Þjóðviljinn - 23.12.1970, Qupperneq 5
Miövikudagur 23. desetrnj’ber 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J
Enska knattspyrnan:
Einvígi Leeds og Arsenal
heldur áfram
V////////.W//M^/////y///^/M^/A'^.
Nú nálgast jólin cg naesta
umferd deildarkBppninnar verð-
ur leikin á annan dag jóCa. Þó
verður á þriðjudagskvöld skot-
ið inn leik Láverpool og Manch-
ester City, en þessi lið eru með
leik færra en önnur. Vinir vorir
í Getraunum eru nú farnlr í
jólafrí og þess vegna er engin
spá í blaðinu að þessu sinni.
En til sikemmtunar þeim sem
fylgjast vilja með, birti óg ledki
þá sem verða í 1 .dedld á ann-
an jóladag.
Arsenal — Southampton
Blaekpooi — Bumley
Coventry — West Brom.
Crystal P. — C'hielsea
Derby — Man. United
Ipsiwich — Tottenham
Leeds — Newcasfle
Liverpool — Stoke
Man. City — Huddersifield
West Ham — Nott'm For.
Wolves — Everbon
Botnliðin Blacfcpool og Bum-
ley leika innbyrðis og vegna
heimavallarins aetti Biackpool
að sigrau Nottingham Fbresit
leikur á útiveili gegn West
Ham, sem ætti að geta lagfæirt
stöðu sína í þeim leik. Það
mund', ásamt sigri Blackpool,
þýða að Forest væri, ásamt
Blackpool, í næst neðsta sæti.
Það blæs því ékfci byrlega fyr-
ir þeim í Nottinghaim um þess-
ar mundir.
Toppliðin Arsenal og Leeds
eiga bæði tiltöfiulega góða heima-
leiiki, svo barátta þeirra helzt
vafalítið jaifn spennandi út árið
Eftir hinn góða áramgur Ipswich
undanfar'ð er hdns vegar á-
stæða til að ætla, að Totten-
ham muni eiga í erfiðledtoum
með þá. Ég tel ekki ólíklegt að
Tottenham tapi af forystulest-
inni um jólin, því að aftur-
kippur er gre'.nOegur í liðinu.
Chelsea fær í jólagjöf erfiðan
og vafalítið spennandi „derby“
leik gegn Crystal Palace. Úr-
silit í þeim leik geta hæglega
orðið á hvom veffinn sem er.
En látum þetta nægja um jóla-
leák'na og snúum okkur að
leikjupi laugairdaigsins sem var.
Leeds og Arsenal sigra
Þau mörk sem Jackie Charl-
ton hefur skorað með sikalla,
bednt úr homi, eru orðin æði-
mörg. Á laugardaginn bætti
hann eimi sl'ífcu við, á Goodi-
son Park í Liverpool, oig það
dugði Leeds til sigurs yfir Ev- .
erton. Everton sótti mest afllan
lelkinn, en án árangurs, ogund-
ir lokin var fcomdn allm:.kil
þarka í leifcinn.
Arsenal heldur sínu striki og
vann Manchester United á
héi.mavelili þess með 3 mörkurrt
gegn 1. Yfirburð;r Arsenal voru
alig.iörir og skoruðu Mac Lin-
took, Graham og markakómgur
liðsins Kennedy áður en Satori
tókst að skora þetta eina mark
fyrir Unitied.
Það er mál manna að Matt
Busby verði nú að gena róttæk-
ar ráðstafanir vegna h'nsslæma
áranguirs United. Ferskan anda
vantar í liðið, og leikir þess
eru braigðdaufir, nema þegar
George Best verður illur og
rífst við dtómarann Áhorfend-
um hefur auk þess fækkað
geigvænlega, og kannski er það
alvarlegasta hóturín við hina
fyrrum gJæsiiIegu. tilvcru United.
