Þjóðviljinn - 29.12.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.12.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. desember 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 Um 100 félagsmenn eru nú / Félagi íslendinga í London Aðalíundur Féiaigs íslend- inga í London var baldinn fyx- ir nokka-u í Danska Klúbbnum við Knightsbridge. í upphafi fundar minntist formaður látins félaga PaLs Aðaisteinssonar £rá Grimsby, sem fórst af slys- förum 22. nóv. sl. Fundairmenn vottuðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr saat- um. Starfsemi félagsins síðasta starfsár vair aðaliega fólgin í að s.rá um samkomiur félagsmanna, sem í samræmd við tilgang fé- lagsins miða a@ þvi, að auka kynningu íslendinga og ann- arra félagsmanna í Brr-tlandi, og treysta tengslin vdð aett- jörðina. Þrjár konur siösuðust Klukkan 9 í gærmorgun var* árekstur á gatnamótum Háialeitis- brautar og Kri n glumýrarbrautar Var Volkswagen ekið vestur Háaleitisbraut og í veg fyrir Moskvitsj sem ienti á híið Vciks- wagen-bílnum. Báðir bóllamir lentu upp á eyju og stoemimdust mikið. ötoumienn voru toanur og voru þœr báðar öuittar á slysa- deild Borgarsjúkrahússins en meiðsli þeirra voru <kki talin alvariegs eðíiis. Uppúr hádegi í gær varð harð- ur árekstur við Sigtún 27. Kona sem ó(k öðrum bíilnum stoaddaðist a baki og var Ðutt á sjúkrahús. Milli klukkan 10.30 og 12 í gær- morgun var ekið á nauða Cortinu, árgerð 1970, á móts v:ð aðaUnn- gang að Haifinaibúðuim. Beyglaðist bíllinn talsvert og er skiorað á þann siem ófc á bfflinn að giefa sig fram við rannsóknariögregíluna, svo og hugsanlega sjónarvotta. Reyndu að stela kú — handteknir Þrír pffltar voru staðnir að því að reyna að stela bifreið á Akra- nesi um klukkan 6 á sunnudags- morgun. Bifreiðin, sem er nýleg Volvo-ifólksbifreið, var ólæst. Urðu á henni stórsfcemmdir, en pffltamir kornu bálnum aldrei í gang. Tvedr piltanna vom hand- teíknfr nokfcru síðar og játuðu afflir pilltamir, sem eru um tví- tugt, á sig brotið. Járnplötur fuku Jémplötur fiutou af þaitoi húss við Víkurbaktoa í Reykjavík um kilukkan 3 í fyrrinótt. en þá hvessfi skyndilega, eða á tæplega klukkutíma úr 4-5 vindstigum 'í 10-11 vindstáig. Jámpilötumar fiufcu á hifirieið sem stóð við hús- ið og skemmdist hún aíilmikið. Rauðsokkur Framhald af 12. síðu. að sjá'lfsögðu var ekki ætlunin að safna svörunum saman, en þeim sem spurðu um sldfct var vís- að á að skiXa seðlunum t'J dóm- nefindarinnar. Nokkrir lögregllumieinn voru sendir á vettvang, en allt fiór firiðsamllega fram cg sitóð rauð- sokkahópurinn fyrir utan í rúm- an klukkutíma meðan fólk streymdi í höfllina. Samkomu- giest'r voru yfirleitt unglingar og er ekki ljóst hvort fiarið var eftir atkvæðum þeirra eða dómnefnd- ar við va.1 ungfrú Reykjavikur, en til forstöðukónu fegurðarsam- keppninnar höfur ekki náðst í dag. Fegurðardrcttning Reykja- vikur 1970 var kosin Helga Ragn- heiður Óskairsdióttir, 19 éra nem- andi í Menntastoóianum við HamrahHíð. Almennar skemmtanir vora haldnar fjórum sinnum á ár- inu, 1. desember-fagnaðuir 1909, þorrablót í maæz, sumarfaign- aðu:r i apríl og lýðveldisfagn- aður 17. júní. Gestir á þessum samkomum voru 50-100 manns í bvert sinn. Skemmtanir voru einnig haldnar, sem sérstak- lega voru ætlaðar íslenzkum ungliniguaji í London. Þar var dansað efitir Miómilist af is- lenzkum og erlendum hljóm- plötum. einnig