Þjóðviljinn - 21.11.1970, Blaðsíða 4
q SíÐa — ÞJöÐVXLiJiENTí — ljaugla«iaiguir 21. nóvemlbar 1970.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi:
Framkv.stjóri:
Ritstjórar:
Ritstj.fulltrúi:
Fréttastjóri:
Otgáfufélag Þjóðviljans.
Eiður Bergmann.
Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson
Sigurður Guðmundsson.
Svavar Gestsson.
Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
NauBungarsamningurmn
yæn'tanlegar alþingiskosningar hafa margt
ánægjulegt í för með sér. Þannig hafa stjórn-
arflokkamir um þessar mundir uppi fögur orð um
það, að nú þurfi að hefja nýja sókn í landhelgis-
málinu sem beinist að landgrunninu öllu, og sé
niikilvægt að tryggja um það mál samstöðu allra
flokka og þjóðarinnar í heild. Þessi ummæli eru
fagnaðarefni, en eigi athafnir að fylgja orðuim,
er ástæða til að fjalla í fullri alvöru um raunveru-
leg viðfangsefni í þessu örlagaríka máli. Árið 1948
samþykkti. alþingi einróma lög um vísindalega
vemdun fiskimiða landgrunnsins, en með þeim
lögum lýsti alþingi yfir því að landgrunnið allt
væri einhliða yfirráðasvæði íslendinga „þar sem
allar veiðar skuli háðar íslenzkum reglum og eft-
irliti“. Þannig var landgrunnið lýst hluti af land-
inu sjálfu, stjórnlagalegt yfirráðasvæði okkar. Síð-
an var það um langt skeið samhljóða stefna allra
flokka að íslendingar hefðu einhliða rétt til að
setja reglur um fiskveiðar á landgrunnssvæðinu,
þótt síðan yrði að meta hvenær við hefðuim að-
stæður og styrk til þess að sækja þann rétt.
jþessar aðstæður gerbreyttust hinsvegar þegar nú-
verandi ríkisstjóm gerði undanhaldssamning
sinn við Breta 1961. Alvarlegasta ákvæði þess
samnings var það, að ríkisstjórn Islands afsalaði
sér réttinum til einhliða ákvörðunar um fiskveið-
ar innan endimarka landgrunnsins. í staðinn
skuldbatt ríkisstjómin sig til þess, ef hún hygði
á frekari stækkun landhelginnar, að „tilkynna
ríkisstjórn Bretlands slíka útfærslu með sex mán-
aða fyrirvara, og rísi ágreiningur uim slíka út-
færslu, skal honum, ef annar hvor aðili óskar,
skotið til Alþjóðadómstólsins." Með þessum samn-
ingi var landgrunnið utan 12 mílna ekki lengur
íslenzkt yfirráðasvæði, heldur alþjóðlegt, og að-
gerðir okkar bundnar samkomulagi við Breta eða
niðurstöðu alþjóðlegs dóms'tóls.
þegar samningur þessi var gerður lýstu Alþýðu-
bandalagið og Framsóknarflokkurinn honum
sem nauðungarsamningi, enda höfðu Bretar knú-
ið hann fram með vopnavaldi, með því að láita
togara veiða í skjóli herskipa í íslenzkri landhelgi
uim langt skeið, þótt þær ofbeldisaðgerðir væru að
vísu að fjara út þegar samningurinn var gerður.
Nauðungarsamningar af þessu tagi, sem smáríki
gera andspænis her stórveldis, fá að sjálfsögðu ekki
staðizt, hvorki samkvæmt ákvæðum þjóðaréttar
né siðferðilegu mati. Því hafa íslendingar fulla
heimild til þess að lýsa samninginn úr gildi fallinn,
dauðan og ómerkan. Slík yfirlýsing er auðsjáan-
lega forsenda þess að hægt verði að hefja ein-
hverja raunverulega nýja sókn í landhelgismáluim,
þar sem við setjum okkur það mark að ná betri
kostum en þeLm sem' öðrujn þóknast að skammta
okkur. Því hlýtur afstaðan til nauðungarsamn-
ingsins við Breta að skera úr um það, hver sé raun-
verulegur vilji flokkanna til nýrrar sóknar í land-
helgismáhim. — m.
