Þjóðviljinn - 30.01.1971, Blaðsíða 3
Sjónvarpsrýni:
Þalskal fram sem framhorfír
meSan I
rétt
horfír
Æfingin skapar meistarann
og a.m.k. fúskarann. Það birt-
ist í sýningu sjónvarpsins á
Baráttusæti Agnars Þórðar-
sonar, að öllum aðilum er að
fara fram við þessa iðju: leik-
urum, leikstjóra, sviðsmynda-
smið, tæknimönnum. Það er
smám sairnan að síast inn í
alla, hvemig eigi að haga sér
gagnvart kvikmyndavéi á
annan hátt en á leiksviði. Og
það er ævinlega ánægjulegt
að sjá fólk í framiför, hvar
svo sem það stendur í full-
komnunarstiganum endalausa.
Um framför er varla unnt
að taíla hóá höfundinum, þar
sem þetta er fyrsta leikritið,
sem hann sk-rifar fyrir sjón-
varp. Og hefldur þætti þetta
verk líklega þunnt aflestrar
og efnið grunnúðugt, en svo
er reyndar um mörg stykki,
sem verða ágæt í sýningu.
Og því er ekki að neita, að
sýningin héldur aithyglinni lítt
skiptri frá upphafi undir lok,
eins og ófit hefiur verið um
dálítið reyfarakennd útvanps-
leikrit Agnars. Hlustandinn
hefiur orðið spenntur, hvort
sem það var meir að þakika
andagift höfundar eða úr-
vinnslu ledkstjóra.
Nú mætti spyrja sjálfan sig,
hvort þetta þætti ekki
nauðaómerkilegur og ósann-
færandi samsetningur, væri
leikritið t.d. amerískt eða
finnskt. Helzt athyglin fremur
vafcandi, af. því að umihverfið
er ofckur nákomið? 'Við
þekkjum leikarana persónu-
lega, þeir tala íslenzfcu, þama
er lögreglustöðin okkar, hótel
Saga, o.s.frv. Og eitthvað
þekkjum við til pólitísku
lyktarinnar, þóbt hún sé fiá-
tæk af frumefnum, og merki-
legt er, áð þótt höfundurinn
forðist heiðarlega að gera
nokkum flokfc öðrum fremur
að fyrirmynd, þá ber nær öttl-
um saman um, að þeim hafi
endilega fundizt það vera
Framsóknarmenn, sem votru
að bítasit.
Og svo er það spurningin,
hvort höfundi liggur nokkuð
á hjarta. Hver er mórallinn?
Br það höfundur eða leik-
stjóri, sem ákveður, að ríki
pabbadrengurinn skuli endi-
lega vera sá góði og heiðar-
legi? Mætti ekki eins skilja
atburðarásina svo, að hann
hafi í krafti peninga sinna
stíað þessu listamannapari í
sundur og komið veiklunduð-
um fcunningja sínum og
keppinaut til Italíu, svo að
hann sjáltfiur sæti einn að
stúlkunni; séð honum svo fyr-
ir hæfilegu fé til að dópa
hann upp, og loks náð í hann
heim, þegar annað þraut, til
að sýna henni úrhrattcið. Um-
hyggjan er svo mikil fyrir
þessum manni, að þess er
vandlega gætt, að Stella upp-
götvi morfiínstungumar á Altta
Baldvínó, áður en fullkomið
legorð á sér stþð. Og þessi
maður, sem meir alvöruþunga
lýsir því, að stjómmál séu
fjötrar, hann gleymir þeim
f jötrum strax og Formaðurinn
birtist, minnir hann á Napótte-
on og býður honum baráttu-
sætið.
Af leikendum sýndi Brynja
Benediktsdóttir beztan leik,
nema í sálarstyrjöldinni und-
ir lokin, þegar hún er nókkuð
lengi ein á skerminum. Og
henni er svosem vorkunn. —
Það ber of oft fyrir hjá
Gunnari Eyjóllfssyni, að í
Hallinn á f járlögum Nixons
áætlaður nema 1 biljón kr.
Herkostnaður á að hækka í fyrsta skipti í fjögur ár
— útgjöld til geimrannsókna minnkuð verulega
Brynja Benediktsdóttir og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum
sínum í sjónvarpsleikriti Agnars Þórdarsonar „Baráttusæti“.
