Þjóðviljinn - 17.02.1971, Blaðsíða 5
Miðvikiudagur 17. febrúar 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J
Enska knattspyrnan:
Leeds úr leik í bikarkeppninni
Það á enginn orð. til aðlýsa
undroin sinni yfir úrslitum í
leik hinna frægiu Leeds og 4.
deildarliðsins Colchester. Talið
hefur verið um kraftaverk,
mesta undur knattspymusög-
unnar og fleira í hessum dúr
hefur heyrzt, hvarvetna bar,
sem áhugamenn um knatt-
spyrnu eru samankiO'mnir. Leik-
urinn fór að mestu fram á
vallarmiðju, var bófkenndurog
harður. Leikmenn Colchester
börðust með krafti bess, sem
engu hefur að tapa, og er fyrri
hálfleik lauk, hafði gamla
landsliðsst.iarnan Crawtford
tryggt fjórðu deildarfiðinu 2ja
marka forustu. Aðeins var m.fn-
úta liðin af seinni hálfleik er
staðan ■var orðin 3:0, og allir
voru sem brumu lostnir. En
Leeds fór nú að mmska lftil-
lega, og er hálftími var
liðinn af seinni hálfleik, var
staðan orðin 3:2. Það voru
kempumar Joihnny Giles og
Norman Hunter, sem drógu
hina fraegu sóknarmenn Leeids
að landi varðandi markaskor-
Gilzean — enn í fullu fjöri
un. En brátt fýrir mikla pnessu
síðustu mínútumar tókst Leeds
ekki að jafna og hið ótmögiu-
lega var orðin staðreynd.
Tottenhaim hafði ráð Nott-
ingham Forest í hendi hér all-
an tfmann. Allan Mullefy
drottnaði á vallarmiðju sem
konungur og laigðd sendiingar á
sinn hvorn kantinn, til Peters
og Perryman. Miðjumennimir
Gilzean og Chivers áttu ótal
tækifaeri, en fóm óvenju illa
með bau og tókst aðeins að
nýta sitt hvort tækifærið. I
seinni hálfleik skoraðd Ian
Moore úr vítasipymu, og nálg-
ast bessi stjama nú óðfluga
miarkakóngssætið í fyristu deild.
En fram á seinustu stund hélt
Tottenham leiknum í hendi sér
og hinn litli mujjur segir að-
eins litla sö'gu um yfirburði
Lundúnaliðsins
Það vantaði ekki mikið upp
á, að annað „kraftaverk" sæi
dagsins ljós í leik Hull og
Brentford. Þegar fimmtán mfn-
útur vom eftir af leiknum
hafði fjórðu deildar liðið eitt
mafk yfir. Þá tóku Húllarar
sig á og Hougihton jafnaði. Að- ý
eins mínútu fyrir leikslok skor-
aði Chris Chilton sigunmark
Huill og bjangaði bar með heiðri
liðsins, sem vonast til að Oeika
í 1. deild í haiust.
„Dýrlingamir“ létou sína
venjulegu útivaliar taktfk geign
Liverpool. Aðeins Ron Davies
og Mike Channon voru í
sókninni, en megináherzla lögð
á að haíltía jöfnu og fá annan
leik heima. Davies féll mjög-í
skugga Larry Lloyd, semaldr-
ei sleppti honum frá sér, en
Channon stóð sig mun betur
í baráttunni við Tommy Smitih.
Munað'i litlu að hann skoraði
er um mimúta var tíftir af
fyrri hálf'eik. Slíkt mark héfði
ef til vill gert út um leikinn,
en heppnin var etoki mieð. Liv-
erpool s'ófttS miun meira allan
leikinn, en sóknarmennimir
Tosthack, Heiglhway og oo. virt-
ust ekki finna leiöina að marki,
bað var ekki fyrr en undir
leiksilok, að beim barst liðs-
auki, Chris Lawler, bakvörður,
gerði út um leikinn með skoti
frá vítateig.
En lítum nú á úrsllit leikja
beirra sem prýddu getrauna-
seöilinn.