Spartak Béglof:
Bergmál af fótataki tunglgengils
Hinn sjálfvirki könnuður
tunglsins 'hefur ekiðfyrstuimietr-
ana eftir yfirborðd fylgihnattar
okkar. Á honum em £áni og
skjaidarmerki Sovétríkjanna, en
honum íylgja' ekki aðeins heilla-
ósikir Sovótmamna hdldur og
annarra þjóða. l>ær líta sivo á,
að fyrsta sjáifvirka vélimennið
á tungilinu se sendiiiulltrúi allra
jarðarbúa, að með skrefumhans
sé með nokfcrum hætti maaldur
hraði þeirra ffamfara sem
mannkynið tekur.
Öfarbetranlegir efasemdar-
menn geta andmælt og sagt:
miljónir mianna geta aðeins
hugsað um dagl'.egt brauð, eða
eiga í harðri baráttu — hvað
kernur þeim tunglið við? Á
jörðunni er auövitað margivís-
legt óréttlæti og grimmd við
lýði enn, beztu hugsuðir mann-
kyns og framfarasi nnuð öfl
berjast fyrir því, að leysa þessi
vandamál og þoka til Miðar
hindrunum á vegi mannkynstil
Myndíðafræðsla þarf að hefjast þegar við upphaf skólagöngu barna, þegar þau eru næmust
fyrir slíkri tilsögn og sköpunarþörf þeirra rikust.
Ráðstefna um myndlistarkennslu í skólum.*
Dagana 12. og 13. október s.l.
efndi menntamálaráðuneytið og
Myndlista- og handíðaskóli ís-
lands til ráðstcfnu í Reykjavík
um myndlistarkennslu í skólum.
Birgir Thorlacius ráðuneytis-
stjóri setti ráðstefnuna, en fund-
arstjóira-r voru þeir Hörður Ág-
ústsson skólastj., Runólfur I»ór-
arinsson fulltrúi og Björn Th.
Björnsson, listfræðingur. Fundar-
ritarar voru Kjartan Guðjóns-
son. listmálari og Ingiberg Magn-
ússon teiknikennari.
Eftirgreind framsöguer.nd i
voru flutt:
Hörður Ágústsson: Sjónmennt-
ir á Islamdi. Frú Valgerður
Briem: Þróun myndrita. Jóhann
S. Hannesson: Þýðing mynd-
listarkennslu fyrir nemendur.
Gunnar J. Friðrikssan: Mynd-
listarkennsla, g:ldi hennar fyr-
ir atvinnulífið (Haukiur Eggerts-
son flutti erindið í forföHlum
Gunnars). Bjöm Tlh. Bjömsson:
Myndlistarkennsla, þáttur hemn-
ar í almennri menntun.
Ráðstefnam gerði eftirfaramdi
ályktanlr:
Um bamaskólastigið:
Ráðstefnunni þykir það upp-
eldislega rangt, að myndíða-
fræðsla á skyldumámssti'gi hefj-
ist ekiki fýrr en með 10 ára
aldri. Ráðstefham teggur eán-
diregið t;l, að slík fræðsla befj-
ist þegar við tiipphaf skólagöngu
þegar böm eru næmust fýrir
slíkri tilsöign og sköpunarþörf
þeirra ríkust. Mikilvægt er, að
silík tilsögn farf þó aðeinsi fram
undir handleiðslu sérmenntaðra
kennara.
Um gagnfræða- og mennta-
skólastig:
Ráðstefnan telur, að brýn
nauðsyn sé á framhaldandi
myndlistarfræðslu frá lofcum
skyldunáms og út menntaskóila-
stig, að stúdentsprófi. Verði sú
menntun bæði sem hluti af
kjama skólanámsins og sem
vailigrein
Um listasögukennslu í
háskólanum:
í ályktun um listasögukennslu
í Háskóla Islands var faignað
fraimkominni huigmynd um að
listasaga verði sérstök náms-
grein til B.A.-próifs í heimspeki-
deild, en jafnframt bentánauð-
syn þess, að listasaga verði tek-
in upp sem þóttur í verkfræði-,
heimspéki- og guðifræðideild
með tifflliti til þeárrair sérmennt-
uinar sem að er stefnt í hverr:
deild Lögð var áherzla á að
stofnað yrði svo fljótt sem auð-
ið væri sérstakt kennaraemibætti
í lista- og mennlngarsögu.
