Þjóðviljinn - 28.01.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.01.1971, Blaðsíða 8
g Sft*r» — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 28. janúar 1971. NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER WWEYCTLL Opinber stofnun óskar að ráða Vélrítunarstúlku Auk leikni í vélritun er krafizt nokkurrar kunn- áttu í tungumálum (ensku og dönsku). Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingu'm um menntim og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag 30. þ.m.. merkt „Vélritun“. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vöndud vinna Upplýsingar í síma 18892. SÓLÓ-eldavé/ar / Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fydr smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. • Á laugardaginn sýnir sjónvarpið mynd frá Eþíópíu, en þar hefur Alþjóða-vinnumála- stofnunin komið á fót verksmiðju, þar sem fatlað fólk vinnur að framleiðslu rcgnhlífa. — Myndin. sem sýnd verður, nefnist „Regnhlífasmiðurinn“, og greinir frá fulltrúa vinnu- málastofnunarinnar Og starfi hans. Fimmtudagur 28. janúar 1970: 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónleikar. 7.30 Fréttir — Tónleikar 7,55 Bœn. 8,00 Margunileikifimi — Tónleik- ar — 9.30 Fréttir og veóurfregnir. — Tónleikair — 9,00 Fréttaágrip og .útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund biarnanna: — Konráð Þorsteinsson les söig- una „Andrés“ eftir Albert Jörgensen (4). 9.30 Tilkynningar — Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. — Tónleikar. 10,10 Veðunfregnir. 10.25 Við sjóinn: Henry Hálf- dánarson talar um björgunar- útbúnað opinna báta. — Tón- leikar. 11,00 Fréttir. — Tónleikar. 12,00 Daigskráin. — Tóinleikar. Tiílkjmningair. 12.25 Fréttir og veðurfreignir. Tilkynningar — Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir ósfealög sjó- manna. 14.30 Apavatnsför og Örlygs- staðabardagi. Böðvar Guð- mundsson flytur þriðja og síðasta þátt sinn. 15,00 Fréttir. — Tilkynningar. — Klassísk tónJist: FfHhanmioníu- sveit Berlínar leikur SinÉóníu nr. 7 í A-diúr op. 92 eiftir Beethoven; Hertoert von Kar- ajan stj. Vladmír Asjkenazý og Sinfóníu'h.ljó'msveit Lund- úna leika Píanókonsert í d- mdll öftir Bach; David Zim- man stj. 16.15 Veöurfregnir. — Létt lög. 17,00 Fréttir. — Tóruleikar. — 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spœnsku 17,40 Tónl'istartími barnanna — Jón Stofánsson sér um tím- ann. 18,00 Tónlleikar. — Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregrmr — Dagsfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. — 19.30 Leikrit: „Fröfcen Mabel“ eftir Rotoert Cedric Sheriff. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leiksitjótt-i: Gísii Alfreðsson.— Persónur og leikendur: Frök- en Mabel: Guðrún Stephen- sen, Presturinn: Jón Aðils, Prestslfrúin: Anna Guðmunds- dóttir, Læknirinin: Steindór Hjörleifsson, Lögfræðinigurinn: Ævar R Kvaran, Garðyrkju- maðuriinn: Ámi Tryggvason. Aðrir leikendur: Björg Áma- dóttir, Jón Gunnarsson o. fl. 21,00 Sinfómuhljómsveit Isiands heldur hljómieika í Háskóia- bíói (síðustu hl’jómieikar fyrra starfsimisseris). Hljóm,- sveitarstjóri: Bohdan Wodiczko — Einflelkari á fiðiu: Pina Carniiireili firá Italíu. Pólý- fónklórinn syngur. Kórstjóri: Ingólifiur Guðbrandsson. a) Magnificat eftir Claudio Monteverdi. — b) Fiðlukon- sert nr. 2 í E-dúr eftir Jo- hann Sebasitian Baoh. 21.45 Upplesfcur: Ingibjörg Step- hensen les Ijóð eiftir Jón Dan. 22,00 Préttir. 22.15 Veðurfragnir.