WASHINGTON 29/1 — Kiörtímaibil Nixoíns forseta er nú
meira en hálfnað og kann fjárlagafrumvarp það sem hann
lagði fyrir þingið í dag að bera þess nofckur menki að
senn fer að sityttast í að forsetastörf hans verði lögð
undir dóm kjósenda. í frumvarpinu er nefnilega gert ráð
fyrir stórfelldum halla sem skýrður er fneð því að honum
sé ætlað að ýta undir efnahagslífið og draga þannig úr
hirau geigvænlega atvinnuleysi sem nú ríkir í Banda-
ríkj unum.
miljarða fcróna), telji bann þörf
fyrir það.
Einn á móti þrjátíu
Aukningin er afsökuð með
auknum herstyrk Sovétríkjanna,
Gunnar Eyjólfsson og Ævar Kvaran í „Baráttusætinu*4
gegnum andlitsgrímuna sjái
ekki í annað en auðn og tóm,
einkum þégar hann á að lýsa
sterkri skapgerð, þótt hann
geti verið ógætur í annars-
konar hlutverkum. Og svo var
einnig hér, og það er kannski
líka vorkunn, þvl að einhver
brotalöm var í persónunni. —
Baldvin Halldórsson vann sitt
hlutverk býsna vel, og gætti
ekki sízt ýmissa smáatriða,
sem áhorfandi tekuir vana-
lega ekki eftir, en mundi
sakna, væri þeirra efcki gætt.
Bæða hans ætiluð kvennáfundi
var lítklega bezt skrifaði
sprettur leikritsins, þótt slík
sfcopfæring, ,sé engan veginn
ný af nálinni. En hér skal
tekið undir við Þ.H. í Morg-
unbiaðinu, að bílaeltingaleik-
ur Konráðs við lögregluna er
í algerri mótsögn við aðra
gerð þessa snyrtimannlega
strefara, þótt svo að skvett
væri framan í hann og bc*n-
um hent út. En það er ekki
Baldvin að kenna. — Elcki
veit ég nógu vel, hvernig illa
lcomnir eiturlyfjaneytendur
hegða sér, enda er það sjálf-
sagt einstaklingsbundið. En ég
fékk ekki betur séð en Erling-
ur Gíslason skapaði viðunandi
mynd af slíkum manni, sem
stendur tæpt á mörkunum:
getur blossað upp í sjálfs-
ánægju, en þanf lítið til að
hrynja saman.
Þetta var semsé að filestu
leyti vel unnin sýning á hólf-
hugsuðu efni, en þó var al-
gjör óþarfi að beita þessum
billegu brögðum með bafc-
grunnsmúsíkina, þar sem
hroðalegar hljómsveitarrókur
eiga að magna tilfinninga-
stríð ieikpersóna í vitund
áhorfandans. Þetta er útjösk-
uð aðferð úr lélegum kvik-
myndum.
Af öðru efni skal aðeins
blessuð minning Goriots
gamla í von um framhattd
svipaðs efnis frá BBC. Þó
skal það tekið fram, að
franska yfirstéttin virðist
þeim skemmtilegra viðfangs-
efni en sú brezka. Nema hvað.
Og svo kom eftir talsvert
hlé mjög svo góð pólsk mynd,
Skógarmenn, sem hafðimarga
hluti til sfns ágætis, spennu,
pólitíska rætni, mannlegan
aumingjaskap og reisn í nöt-
urlegu umhverfi. Það er mun-
ur eða þessar dapurlegu til-
gangsleysismyndir, sem ann-
ars hefiur mest borið á þaðan
í sjónvarpinu í seinni tíð.
A. Bj.
í fjóirlagafrumvairpi Nixons er’
geirt ráð fyrir að greiðsluhalli
ríkissjóðs Bandaríkjanna verði á
næsta fjárhagsári sem hefst 1.
júlí n.k. 11,6 miljairðar dollara,
eða rúmlega biljón íslenzkra
krónia og hefur enginn forseti Re-
públikana nokfcru sipni gert til-
lögu um fjárlög með siíkum
halla. Þessá mikli halii mun bæt-
ast við þann halla siem búizt
er ,við að verði á reikningum
handaríska rdkissjóðsins á þesisu
ári, en hann er talinn munu
nama 18,6 miljörtíum dollara
(eða rúmlega 1,6 biljón ísl. kr.).