Um ínnlenda mcnntun
arkitokta:
Ráðstefhan teóur að kanna
beri með hvaða móti miemntun
íslenzkra arkitekta verð: hagað
með tilliti til ís/lenzkra þarfa
og ísflenzks sfcólakerfis.'
Um kennaramenntun í listum:
Til að anna aukinni list-
fræðslu i sfcóllakerfinu telur
ráðstetfnan að eftirtaldar breyt-
ingar á kennaramenntuninni
þurfi að koma til:
1. Listasaga verði tefcin upp
sem fcennslugrein tiil B.A.-prófs
í heimspekideild Háskóla Is-
Eands.
2. Listasaga verði í auknum
mæli tefcin upp í teikni- og
söguikennslu við Kennaraskóla
Islands og jaifnframt gerð að
valgrein.
3. Kemnaranám við Mynd-
lista- og handíðaskóla Isliainds
verði aukið um eitt ár með það
fyrir augum að gera kennara
þaðan hæfari til alMiða mynd-
listakennsflu, bœð: á verklegu og
lisígsögulegu sviði.
Með þessum þrem þáttum
mætti fullnægja þörfinni fyrir
listasöguikennslu á öfllum skóla-
stigum, að háskólanámi.
Um menntun iðnhönnuða:
Ráðstefnunni þykir þjóðhags-
lega nauðsyn bera till að stór-
efla menntun í listiðnaði og
iðnhönnun við Myndlista- og
handíðaskðla íslands, svo og að
stuðla að markvissri samvinnu
framleiðenda og iðnhönnuöa t-'J
þess að auka gæði og sölu-
hæfni íslenzkrar iðnfiram-
leiðsGu.
Um iðnskólana:
Að dómi ráðstefnunnar er það
háskaleg stefna að teiikni-
kennsla hefur stórlega minnk-
að i iðnsfcóflum landsins með
Mnum nýju. idnfræðsluilögum
og Mýtur það að bitna á verk-
mennt íslenzkra iðnstétta. Það
eru tilmœlli ráðstafnunnar. að
teiknikennsíla verði eflld með
sérstöku tilliti til samskipta
iðnaðanmianna og hönnuða.
Um listfræðslu í sjónvarpi:
Ráðsiefnan lýsir ánægiusinni
yfir því sem sjónvarpið hefur
gert til kjmninigar á ísilenzkum
menningararfi og myndlistum,
innilendum sem erlendum, en
beinir þó eftirfarandi til stjórn-
ar Ríkisútvarpsins:
1. Að lisitfræðsla hvers konar
verði aukin, m.a með gerð
kvikmynda um íslenzkar sijón-
og nytjadistir að flornu og nýju.
2) Hlynnt verði í aufcnum
mæJi að gerð listrænna fcvifc-
mynda utan sjáfflrar stofnunar-
innar, með þvi að veita fcvik-
myndagerðaxmönnum sérstölí
verkefni.
3. Að gagnrýnni meðferð
verði tekin upp í fréttaflutningi
af Jisfviðburðum, þannig að
verk hinna fremstu listamanna
þjóðarinnar sfcipi þar verðugri
sess.
Ráðstefnuna sóttu fulllltrúar
fra: Myndlistasfcófanum í Rvfk,
FéJaigi ísl. myndlistarkennara,
Samtötoum ísl. kennaranema,
Ríkisútgáfu námsibóka, Fél fsi.
teiknara, Listaslklólanum Mynd-
sýn, Kennaraskóla Islainds, Há-
skóla íslands, Iðnskólanum í
Reykjavík. Verzlunarskóla ís-
lands, Sma'ðakennarafé'aigi Isl.,
Listasafni Islands, Félagi ísl.
myndlistarmanna, Listasafni
ASÍ, Iðnaðarmálastofnun Isl.,
Félagi húsigagnaarkitekto, Félagi
menntaskólakennara, Mennta-
skólanum í Reykjavík, Arki-
tektaffélagi Islands, Tæknifræð-
ingafélagi Islands, Rfkisútvarp-
Framhald á 9. síðu. I
friðar og félagslegra framfara.
