Þjóðviljinn - 31.12.1970, Blaðsíða 1
Gamlársdagur 1970, fimmtudagur 31. desember - blað II.
Fimmtudagiur 31. desember 1970 — 35. árgangu-r — 297. töliulbfljað.
RAGNAR ARNALDS,
formacSur
AlþýSubandalagsins:
þrir aðilar aHsráðand15.: herinn,
kirk.ian C'g fámenn auðstétt.
Stjómsikipun Portúgals er merki-
legt sambland aif kapítaiisku
yfirstéttareinræði og guðfraeði-
legum hugmyndum frá fyrri
öldum, enda að nokkru leyti.
byggð á göm'lum páfabréfum.
Mikilil hiluti þjóðarinnar. er ó-
læs og óskrifandi og ástæðu-
laust talið að reyna að basta
þar úr. Portúgal hefur eins og
Spánn fengið mikla fjárhags-
laga og hernaðarlega aðstoð frá
Bandaríikjamönnum, sem njóta
í staðinn liðsinnis þeirra viðat-
kvæðagreiðsi'ur á alþjóðavett-
vangi. Þi(> að Portúgaiar hafi
mergsogið áratugum og öldum
saman sjö nýlendur sínar, sem
eru miklu fjöibýlli og ná yfir
langtum stærra svæð: en heima-
landið sjálft, er meiri fátækt og
neyð í Portúgal en í nokkru
öðru landi í Vestur-Evrópu.
Þetta eru vinir. okkar. og
bandamenn, sem sízt af öllu má
styggja. Á ráðherrafundum Atl-
antshafsibandalaigsins situr ís-
lenzki utanríkisráð'herrann með
grískan fasista á hægri hönd
og portúgalskan fasista á vinstri
hönd og ræðir við þá, hvemig
bezt megi vairðveita lýðræðiog
frið, eins og .það er oftast o-rð- .
að í fréttaskeytuim.
1 ýmsum flei-ri atkvæða-
greiðslum á þingi SÞ var það
enn einu sinni staðfest, að ís-
lenzkir valdhafar eru meðal
dyggustu vikadreng.ia Banda-
rikjamanna á alþjóðavettvang’.
ísland var tffl dæmis eána Norð-
urttandarfkið og eitt af fáum
rikjum Evrópu, sem ékki
greiddi atkvæði með aðild Al-
þýðulýðveldisins Kína að Sam-
einuðu þjóðunum.
1 íslenzikum stjómmálum er
Aíiþýðubandalagdð eini flo'kkur-
inn, sem markað hefur skýra
og afdráttarlausa stefnu í utan-
ríkismálum, sem gengur þvert
á þjónslund núverandi vald-
hafa gagnvart Bandaríkjastjóm.
Alþýröu.bandalagið vill, að Is-
land fylgi óháðri, sjátlfstæðri
stefnu, sem sæmir þjóð, er
þekkir frelsisbaráttu smáþjóða
af eigin raiuin; við viljum afnám
herstöðva og úrsögn íslands úr
NATO. Hins vegar er því mið-
ur ekki liMegt, að Alþýðu-
bandailagið hafi afl till að knýja
. fram í einni svipan svo gagn-
gera brevtin-gu á utanrikis-
stefnu Islendlinga. Ef unnt reyn*
ist að ná samkomulagi í nýrri
ríkissitjóm um brottför hersins
og heilbrigðari afstöðu Islands
á álþjóðavettvaingi, mun Al-
þýðubandala'gið að s-jálifsögðu
ek'ki láta það hefta framgang
þessara méila, þótt ekki. náist
samstaða að sinni um úrsögn
Isttands úr NATO. Það er von-
laust verk að ætla að gera af-
Framhald á 3. síðu.
AR AMOT AHUGLEIÐING
- -
.
i-ííííí:®
Arið 1970 vom vopnaviðskipti
á jörðinni með minnsita
móti. Hinn svívirðilegi stríðs-
rekstur Bandaríkjamanna í Ví-
etna-m hélt að vísu áfram, og
innrás þeirra í Kamibodíu var
mesti stríðsviðb-urður ársins. En
að því frátöldu vair fremur
friðvænleigt í hei-miinum, og
meira að segja þokaðist nokk-
uð í samkomulagsátt í tveimur
hættulegustu milliríkjamálum
samtímans: austurlandamæri
Þýzkaiands voru loksins viður-
kennd af öllum rfkju-m, a-ldar-
fjórðungi eftir stríðslck, og
samningaviðræður hófust í diedl-
um Araiba og ísraelsmanna.
