Þjóðviljinn - 21.11.1970, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — í'JÓÐVILJINN — Laugardagur 21. nóveni'bœr 1970.
Starfsmenn vélsmiðju í Ytri Njarðvík
Hættu að reykja
og leggja fé í sjóð
Njarðvíkum 1 /11 — Fjórtán
starfsmenn í Vélsmiðju Öl. Olsen
í Ytri-Njarðvik hafa stofnað
með sér' bindindisfélag á tófoak.
Hsfur félagið sett sér lög, sem
allir fólaigsrrtenn hafa undárritað.
Var félagið stofnað 9. nóvemiber.
Samkvæmt félagslö'gum er
hverjum félagsmunni skylt að
leggja til Miðar andvirði eins
vindlingapakka á dag. Er það
tekið vikulega af kaupd starfs-
fólksms á úffoorgunardegi. Þetta
fé er lagt inn á bankaibók, sem
bundin er frá 1. desemiber til 1.
des. ár hverf.
Sektarákvæði eru fyrir hrot á
lögum fólagsdns 1. brot 500 kr.,
2. brot 1000 kr. og 3. brot 2000
kr. Eftir foriðja brot er félags-
maður ekki lengur bundinn félag-
inu nema hann óski þess.
Hægt er að segja sdg úr félaig-
fnu með viku fyrirvara. Ekiki er
greitt úr sjióðnum nema einu
sinni á ári Það myndi verða 1.
desember 1971 í fyrsta sdnn.
Sá er gerist brotlegur fær út-
borgað það fé, sem hann hefur
greitt í sjóðinn, nema sektarfé
verður eign sjóðsins.
Ekld er fjairri. laigi að 300 þús-
und kr. safnist í fétagssjóð árlega
hjá þessum 14 starfsmönnum, og
greiðir hver félagsmaðuir um 20
þúsund krónur yfir árið. Félags-
sitjórn skipa Gunnar Si-gurðsson,
formaður, Birgir Kristjánsson,
ritari og Jón Kristinsson. féhirð-
ir — tí.I*.
Gátan ráðin — hók um fræg
sakamál leyst vísindalega
Gátan ráðin nefnist ný bók
sem Sigurður Hreiðar hefurtek-
ið saman og Skuggsjá gefið út,
en í henni ern eins og segir á
bókarkápu: „rakin nokkurfræg
dómsmál, sakamál, sem öll vöktu
á sínum tíma mikla athygli,
sum hver aihcims athygli, og
öil eiga það sameiginlcgt að
hafa verið leyst á vísindalegan
hátt“.
í inngangi gierir höfundur
nokkru nánar grein fyrir efni
bókarinnar og vinnubrögðum
sínum við samningu hennar.
Segir hann þar m.æ:
,,Ég hef tekið þessa bók sam-
an vegna þess, að ég hef sjálf-
ur áhuga á þvtf efni, sem hún
flytur. og þyfcist hafa sannpróf-
að á kunningjum mínum að ég
sé ekfci einn með því marki
brenndur. Einkum þykir mér
saga og eðli réttarvísinda stór-
féngleg, og sönn afbrotamál eru
í mtfnum augum máklu merki-
legri afþreyingarflesning en til-
búnir reyfarar. Ég hef í þess-
ari bók reynt að sameina hvort
tveggja og segja undan og ofan
af sögu og þróun nokkurra
greina réttarvísinda, meðnokkr-
um athyglisverðum afibrotamél-
um. Vel er mér Ijóst, að rótt-
arvísindum eru engan veiginn
gerð endanleg eða ítarleg sldl
með þessu móti, en ég gerimér
vonir um, að hinn almenni les-
andd verði nofckurs vísari við
lesturinn. Jalfnframt er þetta
afþreyingarbók þar sem mnállin
eru öll athygllisverð og spenn-
andi“.
Síðar í ’inngiangi gerir höfund-
ur þá grein fyrir vinnubrögðum
sínum við samninigu bókarinn-
air, að hann hafi stuðzt viið bæk-
ur serm hann nánar tilgreinir svo
og ýmsar bilaöaúiikMppur og er
hver þáttur að jafnaði saman
tefcinn eftir þrem til sex heim-
ildum, þannig að hér er efcfci
um þýðingu að ræOa, heldur
Framihaild á 9. síðu.
Laust starf í Kefiavík
Staða eldvamaeftirlitsmianns í Kefiavík er laus
til umsóknar. Umsókmum um starfið sé skilað til
undirritaðs fyrir 10. desember n.k., sem einnig
veitir uipplýsánigiar um starfið.
