Þjóðviljinn - 25.02.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. febrúar 1971 — 36. árgangur — 46. tölublað. Þrjú banka- útibú að Kirkjubæjar- klaustri! Um tíma leit svo út að þrír umbodsaðilar banka og sparLsjóða tækju sér aðset- ur á Kirkjubæjarklaustri: Samvinnubankinn yfirtóik innlánsdeild Kaupfélags Vestur-Skaftfellinga, Spari- sjóður Vestur Skaftafells- sýslu hefur þarna útibú og loks mun Búnaðarbank- inn hafa haft áhuiga á því að stofna til úti'bús eða umboðs að Kirkjubæjar- klaustri. Jóihannes Nordal, Seðla- bankastjóri, staðfesti þetta í viðtali við fréttamann Þjóðviljans í gær. Sagði Jóhannes að þarna héfði veiið „smáágreiningur um einhverskonar umboðs- mennsku" eins og hann orðaði það. Samvinnubank- inn hefði stofnað útibú eystra, er hann yfirtók inn- lánsdeild Kaupfélaigsins og auk hans hefði Sparisjóður Vestur-Skaftafellssýslu haft þama útibú. Jóhannes stað- festi að Búnaðarbankinn hefði síðan sýn.t áhuga, en Seðlabankinn hefði haft af- skápti atf málinu, sem nú væri leyst og þvi væru nú og yrðu tveir umboðsaðill- ar banka og sparisjóða að Kirkjubæjarklaustri. Listkynning í Kópavogi: 97 fyrir slysum Tveir menn létust i árekstri vii Straum □ Tveir ungir menn létus.t í bifreiðaárekstri er varð á Reykjanesbraut, syðst í Lónakotslandi, 3-4 km frá gjald- stöðinni í Straumi snemma í gærmórgun. □ Mennimir sem létust voru: Gunnar Gunnarsson, 28 ára gamall, til heimilis að Kóngsbakka 10 í Brpiðholti og Hjalti Sigu.rbergsson, 26 ára gamall, til heimilis að Meist- aravöllum 7. Bróðir Hjalta, sem hét Theodór, lézt einnig á sviplegah hátt suður í Garði í gærmorgun. Báðir mennimir sem létust^ í bílMysinu voru sjómenn. Gusnn- Það kom ftram á fundii Sam- bandis ísi. rafveitna, að frá 1940 hiafa 97 marms orðdð fyrir slysum af raforkuvirkj- unum. Þar af hefur 21 láltizt. Algengasta orsökin fyrij- þess- um slysum er sú, að „ekki hefur verið farið eftir settum reglum og í mörgum tilvik- um má um kenna þekkinigiar- skioirti, en í öðrum óvarkárni“ svo tilvirtn.uð séu orðrétt þau orð, sem korna fram í skýrsiu um slys af raforkuvirkjunum. Skýrsiia þessi var fLutt á fundi SÍR í fyrradaig. í skýrslunni segir ennfrem- ur að í fiLestum tilfellum hafi þoiandinn orði’ð fyrir of hárri snertispenn.u. Hins vegar sé til tæki siem getj hindirað hættulega snertispennu frálág- spennuivirkjunum, svonefndur lekastraumrofi. Kemur það fram í niðuriaigsorðum skýrsl- unnar að heildartaiLa slysanna heíði að öllum líkindum lækk- að um helming ef þessir rofar hefðu verið í notkun í slysatii- feliunum. Kópavogsvaka 20. til 28. marz ■ Á fundi mcð fréttamönnum í gær skýrði Hjállmar Ölafsson, formaður stjórnar Lista- og menningarsjóðs Kópavogs frá því, að á sl. hausti hefði að forgöngu sjóðsins verið stofn- að til umræðna nokkurra fé- lagasamtaka í bænum um at- hugun á listkynningu, er hefði það markmið að efla þau menningarfélög er í bæn- um starfa og kynna störf þeirra og annarra listamanna eftir mætti. Hefur undirbún- ingsnefnd er kjörin var til að vinna að þessu máli nú ákveð- ið að efna til Kópavogsvöku 20.-28. marz n.k. Nú hefur framkvæmdanefndin ákveðið að efna til Kópavogs- vöku dagana 20. til 28 marz n.k. Þar verða á hverju ksvöldi fjöt- breyttar dagskrár í bíósal Pé- lagsheimilis Kópavogs — til fróðleiks og skemmtunar. í neðri sal Félagsheimilisins verð- ur sýning á listaverkum þeim, sem Lista- og menningarsjóður Kópavogs hefur eignazt á und- anfömum árum, en þau em nú orðin um 30 talsins og prýða skriifstofur og skóla bæjarins auk nokfcurra höggmynda, sem reist- ar hafa verið í sfcemmtigörðum. Dagskrá kvöldvötounnar er ekki fullmótuð, en laugardaginn 20. marz n.k. hefst vakan með samkomu síðdegis, þar sem flutt verður efni með einkunnarorð- unum „Frá morgni æsfcúljósum“. Hefur Þorsteinn Valdimarsson Frambald á 9. siðu. aæ var kvæntur og Hjalti var trú- lofaður. Bifireiðaslyisið varð um fcLukk- an 7.30 í gærmorgun, að