Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 3
tTm lagt skeið var loðna nýtt á harðindatímiunm í SkaftafeUssýslum. Fannst hún rekin þar á fjörur og þurrkuð til manneldis. Var |>á talaðuim að sneypa sílum. Þá heíur loðna verið nýtt til beitu hér áður fyrr, þótt af því fari litlarsög- ur, sagði Hjáimar Vilhjálms- son í mieira spjalli um loðnuna. Erfitt er að fuEyrða umupp- haf loðnuveiða á íslandi, en upp úr 1920 byrjuðu vertíðar- bátar á Homafirði að nota loðnu til beitu og mé segja, að þetta tiltæki Austfirðinga hafi þá haft úrsiitaáhrif á útgerð frá Homafirði, enda þá oft erf- itt að geytma beitusiíild. Reynd- ist þá loðnan otft betri beita en önnur fáanlleg þar um sióðir. Fyrst var loðnan yflirleitt tínd upp a£ söndunum, en síð- an tekin mieð háfum. Áriðl924 er loðnuveiði rrueð landnót orð- in aigeng við Hcmafjörð. töte ag þartfinast því míkin minni herzlu en sfldarlýsi. Þetta atriöi er sttór feostur, þar sem síður hitnar í loðnumjöili, þrátt fyrir hið háa fiituinnihaid og mjölið hleiypur síður i kefeki. Hei Idarbúkfita loðnunnar er í vertíðiairhyrjun um 10°/,,, en iækikar ört og fer allt niður í 3% við vertíðarllok í apríl- ménuði. Um fitu loðnunnar ut- an hrygningartímans eru engar góðar heimildir, en þó mun hún vera milklu hærri á haust- in og fyrrihluta vetrar, sagði Hjálmair. Norömenn hafa mælt lýsis- magn loðnunnar í Barentsihafi alilt upp í 21,5% í nóvemiber, en hér við land hefur hún fengizt feitusit úti fyrir Norð- uriandi í septemiber allt að 15%v Einnig hetfur hún fengizt svona feit urn mið.ian janúar úti fýr- ir Austurlandi. Það væni því hægt er að stanða banp^tefcór- um stil áo vertdBgrar áhasttu. Að svo mifelu leytS sem sáð verður á þessu sitiigi máðsóns er ísbemzfki loðnustofininn afitnolkto- uð sitór, þótt hann feomiste&lki í samjötfinuð við BaremtshafS- stofninn. Stærðarsveitfilur eru þó vatfiai- laust mifldlu örari en meðal þorsksdns og síildarinnar vegna þess að hámairiksaldur loðnunn- ar er svo miklu lægri og því færri árgangar í stofininum hverju sinni. Útreilknin-gar er miða að ákvörðun stofnstærðar hverju sinni með það í huga að gera varúðamráðstafanir þeg- ar ibla horfi-r, hafa enn ekki verið gerðir, sagði Hjálmar. Lirfurannsóknir Merkingar halfia verið notað- ar í þessu s'kyni og þá gengið út firá því, að hlutfallið miilli teflrtahnæðBbMi «g -«r < stumda þessar verðar. Hvort rétt er að aufea þessar veiðar að tonnaitolte fyrr en að femigimini beifcri reynslu er önn- ur saga. Elzta loðnan 5 ára Aldur loönunnair verður bezt greindur af fevömum hennar, sem eru fremur sifcórar og tiltölu- lega auðveldar viðfangs. Efcnnig er að sjálfsögöu hægt að greina ald-u-r á hreistri loðnunnar, en það er þó mitolu ertfiiðaira, enda er hreistrið smátt og áirhring- imir óstoýrari en í fevömunum. Islenzlka loðnan verður svo til afldrei éldiri en 5 ára og af 5 ára loðnu er að jatfinaði lítið. Hú-n nær að verða kyn-þroska 2ja, 3ja og 4-ra ára gömuil, en mismunandi er frá ári til árs, hvert er hlutfall þessara LOÐNUVEIÐAR ÞURFA AÐ Nýting loðnunnar til beitu á vetrairvertið var í mörg ár ein- sikorðuð að mestu við Homa- fjörð. Á Suðumesjum var loðna ekki almennt notuð til beitu fyrr en afitir 1937. Allt firam til 1964 em loðnu- veiðar fýrst og fremst einstkorð- aðar við þarfir línubáta. Árið 1965 verður gagngerð breyting é þessu. Loðna- er þá í fýrsta skipti veidd í stórum stíl til bræðslu og veiddust þá tæp 50 þúsund tonn. 1 fýrra vair heildaraflinn 190 þúsund tonn og farið vaxandi ár fró ári, sagði Hjálm-ar. Afurðarýr Eins og að líkum lætur hafa starfsmenn RannsóknastcKfinana fiskiðnaðarins kynnt sór eiigin- leika loðnunnar sem bræðslu- hráefnis. I Ijös komu bæði kostir og gallar. Helztu. 