því að leikmenn liðsins eru
dýrír og auk þess margir fam-
ir að eldast. Það er því eikki
að ástæðulausu að Busby er
Southampt.
C. Palace
Newcastle
Coventry
Everton
Stoke
W. Brom.
Ipswich
Huddersf.
Derby
M. Utd.
West Ham
Nott. For.
Blackpool
Burnley
22 9 6 7 20:22 24
22 8 8 6 23:20 24
22 9 6 7 26:24 24
22 9 4 9 20:23 22
22 7 7 8 30:32 21
23 6 9 8 27:30 21
22 6 8 8 36:41 20
22 7 5 10 21:21 19
22 5 9 8 20:28 19
22 6 6 10 27:32 18
22 5 8 9 24:34 18
22 3 9 10 29:38 15
22 3 7 12 19:34 13
22 3 5 14 17:39 11
22 2 6 14 14:41 10
Bell skoraði tvívegis
fyrí.r
saigður standa frammi
erfiðri ákvörðun.
Ipswich átti aðra góða helgi
nú og vann útisigur gegn Nott-
ingham Forest með manki sem
Billy Ba.xte<r skorað1.. Annað lið
sem átti sfcínandi útileik var
Man. City, sem vann BumT.ey
4:0. Mörkin skoruðu Lee,
Summerbee og Bell, sem sikor-
aði tvö. En lítum nú á úrslitin
í he'.ld.
Burnley — Manc. City 0:4
Chelsea — West Ham 2:1
Everton — Leeds 0:1
Huddersfield — Liverpool 0:0
Man. Utd. — Arsenal 1:3
Newcastle — Crystal Pal. 2:0
Notth. For. — Ipswich 0:1
Southampton — Coventry 3:0
Stoke — Derby 1:0
Tottenham — Wolves 0:0
West Brom. — Blackpool 1:1
Úr annarri deild var á get-
raunaseðldnum leikur Swindbn
og Sheffield Utd., sem lauk með
sigrí. Swindon 3:0.
í annarri deild er Ledcester
í 1. sæti með 32 stig og Luton í
öðru sæf. með 31 stig.
Enn halda Leeds og Arsenal
forystunni og bil;ð milli þeirra
helzt óbreytt. Ohelsea gengur
einna bezt að halda í við þessi
tvö forystulið, en munurinn er
orðinn svo mikiHl að vafasamt
er að þeir getf. unnið hann upp
á seinni hluta. keppnistímabils-
ins. Á botni deildarínnar hefur
Blackpool lagað stöðu sína lít-
illega og hefur, edns og áður er
sagt, góða mögule'.ka á að ná
Nottingham Forest fyrir áramót.
Fjárhagur RlackpoOl er mijög
slæmur, og því hefur það genig-
ið fjöllunum hærra að Everton
hyggist kiaupa stjörnu liðsins
Tommiy Hutdhinson. Verðið sem
þeir hafa boðið mun vera í
kringum 100.000 sterl'ngspund.
Verði af fcaupum þessum hefur
Everton greitt 250.000 pund fyrir,
2 leikmenn á þessu ári. Þeir
sletta skyrinu sem eiga það, enda
hefur það ætíð verið grundvall-
arstefna félagsins að hafa li.ð
af beztu gráðu á Goodison Park.
Áranguirinn er líka eftir því.
Brezka knattspyrnublaðið Foot-
ball hefur, með athugunum á
árangri hinna ýrnsu liða, kom-
izt að þeirri n'ðurstöðu, aö Ev-
erton haE náð beztum árangri
brezkra félaigsliða á 'Sjöunda
áratuignum. Vafalaust verða
þeír^kkLfjarrj,, þeini ár^p^i, á
áttunda tugnum, og víst er að
fé verður eklkf. til sparað.