— Lundúna- pistffl. Péil Heiðar Jónsson segir frá. 22.30 Létt imúsiiik á síð'kvöildi. — Flytjendur: Öperulhljómsveit- in í Ooverit Garden, Nilla Pi- errou fiðluleikari frá Svíþjöð, spænski hörpuieikarinn Nic- anor Zabaleta o. fl! 23,20 Fréttir í stuttu málli. — Dagskrárlok. — @ Takmarkanir á loðnu- og síld- veiðum settar • 1 fyrradaig barst Þjóðviijan- um svoifelld fréttatilkynninig frá sjávarrútvegsráðuneytinu: Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag sett regluigerð um ráðstaf anir ti'l vemdar íslenzku síldair- og loðnustofnunum. Regluigerðin, sem seimin var að flengnum til- löiguim Hafrannsóknarstofnunar- innar og Fiskifélags Isllands, hefur að geyma eftingreindar ráðstafanir: 1. Lágmarksstasrð síldar, sem leyfilegt er að veiða, verður sem fyrr 25 cm. 2. Hámarksafli sunnansíidar, sem leyfiilegt verður að veiða á árinu 1971 er 25 þúsund lestir. 3. Síldveiðar sunnaniands og vestan verða bannaðar frá 15. febrúar til 1. septemfoer 1971, á svæði frá Bystra- fíomi suður um og vestur fyrir að Rit. 4. Sjávarútvegsráðuineytinu er þó heimiit, að fengmu áliti Halfrannsóknarstofnunarinnar og Fiskiféiags Islands, að veita Jeyfi til veiði síldar á ofangreindu svæði til niður- suðu eða annanrar vinnslu, til manneldis eða beitu, Þó verða sllíik leytfi ekki veitt á t&natottlinu 1. júflí til 16. ág- úst 1971, 5. Loðnuveiðar eru aflgerllega bannaðair frá 1. mai til 31. júlí 1971 og frá 1. marz til 30. apríl 1971 eiru loðnuveið- ar barmaðar austan 12 gr. 30 mín. vesturlengdar milli 64 gr. 30 min og 66 gr. OOmín. norðurbreiddar. Sj ávarútvegsráðuneytið, 26. janúar 1971. • Kennarastéttin óánægð með ný- gerða kjara- samninga BSRB • Á fjölmennum fundi kerrn- aranema og kennara, scm hald- ínn var sl. mánudav, 25. janúar í Kennaraskóla Islands um kjaramál barnakcnnara, kom fram megn óánægja með ný- gerða kjarasamninga R.S.R.B. Gestir fundarins voru Kristj- án Hallldörsson kjararáðsmaður og Svavar Heligason framkv.stj. SÍB. Skiýrðu þeir samningana og svöiruðu fyrirs,pu,mum. — Spunnust miklar umræður um kjör kennara, menntun ogstöðu þeirra í þjöðtfélaginu Var það eindregin skoðun fundarins að ungir kennarar hafi verið mjiög hlunnfarnir og verð'i þessir samninigar sízt till þess að hveitja fóllk til kennsilustairtEb. Eftirfiarandii ályktun var sam- þyiklld:: a) Fu,ndurinn lliýsir vantrausti á starfsmat BSRiB, þar siem iþað getur aflls ekki talizt rauntoæft. b) Fundurinn mótmælir þeirri menntpnairkröifu til bamabeim- ara, sem lö'gð er til girundivalllár kjarasamningunum, þ.e. tvekn- ur árum. að loflonu stúdientspriófi, og teflúr að hún eigi að mið- ast við. almieinnt kennaraném, eins og það er í daig. c) Funclurinn mótmBeliir ó- eðllilega löngu starfsþjélfunar- tímatoili kennama, þ.e. 10 árum. d) Fundurinn taíur að með samningunum ha® ríkisstjómin gengizt undan skyidum sínum við kennara útskrifað’a 1963 og síðar, þar seim þieiir eru sviptir flulllum launaTéttindum. e) Fundurinn kréfst- þess, að kennurum, útskrifuöum 1963 og síðar vcrði gletfinn kostur á að minnsta kosti 1. árs ft-aimh-alds- menntun á launum, þar sem þeir hófu nám í þeirri trú að menntun þeirra yrði fluliinaaigi- andi kennaraimenntun. f) Fundurinn krefet þesis að vinnuvikan verði aftur 36ttím- ar. g) Funduirinn telur eðilegt að kennairar öðilist fluilan venk- flafllsrétt. Skattframtöl Aðstoðum við skýrsiugerð. VIÐSKIPTI, Vesturgötu 3, sími 19925. "rubifreida stjórar BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. Þeio sem aka á BRIDGESTONÉ snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn pósíkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÖMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVIK SiMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.