'ga-llar eru, hvað loðna-n er tiltölulega atfurðarýr ba-nn títrna sem við veiðum ha-na. Þanndg fæst eikki nema 16% nýtin-g í mjöli og um 3% lýsi eða 19 prósentsam- anlagt til j-atfnaðar af fiskin-uim. Proteinmagn loðnumjöls ®r fremur lágt og fituinnihald þess í meii’a laigd Hinsvegar faetfúr lýsiið fremuir lága joð- æskilegt, etf hægt væri aðbyrja loðnuvedði noiklkim -fyirr en verið hefiur. Vom gerðar tilraunir með flotvörpu í því slkyni í janúair á r/s Áma Friðriks- syni. Ofveiði? Þegar farið var að veiða loðn- una í stómm sifcil komu flljótlega upp raddir um það, hvort efeki rnundi varhugavert að veiða þennan fisk að ráði, þar sem loðnan er óneitanlega þýðing- armikiH þáttur í feeðu ýmissa nytjafiiska svo sem þorsks og ufsa. Víst eir það rétt, að ó- ráðlegt getu-r verið að rasfca þvi jalfinvægi, sem náttúran hetfur komið á — stundum raunar hættulegt, — en það er nú einu sinni svo að einfa-ld- asta og þá um leið ódýrasta leiðin tifl þess að segja til um slíka hluti, er að fýlgjast með áh-riflum veiðanna á stotfninn, sagði Hjálmar. EÆ veiðar eru ekfci stundaða-r, er ekki hægt að segja fyrirum hugsanileg áhrif þeirra með notokurri vissu, nema fyrir liggi ýtairleg gögn grundvöliluð á áratugalön-gum rannsóknum. Dýrt getuir vissulega reynzt að bfða með veiðisikap um árab-il, ef í ljós kemur að lokum að endurheimtra merkja og fjölda merktra fiska sé hið sama og h'lutfaillið milli afla og stofin- stærðar. Enn halfa merkinga-r á loðnu eklki verið reyndarmi.a. á þeirri forsendu að vegnaþess, bve fáa árganga er um að ræða, og hve skamimlíf loðn- an er, fáist ökki með þessu mlóti tætoifiæri til þess að átta sdig í tíma á otfveiði hennar. Hitt virðist mér sigurstrang- legra að auika lirfuirannsóknir þannig að hægt verði að getfa hverjum árgangi einkunn þeg- ar á fýrsta og öðru ári. Þær niðurstöður yrðu svo bornar saman við atfiann síðar og sýnist þá mega vænta þess. að er frarn líða stundir — tímamörk mætti ætla 5-10 ár — verði hœgt að segja fyrir urn stærð stotfnsins og þá vænt- anlega takmarka eða aukaveið- ar í samræmi við það. Þá sagði Hjélmar: Eins og sakir standa er því aðeins hægt að segja, að enn hefur efckert komið frarn, sem bendir till þess að íslenzki loðnustoifninn þoli ekki þær veiðar, sem nú eru stundaðar og standi ekki jatfntframt und- ir hlutverki sínu sem fasða annarra nytjafiska. Er þá miið- að við talkmarkaða móttöku árganga i kynþroska hluta stofnsins, einkum er hlutur 2ja ára iflisks og 4ra áira fisks breyti- legu-r. Þama kemur til árganga- stærð anna-rsvegar og vaxtar- skilyrði hins vegar. Enda þótt gert sé ráð fyrir að stærð ár- gangs sé óháð því hve margir einstaklingar standii að kla-kinu hverju sinni, þurfa eklki að fara saman góð va-xtarskillyrði fyrir lirfurnar á fyrstu mánud- um ævinnar og síðar. Góðvaxt- arstoilyrði fyrstu m-ánuðina etft- ir klak ráða sennilega mestu um stoíinstærð, en góð fæðu- skilyrði þar fré yrðu þá til þess að loðnan yrði icy-nþroska fyrr, þó að h-ugsanlegt sé að árgangur verði svo stór, að fæðuskortur verði sökum tfisfca- fjöllda. Þá má benda á, að ef gengið er nærri einum fisk- stotfni annað hvort af vöfldum náttúru eða manna virðisit frjó- semiin aukast m.a. með því að hrygningaraldur lælklkar. SHkt höflum við séð gerast meðafl síldairinnar nú á seinni