Hver 15. atvinnulaus
Nixon segir í skýringum sín-
um með frumvarpinu að tilgang-
urinn með hinum mikla fjár-
austri fram yfir tekjur eigi að
verða siá að minnkia samdirátt-
inn í efnahagslífinu og atvinnu-
leysið en nú er u.þ.b. hver
fimmtándi vinnufær og fús
Bandaríkjamaður atvinnulaus og
í sumum fylkjum og meðal á-
kveðinna samfélagshópa er at-
vinnuleysdð miklu meira.
Líkur á meiri verðbólgu
Þegar hafa verið látnar i ljós
efásemdir um að fjárlaigafrum-
varpið rnuni ná þeim tilgangi
sínum að bæta efnahagsástand-
ið í landinu, öllu meiri líkur- séu
á því að það muni veröa til að
aufca' enn á verðbólguna sem í
stjómairtíð Nixons hefur vaxi'ð
jafnt og þétt, samtimis sam-
drættinum í atvinnulífinu.
Aukinn kostnaður
Þá er í frumvairpinu en nið-
urstöðutölur þess eru 229,2 milj-
arðar dollara (rúmlega 20 bilj-
ónir ísl. kr.), gert ráð fyrir að
útgjöld til hemaðar verði auk-
in í fyrsta sinn í fjöigur ár eða
upp í 76 miljarða dollara (6,7
biljónir kr.). Hlutfiallstala her-
kostnaðarins er þó lægri en i
síðustu fjárlögum. Aukningin í
ár nemur sem svarar 132 milj-
örðum ísi. kr., og heildarfjár-
hæðin til hernaðar u.þ.b. þriðj-
ungi af öllum útgjöldum Banda-
jríkjanna. Að auki fer Nixon
firam á a@ fá heimild þingsins
til að auka hemaðarútgjöldin
enn um 6 miljarða dollara (528
fuUikomnari fiugskeytabúnaði
þeirra og stórefldum flota.
Engu að síður leggux Nixon
í greinargerð sinni með frum-
varpinu megináherzlu á að þvi
sé fyrst og fremsit æt.lað «að bæta
mannlífið í Bandarikjunum,
etoki sízt með 2,4 miljörðum
dollara tii ráðstafana gegn meng-
un lofts, láðs og lagar — eða
um einum þrítugasta þess sem
ætlað er til hemiaðar.
Frumvarpið hefur fengið mis-
jafnair undirtetotir og má gera
ráð fyrir að það muni breyt-
ast mjög í meðförum þingsins,
enda bafia Demókratar meiri-
hkrta í báðum deildum þess.
Sovézka Venusarfaríð sendi
boð hingað eftir lendinguna
MOSKVU 29/1 — Fyrr í vik-l hinum fynri og bieytinigaimiar að
unni birti sovézka fréttastofan
Tass þau athygiisverðu táðindi
að siðasita Venusarfar Sovétríki-
anna. Venus-7, hefði lent hægri
lendingu á plánetunni og hefði
baldið áfram að senda radíóboð
með ýmiss konar vitneskju til
jarðar eftir lendinguna.
Tilkynningin vakti athygli
einkum vegna þess að þangað
til hún var birt höfðu menn
gert fastlega ráð fyrir að farið
hefði fyrir Venus-7 eins og fyr-
irrennurum bennar tveim, nr.
5 og 6, sem hæfðu plánetuna,
en hættu sendingum í allmikilli
hæð yfir yfirborði hennar.
Eftir sjö vikur
Tilkynningin frá Tasis var fyrst
birt einum sjö vikum efitir að
Venus-7 íéntí í plánétunni, én
drátturinn á birtingunni er tal-
inri stafa af því að sovézkir
vísindamenn hafi viljað yera al-
veg vissir í sinni sök áður en
skýrt væri frá hinum miklsverða
nýja áfanga sem þeir hafa náð
í geimrannsóknum.