Colchester — Leeds 3:2
Everton — Derby 1:0
Hull — Brentford 2:1
Leicester — Oxflord 1:1
Liverpool — Southampton 1:0
Man. City — Arsenal frestað
Stoke — Ipswich 0:0
Tottenham — N. Forest 2:1
Coventry — Blackpool 2:0
Bolton — Middlteslbno 0:3
Sheff. Wed — Birmingh. 3:3
Sunderland — Cardiff 0:4
Það kernur engum á óivart,
sem sá í sjónvarpinu leik Leeds
og Man. City, að leik City og
Arsenal var frestað. Völlur
beárra er allt að bví ónothæf-
ur vegna aunbleytu og talið
er, að frestanir verði flestar á
þeim velli, bað sem «ftir er
vetrar.
★
Ipswich lék rnjög skynsam-
lega sem fyrr og tókst eina
ferðina enn að halda jöiflnu á
útivelli, og fær nú annan leilc
og hann á heimavellli til að
komiast í átta liða úrslit, sem
er með bví bezta hjá þeimum
nokkuð langan tíma. Oft skall
þó hurð nærri hæiium og það
var fyrst og flremst leikúr
skozka vamarsnillingsins Billy
Baxter, sem bjargaði Ipsiwich
frá tapi, að óglleymdum mark-
verðinum Laurie Sivell, semer
í dag megin uimitalsefni knatt-
spyrnuaðdáenda á Eniglandi.
Þessi nítján ára, smávaxni
martovörður hefur vaikið svo
miikla athygli f fyrstu leikjum
símxm, að einsdæmi má kalla.
Ron Davies, framtovæmdastjóri
Leeds, þyfcist sjá í honum eitt
mesta snillingsefni í langan
tíma, og öll eru ummæli um
hann í þessum dú,r.
Elverton sigldi hraðbyr i átt
að Wembley og sigraði Derby
á Goodison Park á laugardag-
inn með eitiu marki gegn engu.
Þau úrslit gefa bó litla hug-
mynd um yfirburði Everton,
sem voru mjög miikllir. Það vair
nýliði í Everton, að nafni John-
son, sem leysti Jimmy Hus-
band af bólmá, og skoraði sig-
urmairkið í sednni hálfleik.
Við Ijúkum sivo spjallinuað
þessu sinni með frasögn af
marki, sem skorað vair í leik
East Fife og Queen of the
South í Skotlandi. Markvörður
East Fife féldc boiltann í hend-
urnar, sparkaði hraustJiega út
og hvass vindur bar bcltann að
marki andstæðinganna, bar
sem markvörður Quenn otf the
Soutlh greip boltann illa, og
missti hann inn, í markið. Þetta
mark réð úrslitum í leik lið-
amna.
E. G.
HM í skautahlaupi:
Ard Schenk írá Hollandi varB
heimsmeistari i skautahlaupi
Hcimsmeistarakeppnin í
skautahlaupi fór fram í Gauta-
borg í Svíþjóð um síðustu helgi
og lauk henni með yfirburða
sigri Hollendingsins Ard
Schenk, sem verið hefur í sér-
flokkl skautahlaupara í heim-
inum í vetur. Sctti Ard
Schenk nýtt hcimsmet í 10 km
hlaupi á 15.01,6 mín. og stiga-
tala hans samanlögð var einn-
ig nýtt heimsmct 171,130 stig.
Það var einkum Svíinn Gör-
an Claeson, sem véitti Ard
Schenk keppni, en Svíinn hlaut
173,368 stig. Hann varð annað
í 1500 m hlaupinu, sem Schenk
vann, en aðeins 4. í 10 km.
Ard Schenk hinn nýbakaði
heimsmethafi hefúr vakið á
sér mikla athygli í vetur, enda
hefur hann imnið næstum
hvaða mót sem hann hefur tek-
ið þátt í og hann heflur sett
hvert heimsmetdð á fætur öðru
að undanförnu og má segja að
HM titiiiinn sé kórónan á ferli
hans á þessu keppnistímabili.
Lokaröðin á heimsmeistara-
mótinu varð annars þessi:
1. Ard Schenk 171,130 stig
(nýtt hcimsmet).
2. Göran Claeson 173,368.
3. Kees Verkerk 174,958.
4. Dag Forness 175,707.
5. Stein Steinsen 177,102.
6. Jan Bols 177,128.
7. Eddy Verheyen 177,762.
8. Per Guttormsen 178,405.
9. Aleksander Tsjekuljajev
178,450.
