Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 12
Sepone óhuít árásum S- Víetnama frálandi VIENTIANE 12/3 — Suður-Víet- namar voru í gær hraktir frá Sepone eftir að hafa haft bæinn í umsátri i fimm daga. I dag hörfuðu þeir frá stöðinni Sophia, sem þeir höfðu komið sér upp 4 km frá bænum, og eru í þann veginn að hörfa frá stöðinni Liz, nokkrum kílómetrum austur af Sophia. Ivið 6.000 Norð'dr-Víetn ama hefuir gert harða gaignsókn á svæðiniu umhvieirfis Sepone. og Blaðaskákin TR-SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH « e> s 'tm-m mtm \ s m 00 -a 05 05 Co to ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Roykjavikur, Bragi Kristjánsson og Ölafur Björnsson 27. g2-g3 talsmenn Suðuir-Víetn.am-h©rs segjasit ekki vilja eiga mikið manntjón á hættu. en 1/6 inn- rásariliðsins heffiur þegar fallið. Hermennimir voru ftuttir ftu.g- l'*iðs firá Sophia, er ljóst var, um hve harða gagnsóikn var að ræða, og haldið var með þá til amnarrar stöðvar, sem er í 20 km fjarlaegð frá Sepone. Segjast Suður-Víetnamar enn bafa á valdi sínu stöðvamar við Ta Luong 8 km suð-austur af Se- pone, en Ijóst er að þeir hafa farið mikilar hrakfarir í við- leitnd sinni við að hefta birgða- fliutninga Norður-Víetn.amia og þjóðfreilsisiherjanna á þessum svæð'-im, þrátt fyriir dyggan stuivang b'andarísks flugflota. Segja sérfræðingar, að undian- haldið frá Sepone sé vísbending um, að Suður-Víetnamar hyggi á breytta árásartækni, en áður var talið, að tii mikiliiar onrustu kæmi við Sepone, og réði hún úrsiitum í Laos-stríðinu. Suður-Víetnamar segjast hafa eyðiiagt vopna-, skotfæra- og miaitvæl'aibirgðir í Sepone, meðan þeir höfðu borgina á valdi sínu, en eru að vonum ekiki si'Vurreif- ir efitir- þessair hira'kf'ari.r. Eftir fiutningana frá Sophia er Sepone óhuit fyrir árásum á landi. í firétt firá NTB segir. að Suður- Víetnamar verði að ná borg- inni á sitt vald fyrir regntím- ann í maí. ef þedm eigi að taik- ast að líemma stigu við birgða- fllutningum eftir Ho Chi Minh- stígnum. RáSherrafístí Brattefís mun verSa birtur í dag eSa mánud. OSLÓ 12/3 — Tryggve Bratteli, leiðtogi norska Verkamanna- flolklksins skýrði frá þvtf í dag, að Ihuigsanlega yrði myndun. minnilhlutastjómar lolkið á morg- un, en að öHum lílkindum þó ekká fyrr en á mánudag. Við- UJ'JU-m 1 l (■' ræður um stjómarmyndunlina hafa átt sér stað í flclkksatjórn, miðstjóm og þingflokki, og seg- ir Bratteli, að mikill einlhugur sé rílkjandi um myndun minni- hlutastjómar Verlfcamarinálfiloíkiks- ins. Málverkasýning í Bogasal Steinþór Marinó Gunnarsson opnar miái verkasýningu í Boga- sal Pjóðrrtinjasafnsins í dag kl. 4. Hann ihefiur áður sýnt á sam- sýningu 1947 með Fél ísl. frí- stundamálara, 1969 með Fél. ísi. myndlistarmanna, ‘hélt einkasýn- ingu sama ár á Mokkakaílfi og í fyrra í Stykikishóimi. Steinþór er fæddur á ísafiirði 1925. Hann hetfur unnið aillskon- ar verkamannavinnu og sveita- störf og verið starfandi málara- meistari í Reykjavík sl. 17 ár. Á sýningunni í Bogasal, sem er opin dagllega kl. 2-10 til 21. marz, eru 35 málverk. Þeim mætti skipta í tvo flokka, ann- arsrvegar náttúrumyndir og stemmningar og hinsvegiar mál- verk