Vöruðust fljótfæmi
Þeir höfðu nefnilega verið
fullfiljótir á sér þegar eitt af
fyrri Venusarförunum fór til
plánetunnar og þá í fyrstu sfiað-
hæfit að radíóboð hefðu borizt
frá geimfarinu eftir að það var
lent á yfirborðinu en nánari at-
hugun leiddi í ljós að það var
á misskilningi byggt, enda kom
vitneskjan sem 'firá þvi barst
hvergi heim við aðrar athuganir
á gufuhjúp plánetunnar.
Frábrugðið fyrirreunurum
Síðasta sovézka Venusarfarið
var að mörgu leyti frábrugðið
sjáifisögðu gerðar í samræmi af
þeirri. reynsiu sem fiengizt hafði
af fierðum þeirtra; gedmfiarið
sjálfit mun styrkana til að þola
hinn gífiurlega þrýsting í þéttu
gufuhvottfi Venusar og fall
amar sem eru forsenda h?
ar lendinigar á plánetunni sér-
Hörð ádeila á Gomulka og
stjórn hans i pólsku blaði
VARSJÁ 29/1 — Máíljgagn póttsfca
Verfcamannaflofcksins í Katowice,
„Trybuna Robotnicza“, fór í dag
hörðum orðum um Gamulitoa,
fyrrverandi flofcksriitara og
stjóm hans á landismálum, en
fréttamenn • segja að það sé í
fyrsta sinn sem slík gagnrýni á
stjómarstefnuna undanfarin ár
er birt á opinberum vettvanigi
í Póllandi.
Hollvinur Giereks
Ritstjóri blaðsins, Szczepanski,
sem sagður er bollvinuir hins
nýja flokksritara, Giereks, segir
í grein sem hann skrifar undiir
nafni að Gierek hafii margsinnis
reynt að fá Gomuika til að
breyta stefnunni, til að íallast
á óumflýj anlegar ráðstafanir til
að sigrast á verstu ágöllum efna-
hagsiMfisins og samféttagsiins, en
allt komið fyrir ekki.
Sagðir eiga sökina
í greininni er einnig ráðizt á
tvo af nánustu samstarfsfönnum
Gomulk,a sem nú hafia báðix orð-
ið að víkja úr stjórn filokksins,
þá Jaszcsuk og Kliszko, sem
taldir eru bera ábyrgð á því í
hvíiíkf óefini var komið í Pól-
landi þegar verfcamenn í hafn-
arborgum landsins gerðu upp-
reisn gegn rikjandi stjómarstefnu
í síðasta mánuði.
Gierek var leiðtogi flofcksins
í Katowice áður en bann tók við
af Gomulka sem aðalritari flokks-
ins og hefur reyndar áður síazt
út að hann væri etoki attls kositar
ánægður með ákvarðanir æðstu
íiokksrstj órn ar i n nar í Varsáiá.
Venus-7
staklega gerðar til að þola hinn
gífurlega hit.a. Hitastigið í gufu-
hvottfi Venusar hefur mælzt vera
530 stig á Celsíus, en þrýst-
ingurinn er 180 sinnum meiri á
yfirborði hennar en á yfirborði
jarðar.
Einkum var lögð áherzla á
að búa vandlega um allan raf-
eindabúnað geimfarsins til að
tryggja að það gæti haldið á-
fram sendingum til jnrðar við
þessi skilyrði, gerólík og erfið-
ari viðfiangs þeim sem ríkja á
jörðinni.
Áætlunin stenzt
Hin velheppnaða ferð Venus-
ar-7 til hinnar dularfullu plán-
etu, en þar lenti hún um svip-
að leyti og sovézkir geimvis-
indamenn hófu hinar einstæðu
rannsóknir sínar á yf jrborði
tunglsins með „tunglvagninum"
Lúnakhod-1, er enn ein sönn-
un um að áætlun sovézkra vís-
indamanna um rannsóknir á
geimeum hefur staðizt í öUum
meginatriðum og þau eru nú
miun betur unddr það búin að
kanna nágranna okfcar í geimn-
um en hieiztu — eða reyndiar
einu — toeppinautiar þeiirra og
starfisbræður, geimvísindamenn
B-antitaríkjanna,
t
!