Þjóðviljinn - 18.11.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1970, Blaðsíða 8
g SfDA — ÞJÓÐVIXaJKNN — MiðvitoctagMr 18. nóvembor 1970. Erling Blöndal Bengtson Proinnsias O'Duinn SINFÓNÍAN Það er ailltaf ánægjulegt að hitta saimna kunningja. Á síð- ustu Sinfóníutónleikum voru tveir slikir á ferðinni, ogekki af verri sortinni, Proinnsias 0‘Duinn hljómsveitarstjóri frá Irlandi, sem hér var ednu sinni Ífastastjómandi mónuðumsam- an og Erling Blöndal Bengt- son, sem alltaf er aufúsugest- uir, hvemig siem stendur á. Bengtson lók ceillllókonsert- inn eftir Dvorák, sem getur raunar ekki talMzt neitt ný- næmi, bví að baeði hann og \ aðrir hafa leikið hann hér í oft og mörgium sinnum áður. i En Banigtsan er lagið að koma 7 mönnum á óvart í hvert skipti S sem hann Mikur, jafnvél út- ( jöskuð dægurtónveik verða í sem ný í höndumum á hon- 7 um. Svo var einnig í hettia 1 sinn, og voru óvenjuiegar i hraðabreytingar og ýmsar I brólilur í tónmyndun og fras- ’ eringu mjög sannfærandi og \ skemmtilegar. Hljómsveitin 4 var hdns vegiar ekki aíigjörlega / í essinu stfnu í þessu verki, ; og er hó varla hægt að kenna I um ókunnugleika. því a’ð fiátt í ætti hún að þekkja orðið bet- } ur. En slleppum því að sinni. J Lei'kur hljómsveitarinnar í 1 sinífómunni Matthías málari í átór Hindemitih var hinsvegar 1 með hinum miestu ágætum, og 7 hefur sjaldan verið betri í 1 „nýju“ verki að mínu viti. Þetta var eflaust fyrst og Frá Félagi íslenzkra báskóla- kvenna befur borizt eftirfiar- andi: Bandalag háskólamenntaðra kvenna í Bandaæíkjum N.-Am- eríku veita á hverj'u ári all- marga námsstyrki til erlendra kvenna. — Styrkirnir eru þrenns koniar: I. — StyrkLr til rannsókna í náttúruvísindum fyrír konur, sem lokið hafa daktarsprófi. Styrkurinn nem'j,r 5000 dollur- um og ræður styrkþegi hvar fremst öruggum vinnubrögðum stjórnandans að þakfcai, enda er hainn eánn af þeim, sem ekiki eru rrueð neinar óþarfa vangavetftur, heidur gengur hreint og drengilega tilverks. Það er annars spurning, hvort Hindemith og aðrtr „hrein- stefnumenn" í listinni væru ekki holl viðfangsefni í fram- tíðinni, því að hijómsveitinn'. veitir hdld óg akki orðið af beinskeyttari tiltektum en tíðkazt hafa um sinn. Barr- okktónlist og Haydnsinfóníur ættu þar heldiur betur aðkoma til greina, því að þar ereng- um göllum hægt að leyna, en þeir eru margir ‘ sem verður að uppræta, ef vel á að fara. Þetta er nú bara tililaga til mór margfalit giáfaðri manna, og er vfet egigið farið aðkenna hænunni' heldur óvarlega. Fýrsta verkiið á efnissíkránni var eitthvað sem hedtir End- urlausn eftir þann elskulega en misjafna Flæmingija César Franck. Svolítið hreppstjóra- legur hátíðleifci hans, sem oft vill verða býsna kótbroslegur, en þó ofrtar taugatrekkjandi leiðinlegur, kom mjög greini- 3ega firam í þessu verki, og hefði nú hdlzt átt að sleppa því. En það er samt alltaf viss skemmtun að heyraverk í fiyrsta sinn, og í öllu fiall': var það filutt af mdfclumi krafiti og góðum liug L. Þ. á ýmsum sviðum fyri,r kon,ur, sem lokið bafa háskólaprófi. Styrkimir nema 3000 dollur- um. Rannsóknimar verður að stunda uitan heimalands styrk- þega. III. — Styrkir til rannsóknia á ýmsum sviðum fyrír konur, sem lokið bafa hiásikólliapnólfi; nerror 5000 til 7000 doliuirum. IV. — Styrkir til kvenna, sem lokið hafa einhiverju há- slklóllaprótfi og stunda vilja nám dða rannsóknir í Bandaríkjum N.