Þjóðviljinn - 25.02.1971, Blaðsíða 5
Fimmtudaguir 25. febrúar 1971. — ÞJOÐVI'LJINN — SlDA 5
Knattspyrnufélagið VALUR 60 ára:
mörgu að snúast í tilefni 60
ára afmælis Vals á fjessu sumri
Haldio verður afmælismót í öllum þeim greinum sem félagið iðkar
Q Knattspymufélagið VALUR verður 60 ára á
þessu ári, nánar tiltekið 11. maí nk. og vegna þess
boðaði stjórn Vals til blaðamannafundar til að
skýra frá því helzta sem um verður að vera hjá
félaginu á árinu í tilefni afmælisins. Kemur þar
í ljós, að Valsmenn minnast þessa afmælis síns
á veglegan hátt og verða haldin afmælisimót í
þeim íþróttagreinum, sem félagið hefur á stefnu-
skrá sinni, þ.e. knattspyrnu, handknattleik, badm-
inton, körfuknattleik og skíðaíþróttum.
Þórður ÞortoelsBon, fonmaður
Vals, skýrði í fyrstu frá nýaf-
stöðnum aðaJfundi fialagsins og
noktoruim breytingum, er gerðar
voru á lögajm félagsins, Þar er
veigamest breyting á lögumum
aðalfundi, þar sem samlþykkt
vair að taka upp fuMtrúatojör til
aðalBunda ag ennfiremur aðfor-
menn deáldia félagsins stouii
ektoi eiga siaeti í aðalst.iáminni.
Þá kom fram að fjárhagsaf-
komia Vals var allgóð á liðnu
ári og er hrein edigri Va;ls nú
um 7,5 miljónir kr., en þar inní
er að sjélfsöigðu svaeðd fléiagsi-
ins að Hlíðarend'a, sem bók-
fasrt er á rúm 30 þúsund, en
er að sjálfsögðu. miiljóna kiðna
virði í dag. En til gamans má
geta þess að Valur er eiina í-
þróttaifálagið í Beytojavík, sem
keypt hefiur sitt athafinasviæði,
en etoki fengið þiví úthiutað frá
borginni.
Þá kom fram, eiins og rau.,ar
áður heifiur verið saigt frá í
fréttum, að stafrauð var körfu-
knattleiksdeild í Vai á liðnu
-----------------------------------$
Danmörk — Rúmenía 15:15
Hún ætlar ekki að verða nein sigurför, Norðurlandaferð heimsmeistaranna í handknattleik, ef
svo heldur fram sem horfir. í fyrsta leiknum urðu Rúmenarnir að þola stórtap gegn Svíum, og í
fyrrakvöld náðu þeir aðeins jafntefli við Dani, 15:15. En þetta á sennilega eftir að breytast í síð-
ustu leikjunum, því að ákveðið er að Gruia komi til móts við félaga sína áður en seinni leikirnir
við Dani og Svía fara fram og einnig mnn hann koma með liðinu til íslands. Þessi mynd hér að
ofan er frá leik Svía og Rúmena og það er sænski iínuspilarinn Frank Ström, sem stekkur inn
í teiginn og, skorar eitt af 16 mörkum Svía.
Nýjung í íþróttalífinu:
Bikarkeppni í sundi
Sundsamband Islands ákvað
á síðasta þingi sínu að taka upp
bikairkeppni í sundi, sem er
stigakeppni milli félaga og er
þcssari bikarkcppni ætlað að
vera aðalsundmót vetrarmán-
aðanna. Þetta er snjöll hug-
mynd og þörf, því að vissulega
eru verkefni sundfólksins ekki
mörg né fjölbreytt yfir vetrar-
mánuðina. Fyrsta bikarkeppnin
fer fram í Sundhöll Reykja-
víkur dagana 19., 20. og 21.
marz n.k. og verður keppt í
cftirfarandi grcinum.
Föstud. 19. marz kl. 20,00:
400 m. bringusiund kv„ 400
m. bringusund karia, 800 m.
skriðsund kvenna, 800 m skrið-
sund karla.
Laugard. 20. marz kl. 18,00:
400 m. fjórs. kv., 200 m. fllug-
sund karto, 100 m. storiðis. kv.,
100 m. botos kiarla, 200 m.
bringus. kv., 100 m. bringus.
karfla, 100 m. flliigs. kv 200 m.
skriðs. karla, 200 m. baksund
kvenna, — Hlé í 10 mínútur.
4x100 m. fjóirsund kianla, 4x100
mstra storiðsund kvonna.