söign lögreglunn air í Hafniarfirðd. Bif- reiðin R-16725, siem er af gerð- inni Sfcodia, var á leið til Reyfcja- víkur. Vaæ Gunnar heitinn öku- maður og farþegi var Hjalti heitinn. Að sögn ökumanns mjólkur- bíls, sem kom þarna að um svipað leyti, virðist sem ökumanni Sfcodans hiafi runnið í brjós^ við stýrið, en það fæst þó Mfcliega aiLdirei upplýst hver orsak siyssins var. En Stoodinn rann skyndi lega út í hina ak- reinina og í veg fyrir Toyota- bifireiðina R-2632, sem var á suðuirieið. Rákust bílamir harka- lega saman með þeim afleiðing- um að tveir fyrmefndir menn létust og slys urðu á fólki í Toyota-bílnum. Ökuroaður hans var Magnús Sigurðsson, Laugavegi 82, sem han dleggsbrotnaði. Farþégar í bílnum voru Jónína Siguirðar- dótrtir, Háalei tisbraut 52, sem slasaðist aUmikið og Edda Gu'ð- Framhald á 9. síðu. Gils Guðmundsson í umræðum á alþingi í gær: Brýn þörf á stóraukningu fjár framlaga til náttúruverndar □ Við 1. umræðu stjómarfrumvarps um nátt- úruvernd á alþingi í gær lagði Gils Guðmundsson áherzlu á nauðsyn þess að stórauka fjárframlög til náttúruvemdar og bæta að miklum mun að- stöðu náttúruverndarráðs til að vinna að þeim málum. Taldi hann mikla þörf að afgreiða frum- varpið á þessu þingi, þó það kæmi óeðlilega seint til meðferðar þingsins. Gils gagnrýndi breytingar sem ráðherra hafði gert á frumvarpi milliþinga- nefndar sem flutt var undir þinglokin í fyrra, og taldi þær sízt til bóta. Tveir frægir gestir á tónleikum í kvöld Tveir góðir gestir koma fram á tónleikiím Sinfóniuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói í kvöld. Annars vegar kunnur bandarískur hljómsveitarstjóri George Cleve, og fiðlusniMing- urinn Stoika Milanova frá Búl- garíu. Á efnisskrá þessara tón- Ieika 'er Oberon forleikurinn eft- ir Webcr, fiðlukonsert eftir Milanova. Mendelssohn og Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Schubert. George Cleve, sem er ungur að árum á að baki sér glæsilegan feril sem hljómsveitarstjóri og hefur hann stjórnað sem gestur öllum helztu hljómsveitum í Bandaríkjunum og víðar. Um 9 ára skeið var hann nemandi og aðstoðarhljómsveitarstjóri hjá Pierre Monteux og síðar starfaði hann með George Szell. Hann hefur verið fastráðinn stjórnandi við Sinfóníuhljómsveitina í St. Louis og Winnipeg í Kanada, en ferðast nú um, og stanfar þess á milli við tónlistardeild útvarpsstöðvar í Kaliforníu. Hann stjórnar jöfnum höndum filutningi á klassískri og nú- tímatónlist, en klassíkin á rikari ítök í honum, og ekki kveðst hann fást við tónsmíðar og ber því við, að nóg sé skrifað af slæmri tónlist í heiminum. Hann hefur dvalizt hér síðan á laugar- dag og æft með Sinfóníuhijóm- sveitinni, sem hann telur veru- lega góða. Stoika Milanova er aðeins 25 ára að aldri, en hefur þegar getið sér orðstír sem framúr- skarandi fiðluleikari. Hún stund- aði m.a. nám hjá Ðavid Oistrak í Moskvu og fyrir nofckrum ár- um vann hún 2. verðlaun í al- þjóðlegri fiðlufceppni í Brussel, Umræður um nátitúruverndar- frumvarpið stóðu nær allan fundartíma efri deildar aljiingis- í gær. Flutti Gylfi Þ. Gíslason menn tamálará'ðherra framsögu- ræðu og riakti aðaietfni frum- varpsins. Þá töluðu Steingrímur Hermannsson sem einnig taldi eins og Gils að frumvarpið hefði verið skemmt í meðtföirum ráð- berrans, dregið úir vald; náttúru- verndairráðs og numin brott fjár- öflun sú siem milliþinganefndin hafði fyrirhuigað. AÖrir sem töl- uðu voru Einar Ágústsson, Björn Jónsson, Jón Ármann Héðinsson og Steinþór Gestsson. Voru þeir allir fylgjandi þvi, að niátrtúiruvemdaratarf yrð|i sitoa> aukið, en höfðu sitthvað við frumvairpfð. að athuiga. Gils minntist á að hann hefði átt sæti í nefndinni sem undir- Cleve. sem kennd er við Élísabetu Belgíudrottiningu. Á síðasta ári hlaut hún fyrstu verðlaun í Cari Flesch fiðlukeppni í Lond- on. Hún hefur haldið tónleika mjög . víða m.a. í Moskvu, þar sem hún lék fiðlukonsert Beet- hovens með