Á rúmu ári hafa nokkuð á fjórða
hundrað þúsund manna eða meira
en fim-mtungur attlra félaga í
Kommúnistaflokki Tékkóslóvaik-
íu verið reknir. Þetta er hin
einfallda lausn valdihafanna í
Moskvu á vandaiméluim h-ins
sósíalíska lýðræðis. En slí'k
stefna hefu-r aldrei verið hásika-
legri þeim sjálfum en einmitt
nú. Staðnaðir og sljiódr á tím-
ans kall skara þedr glöðum ettds
að höfði sér. Hætt er við, að
umbrotin og óeirðirn-ar í Pól-
landi nú seinustu da.gana séu
aðeins ofurlítill forboði um þa-u
óveður, sem skella muni yf-ir
fyrr eða síðar að ölllu óbreyttu.
Frelsisbarátta kúgaðrá manna
og þjóða heldur áfram í mis-
m-undandi augljósum myndum
Bkkert fær stöðvað þ-á öldu, sem
stöðugt rís hærra. Mó-tspynnan
Alþýðubandalagið vill byggja upp stóriðju í matvælaiðnaði, en slíkur iðnaður hefur það fram
yfir orkufrekan þungaiðnað að liann er vinnuaflsfrekur, getur allur verið í eigu landsmanna
sjálfra og er þess eðlis, að ekki þarf að staðsetja hann á 2-3 stöðum, lieldur má byggja hann upp
í bæjum og þorpum viðs vegar um land.
gegn flasistastjórn Francos á
S-páni hefur aldreii verið meiri
í þrjátíu ér. I Afirík-u magnast
S'töðugt baráttan gegn ný-
lenduveldi. Portúgala, og í
ríkjum rómönsku Ameríku er
augljósilega ört vaxa-ndi and-
staða geign bandarís'ku hervaldi
og auðvaldii.
Hver er svo afs-taða íslenzka
lýðveldisdns til . frettsisbaráttu
kúgaðra manna víða um heim?
Fyrir fáum vikum vox-u enn
einu sinni' greidd átkvæði á Alls-
her.iarþingi Sameinuðu þjóð-
ánna uim tilllögu, •sem fól í sér
fordæmingu á gri-mmilégri kúg-
un Portúgala á 13 - miljónum
bttökkumanna í Afríku. Til-lag-
an var samiþykkt með yfirgnæf-
■ andi • meirihluta atkivæða, en
eins og endranær st-uddi Is-
land portúgölsiku fasistama með
hjésetu.
Nokkrir helztu bandamenn ríkisstjórnarinnar á alþjóðavettvangi seinasta áratuginn — vinir og
vopnabræður, sem stöðugt verður að taka tillit til við mótun utanríkisstefnu íslands. Talið frá
vingtri: Sjang Kaísjek, einvaldur á Formósu, Salazar, nýlátinn fasistiskur einræðisherra í
Portúgal og Papadounoulos, æðsti maður fasistastjirnarinnar í Grikklandi.
^ortúgal er elzta rítoi fasista,
sem enn er við lýði. Salla-
za.r sem andaðisit á liðnu áiri,
átti mestam þátt í að koma því
á legg fyrir rúmu-m 40 árum,
um lítot leyti og Mússólíni
brauzt til valda. Portúgailskir
f-asistar áttu síðan drjúganþátt
í að koma Franco til valda á
Spáni í samstarfi við HitJler og
Mússióttíní.
í béðum þiessum rítojum er-u
Á fundi Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna í
París fyrir tveimur árum var m.a. gerð svofelld ályktun: , Inn-
an 20 ára mun sá hnöttur, sem við lifum á, sýna fyrstu merki
þess að verða menguninni að bráð, audrúmsloftið verður þann-
ig, að menn og dýr geta ekki andað því að sér, lífi verðuir lokið
í ám og vötnum og jurtir munu skrælnari.