Sunnud. 21. marz kl. 15,00:
400 m. fjórs. karla, 200 m.
flugs. kvenna, 100 m. skriðs.
karla, 100 m. baks. kv., 200 m.
bringus. karla, 100 m. bringu-
sund kv., 100 m. filuigs. toaria.
200 m. skriðs. tov., 200 metra
baks karla. Hlé í 10 mínútur.
4x100 m. fjórsiund tov., 4x100 m.
storiðs. karla..
Mótið ©r stigakoppnl og sikiuilu
8 fyrstu í hverri grein hljóta
stig, sigurvegarinn 9, síðan 7,
6, 5, 4, 3, 2, 1, — hið sama í
boðsundum.
Framhaild á 9. síðu.
ári og eru bundnar mitolarvon-
ir við hana og hafla sérstaklega
yngri fllokkar hennar staðiðsig
mjög vel í vetur. Þá varskýrt
frá því að Valur heflur sótt
um að fá athafnasvæði sittvið
Hlíðarerada stækkað frá bví
sem raú er, ©n það er í dag
5,6 hetotarar og heflur félagið
þegar flengið loforð • um stærra
svæði og er nú aðeims beðið
eftir endanleigu stoipuiagi L,and-
spítaialóðarinnar, sem verður
við Mið Váls-svæðisins, og
þeim glötum sem koma munu
þar í nágreranirau, en síðan
miunu Vaismenn hefjast handa
um byggingu nýs iþróttaihúss,
aiuk tonattspymuváHa og ann-
arra útivistarsvæða. Hefur Val-
ur ráðið Guðmund K. Guð-
miundsson arkitekt, sem sér-
statoan ráðunaut sinn viðþessar
væntanlegu fraimtovæmd:ir. Ým-
isiegt fileira kom fram á aðal-
fundinum, eins og til að mynda
það, að kostnaður við rekstur
Vals var 3 miijónir s.L ár og
má af þessu sjá, að iþróttafélag
er ekQoi orðið neitt smáfyrir-
tæki raú tii dags.
Þá skýrði Ægir Perdinands-
son formaður nefndar þeirrar
er undirbýr 60 ára aflmælishá-
tíð félagsins, sem raunar varð-
ur ekki ein hétíð heidur 17 af-
mælisimiót og leikir auk margs
annars, frá því sem í vændum
er. Þesgar er hafið afmæiismót
í bridge og nJk laugardag hefst
afmælisskálkmót Vais, þar sem
aðeins keppa félaigar úr Val.
Síðan rekur hvað annað, badm-
intonmót fyrir eldri og yngri
floklka, innanhússknattspyrnu-
mót í íþróttaihúsinu í Laugar-
dai verður í marz og í apríl
verður háldið hraðmót í hand-
knattieifc karla og kvenna í
mifl. og yngrifllotokunum. Hinn
3. apríl verður afmælishóf fé-
lagsins að Hótei Borg, 4. apríl
verður haildið hraðmót í körfu-
knattieik í íþróttahúsinu á Sel-
tjarnamesi fyrir rnfi. og 3 fl.,
ein síðar í ménuðinum verður
svo afmælismiót í miinni-boita.
Þá verður haldinn aftmœiis-
dansieitour fýirir 2., 3. og 4.
aldursflokks flólk, 7. april í
Tónabæ Þá verður skiðamót í
skóla féJagsins í Sileggjubeins-
dal á pástoadaig. Vaiur mun
halda sýningu í glugga MáJar-
ans til kynniragar stairfsemi fé-
lagsins og heflst hún 10. maí,
en daginn efltir er sjálfur af-
mælisdagurinn og bá verðuir
opið hús að Hlíðarenda.
Afmælislei'kur í knattspymu
verður í maí, en ekki heflur
verið ákveðið við hviaða lið
verður leikið né hvaða dag
hann fer fram. Afmæiislledkir í
knattspymu fyrir yngri flokk-
ana verða einnig í maí á Válsi-
völlunum, en i júní tooma Nor-
egsmeistaramir í 2. flliototoi (17-
19 ára) Brummcndalen £ heim-
séton til Vais, en við það fléJag
hefiur VaJur áður haflt ánægju-
leg samskipti. Valsdagurinn
verður að vanda halddim í
sufflar og í haiust flaar hamd-
knattfleiíksidieild Vafls heimsóton
erlends liðs, en etoJd hefur enn
verið áfcveðdð hvaða lið það
verður, en það mun verða i
október. Síðast á dagsfcránni
verður svo aflmælisrit VaJs
(Valsblaðið) sem kemur út í
desiember að vanda, en VaJur
heflur eitt íslenztora fþróttafé-
laga getfið út fléJagslbJað einu
sinrai á ári i fjölmiörg ár. Á
þessu sést að það verður mátoið
um að vera hjá Val á þessu
ári og verður nánar stoýrt flrá
aflmselismótunum þegar að
þeim kemur.
