Þjóðviljinn - 28.01.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINN — Fimmtudagur 28. janúar 1071.
EB kvenna í handknattleik:
Þungur róður hjá Fram í kvöld
annarrar þjóðar ©ða alþjóða-
dómstóls. Með yfirlýsingunni
1961 lýsti ríkisstjómin hins
vegar ylfiir þvtf að landgrunns-
svæðið utan 12 miilna væri
elcki lengur íslenzkt yfirráða-
svæði, heMur alþjóðttegt, og
þar með háð samningum við
erlend ríki eða úrskurð al-
þjóðadómstóls.
Með þessari yíirlýsingtu var
gerð tilraun til að rasika
mjög alvarlega réttarstöðu
Islendinga, eftir að Bretar
höfðu beitt hemaðarofbeldi á
Islandsmiðum árum saman.
Alþýðubandalagið og Fram-
sóknarflokkurinn lýstu þá
þegar yfir því að hér væri
um nauðungarsamning að
ræða sem ekki gæti bundið
íslenzku þjóðina og ekki
fengi staðizt samkvæmt þjóð-
arrétti. Sú yfirtýsing verður
tvímælalaust forsenda frek-
ari sóknar í landhelgismál-
um; Islendingar munu taka
naastu ákvarðanir sínar í sam-
ræmi við þá einróma samþykkt
alþingis 1948 að landgrunn-
svæðið allt sé hluti af yfir-
ráðasvæði íslendinga og lúti
hvorki íhlutunum erlendra
ríkisstjóma né dómstóla.
, Hins vegar hefur ríkisstjóm
Islands bætzt óvæntur liðs-
auki í þessu máli einnig.
Hannibal Valdimarsson hef-
ur flutt tillögu á þingi um
stækkun fiskveiðilögsögu
fyrir Vestfjörðum og Aust-
fjörðum. I greinargerð vísar
hann til samningsins við
Breta fró 1961 og segir: „Sú
breyting, sem með tillögu
þessari er lagt til að gerð
verði á fiskveiðilandhelginni
fyrir Vestfjörðum er fyrsta
skrefið sem stigið er til út-
færslu fiskveiðilögsögunnar,
síðan framangreint saimikomu-
lag var gert við ríkisstjóm
Bretlands. Verður því sjálf-
sagt cigi hjá því komizt, að
mcðfcrð málsins verði sú sem
þar segir". Hannibal Valdi-
marsson er þannig ekki leng-
ur þeirrar skoðunar að samn-
ingurinn við Breta frá 1961
hafi verið nauðungarsamning-
ur sem ekki geti bundið ís-
lenzku þjóðina. Hann ermeð
tillögu sinni aðeins að leggja
til að Bretar verði spurðir
um lejrfi og ef þeim ekki
þófcnast að veita það skeri
Alþjóðadómstóllinn úr< um
innanlandsmálefni okkar, —
Þannig þokar Hannihal
Valdimarsson sér að sjónar-
miðum rlkisstjómarinnar á
öllum sviðum, til þess að
hinn langþráði „samruni"
við Alþýðuflokkinn gangi
sem greiðlegast. — Austrl.
Staða yfirhjúkrunarkonu. við röntgendeild Borg-
arspítalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. marz eða eftir saTnkomulági.
Upplýsingar um stöðuna gefur forstöðukona Borg-
arspítalans í síma 81200.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Reykjavík, 26. 1. 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
BOKARI
Bókari — karl eða kona — vanan vélabókhaldi
vantar á skrifstofu Mosfellshrepps nú þégar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps,
Hlégarði. Sími 66 219.
Kaupum hreinar Séreftsfuskir
Prentsmiðja Þjóðviljar
Röntgen-
hjúkrunarkonur
Ferencvaros er eitt sterkasta félagslagslið í heimi í kvennahandknattleik
Minningarmót um L. H. Muller:
Sveit Armanns sigr-
aii nú í annað sinn
Sveit Ármanns bar signr úr
býtum á Minningarmótinu um
L. H. Muller, sem haldið var
í Hveradölum sl. sunnudag. 24.
janúar.
Stjóm Skíðafélags Reyk j a-
víkuir sá um mótið sem fór hið
bezta fram. Mjög margt manna
var við sfcíðaskálann, frost var
um 1 stig, stormur en sólskin,
nægur snjór og skíðafæri gott.
Hlið á brautinni voru 36, brauit-
arlengd 280 metrar.
Tvær sex manna sveilir
mættu til leifcs frá Reykjavík-
urfélögunum ÍR og Ármanni.
Úrstfit urðu þau að sveit Ar-
manns sigraði sem fyir var
sagit, samanlagður tími 4 mianna
(Tómasar Jónssonar, Amórs
Guðbjartssonar, Georgs Guð-
jónssonar og Baldvins Firiðrifcs-
sonar) 310,1 sek. Tími sveitar ÍR
var 315,9 sek. (Sveitina skip-
uðu: Helgi Axelsson, Haraldur
Pálsson, Guðni Sigfússon og
iÞóirarinn Harðarson).