-Ameríku á sviðum kennslu, Pramlhailid á 9. sföu. sjónvarp Miðvikudagur 18. nóvember. 18.00 Tobbi: Tobbi og mið- nætursólin. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Anna Kristín Amgrímsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 18.10 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? 10. þáttur. Lásar og skrár. Þýð- andi og þulur Bjami Krist- jánsson. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi: Konur í köfunarieið- angri. Sæofur, dýrategund í hættu. Rafmagn í loftinu. Soyabaunir. Umsjónarmaður ömólfur Thoriacíus. 20.15 „Skilin‘‘ (Bariera) Pólsk bíómynd eftir leiksjórann Skolinowski, sem á síðustu árum hefiur vakið heimsat- hygli með myndum sínum. Myndin fjaUar um pólskan háskólastúdent, umgengnis- vandamál hans, og örðug- leika í samskiptum kynslóð- anna. Aðalhlutverk Jan Now- ickd og Joanna Szczerbic. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 22.25 Dagskráriok. Miðvikudagur 18. nóvembcr 7,00 Morgunútvarp •— Veður- fregnir — Tónleikar 7.30 Fréttir — Tónleikar 7,55 Bæn 8,00 Morgunfl'eikfiimf. — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónledkar — 9,00 Morgunstund bamanna: — Sigrún Guðjónsdóttir lies sög- una alf „Heröi og Helgu“ eift- ir Ragnheiði Jónsdóttur (3). 9.30 T'.l'kynningar — Tóniledikar 9,45 Þingfréttdr 10,00 Préttir 10,10 Veðuríregnir — Tónleikar 10.25 Sálmalög og kirkjuletg tónlist — 11,00 Fréttir — Hljömplötu- safnið (endurtekdnn þóttur). 12,00 Daigskrádn — Tóníle'Jkar — Tilkynningar 12.25 Fréttir oig veðurfregnir — Tilfcynninigar — Tónleikar — 12,50 Við vinnuna: Tónledkar 14.30 Síðdegissagan: „Fömmienn" eftir Etínborgu Lárusdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les þæitti úr bókinni (3). 15,00 Fréttir — Tilkynningar — íslenzk tónlist: a) „Bjarka- mál“, sinfonietta seríosa eftir Jón Nordal. SinfóníuMIjóm- svedt íslands ledkur; Igor Buiketoff stjómar. b) Lötg eft- ir Sigvallda KaWalóns, Karl O. RunóHfisson, Eiyþór Steifiáns- son, Sigfús Einarsson og Ragnar H. Ragnar. Eygló Viktorsdöttir syn,gur. Frítz Weisshappel ledkur á píanó. c) „Upp til fjalMa“, hljóm- sveitarverk efitir ÁmaBjöms- son. Sinfóm'uhljómsvedt Is- lands leikur; Páll P. PáUsson stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Bláu Nýja- Testamentin. Konráð Þor- steinsson flytur síðari hluita erindis suhs. 16.45 Lög leikin á sítar. 17,00 Fréttir — Léfct lög. 17.15 Frairiburðarkennslla í esp- eranto og þýzku. 17,40 Litli bamatfmdnn. Anna Snorradóttir stjómar þætt; fyrir yngsfcu hlustenduma. 18,00 Tónleikar — Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsiins 19,00 Fréttir — Tiikynningar. 