Keflavík 20/11 1970.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
JÓLABAZAR
verður haldinn í Ingólfsstræti 19 sunnudag-
inn 22. nóv. n.k. kl. 2,00 e.h. Ýmsir jólanmn-
ir, kökur og lukkupokar.
Komið, gerið góð kaup.
HAFNARFJÖRÐUR
Samtooma í Góðtemplarahúsdnu
siunnudiaigiinn 22. nóv. kj. 20,30.
Ræðumaðuir:
SIGURÐUR BJARNASON.
Allir veltoomnir.
útvarplð
Laugardagur 21. nóvember.
7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir — Tónleikar —
7.30 Fréttir — Tónleikar
7,55 Bæn —
8,00 Mongunledfcfimi — Tónl.
8.30 Fréttir og veðurfregnir —
Tórileitoar
9,00 Fréttaágrip og útdrátturúr
forustugreinum dagblaðannai.
9,15 Morgunstund bamanna: —
Sdgrún Guðjónsdóttir les fram-
hald sögunnar um Hörð og
Helgu (6).
9.30 Tilkynningar — Tónleikar
10,00 Fréttir — Tónleikar
10,10 Veðurfregnir.
10.25 1 vitoulotoin: Pósthólf 120,
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hllustendum. — Kynning
dagskrár næstu viku. — Veð-
urmaðurinn — Símarabb —
Tónleikar — Uimsjón annast
Jónas Jónasson.
12,00 Dagskrádn — Tónleifcar —
Tilkynnimgar —
12.25 Fréttir og veðurfregnir —
Tilkynningar — Tónleikar.
13,00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveiribjömsdóttir kynnir.
14.30 Islenzkt miál — Endurtek-
inn þáttur dr. Jakobs ■ Bene-
diktssonar frá s.1. mánudegi.
15,00 Fréttir.
15.15 Þetta viil ég heyra. — Jtín
Stefánsson leikur llög samkv.
óskum hlustenda.
16.15 Veðurfregnir.
í dag — Jökuill Jakobsson
heilsar upp á afimælisifoarn
daigsins, úthlutar gjöfum og
óskalögum, kynnir dýrling
dagsiiis og viðbui'ði kvöldsins,
rabbar við brúðhjón dagsins
og mann viikunnar og lítur í
blöðin. — Lófallestur og
stjömuspá.
17,00 Fréttir — Á nótum æsk-
unnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingirímsson kynna
nýjusitu dægurlögin.
17,40 tJr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson segir frá.
18,00 Söngvar í léttum tón. —
Fólslkt listíifólk syngur og
leitour.
18,25 Tilkynningár.
18,45 Veðunfregnir — Dagsfcrá
bvöldsins —
19,00 Fréttir — Tilkynningar —
19,30 Hratt flýgur stund. Jónas
Jómasson stjómar þætti með
blönduðu efni, hljóðrituðum á
Fljótsdalshéraði.
20,55 Gömllu dansamir. — TiUlb
Schlunc og hljtímsvedt hans
leikia.
21.15 Smásaga vikunnar: ,,Þver-
hnípi“ eftir Olav Duun. Ás-
geir Hjartarson íslenzkaði. —
Helgi Skúlliason leikard les. —
22.00 Fréttir —
22.15 Veðurfregnir — Dansdög.
M.a. fiytjenda leikur hljóm-
sveit Ingimars Eydals á Ak-
ureyri lö'g af hljömplötum í
hál'fa klukkustund. Söngfólk:
Heilena Eyjólfsdóttir og Þor-
vaHdiur Halldórsson. — (23,55
Fréttir í stuttu miálli).
01,00 Daglskirárlliok. —
sjónvarp
Laugardagur 21. nóvember.
15.30 Endurtekið etfni:
Brimaldan stríða: (The
Cruel Sea) Brezk bíómynd
gerð árið 1953 eftir sögu
Nicolas Monsarrat. Leikstjóri
Charles Freud. Aðalhlutverk
Jack Hawkins, Donald Sind-
en og John Stratton. Þýðandi
Þórður öm Sigurðsson. 1
hildarleiik síðari heimsstyrj-
aldarinnar berjast skipstjóri
og áhöfn á litlu fylgdarskipi
■
i} , & ' •
Á stærri myndinni sjást öryggisþéttarnir, sem búið er að setja framan við málmstangirnar.
