launaflokk. Tre-gða ríkisvaldsins ý
stafaði ékfci sízt af andstöðu
FHK við þetta réttlætismól.
5. Það er ómatolegt og ósaam-
andi mönnum, sem eiga að
kunna sdcil á ölluim mólavöxt-
um, að halda því fram, að
kennarar ailmennt í gagnfræða-
og f ram'h aldssk ólastigii séu ó-
menntaðir og óhæfir til kennslu-
starfa. Flestir mun hafa a.m..k.
kennarapróf eða stúdentsipróf,
en auk þess, eins og áður grein-
ir, margs konar viðbó'tarmiennt-
un, sem þeir hafa aifilað sér ó
námskeiðuim eða við háskóla.
þar á meðal við kennaraháskól
ann í Danmörku.
6. Sú hugmynd, að kennarar
geti með langri starfsreynsil’.i
og með viðbótaimámi öðdaz f
fy'lstu réttindi, er alls ekk;
kcmdn frá BSRB. Þessi hup
mynd er eingön.gu komin fr‘
LSFK, og telur landssamlbandið
það síður en svo sér til van-
virðu. Talsmenn FHK fara því
algjörlega með staðlausa stafi
þegar þeir haldia öðru fraim.
7. Það eru einnig staðlausdr
stafir, að LSFK hafi noktoum
tíma lagt til, að siMkf skuk’.
gilda um alla framtíð. Með
þeirri túlkun á þessari hugmynd
vill FHK læða því á lævíslegan
hátt inn hjá foreldrum, að' for-
ystumenn LSFK séu því mót-
faHlnir, að kennarar mennti sig
sem bezt til starfsins.
8. A ffltestum þingum Lands- ^
sambands framlhaldsskólakenn-
ara hafa verið gerðar sam-
þykktir um mienntun kennara.
Sfðustu huigmyndir LSFK er
að finna í nýútkoonnium
Menntamólum, og sanna þær
svo éktoi varður um villzt, að
mólflutningur FHK er aligjör-
lega rakaliaus. Á það má bendia,
að FHK er aðili að útgófu
Menntamóla og á því greiðan
aðgiang að heimildum í þessu
efni.
9. A síðastliðnu sumiri vann
fcirmaður LSFK að sameigin-
legu áldti um menntun kennara
ásamt Herði Bergimann, fulltrúa
frá FHK. Þetta sameiginitega á-
lit var síðan aifihent rnennta-
málaráðherra.
10. FHK hefur oft haldið því
fram, að LSFK haf: ítrekað gert
tidraunir til að halda kennur-
um innan FHK niðri í laiunum.
Þess sér hvered staf í neinuim
tillögum LSFK um launamál,
heldur hið gagnstæða. Það
mætti einnig teilja óbyrlega
stefnu í launaimólum, að vilja
halda þeim mönnum niðri, sem
þeir hyggjast síðar ná, þd síð^
ar verði. Ætti ö'Ium að vera
IjóBt, hve fáránlegar slíkar get-
sakir cru.
Til frekar: glöggvunar á
fraimansögðu skulu hór birtar
tillögur LSFK um menntun og
réttindi framhaldsskólakenn-
3. Sérsitök athugiun farf fram
á, hveimig haiga beri námi
kennaraefna til kennslu í iðn-
skólum, sjómannaskólum o.fl.
sérskólum.
4. Varðandi kennara án rétt-
inda, siem kommir eru í fast
starf og vilja gera kennslu að
aavistarfi, gildi:
a) Lönig starfsreynsla . veiti
full konnsluréttindi skilyrðds-
laust
b) Ríkisstjóm beri skylda tiil
að gefe þeim, sem styttri starfs-
reynslu hafa, kost á nám: sam-
hliða starfi, er vedtt gieti flull
kennsluréttindi og rétt til stööu-
veiingar.
Sett verðd regluigerð um slíkt
nám.
B. Skilyrði fyrir stöðuveiting-
um í framtíðinni.
1. Lotoapróf frá kennarahá-
stoóla, er fullnægi kröfum til
kennslu í unglinga- og gagn-
fræðastoólum
2. B.A. prótf eða lokapróf frá
Háskóla Islands í viðkomandi
kennslugrein, hvort tveggja að
viðbættu prólfi í uppel'dis- og
kennslufræðum.