Að keppni lokinni var sam-
eiginleg kaff idrykkj a. Þar
flu’tti formaður Skíðafélaigs
Reykjavíkur ræðu og afhenti
s.igursveit Ármanns verðlaun-
in, farandbikar. Bikar þennan
hefur sveit ÍR unnið 4 sinnum,
en Ármennmgar, eftir þessa
keppni, tvisvaæ.
«--------------—-------------
Neituðu að fara
til fslands
D ansfca dómaras amband- •
ið átti að sjá um dóm- ■
ara á ledki Fram og Fer- ;
encvaros, en þegar til :
kom fékksit enginn dansk- l.
ur dómari tíl að fiara til. f
íslands og opinberlega ■
var sagt að svo mikið ■
væri að gera hjá dönsk- ;
um dómuirum hieimia fyr- f
ir um næstu helgi að þeir ■
ættu ekki heimangengt. ■
Hinsvegar skýrir danska ;
blaðið Aktuelt frá því, að ;
dönsku dómaramir hafi i
ekki viljað fiara til ís- ■
lands og hafi allir neit- ■
að, sem leitað var til. ■
Engin skýring er gefin á ■
þessu í blaðinu.
Dómarar í leiknum j
verða sænskir og sá i
danska dómarasaimband- J
ið um að útvegá þa og ■
þarf Fram ekki að greiða ;
ferðafcostnað , fyrir þá j
nema firá Danmörfcu - og i
til íslands fram og til :
baka, en efcki ferð þeirra J
firá Svíþjó'ð tii Danmerk- ■
ur. — S.dór. i
\ Einnig
í Iandhelgismálum
Mikáð er rætt uan stækkun
fiskveiðilögsögunnar umhverf-
is Island og fer það að von-
um. Sívaxandi ágengni er-
lendra fiskiflota hefur þeg-
ar valdið oifiveiði á ýmsum
tegundum, og haldi svo áfram
er öllum fiskveiðum Islend-
inga teflt í tvísýnu og þar
með framtíð sjálfis þjóðfé-
lagsins. Þvtf finnst mönnum
að vonum einstætt að ístlend-
ingar haldi áxram sókn sinni
í landhelgismálum og stigi
næst það skreí að tryggja
sér yfirráð yfir landgrunns-
svæðinu öllu.
Hins vegar torveldast frek-
axi sókn af uppgjafarsamn-
ingi þeim sem ríkisstjórnin
gerði við Breta 1961. 1 sam-
bandi við hann lýsti ríkis-
stjórn Islands yfir þvi að ef
ráðizt yrði í frekari staekkun
fistoveiðilögsögunnar miundi
hún „tilkynna ríkdsstjórn
Bretlands slfka útfærslu með
sex mánaða fyrirvara, ogrísi
ágreiningur um slíka út-
færslu skal honum, ef annar
hvor aðili óskar, skotið til
Alþjóðadómstólsins“.
1 stjómarblöðunum erþessi
samningur afisakaður með
því að Islendingar vilji fara
að alþjóðalögum í einu og
öllu. En með slifcum afsök-
unum er verið að fela stað-
reyndír. Arið 1948 samþykkti
Alþingi Islendinga lög þar
sem lýst var lögsögu Islend-
inga yfir landgrunnssvæðinu
öllu, þ.e.a.s. að lagasetning
á því svæði væri íslenzkt
innanríkismál. Samkvæmt
þeirri yfirlýsingu er ákvörð-
un um fiskveiði? ögsögu á
landgrunnssvæðinu jafn mifc-
ið innanríkismál Islendinga
og til að mynda ákvarðanir
trm virkjanir eða vegagerð
og ekki í verkahring neinnar
Sundmót Ægis 2. og 8. febr.
Þessi mynd er úr leik Fram og ísraelska liðsins Maccabi í 1.
umferð Evrópubikarkeppninnar. Sigur Fram í báðum leikjun-
um gegn Maccabi tryggði þeim áframhald í keppninni, og þess-
vegna mæta Framstúlkumar Ferencvaros í kvöld.
Sundmót Ægis verður haildið
í sundhöll Reykjavikur þriðju-
daginn 2. fehrúaa; kl. 20,00 og
fnánudaiginn 8. febrúar fcl.
20>,30. Keppt verður í eftirtöld-
um greinum og í þeirri röð er
að neðan greinir:
Þriðjudaginn 2. febrúar (í æf-
ingatíma félagsins); 1. 1500 m
skriðsund fcvenna (bifcarsund),
2. 1500 m sfcriðsund fcaria (bik-
arsund).
Mánudaginn 8. febrúar: 1.