19.30 Daglegt rniál. Steffón Karis- son magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páli Theódórsson eðlisfræðinigur talar um veðurfarssikrá lið- inna alda í GrænlandsjöHi. 19,55 Píanósónötur Beethovens. Egon Petri leikur Sónötu nr. 23 í f-mioll op. 57, „Appass- ■ionata". 20.15 Framhaldsjeikritið ,,B3ind- ingsleikur“ eftir Guðmund DaníeHsson Síðarí flutningur þriðja þáttar. Ledkstjórí.: Klemenz Jónsson. í aðal'hlut- verkum; Kristbjörg Kjeld, Gíslli Halldórsson, Róbert Am- finnsson, Guðbjörg Þorbjam- ardóttir og Þorsteinn Gunn- airsson. 21,00 Þjóðskáldið Matthías Joch- uimsson, fimmtagasta ártíð. a) Haraldur Ólafsson dag- slkirárstjórí les úr sjálfsævi- sögu skándsins „Söguköfflum aff sjálffum mér“, b) Andrés Bjömsson útvarps- stjórd les ljlóö. c) Kamimer- kórinn syngur. Rut Magnús- son st.jómar. 21.45 Þáttur um uppeldismál. — Pálína Jónsdóttir kennari tal- ar uim kvi'kmyndir og bíóferð- ir bama. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir — Kvöldsag- an: „Sammi á suðurieið“ eft- ir W. H. Canajway. Steinunn Sigurðardóttir les (20). 22.35 Á effileftu sifcundu. Ledfur Þórarínsson fcynnir fcónlist af ýmsu taigi. 23,20 Fréttir í stufctu móli. — Daigskrárioto. — • Yfirlýsing • Ragnar Stefansson hefursent Þjóðviljanum til bdrtingar eft- irfarandi mieð fyrirsö'gn-inni „Yf- irlýsing til dagblaða í Reykja- vik“: Mánudaiginn 9. þ.m. birtist í Ákærð fyrir ólög- lega verzlun við Rhódesíu KAUPMANNAHÖFN 16/11 Lög- reglan í Kaupmannahöfn hefur borið firam ákæru á hendur 12-15 fyrirtækjum fiyrir élöglega verzl- un við Rhodesíu. Hafa þau flutt vömr um Suður-Afríku og portú- gölsku nýlenduna Mozaimbique, en bréf ýmistag og bókfærslur sýna, að hinn raunverulegi á- tovörðuinarsitaður var Rihodesaa. Brot á banni við verzlun við Rhodösíu giebur varðað allt að þriiggja ára flangélsd eða sektum. Eifct fyrirfcæki hefur þegar verið dæmt í 100 'þús. króna sekt og á- góðí þess af viðskiptunum' veríð gerðúr upptækiuE. dagblaðdnu Vísi firébfc um at- burð, sem gerðist fyrir ufcan Dómus Medica 7. nóvemiber. í firéttinni var ég undirritaður nefndur með nafni og höfð um mig talsvert villandi ummaáli. Ég tók þessu nú sem hverju öðru söluglrínd hjá Vfsd og kippti mér ekfci sériega upp við það. Þegar svo miaður sem titlar si'g stúdent nofcar þessa frétt sem heimdld og leggur út af hennd í heálmifcilllld ritsmdð í öðru blaiði á iaugairdagdnn var, þá sá ég auðvitað mdtt óvænna og setti saman þessa yfiriýs- ingiu. Varðandi umræddan talsfcöðv- airvír, er það að segja, að lög- reglan heifiur ekki einu sinnii á- sakað mdg fyrir að hafla sldtið hann úr siairribandd. Varðandd hdfct atríðið í frétt- Annað kvöld, fiimmtuda'ginn 19. þ.m., firumsýmir Þjóðledkihús- dð ledkritið Sólness byggdngar- meisfcara, efitdr Hinrik Ibsen. Þýðandi leiksins er Ámd Guðna- son. Laiksitjóri er Gísli HaH- dórsson og er þetta þri.