árum. Eðli málsins er þannig, að engu er hægt að slá fiöstu, en engu að síðu-r er athyglisvert að á árunum 1952, 1957 og 1964 verður verulegur hluti loðn- unnar kynþroska 2ja ára, en á árunum 1966 til 1970 er varla heagt afl segja að sfláist emn einastö 2ja ára fístour, semanáð hefiur því að verða kynþroska. Svo er raunar lítoa í vetu.r. Þeitta gefcur varia verdð tillivilj- tm, því að enda þótt sýnisthiom firó ánmtam fiyidr 1966 séu tiflfcökrlega fiá, hetfur eikiki fiemg- izt ein ánasfca 'prutfa með veru- legri prósentu af 2ja áraloðnu, jafnvel efeki seinast á verfað- inni, þegar hrygningu er að verða loifcið og loðnan fiarin að smaeikka í hrygningargönguinum, sa-gði Hjállmiar. Þvi miður vantar enn sýnis- hom til þess að hægt sé að draiga vaxtarlínurit loðnuninar svo efaki ska-kki. Hvað vfku-rað stærð hennar er lengdaraukn- ingin mest á 1. og 2. ári, en etftir það dregur úr vexti svo sem við er að búast. Þá kem- ur það í ljós, að marktæku-r munur er á stærð kynjánna. Er hængurinn stærri en hrygnan. SÍÐARI HLUTI ffisfcs 18 til 19 om. á lengd gefc- ur orðið allt að 30% afheáfld- arþungainuim, sem semnilega væri um 30 tii 35 grömim, Þegar hrygning nálgast stækloa eggin mjög við upptöku vatns og lengdarþyngdarhlutfall kynj- anna nálgast þé þvad annaðán þess að hrygna verði nokikru sinni alveg eims þumg oghæmg- i»r af sömu stærð. Hvemig á þessu stemdur er ékki vitað, en BYRJA FYRR Hjálmar Vilhjálmsson vinnur að smásjárrannsókniun um borð í r/s Árna Friðrikssyni Þessi munur er við 2ja ára áldur u-m 1,21 om, en fer síðan miinnkandi og er 1,1 cm, þegar loðnam er 3ja ára og 0,91 cm við 4ra ára aildur. Það er kannski eikki rétt að segja, að slíkt fyrirbæri sé ó- algengti en algengt gefcur það ekfci ta-lizt meðal fiska og má því raunar kallast eitt af sér- kennum loðnunnar. Augljóst er því að stærðardreifingu kynj- anna verður að halda aðskil- inni í þeim sýnishomum, er fást oft á tíðum. Þyngd og lengd Eins árs gömul vegur loðnan venj-ulega inna.n v-ið 1 gram, 2ja ára og 12 om löng vegur hún frá 10 til 15 grömm-, en verður afllt að 40 gram-ma þung er hún hetfúr néð 19 til 20 cm. lengd. Hængurinn er mun þyngri en hrygnan, miðað við len-gd, einkum mieðan hrogn og svil em lítt fárin að þroskast. Það er eitt sérkenni loðnunmar, að hrognasetokur hrygnunn-ar er fyriT(ferðarmei.ri en svil hængs- ins. Fulliþraskuð svil hængs eru vart meira en 1 gramm að þyngd mdðað við fisfc, sem er 20 cm. lamgur og 40 gramma þumgttr, en hrognaþumgi kven- óneita-nlega kemur þetfca spánskt fyrir sjónir, sagði Hjálmar, — einkum mamni sem unnið hef- ur við aðrar fisktegundir, srvo sem siild, þar sem svilþungi karlffisks er jafn mikill, efetoki meiri en hjá hrognfiski af sömu lengd. Aðalhrygningarsvæði loðn- unnar nær frá Stokksnesi vest- ur með suðurströndinni og norður með Vesturiamdii allt að Látrabjargi og hrygmir þá loðnan á grunnu vafcni. Lpðnan safnast saman á mörkum hins kalda og h-lýja sjávar út atf Eystra Horni i janúar og fébrúar, en þama myndast hinar svökölluðu hrygningargöngur. Þessar göng- ur ná misjafnlega lamgt vestur með suðurströndinni og er gert ráð fyrir að vindátt ráði þar mestu. 1 fyrraivefcur náðu loðnuigöng- ur aldrei vestar en að Þort- landi. Voru þá rikjandi vest- lægar og suðvestlægar áttir. Dró þá mjög úr vestur- straumnum, sem vertjulega er við Suðurströndina, og var raunar sfcundum straumlaust eða jafnvel austurstreymt þama. Teljum við þetta fyrst Framhafld á 9. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.