200 m bafcsund kvenna, 2. 400i
m fjórsund fcarla, 3. 200 m
brinigusiund bvenna, 4. 50 m
sbriðsund sveiua (f. 1969 og
stfðar), 5. 200 m skriðsund
kvenna, 6. 100 m sfcriðsund
karla. 7. 20oi m bririgusund
karla, 8. 50 m bringiusund
telpna, (f. 1959 og síðar), 9.
100 m fliugsund kvenna, 10.
200 m baksund karla, 11. 4x100
m sifcriðsund kvenna, 12. 4x100
m skriðsund fcarla.
Þátttökutilkynningar þurfa
að hafa barizt í síðasta lagi
mánudagiinn 1. febrúiar til Guð-
miundar Harðarsonar, Hörða-
landi 29. eða Torfia Tómasson-
ar í símia 16944. — (Ægir).
myndi öruggílega nást þegar
Ungverjamir kaamu til Islands,
en það myndu þeir að sjálfsögðu
og leika í það mdnnsta
leikinn þar.
Ólafur Jónsson formaður
handknattleiksdeiíldar Fram
saigðist fastlega vona að báöir
leikimir fiæru firam hér á landj
og að Ungverjaimir myndu
standa við tilboð sitt úr tveim
fyrstu slkeytuinum. Hdnsvegar
sagði Ólafur að ef Ungverjarnir
mymdu halda fiast við að fá
greiðslu uppá 2000 dóllara fyrir
síðari leikinn, feaami aHveg eins
til álita að Fram færi til Ung-
verjalands og léki síðari leikinn
þar, því þaö væri efcki mikið
dýrara.
Dómarar á lei'knum í kvöld
eru sænskir, en eins og annars-
staðar er greint fré hér á síð-
unni áttu þeir að vera danskir,
en þeir neituðu að fara til Is-
lands. — S.dór.
Ein af þeim spumingum er í-
þróttafréttamenn lögðu fyrir þær
leikkonur Fram er voru mætt-
ar á blaðamannafundinum, er
Fram boðaði til vegna komu
Ferencvaros, var hvemig leik-
urinn legðist í þær og hvort
þær gerðu sér von um sigur.
Þær gáfu fátt út á það, en
sögðu engan leik tapaðan fyr-
irfram, sem er alveg rétt og þó
vitað sé að leikurinn í kvöld
verður Fram-liðinu erfiður, þá
munu íslenzku stúlkurnar ekki
gefa sig fyrr en í fulla hnef-
ana, og ekki ólíklegt að Fram-
Iiðið vaxi með verkefninu eins
og svo mörg islenzk handknatt-
leikslið hafa gert þegar allt var
talið fyrirfram vonlaust.
------------------------;--«
Fram og FH
leika í kvöld
í kvöld kl. 20 leika
Fram og FH í mfl. karla
í íþróttahúsinu í Laugar-
dal og er þetta forleikur
að leik Fram og Ferenc-
varos í EB kvenna. Bæði
liðin hafa lofað að mæta
með sitt sterkasta lið til
leiks. Gaman verður að
sjá þessa gömlu andstæð-
inga mætast, ekki sízt þar
sem það er mál manna að
Fram-Iiðið sé heldur betur
að r«tta úr bútnum aftur
og eru leikmenn þess
hvergi bangir þótt þeir
hafi tapað 5 stigum í 1.
deildarkeppninni og segj-
ast stefna þar að sigri.
Hvort betta tekst má ef til
vill marka á leik liðsins I
kvöld gegn liðinn, sem
margir telja nú líklegast
til sigurs í 1. deild.
— S.dór.
Leitourinm hetfst eins og áður
segir um kl. 21, en á< undan
honum leika ^ram og FH í mfl.
kairiia og hefst sá leikiur toL 20.
Uninærjamir buðusit í fyrstu til
að tama gegn þvtf að Fram
greiddi aðeins uppihald liðsins
og hverjum í hópnum 2 dallara
á dag meðam á dvölinmi stæði
og er þessi 2ja dollara greiðsla
orðin viðtekin venja í viðskipt-
um ,áhugamamna“-liða í Evr-
ópu. Síðam kom skeyti ílrá for-
svarsmönnum ungverstoa liðsins,
þar sem þeir sögðu ungverstoa
handtonattleikssambandið banna
þeim að ledka báða leikina hér
á lamdi, nema ti,l kæmi greiðsQa
upp á 2 þús. dollara. Forráða-
menn Fram sivöruðu því til, að
Ungverjamir hetfðu verið búnir
að staðtfesta annað í tveim
skeytum á undan og liti Fram
því á fyrri tilboð Ungverjanna
sem samning (slík skeyti hatfa
verið tekin sem samnin’gur í
vtfðslkiptum íþróttatfölaga milli
landa) og vonaðist til að TJng-
verjamir stæðu við hann. Kom
síðan skeyti firá Ungverjunum,
þar sem sagði, að samkomulag
/
I