En öfllum mönnum er nauðsyn-
leg tiúin á affl mannlegrár
skynsemi, eins og sfcipum í of-
viðri vitar. Sjálfvirki vagninn
á tunglinu, skapaður af höndum
og hugvitd manna, er einn
þeirra vita, sem skera meðljósi
sínu skýjaþykfcnið umihverfis
okfcur.
Tungíl'gengillinn ber ekki að-
eins sovéztoan fána. ávexti sov-
ézkra vísinda og tækni; í honum
starfar lasertsekd, sem ber merk-
ið „Made in France“. Þvi hef-
ur verið komáð fyrir í tungl-
vagninum samkvæmt sovézk-
frönskum 1 samningi um geim-
rannsótenir. Laser-geislar munu
hjáílpa til við fjarlægðarmæ'ling-
ar. Um leið ex þetta tæki dæmi
um samvinnu um rannsóknir á
yfirborði tun'glsins, sem á sér
nú í fyrsta skipti stað milli
tveggja ríkja, sem búa við mis-
munandi þjéðskipulag-
Sovétmenn og allur hinn sós-
íalski heimur hafa fýllstu á-
stæðu til stolts yfir þessum
nýja áfanga. Tunglgengillinn er
aftovæmi sósíalísfcra vísinda og
tækni og staðffestir efldki aðeins
tní á mianMiegt huigvit helldur
og möguleitoa sósíaílisma sem
þjóðfófa'gskerfis, sem getur rutt
nýjar leiðir á hinum erfiðustu
sviðum.
Þýðing þessa sigurserogfótg-
in í því, að hann fer saman við
nýja áfanga í þróun landsins
og sósíallisimians. Á næsta ári
heffst ný fimm ára áætlun, og
næsta þing kommúnistaiflokks-
ins, sem haíldið verður í marz,
mun staðfesta fyrinmæli um
hana, sem beint verður að því
að atvinnulff landsins taki enn
skjótari framförum en áður á
brautum vísinda- og tæflmibylt-
ingarfnnar.
Aranigur næstu fimm ára er
háður því, hvemig hver edn-
asta grein sovézks atvinnulífs
og vísinda mun leysa verikefni
sín. Tunglförin og fyrsti tungl-
vagninn starfar utan jarðar, en
þau hefðu elkki orðið til nema
vegna sikapandi starfs miljóna
manna á jörðu niðri. Því skoða
Sovétríkin þau sem einskonar
prófiun á þœr framfarfr sem
verða heirna fyrir.
(Höffundur þesisarar grein-
ar, Spartak Béiglof, er einn
af fréttaskýrendum sovézku
fréttastofunnar APN).
Ilm 60 þúsund
fjár slátrað í
Borgarnesi
Borgamesi 18/11 — Um 60 þús-
und fjár var sllátrað í Borgar-
nesi í haust og er öllum haust-
verkum nú lctoið í sláturhúsdnu.
Þetta er 20 þúsund fjár færra
en í fyrrahaust. Slátrunin flór
fram frá 24. sept. til 26. otot. á
fé frá hændum á svæðinu flrá
Fróðárheiði að Skarðsheiði —
Meðalþungi dilka reyndist 1 kg.
rnedri nú en í fýrra-
I fyirahaust var fulflorðnu fé
sflátrað í meára mæl-i en áður
aff því að bændur vildu ekki
taka fé á fóður þá vegna hey-
leysds. Þá voru færri ær tví-
lembdar í fyrravor en áður og
fleiri lömb drápust vegna iIM-
viðra þá. Mö'guleigt er að al-
mennur fóðurskortur hjá bænd-
um í fyrravetur hafi skapað
þessi vanhöld á lömbum í
fyrravor.
ur og skartgripir
■KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustig 8