— S.dór.
Skíðamót á Neskaupstað:
Þorramót Þróttar
fþróttaféiagið Þróttur á Nes-
kaupstað gengst árlega fyrir
skíðamóti, er kallast Þorramót,
og var mótið í ár haldið um
síðustu helgi. Því miður haml-
aði veður því að góður árang-
ur næðist, því að bæði var
hvasst og mikill skafrenningur
meðan á mótinu stóð, en að-
eins er keppt í svigi á þessu
móti.
Brautin er 350 m löng, og
lagði hana Rúnar Júlíusson.
Hliið í brautinni voru 44 hjá
fulJorðnium, en 32 hjá yngri
fJökkunum. FaHhæðin var 125
m. Úrslit urðu sem hér segir.
17 ára og eldri:
Jón Rúnar Árnason 72,6 sek.
önundiur Erliragsson 1.62,2
2. fl. <15-17 ára)
Jaflnir urðu Sigurbergur
Kiristjánsson og Sigurður Birg-
isson á 75.6 sek.
Yngsti ílokkur (15 ára og
yngri)
Jón G. Guðjónsson 69,4
Jóhann G. Kristinsson 70,0
VaJþór Þorgeirsson 80,6
Kristinn Pétursson 86,1
Þess má geta að ein af þedm
skiðalyftum sem keyptar voru
tffl landsins að' forgöngu stoíða-
samlbandsins flór til Neskaup-
staðar og haflur hún verið sett
upp en óvenju snjölétt hetfúr
verið eystra og enginn srajór
enn komið þar sem lyftan var
sett raiður.
Handknattleikur:
Úrslit úr leikjum þeirra
yngstu í kandknattleiknum
Nú líður senn að lokum fs-
landsmótsins í handknattlcik,
jafnt í yngri flokkunum sem
þeim eldri. Þó eru enn eftir 3
leikdagar í yngri flokkunum og
ómögulegt að spá neinu um
úrslit í hinum ýmsu flokkum,
en úrslit leikja síðasta leikdags
urðu sem hér segir.
2. flokkur kvenna:
Fram — IR 12:5.
Ármann — VaJiur 7:7
Víkingiur — KR 10:4
4. flokkur karla:
Þróttur i— Ármaran 4:3
Fram — Fyilkir 10:5
KR — IR 5:2
Víkiragur — Valur 5:4
3. flokkur karla:
Ármainn — Fýlkir 7:6
Víkdngur — ÍR 13:8
Fnam — KR 9:6
Leik Vais og Þréttar var
frestað. Síðast skýrðum viö'
rangt frá úrsiitum í lefk Þréitt-
ar og ÍR í 3. fll. Það var Þrlóltt-
ur siem vann Jeitoinn 2:0.
1. flokkur karla:
Vitoiragiur — Ármanra 1,1:9
VaJur — iR 19:9
Fram — Þróttur 12:12
Margt á skíðum um helgina
SvoköJluð „Trimm skíða-
ganga“ Skíðaifélaigs Reyfcjavík-
ur byrjaði við skíðaskáJainn í
Hveradölum á suranudiaginn
var. Brautin var opnuð WL 2
e.h. Fyrstur flór brautina Stefl-
án Björnsscm, fyrrverandi for-
maður Skíðafélags Reykjaivítour,
ennfremur núverandi flormaður
LeifUr MöJJer. Göngustjórar
voru Jónas Ásgeirsson og Hár-
aidur Pálssion. Bnnflremur
rnætti útbredðsJustjéri Trimm
Sd'gurður Magnússon.
Trimm göngulbrautin er rétt
hjé skíðaskólanum og er braut-
in merkt meö rauðum flöggum
og ligigiur í bcjga með enda-
mark rétt hjá skíðalyfltunni.
Mælzt er til þess aö ReiyfcivSto-
inigar maati og noti sér gðngra-
brautiraa þegar veður leyfiir.
Um helgina var fjöldi rnanns á
skíðum í brekkuraum, þar sem
veður var hið ákjósanlegasta.
Opii til kl. 10
I KVOLD
Allt á einum stað og einni hæð.
Skeifunni 15.
Auglýsingasíminn er
Þjóðviljinn
175C0
k
l