lágu frammi ís- lenzk dagblöð og tímarit, sem Flugfélag fsiands fiefur lánað imglingunum til lestrar. Þá hefur félagið einnig séO um upptöbu á jolafcveðjum til flutnings í Ríkisútvarpinu og haMið jólarbrésskemmtanir fyr- ir börn og gesti félagsmanna. Nokkrar félagskonur hafa heimsótt fsiendinga, sem legið hafa á sjúkrahúsum í London, en töluverð aukning hefur orð- ■ð á því upp á síðkastið a<» oingað sé leitað læknishjálp- ar. Aðstoð við sjúklinga er greinilega mikið nauðsynjamál, einkum þá sem bafa takmark- a@ vaid á enskri tungu. Félaig- ið hyggst autoa þesisa starfsemi eftir getu og lætur þess getið til lækna og þein-ra annarra sem vildu um hana vita. í Félagi ísiendinga í London eru um 100 félagar. Stjórn fé- lagsins skipa: Ólafur Guð- mundsson, formaður; Helgi Valdimiarsson, varáformaður; Valgerður Háfflgrimsdóttir West, ritari; Stephen Williams, gjaldkeri, og Páil Bjamason, meðst j ómandi. Að loknpm aðaiif'indi var sýnd kvikmyndin „This is Ice- land“. sem Lofitieiðir lánuðu; sáðan skemmtu gestir sér við söng og dians til ki. 1 eftir miðnætti. Utanáskrifit félaes- ins er: 56/58 High Street, Ew- ell, Epsom, Surirey. (Frá félaginu). Finnur Jónsson listmalari Heiðursmeðfímur / alþjóð- legri fístaakademíu í Róm Finnur Jónsson, listmálari var nýlega kjörinn heiðurs- meðlimur Tonunaso Campan- ella, sem er alþjóðleg lista- akademía í Róm. Finnur átti tvær myndir á sýningunni Evrópa 1925, sem haldin var í Strasbourg 14. maj til 15 sept- ember. Er Þjóðviljinn talaði viö Finn á heimili hans í gær var hann nýbúinn að fá afitur myndimar frá sýningunni. Þasr heita öriagateningurinn og Óður til mánans; albstraktmyndir málaðar 1925. Á þeim árum var Finnur í sýningarsamtök- unum Der Sturm, sem voru saratök þekktra listmálara firá ýmsum löndum. Efnt . var til sýningarirmar Evrópa 1925 að tilstuðlan Bvr- ópuráðsins en skipulagning var á vegum borgaryfirvalda í Strasbourg. Sem sýnendur komu aðeins til greina list-<s> málarar er áttu myndir eftir sig frá árinu 1925. Sýnendur voru 137 og meðal þeirra voru Picasso, Braque, Kandinsky, Chagall, Miro og Daii. Gefin var út bók í tilafni sýningarinnar og eru þar ljós- myndir af um það bil einum þriðja sýningarverkanna. Eru báðar myndir Finns í þessari bók. Aðdragandi að því að Finnur tók þátt í sýningunni var að Listasafni ríkisins barst fyrirspum um hugsanlega ís- lenzka þátttakendur og var bent á Finn Jónsson. Sem fiyrr segir hefur Finnur verið kjörinn heiðursmeðlimur alþjóðlegrar listaakademiu og hlaut hann við það tækifiæri silfurorðu sem veitt er vegna mikilla afreka á sviöi lista. Verk hans á sýningunni í Stras- bourg völktu athygli og hefiur honum verið boðið að sýna verk sín í La Gaffilerie Moffe í París. Þá hefur hann fengið bréf frá útgáfiufyrirtækinu Panorama des Arts sem gefur út kynningarbók um alþjóðlega myndlist og vilja forráðamenn útgáfunnar birta myndir af verkurn Finns, i kynningarbók- inni. Að lokum kvaðst Finnur nýverið hafa sent Rudolf Broby Joihansen, dönstoum rithöfundd 4 ljósmyndir af verkum sínum, sem síðan verður valið úr. Bro- by Johansen vinnur að gerð bókarinnar Dagens dont sem fjalffiar m.a. um myndlist úr at- vinnulífd ýmissa landa. Hefiur hann þegar gefið út fyrsta bindi bókarinnar en næsta bindi fjallar um Norðuriönd sérstaklega og hefur hann ritað Finni Jónssyni og fleiri lista- mönnum hériendis og beðið þá að senda