10. Gerih. Zimmermann 179,193.
GETRAU N ASPJ ALL:
Aðeins deildakeppnin
Spáin fyrir síðusitu leiki stóðst
vonum framar, en tap Leeds
gerði þó strik í reikninginn hér
sem víða annarsstaðar, enda er
varla við öðru að búast en að
sfvoma undur og stórmerki fari
hjá garði í spátilraiumum. flá-
vísra Islendinga.
1 þessari spá enu eingömgiu
deildakeppnileikir og væiitan-
lega verða þed-r betur hamdir
innan marka rökréttra álýkt-
ana em biicarleikimir, svo spá-
mennska vor megi endur-
heimta eitthvað atf sjálfsvirð-
ingu sinni eftir ítrefcuð skakka-
föll undanfáimar vikur.
Arsenal — Ipswich
1
Þessi leikur ætti vafalítið að
enda með heimasigri. Arsenal
heflur enn glóða sigurmöguleilva
í 1. dieild og lætur einskis ó-
freistað til að brúa bilið gagn-
vart Leeds. Ipswich leggur nú
höfuðáherzlu á bikarkeppnina.
Þeir náðu jafntafli gegn Stoke
á laugardaginn og verða að
leika aukaleik um miðbik vik-
unnar Sá leiteur kemur vænt-
anlega til með að haifa áihrif
á leik þeirra gegn Arsenail. Sig-
ur Arsenal ætti bví að vera
nokkuð tryggur.
Blackpool — Derby X
Það gengur enn bagalegahjá
Bllackipool og faliið sýnist æ
óumflýjanlegra, Þeim er bað
bráð nauðsyn að krækja sér í
heimasigra ef þeim á að verða
undamktoimu auðið. Þeir mimu
því reyna að ná báðum stig-
unum flrá Derby, en ég hef ekki
trú á því að þeir nái meir en
öðru þeirra. .
ia( - aj.,, ,!jj
Crystal P. — Coventry 1
Coventry hdfur ekki náðsér-
lega uppörvandi árangri á úti-
velli í vetur. Þeir eru líka neð-
ar á stigatöflunni eri Palace,
sem heflur höggvið nærri ýms-
um toppliðum í vetur. Árang-
ur Palace á heimaveflli er lílca
það góður, að þeir, ættu að
sigira Coventry
Everton — Liverpool 1
Þama er heldur en ekiki tvf-
sýnn leikur. ,,Derby“ milli Liv-
erpoolrisanna tveggja. Líkleg-
ustu úrslitin í þessum leik eru
jafnteCLi, en þó veðja ég á
Everton, þótt þeir séu með a!®-
an hugann við bikarkeppnina
og þrátt fyrir það að Liverpool
hefur með stuttu millibili sigr-
að bæði Leeds og Arsemal.
Þetta er að vísu órökrétt á-
kvörðun, en rökin hafa víst
ekki ætíð dugað of vel.
Lecds — Wolves 1
Leeds erú nú flalllnir úr bik-
arkeppninni eftir tap giegn 4.
deildarliðinu Colchester. Leeds
lagðd aldrei neina verulegia á-
herziliu á b’Varkej^nina oigmun
nú einbeita sér að þvi að halda
forskotinu fram yfir Arsenal,
sem enn er með í bikamum.
Wolves hetfur gengið upp og
otfan að undanfömu og því
spái ég Leeds öruggum sigriá
heimaveli.
Man. Utd. — Southampton X
Það er víst á fárra flæri að
Man. United. Einn daginn leika
þeir aí snilld, en þann næsta
eru þeir líkastir áhugamönnum
í fjórðu deild. Þeir ætty þó að
ná jafntefli, því árangur Sout-
hampton á útivelli er ekki
ýkja góður. Hann er þeim
mun betri á heimavelli.
Newcastle — Tottenham X
Newcastle er alltaf sterkt lið
á heimavelli og þangað sækja
fáir meira en eitt stig. Því má
heldur ekki gleyma, að New-
castíe vann Tottenham fyrr í
vetur og þá í Lundúnum. Leik-
menn Newcastle miunu því
kinnroðalaust halda í orrustuna
við Tottenlham og væntanlega
tryggja sér jafnteflli.
Nott. For. — Bumley 1
Nolkkuð hetfur hagur Ftorest
vænkazt að undanförnu eftir
að þeir höfðu verið á hættu-
svæði í 1. deilld framan alf vetri.