ðja ieik- ritið, sem hann sviðsetur ásviði Þjóðtteiklbússins Titillihlutverkið er leifcið af Rúrik Haraldssyni, en þefcta hlutveric mun, vera eitt stærsta og vandlmeðifiarn- asta hlufcverk, sem Rúrik hef- ur leiikdð, og hefur hann oft áð- ur, eins og öllum er kunnuigt, farið með mörg stór aðalhlut- verk hjá Þjóðtteikíhúsánu. Rúrik er á leiksviðinu hátt á þriðju klulkkustund og fer aldred af sviðinu frá byrjun lei'ks, og allt til loka hans. Hitt aðalihlutverk- ið er leikið af Kristbjörgu Kjettd, en það er hllutverk stúttkunnar, Hildu Wangett. Aðrir leikendur eru: Þóra Friðriksdóttir, Baldvin Hall- dórsson, Valur Grísiason, Mar- grét Guðmundísdóttir og Jón Júlíusson. Leflamyndir og búningateikn- ingar eru gerðair af Gunnari Bjamasyni. Ibsen bjó í Miinchen í Þýzfca- landii á árunurn 1885-1892 Það var venja hans á þeim árumað hverfa flrá ys og þys borgarinn- ar á sumrin og njóta kyrrðarog fegurðar náttúrunnar. Eftirlæt- inni, að ég befði verið undir bil i átoveðnu portd hér í bæ hið umrædda kvöld, þá vil ég bara spyrja: Undir hvaða bil hefði ég svo sem átt að geta komizt? Lögregttan hefur attdred sakað mdg um að hafa skriðið undir nolklkum Ml, hvorki fiyrr né síðar. Ég er auðvitað upp með mér aÆ því, að það slkuli vera orðið eins með mig og Onassds eða Trudeau eða Barnaird o.ftt., að ég skutti elktoi gieta fiaríð út að stoemmta mér, án þess, að um það séu ritaðarmengjaðair grein- ar í blöð. Hins vegar er ég það hlóigvær, að ég vil eWkd, að mór hllofcnist hedðurínn alf afrekum', sem aðrír hatfa unnið. Reykjavílc, 15. nóv. 1970, Ragnar Stefánsson. isstaður hans í þessum tSgangi var lítið sveifcalþorp, Gossensass í Týróll. Þar kynntist hann tveimur ungum stúl'kum, Hei- enu Raff, sem var tíður gestur heima hjá rbsens-hjónunum, frúnn': til sórrar hrellingar, að sagt var, og Emilie Bradach, átján ára giamalli stúlku frá Vínarborg. Ibsen lýsir henni síðan á þa,nn hátt, að hún hefði orðið honum sem „maísóll í septemberlífi ‘ ‘. Kynni Ibsens, sem var rúniilega sextugur um þefcta leyti, af þessum tveimur komungu sfcúlkum settu mark sitt á ledtoritin tvö, sam hann samdi á þessum árum, Sólness byggingarmeistara (1892) og Hedda Gabler (1890). Þessileik- rit tvö eru því með þeim sein- ustu af stórverkum hans. Ibsen var orðinn heimsifrægur höf- undur er hann storifar þau, hafði stoapað sinn eigin stíl, sem lagð: grundvöllinn að seinni tíma leikritun Það þyttdr jafnan tíðindum sæta, þegar veilk eftir Hinrik Ibsen, eru sviðsett. Þetta er fimmfca mieistaraverkið eftírlb- sen, sem Þjóðle'Jklhúsið sýnir á starfsferli sínum Hin votru: Brúðuheimilið, Villiöndin, Pét- ur Gautur og Afturgöngumar. öll hafa þessi leikrit veriðsýnd við mikilar vinsæidir í Þjóð- leitohúsdnu. hún vill sfcundia rannsoknir. H. — Styikir til rannsókna mk Éj| j SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veifa öryggi í snjó og hólku. Lófið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusfa r— Vanilr menn Rúmgoíí athafnasvseði fyrir alla. bíla. BARÐINN HF. Ármula 7. — Sími 30501. — F javík.. Styrkir tíi háskólakvenna Rúrik Haraldsson og Kristbjörg Kjeld j hlutverkum síuum í „Sólness byggingameistara". Þjóðleikhúsið: Bitt afsíðusta stórverkum Ibsens frumsýnt annað kvöld

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.