ljósmyndir af lista- verkum tengdum atvinnulífinu. Verðlaun úr sjóði Ásu Wright Fraimhald af 1. siðu. íslenzkra vísinda og þektoinigu á íslenzkri náttúru. Að lokum toomst dr. Sturia að orði á þessa leið: Sigurður Þórarinsson hefur verið sérstakiega eljusamur könnuður og vekjandi í rann- sólknum á landafrtæði íslands . . . en honum hefur auk þess tefcizt á listilegan hátt að bregða saign- Baskamir Framhald af 1 síöu. dæmdu eru allir innan við þri- tugt. Verðl dómar þessir stað- festir mun aftökusveit taka menniina af lífii. Aörir 9 fengu þumga fangeisisdóma fyrir ýms- ar sakir, en ein kona' var sýkn- uð. Að vonum hefur þessi dórnsúr- stouinður vakið mitola reiðiöldu, og í dag var efint tffl verkfalla og mótmælaaðgerða á Spáni og er- lendis. Leiðtogi í samtötoum út- lægra Baska lýsti því yfSr í út- varpsviðtali í FrakMandii, að dómar þessir myndu hafa allvar- legar afleiðingar fýrir fasista- stjóm Francós. Mótmælaorðsendiingum og náð- unarbeiðnum hefur rignt yfir spænstou stjómina, eftir að dóm- aimir voru kveðnir upp. M.a. lýsti Eugan Beiihll ræðismaður því yPr, að hann hafði farið þess á leit við hana, að dauðadiómun- um yrði breytt. Utanrfldsiráðherra BeOgíu, hefur beðið um slíkt hið sama, og væntanleg er jdirlýs- ing frá aðalstöðvum Etfnahags- bandailagsins. Þá kvaðst Palme forsætisnáðherra Svíþjóðar vona, að spænska stjónnin tæki það tilflit til almenningsiáflits'ns í heiminum, aö hún léti annan rétt dæma í málli mannanna eða náðað: hina dauðadœmdu. fræðilegum stoðum undir kenn- ingar sínar og rannsóknamiðun- stöður. Saga þjóðarinnar er gjör- tengd umhverfi því sem hún ger- ist í og hvnn mikli óstöðugleiki íslenztorar náttúm spegllast í þjóð- sögunni . . . Það á að vera metn- aður okkar Isllendinga að geta haft fbrystu um rannsófcnir á þeim vísindaigreinum, sem þann- ig skipa séirstöðu fyrir flond og þjóð. Siguirður Þórarinsson hef- ur með rannsófcnum sínum og al- þjóðlegri vísindamennsku hiaft þá forustu og hann hefur verið farsæll teng'.liður milili hinna sér- stæðu íslenzfcu fræðigreina. í þakkaimrðum sínum sagði próf. Sigurður Þórarinsson á þá leið, að víst mundi auðvelt að finna aðra vísindamenn ídienzka. sér verðugri tffl slíkra verðlauna. En hann vissi og, að með þeim væri einnig minnt á ákveðna fræðigrein, og höfð'. hann enga minnimáttarkennd til að .bera hennar vegna. Hann taldi, að það hefði vel tffl fallið, að stjóm þessa sjóðs byrjaði á að verð- launá islenzk fræði og síðan jarð- fræði — þetta væru þær greinar vfsinda þar sem Isflendingar hefðu forsendur til að vera í flar- arbroddi, þrótt fyrir smæð þjóð- félagsins. Hann minnti og á fyrrt tenigsll bókmennta og jarð- fræða og vonaði að þeim gæti á- fram haldið. Að vfsu væri há- slklólasaga þedrra hér mjög mds- löng og mdsjafnlega að þessum greinum búið, en víst vær', að ekfci væri um miedrl gróstou að ræða eða meira af efnfflegum ungum mönnum en einmitt í jarðfræð:. Að lokum bar dr. Sigumður fram þakkllæti tifl aldraðrar konu sem „búsett er við upphaf bess hafstraums sem hefur hlýjað okkur svo veffi um þessi jól“. KHRKt Ketilsprenging Ketdlsprenging varð í olíumdð- stöð á Bólstað í Gnúpverj'a- hreppi á sunnudagsmorgun. Hús- freyja.n á bænum, fuiflcirðin kona að naflni Anna Gunnarsdóttdr, var að kveikja upp í miðstööinni þegar sprengingdn varð og effidur brauzt út. Konan félffi í stdga er ’ o flýtti sér vegna atviksdns