Þeir hafla nú skotið West Ham
aftur fyrir sig og sitja tíltölu-
lega öruggir drjúgan sipöl fýrir
otfan Blackpool og Bumley.
Bumley hefur ekki unnið leik
að heiman í allan vetur og ó-
lifklegt er að þeir nái þeim ár-
angri nú.
Stoke — Chelsca x
Enn er Stoke ósigrað á
heimávelli, en fáir enu liklegri
til að verða þeim skeinuhættir
en Chelsea, sem eru sérlega
slyngir stigaþjóffiar á útiveC.W
Þó hallast ég helzt að þvi, að
liðin skipti með sér stigunum,
því að Stoke er enn með í bik-
Framihald á 9. síðu.
* %
Verða úrslit Islandsmótsins ráðin í kvöldrl
Valur og FH keppa um toppinn en Víkingur og ÍR um fallið í 2. deild
............................................................................................................................. !
^ og á tvo leiki eftir, gegn ÍR FH aftur á móti hetfur verið fellur niður, það verða þeir 3 diktsson. — S.dór. leika hinn óformlega úrslitaleik íslandsmótsins. ||
Svo getur farið að úrslit
íslandsmótsins í handknatt-
leik í 1. deild karla verði
ráðin í kvöld, þegar toppliðin
FH og Valur mætast og botn-
liðin Víkingur og ÍR. Þó
miklar líkur séu á að úrsilt
fáist í mótinu í kvöld, þá er
það þó alls ekki víst. Vinni
FH leikinn gegn Val má
segjá að íslandsmeistaratitill-
inn sé kominn í hendur
Hafnfirðinganna, því að þá
hetfur FH 3ja stiga forustu
og á aðeins 2 leikjum ólokið.
Hins vegar, ef Valur vinnur,
hefur Valur eins stigs forystu
og á tvo leiki eftir, gegn ÍR
og Víking, en eins og menn
vita eru það einungis Valur
og FH er geta unnið Islands-
meistaratitilinn í í ár, þar eð
FH hefur 13 stig, Valur 12,
en næstir koma Haukar með
6 stig.
*
Hvernig þessi leikur milli
FH og Vals fer er mjög erfitt
að spá nokkru um. FH vann
fyrri leik þessara liða 16:14.
en þá lék Vals-liðið sinn lak-
asta leik í mótinu og ótrúlegt
að það leiki aítur svo slakan
leik. Síðustu. ledki sina hefur
Valur unnið af miklu öryggi
og aldrei komizt í hættu, en
FH aftur á móti hetfur verið
í erfiðleikum með 3 síðustu
leiki sína gegn Fram, Víkingi
og iR. Ef maður ætti að
reyna að spá myndi ég spá
1 til 2ja marka sigri Vals.
V
Hinn leitourinn í kvöld er
ekki síður mikilvægiur fyrir
liðin, er hann leika, IR og
Víking, því að þar eigast við
botnliðin í deildinni, Vfkingur
með 1 stig en ÍR með 3.
Vinni IR í kvöld eru allar
líkur á að Víkingur sé fallinn
í 2. deild, en vinni Víkingur
aftur á móti hefur hann náð
ÍR að stigum og þá verður
erfitt að spá um hvort liðið
fellur niður, það verða þeir 3
leikir er liðin eiga eftir að
leika, að skera úr um. Ef
Jón Hjaltalín leitour með
Víkingi í kvöld verður að
telja sigur Víkings líklegri og
ekiki sízt fyrir þá sök að
einn bezta mann ÍR, Ágúst
Svavarsson, vantar í liðið, en
hann fingurbrotnaði eins og
áður hefur verið skýrt flrá
hér í blaðinu. Það ætti því
ekki að vera fjarri lagi að
spá 2—4ra marka sigri Vík-
ings í tevöld. Dómarar í leik
Vals og FH verða Magnús
V. Pétursson og Óli Ölsen, en
í leik ÍR og Vikings Ingvar
Viktorsson og Valur Bene-
diktsson. — S.dór.
Tvelr beztu handknattleiksmenn íslands, Ólafur H. Jónsson
Val og Geir Hallsteinsson FH. Ef að líkum lætur verða þeir
sem fyrr beztu menn liða sinna í kvöld, þegar FH og Valur
leika hinn óformlega úrslitaleik íslandsmótsins.
I
I