Fíliharmóníuihljóim- sveitinni undir stjóm David Oistrak, og í London lék hún tvíleikskonsert Bachs í d-moll ásamt Yehudi Menuhin. Næsta sumar fer hún í mánaðartón- leikaferð til Japans, en þar er vaknaður geysimikill áhugi á vestrænni tónlist. bjó frumvarpið, og teldi hann sér óhætt að fuilyrða að hún hafi verið sér þess meðvitandi að hér væri um að ræða mjöig stórt mál og miklu skipti að lög- gjöfin fengi ræfcilegan og æski- legan undirbúning. í þeim andiai, að verið væri að vinna a@ atfiar mifci-lvægiri löggjöí hetfði netfnd- in sita-rfiað og hiún hefði lagt mikl-a vinnu í að kynna sór nátt- úruvemdiarlöggjötf, efcki einung- is í næstu löndum, heldur víðar. Nefndlin hefði ' skilað áliti til menmtamáiLairáðuneytisins snemma árs 1976 og svo hefði farið nofcfcur támi í athugun málsins í ráðuneytinu en und- ir þinglokin í fyrra hetfði málið verið fiutt, að visu ekki sem stjóm-arfrumvarp, heldur hefði menntamálanefnd neðri deildar flu'tt það að beiðni menntamáia- ráðherra. óbreytt eins og nefnd- in gekk frá því. V Frumvarpið tafið og skemmt Nú væri málið hins vegar filuitt sem stjómarfrumvarp, en efcfci fynr en lítill tímd væri etft- ir af þingi. Mætti segja að litil von vætri til þess að svo viða- mikið frumvarp yrði afigreiitt á þeim tíma sam þing ætti eftir, en þó ætti efcfci að vera örvænt Framhaid á 9. síðu. Sólmyrkvinn SólmyTkvinn í dag nær há- marki í Reyfcjavík kluifckan 9.46 f.h. og hylur tungl þá 77% af þvermiáli sólar. Er myrtfcvinn sá mesti sem orðið hefur hér á landi síðan almyrkvinn var 1954. Myrkvinn sést aðállega í Evrópu og Afríku norðanverðri. I Reykjaváfc lýkur myrfcvajv- úm klufckan 10.47. Mengunurráðstefnu um helginu 27.-28. LANDVERND, Landgræðslu- og náttúruverndarsamiök Islands gangast fyrir ráðstefnu um mengun, dagana 27. og 28. febr- úar 1971, í samvinnu við Rann- Ekkigengið frú sumkomulugi en viðræðurnar vinsamlegar í gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá ut- anríkisráðuneytinu: „Hinn 23. og 24. febrúar 1971 fóru fram í Kaupmannahöfn við- ræður milli fulltrúa íslands ann- ars vegar og fulltrúa Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar hins vegar um fhig Loftleiða tii og frá Skandinavíu. þar á meðal um þotuflug. Viðræðurnar fóru fram í vinsemd en ekki var gengið frá samkomulagi.“ Samningur sá sem nú er í gildi um lendingarréttindi Loft- leiða í Skandinavíu rennur út 1. apríl n.k. og þarf því að ganga frá nýju samkomulagi fyr- Lr þann tíma. Utanríkisráðuneyt- ið varðist alLra frekari fréfta af viðræðunum, en a-f íslands hálfu tóku þátt í þeim Pótur Thor- steinsson, ráðuneytisstjóri í ut- anríkisrá’ðuneytinu, og Brynjólf- ur Ingólfisson, ráðuneytissitjóri í samgöngumálaráðuneytinu. Hef- ur ekki verið ákveðið enn hve- nær eða hvar næsti viðræðu- fundur verðu,r haldinn. Blaðaíulltrúi Loftleiða, Sig- urður Ma-gnússon, varðist og allra frétta, en fulltrúar frá Loftleiðum fylgdust með við- ræðufundi embættismannanna í Hötfn. sóknaráð ríkisins, Náttúru- verndarráð og Eiturefnanefnd. Tilgangur ráðstefnunnar er fyrst og fremst að vekja at- hygli almennings á mengunar- vandamálum og benda á þá þætti þeirra, sem þarfnast rann- sókna eöa aðgerða hérlendis. Ráðstefnan verður sett fcl. 10.00 laugardaginn 27. febrúar af Hákoni Guðmundssyni, yfir- borgardómara, fo-rmanni Land- vemdar. Að setningu lokinni munu tveir erlendir sérfræðing- ar flytja yfiriitserindi, en þeir eru Mr. Robert E. Boote, form. 'náttúruverndairnefndar Evrópu- ráðsins og Nils Mustelin, deildarstjóri mengunarmála- deildar Norræna rannsóknarráðs- ins, NORDFORSK. Islenzkir sérfræðingar flytja síðan stutt erindi um ýmsar tegundir mengunar. Fyrri dag- inn fjallar Flosi Hrafn Sigurðs- scm og Hörður Þormar um loft- mengun á Islandi, Páll Theó- dóráson um geislamengun, Sig- urður H. Pétursson um gerla- mengun í vatni og Vilhjálmur Framhald á 9. sí'ðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.