handleggsbrotnaði hún og stoadd- aðist noktouð á andldti .Húsbónd- inn og vinnumaður á bænum gótu sffiöktot élddnn en mikltar skemmddr urðu af reyk. Húsdð er 2ja hæða með kjafllara og urðu skemmdir bæði í k.iallaira og á hæðinni. Varð því töluveirt tjón, bæðd é hús'nu og innbúi. Fyrsti sáknar- presfur kjörinn í Arbæjsrhverfi Guðmundur Þorsteinsson var kjörinn fyrsti sóknarprestur í Ár- bæjarhverfi. Séra Guðmundur, sem er sótonarprestur á Hvann- eyri, fékk 621 attovæði og séra Guðmundur Óskar Ólason. far- prestur þjóðkirkj urrnar hlaut 566 atkvæði Fór preststoosningin fram 20. desemiber sl. en atkvæði voru talin á aðfangadag. Embættið er vedtt frá áramótum Hingað til hefur hverf'.ð heyrt undir Mos- feffissóton. Frímerki Framhald af 2. síðu. mörku, Noregi og Sviþjóð. Evrépufrímerkd í tveim verð- gilduim, 7 kr. og 15 kr. Verður það að þessu sinni með teifcn- ingu eftir Helga Hafffiiðason, eridtekt. Utgáfudagiur 3. maí. Frímerki í tilefni af stofnun í>óstþjónustu á ísflandi í tveim- verðgildum, 5 kr. og 7 kr. Ot- gáfudagur væntanlega í júní. Frímerki í tileflni af aldanaf- mælli Þjóðvinafélagsdns með mynd afi Tryggva Gunnarssyni bantoastjóra. Utgáfudagur senni- Uega 19. ágúst. Verðgffldi enn ekfci átoveðið. Ennfremur eru fýrdriiugaðar flrímerfyaútgáflur með myndum er lýsi anpars vegar ylrækt og hins vegar fisfcveiðum og fisk- iðnaðfi. Þá hefur og verið rætt um að gefá út ný Mknarfrí- miertri. Árlð 1973 verða 100 á ár liðfin frá því fWmertoi komu fýrst út á Islandd. Heflur Jón Aðalsteinn Jónsson, cand. mag„ verið ráð- inn til þess að rita sögu ís- lenztora firímerfcja og er stefnt að því að verkinu verði lokið fyrir afmæffiisárið. Einnig hefur samgöngumálaráðuneytið skipað nefnd til að gera frurntilflögur um frímerkj asýningu á afmœi- isárinu. Heiisuræktin Ármúla 14 Sími 83 295 . Innritun í nýja flokka fer fram 29. og 30. desember. — Vinsamlega komið tíman- lega til innritunar. Meiraprófsnámskeið verður haldið í Reykjavík í janúar 1971. Umsóknir um þátttöku sendist Bifreiða- eftirliti ríkisins Borgartúni 7, fyrir 6. janú- ar næ«ítkomandi. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Verkamannafélagið DAGSBRÚN. JÓLATRÉ Jólatrésskemmtun Dagsbrúnar, fyrir böm, verður í Lindarbæ 3. og 4. janúar og hefst báða dagana kl. 3 eftir hádegi. Aðgöngumiðar eru aifhentir í skrifstofu fé- laigsins. Miðinn kostar kr. 75,00. Nefndin. Skákbækur Verðmæter skákbæ-kur og skákblöð til sölu. Upplýsingar kl. 3-5 e.h. í síma 42034. Sveinn Kristinsson. Orðsending •til ríkisstarfsmanna um greiðslu janúar- launa 1971. Af tæknilegum ástæðum verður greiðsla janúarlauna ríkisstarfsmanna að svo stöddu að miðast við eidri ákvæði um laun. Launagreiðslur skv. þessu færast -í banka- reikning starfsmanna 4. janúar n.k. og hefjast hjá ríkisféhirði þann sama dag. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 28. desember 1970. Innilega þötotoum viö öLLum þeim sem veitt hafQ otolrjir ómetaniegan styrk með hlýjum kweðjum og vingrhug við missi ástvdn«ir ototoar ÖRNÓLFS VALDEMARSSONAR Ósitoum ytotour allriar Wessunax á jólum og nýju óri. Ragnhildur Þorvarðsdóttir og fjölskylda. Innilegar þafckir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁSKELSSNORRASONAR. Hughieilar jóla- og nýánsitoveðjur. Davíð Áskelsson. Heimir Áskelsson. Ásta Áskelsdóttir og aðrir vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.