3. Prólf frá ertendum hásfcót-
um, sem metin eru jafngild, á-
samt prófi í uppeldis- og
kennslufræðuitít.
4. Lokapróf frá þedm sérslkól-
um öðrum, er undirbúa kenn-
araefini í ýmsum sérgreinum.
A. Menntun og réttindi
1. Með tiliiti til endursfcipu-
lagningar Kennaraskóla íslands,
þar sem gert er ráð fyrir stúd-
entsnrófi eða öðru s'aimbærilegu
prófi sem inntökuskilyrði, er
eðlilegt að fela þeim sfcóla einn-
ig undirbúningsmienntun fram-
haldssfcólaikennara, þar sem
arn.k. kennaraeifni bóklegra
greina undirbúi sig fyrir sér-
greinar sínar og fái að lofcnu
rámi þar fylistu réttind: til
kennslu í ungiinga- og gagn-
fræðacikói’um
2. Kennaranám í verfclegum
greinum fari fraim í sérstötoum
deildum Kennarasfcólans eða, ef
hentara bætti, að fet’a öðrum
sérskióilum þann undirbúnine
kennaraefna að ei.nhveriu eða
öfllu leyti, svo sem hendiíða- og
myndlistamkóila, tónlistarskóla
og tæknisfcóla.
2 unglingabækur
innlendra höfunda
Meðal útgáfubóka Æskunnar
á þessu hausti eru tvær frum-
samdar skáldsögur fyrir börn
og unglinga eftir íslenzka höf-
unda.
„Barizt við Berufijörð“ nefn-
ist önnur bófcin og er höfiund-
ur hennar Einar Björgvin, en
hin heitir „Einkaritari forstjór-
ans“, höfundur Ingfb'jörg Jóns-
dóttir.
„Barizt við Berufjörð" er
beint framhald bókarinnar
„Hrólfur hinn hrausti" eiftir
sama höfund, sem út kom hjá
Bókaútgáfu Æskunnar fyrir
tveimur árum og hlaut þá þegar
milklar vinsældiir hlnna ungu
lesenda. Hötfiundurinn, Einar
Björgivin, er ungur maður,
fæddur í Krossgerði á Beru-
fjarðarströnd fyrir 21 ári og
notar æskiuslóðir sínar, syðstu
firðd Austurlands, sem sö'gu-
sivið, segir í kynningu á bók-
ankáipu. Einar Bjöngivin starf-
ar nú sem blaðamaður við eitt
daigblaðanna í Reykjavfk. Bók-
in „Barizt við Berufjörð“ er
92 sáður prentuð í Odda.
„Elinkaritari forstjórains" er
skóldsaga handa ungum stúlk-
um, 83 síður og einnig prentuð
í Prentsmi ðj unni Odda
jmm •
cru uppsagmrnar
að tilefnislausu?
Vart hefur orðið við upp- annarlegar hvatir á bak við
sagnir trésmiða hjá Ahalda- þessar uppsagnir?
húsi Reykjavíkur í haust, og Þá er ástæða til þess að
hefur starfsmaður þar beðið spyrja af hverju fjórir piltar
Þjóðvilja'nn að krefjast skýr- hafi verið dregnir á því að
inga á uppsögnuim þessara komast á námssamning edns
manna. Hafði þramur hús- og raun ber vitni. Vinna þedr
gagniasmiðum og einum húsa- þarna í Áhaildahúsinu í von
smiði verið .sagt þarna upp um að komast í læri sem iðn-
störfuirri, Efckerf var athuga- nemiar. Einn piltanna heflur
vert við vinnubrögð þessara nú beðið hátt á þriðja ár og
manna og einn af húsigagna- annar kominn á annað ár í
smiðunuim var nýbúinn að hið efitir námssamningi. Er
simiíða sveinsstykkið. Voru ^tta ekki orðinn ^æfitega
, . « . _ langmr timi fyrir t>essa ungu
bessar uppsagmr tilethMausar menn? fönkum er þessum
cg háðar dutt.ungum eins spumingum beint tál yfirverk-
verkstjórans þama? Eða légu stjórans í Áhaldahúsinu.
Þeir, sem aka á
BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komasi- leiðar sinnar í snjó og hálku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMi 31055