E. G.
„íþróttakona veraldar
ii
Samkvæmt fréttum frá sovézku fréttastofunni Tass heftir
sovézka fimleikastúlkan Ljúdmila Turischtscheva verið kos-
in „íþróttakona veraldar" í kosningu er Tass fréttastofan hefur
látið fram fara víða um lönd. Ljúdmila varð heimsmeistari í
fimleikum á heimsmeistaramótinu er fram fór í Ljublana í
Sovétríkjunum í októbermánuði sl. Ljúdmila er aðeins 18 ára
gömul og yngst allra þeirra er unnið hafa heimsmedstaratitii
í fimleikum kvenna. Hún varð heimsmeistari í hinum svoköll-
uðu skyldugreinum og einnig í frjálsri aðferð og einnig vaún
sovézka liðið í flokkakeppnina. í öðru sæti í þessari kosningu um
íþróttakonu veraldar varð ástralska tennisleikkonan Margaret
Smith-Cort og í 3ja sætj varð kínverska stúlkau Chi Cheng,
er á heimsmetið í lftO og 200 m. hlaupi kvenna.
Staðan í 1. deild er þá þess:
Leeds 23 15 7 1 38:15 37
Arsenal 22 15 5 44:17 35
Chelsea 22 10 9 3 30:26 29
Tottenham 22 10 8 4 33:17 28
Man. Cíty 21 10 6 5 31:18 26
Liverpool 21 8 9 4 23:13 25
Wolves 22 10 5 7 39:39 25
Svíar og Austur-Þjó&verjai
‘Mzm......................................
Tommy Hutchison
fjárfesting Evertons.
nýjasta
Getraunaúrslit
Leikir 19. desember 1970 i X 2
Bumlcy — Manch. Cíty Z 0 - 4
Chelsca — West Ham i z - 1
Everton — Lceds 2 0 - 1
Huddcrsf’ld — Livcipool X 0 - 0
Manch. Utd. — Arschal Z 1 ** 3
Néwcastle — Crystal P. i z - o
Nott’m Fot. —• Iptswicli X 0 • 1
South’pton — Coventry i 3 - 0
Stoke r- Dcrby I i - 0
Tottcnham — Wolvea X 0 - 0
WJJA. — Blackpool X | / - 1
Swindon — Shcff. Utd. i d 0
Sextán ára gamall piltur
vakti athygli á skákmóti
Bikarkcppni Taflfélaigs Rvík-
ur lauik 15. dés. síðastlið'nn.
Keppt var í tveim sityrkleika-
flofclkuim,. Þetta var útsláttar-
keppni eins og venjulega. 1 efri
floikknum sigraði Bjöm Þor-
steinsson, en í öðru sæti var
ögmundur Kristinsson. Þetta er
frétt ársins hjá Taflfélaiginu,.
Ögmundur er aðeins sextán ára
gamall og flrá honum mun
vafalaust heyrast siíðar. í 3. til
4. sæti vom Bragi Bjömsson og
Olympíufarinn Magnús Sól-
mundsson. I yngri Aofcknum
sigraði Jón Úlfljótsson, sem er
efnileigur ungur sfcákmaður og
annar var Jón Þoryarðsson,
einnig ungur pg efinilegur.
Þess skail- getið að naasta verk-
efni Taiflfélagsins opinberlega er
hin árlega hraðskákkeppni, sem
verður haldin 28. og 30. dfes-
ember. Þetta árlega jólahrað-
sfcákmót hetfur átt miklum vin-
sasfldum að fagna, núna miun
Jóhann öm Sigurjónsson sjá
um framkvæmd skákstjórnar.
Reykjavíikurskákmótið hefst 11.
janúar, innritun er hafin hjá
skákstjóra Svaivari G. Svavars-
syni.
(Frétt frá TafUélaginu).
Þessi mynd er frá leik Svia og A-Þjóðverja í handknattleik, er fram fór í A-Þýzkalandi fyrir
skömmu. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn 15:9, en síðari leikinn, sem þessi mynd er úr, 21:17 og
það er Þjóðverjinn Wolfgang Lakenmacher er þarna brýzt í gegn á línu.
i
i