siem stílfærö eru útfrá þeim litaáhrifum og formum sem mál- arinn hefur orðið fyrir úti í náttúrunni. MFÍK minnast alþjóðadags kvenna: Almennur fundur um Indó-t. á mergun Fjölbreyttur erindaflutningur Alþjóðadags kvenna, 8. marz, var minnzt víða um heim og á morgun, sunnudag, efna Menn- ingar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna til opins fundar um Indókína-málið í tilefni dagsins. Fundurinn ihelfst kil. 3 síðdegis í Átthagasal Hótel Söglu, og verða ræðumenn fjórir: Þonbjöm Broddason filytur erindi, Dagur fwleifsson flytur ávarp, Ölafiur Steplhensen fllytur ávarp frá Víetnamhreyfingunni og SóHveig Hauksdóttir filytur erindi um Angelu Davis. FJÖLMENNUM A FUNDINN. 1 fréttatilkynningu um fund- in.n firá stjórn Mennimgar- og friðarsamtaka íslenzkra bvenna segir svo m.a: „MFlK vilja hvetja Beyíkvílk- inga til að Ifjöllmenna á fiundinn og benda á að Iþað er ekki vansalaust tómlæti sem níkifi ihér um þessi mái. Má það merkilegt heita, að á meðan ifijölmargir starfslhópaT vinna að iþvtf að kynna almenningi þessi mál og vekja upp mótmælaöQdu í þjóö- fiélögum sínum í nágrannalönd- um okkar, skuli vart vera hægt að fá nokkurn mann til þess að leiða hiuigann að þeim hér. Við viljum alveg sérstaklega benda verkálýðshreyfingunni á það, að í öllum nágrannalöndum okkar, svo og í Bretlandi, hefur verka- lýðshreyfing þessara landa lagt drjúgan skerf til umræðna um þau og einnig lagt fram mikið fé til styrktar þeim söfnunum sem ,í gangi hafa verið, bæði fyrir væntanlega heiisuverndar- stöð í Víetnam og einnig handa Þjóðfreisishreyfingu Suður-Víet- nam. Við væntum þess sér- staklega eftir þátttöku verka- lýðsihreytfingarinnar í þessum fiundi, en iþar verður teldð á móti fjárframlögum fyrir Víet- nam. öllum er heimil þátttaka í fiundinum meðan húsrúm leyf- ir,“ Friðargæzia í Mið-Austurl. WASHINGTON 12,13 — Ei£ þess verður beðið imrnu sovézkiir her- meno taka þátt í friðargæzlu í Mið-Austurlöudum, og Roglers uit- anrikisiráðhema Bamdaríkjanna hefiur skiýrt fná, að bandarískir hermenn muni giera sllíkt hið sema, veirði þess fiarið á leit við stjómvöldin. Laugardagur 13. marz 1971 — 36. árgangur — 60. tölublað. Þing Indlands kemur samun föstudag nk. NTJU DELHI 12/3 — Er at- kvæði hófð uverið taliu í 452 kjördæmum af 521, hafði Kong- ressflokkur frú Indíru Gandhi unnið 321 þingsæti, og búizt er við, að' liann hljóti alls riisk 350 þingseeti. Kongresgfiokkur- inn undir stjóm Jawaharlai Nehru, föður frúarinnar, hafði árið 1957 371 af 494 þingsætum. Sá armiur, sem árið 1969 kLauf sig úr Kongressflokknum, og bsíði fyrir þingkosninigiamar 65 þingsæti, hefiur saimkvæmt síð- ustu tölum aðeins hlotið 16, og því heðið mdikið aifhiroð. Blöð á Indlandi hatfa langtflest túl'kað úrslitm, sem mdkinn persónu- legtan sigur fyrir firú Indiru Gandlhi. Leiðfcogar andstöðuflokk- anna bafa fátt látið frá sér fara um úrsiitin, nema hvað stofnandi Sawamtraflokksins, sem er mjög hægri sinnaðuir, sagði í diag að stiómin háfi firamið brot á lýðræðisireglum með því að flýta þingkosningunum. FUndur Kongressflokksins verð- ur á miðvikudag n.k. og verður frú Indira Gandhi þá endurkjörin formaður. Þmgið kemur saman