Þessir þéttar vama því að lífshættuleg rafspenna geti myndazt á málmstöngunum; þéttarnir
draga hinsvegar ekki úr notagildi netsins. — Minni myndin: Sem dæmi er sýnd hér tengikvisl
fyrir Ioftnet, gerð eftir I.E.C. staðli. Þessi kvisl kemst ekki í venjulega raftengla,
• Fyllstu aðgæzlu þörf, þegar inni
loftnet sjónvarps eru annarsvegar
• Frá RafmiaignseiMrliti ríkisiims
hefur ÞjóðvMjanum borizt iil
toártingar svofelld aðvömxn:
N ýlega hatfa orðið alvarieg
slys á tveim börnum hér ílbcxrg.
SHysin urðu með þerimi hætti að
bömin snertu miálmistainigir inni-
lotfltneta fyrir srjónvairpstæfci sem
af óvitaskap höfðu verið tengd
við 220 volta rafttengla, með
þeim afleiðingum að slæm
brunasár hlutust atf. Að ekb:.
leiddi tíl dauðstfafla í þessum
tilivikuim var að þaíkitoa aðhjállp
barst í taðtoa tíð, en í báðum
tilvikunum voru bömin orðin
algjörlega ósjáMbjarga vegnaá-
hrifa rafstraiumsdns.
Hér á landi hafa áður orðið
slys af sömu söfcum. og voru
þá m.a. b:rtar aðvarainir um
þessa hœttiuj í fflestum fjölmdðl-
um.
í nýrri skýrslu frá Danmörfcu
yfir dauðaslys af vöOdum raf-
magns á tímabilinu frá 1963 tíl
1969, kernur fram að fjögur
dauðaslys hafa hlotizt þar í
landd af inni-ioftnetum sjón-
varpstækja og er það næstum
10% aMra dauðaslysa af völd-
um rafmagns í Danmörtou á
þessu tímialbili.
Ekki ættí. að þurfía ffledriorð
til þess að gera foæeldrum og
öðrum Ijtílst hvaöa voði er hér
á tferðum.
Atf framangreindum ástæðum
télur Rafmagnseftirlitið óhjá-
kvæmdlegt að tfæra loftnet til
inninotkunar, fyrir hljóðvarps-
og sjóhvarpstæki svo og allan
vdðtengibúnað þiessara tækja, í
fflolkk mieð viðuirkennin,garskyild-
um rafföngum.. Af þessu leiðir
að tframvegis verður óheimilt að
flytja þessa hlutí til landsdns
eða gera þá innanlands, sélja
þá eða áflhenda til notkunar,
fyrr en viðurkennmgRafmagns-
eftirlitsins er fenigin.
Þá viIH Ratfmagnseftirlitið til
vamar gegn áðum. hættu af
þeirn tækjum og búnaði sem nú
er í notkun, hvetja e:ndregið,
bæði ailmenning og útvarps-
viirkja, til þess að leggj-ast á
eitt við að útrýma nefndri
hættu af þessum hilutum, svo
ffljótt sem auðið er.
Leiðir tii úrhóta:
1) Að setja viðurkenndan v'ð-
tengibúnað fyrir loiftnet og
viðtæbi.
2) Að setja viðurkennda ör-
yggisþétta framan við málm-
stangir inniloftneta.
Að sjálfsogðu er aukinn sk:lln-
Loftnet til inninotkunar fyrir
sjónvarp.
imgur og árvekni almeininings
þyngst á metum í þessu efni
sem öðru er slysavömum við-
kemur.
skipalesta mistounnarlausri
baráttu við úfið Atlanzhafið
og þýzka katfbáta. Áður
sýnt 6. júntf 1970.
17.30 Enska tonattspyrnan.
18.15 fþróttír: M.a. leitour úr
Norðurlandamóti kvenna í
handbolta (Nordvision —
Narsfca sjónvarpið) Umsjón-
armaður Ómar Ragnarsson.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Er bíllinn í lagi? 12.
þáttur. Hemlaprótfun. Þýð-
andi og þulur Bjiami Kristj-
jánsson.
20.40 Dísa: Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.05 Vínarlög: Sinfóníuhljóm-
sveit sænska sjónvarpsins,
sem leikur vinsæl lög efttr
Jósef og Jóhann Strauss,
Franz Lehár og fleiri. Willi
Boskowsky stjórnar. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdótttr. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið).
21.55 Grát, ástkæra fósturmold
(Cry, the Beloved Country).
Brezk bíómynd gerð árið
1951 eftír skáldsögu Alans
Patons. Myndin fjallar um
hörmungar hörundsdökkra í-
búa Suður-Afríku. Negra-
prestur úr afskekktu sveita-
héraði tekur sér tferð á hend-
ur til borgarinnar, og hittir
þar fólk sitt í megnustu
niðurlægingu. Leikstjóri Zolt-
an Korda. Aðalhlutverto
Canada Lee. Charles Carson
og Sidney Poitier. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
23.20 Dagskrárlok.