næsta föstudaig til fyrsta fiundar, og búizt er vdð að hin nýja rik- ias’tjóm sverji emibættiseið á laugairdagínn. Auk þingkosninga fóru fram kosningar til ríkisþings í Vest- ur-Benigal, Orissa og Tamil Nadu og einnig þar vann Kongress- flokkurinn 'mikið á. Þjóðernissinnar frá Biscaya hundteknir BILBAO 12/3 — Spænska lög- reglan hefur að undanförnu reynt að hafa hendur í hári fé- Iaga í samtökunum ETA, en þau berjast fyrir, að Baskahér- uðin verði gerð að sjálfstæðu ríki með sósíölsku stjómarfyr- irkomulagi. Talið er, að um 20 manns hafi verið handtekn- ir í héraðinu Biscaya undanfarn- ar tvær vikur, grunaðir um starf- semi í þagu hreyfingarinnar. Þegar hertréttur í Burgos fjaB- aði um mái 16 Baska í desemiber sl„ voru giefin út lög. sem hedm- ila lgigireglu að handtaka ag bafia í gæzluvarðbaldi um óákveðinn tíma, fól'k, sem er grunað um fjandsamlega starfsemi geign sitjómvöldum. Hafa lög þessi ekki verið numin úr gildi, og handtökur lögreglunnar eru gerðar í skjóli þeirra. Engar ákærur hiafia komið firam gegn fólkinu. Lögregl an handtók í dag nokk- um hóp manna, þ.á.m. tvær stúlkiur í í'búð í ú'thvertfi BiJlbao, og 7 aðrir voru handtekndr við Valmaseda, 20 km frá borginni. Herma fréfctir firá Bilibao, að lögreiglan hafi skotið' á umgian mann, sem meyndi að fitýjia und- an henni. Dómaimir yíiir þjóðemissinn- unum 16 vöktu heimsathygli á sínum tíma, en 6 þedrra hlutu dauðadóm, sem Franco einræð- ishenra breytfci skommu síðar í lifsfcíðar fianegelsL Átján ára lágmarksaldur BELPAST E$3 — Brezka stjómin Ihefiur ákveðtið: að-eend-a éklki flramvegis til Nordur-Ir- lancfc hemaena undh: 16 ára aldri, Þessi ákvörðon er tekin m.a. vegna þess, að efan breziku hermannanna þriggja, sem fund- ust myrfctr réfct við Bélfast fiyrr í vjkiunini, vor aðeins F7 ára gairaaŒL Vietnamhreyfingin FUndur verður haldinn í 8. startfahóp VNH sunnudaginn 14. marz Miukkan 1.30 í Kirkjustraeti 10. Nýir fiélagar téknir inn. Kvöldvaka / Sigtáni 18 þm. □ Alþýðubandalagið í Reyikjavík efnir til kvöldvöku í Sigtúni n.k. fimmtudagskvöld þann 18. marz. Kvöldvak- an er ölilum opin, en sérstaklega eru þátttakendur í hinni fjölmennu sumarferð Alþýðubandalagsins í Borgarfjörð hvattir til að mæta þar, þar sem meðal annars verður sýnd kvikmynd frá ferðinni. Kvöldvakan hefst kl. 21 og er dagskráin sem hér segir: 1. 2. 3. Hvað höfum við að verja? — Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi í Garði í Mý- vatnssveit spjallar um Mýva'tnssveit og ná- grenni. Kvikmynd frá sumarferð Alþýðubandalags- ins í Borgarfjörð síðastliðið sumar. Böðvar Guðmundsson rifjar upp kafla úr menningarsögu Borgarf jarðar. Söngur í þjóðlagastíl: Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson. □ Fólk er hvatt til að tryggíja sér í tíma aðgöngumiða að kvöldvökunni, en þeir verða afhentir eftiir helgina á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 11, símar 18935 og 180&L Myndin er úr liinu fjölmenna sumarferðaMsi Alþýðuhandalagsins í Borgarfjörð sída.stlidid sumar og sýnir nokkurn lUuta þátt- takenda í HúsafeUsskógi. ^SggÉlwjÉ |*< IföÍfe’1 »: s JÍll : » /1 jÍBPi «4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.