Þjóðviljinn - 17.04.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.04.1971, Blaðsíða 10
\ s * N '\^V„ MM§§gggg$$g$ Opnar mál- verkasýningu í dag í Bogasal 1 da® opnar Hafsteiren Atisfcmann málverk asýn tngu í Bogasal Þjóðminjasa'flns- ins, en Hafsteinn hefur ékki sýnt málverk hériend- is síðan 1968 í Unuhúsi í ReyikijavaTk. Á málverkasýmngnnTii er 31 málverk. Bæði oiKiu- málverifc og acrylmyndir. MiDdl hreyfing er í mynd- bygigingu og bera máHverk- in nöfin eins og Svört fotrm á hreyfingu, Sveifla, FlygBttr, Svarbar flygsur og sex málverkanna einfald- lega nafnið Hreyffimg. MáHverkasýningu Haf- sbeins lýtettr sunnwdaginn 25. apríL <S>- Bæjarleikhús verður vígt / Eyjum í kvöld Bæjarleikhúsið við Heiftaveg í V cstmannaey jum verftur vigtmeð hátíftasýningu Lcákfélags Vest- mannaeyja á Gullna hliðinu eft- ir Davíð Stefánsson í kvuld. — Frumsýning á Ieikritinu verftur síðan á morgun. Hinigað til heifiur Leikfélag Vestmannæyja eikiki haiflt neinn fástan samastað og hefur verið kornið undir náð kvifcmyndahúss- ins með sýnjpglar og þu.rfit að takai tillit tiil bíósýninga þegar sýreingartími var ákveðinn. Iren- rétfcingar á nýja leifchúsireu hafa staðið yfir uim aMangt skeið. Þar verður tómstundaiheimili og Danir rannsaka áætlanir um úrgangsefnaflutninga Breta KAUPMANNAHÖFN, BIRM- INGHAM 16/4 — Danska utan- ríkisráftuneytið hefur ~ látift hefja rannsófcnlr á fyrirætlunnm bresdía fyrirtækisins John Hud- scn og Co um aft fleygja þús- undum tonna af úrgangsefnum i Norftursjó. Fulltrúar Norfturlanda rædd- ust vift í Kaupmannahöfn í dag vegna fréttanna um úrgangsefna- flutninga, en engin ályktun var send út aft þeim fundi loknum. Fulltrúi í danska utanríkisráftu- neytinu hefur hins vegar skýrt frá því, aft Norfturlöndin undir- búi samkomulag vift önnur ríki, sem eiga lönd aft Norðursjó, um losun úrgancsefna á hafinu. Forstjóri John Hudson og eo skýrði firá því í dag, að allar nauðsynlegar varúðairáðstafan- ir yrðu gerðar til þess að úr- gangsefnin sköðuðu efcki fisiki- fyrírsteík stofina og aðrar h'frverur í sjön- um, og sagði, að tilimælum landbúnaðar- og fisfcveiðiráðu- neytisins brezka yrði hlítt í hví- vetna við þessa flutoinga. Norskur haififiræðinguir heflur lýst því yfir, að engin fiullvissa sé fyrir því, að etfini þaiu, sem á að fllytja í Norðursjó og At- lanahaf, séu óskaðleg, en hér mun vera um að ræða 375 þús- und tonn úrgangsefna firá brezk- um iðnfyrirtækjum, er safnað hefiur verið saman á einu ári. iþróttaifiéilög og sfcátar fá þarm.a. aðsitöðu. Aðalsaluirinn er á ann- airri hæð og hefur verið inn- rébtaður sem leifchús og fiundar- saluir. Fær ledkfélagið fargaregs- rétt á salnum. Leitað var til Sveins Eirearssonar, leifchússtjóra í Reyikjavík, varðandi firágang og allan útbúnað á sviðinu. Fór Pétur Einarsson til Eyja á veg- um LR og fylgdist með firágainigi svidsiins ásamt Ölafi Gunnars- syni, verkifiræðingi og stjórn Leikfélags Vestmannaeyjo. Ragnhildur Sterngrímsdótt ir hefiuir leitetýrt Guillna hliðinu. Með stærstu hluitverkin fara þessir: Gunnar Sigmundssore ledk- ur Jón kobbónda, Unnur Guð- jónsdlóttir _ leilkur kerlliniguna, Halldóra Úlfarsdóttir leikur Vil- borgu grasaifcorau, Jón Einars- son leifcur Lylfcla-Pétur, JÓhann Björnssan leifcur Pál postula og Stefán Ámason leikur óvininn. Alls enu hlutverlk 19 og noklkur aiufcalhJutverk. 1 sýninganskrá er birt viðtal við Stefián Aimasioin sem á 49 ára leiíkaifiinæili um þessar munddr. Ledfcimynd er gerð atf Gwðjóni Ólafssyni og leifctjeldasmíði aren- aðist Sveinn Magnússon. Ljósa- meistari er Kristján Eggertsson og sviðsstjóri Auðbergur Öli Val- týsson. Búninga önnuðusit Unnur Guðjónsdóttir og Guðbjöng Ein- arsdóttir, en nokfcrir voru fiengn- ir að láni firé Þjóðleikhúsi nu. Dansa sömdu Ágústa Friðrilks- dóttir og Ema Jahannesdófctir. Sv/ar framselfa ekkimorð- ingja Rolovic til Beigrað STOKKHÓLWH 16/4 — 5 Júgó- slavar sitja nú í varðhaldi í aft- alstöðvum lögreglunnar í Stokk- hólmi grunaðir um morftift á júgósiavneska sendiherramnn, Vladimir Rolovic efta hlntdeild í því. Sænska utanríkisráftimeytið hefur skýrt frá því, að þeirverfti ekki framseldir júgóslavneskum yfirvöldum, en þá ættu Þeir BU0DRCIFIN6 Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin hverfi: ÁRMÚLA — SUÐURLANDSBRAUT STÓRHOLT — NORÐURMÝRI. HVERFISGÖTU — LINDARGOTU LAUGARNESVEGUR. Símí 17500 dauðarefSingu yfir höffti sér, cf grunurinn rcyndist á rökum reistur. Tveir hinna fimrn eru grunaö- ir um morðið, en himir 3 (fyrir aðild að því. Ekfci hdfiur verið ákveðið, hvenær réttarhöld í máli þeirra hefjast, en þeirra er stranglega gæitt, af ótta við að einhverjum talkist aö komaþeim á brott. Ákvörðun sína um að ftramsiellja þá ekki júgóslaivnesk- um yfirvöldium röfcstyður utan- rífcisráðuneytið mieð því, aðjúgó- silavneska sendiráðið sé á sænsku yfinráðasivæði. og því heyri mál- iö undiir sænska löggjötf. Lík Vladiimir Roiovic varfiiutt filiugleiðis til Belgrad í daig, en það verður jarðsett á morgun. Efckja sendiherrans og böm þeirna tvö fióm einnig méð filug- vélinni, en orrustofdugvélar frá sænsfca fliugfflotanum fyligdu hererei út yfiir sænska loftheligi. Erlenddr sendifuUMrúar í Stofck- hóilmá, svo og fulHrúar sænskra og júgóslavnesfcra stjómarvailda vora viðsitaddir er lítoið var bor- ið irm í filiugvélina á Arlanda- filuigvellli, og ennfremur a'llmarg- ir JúgósiLavair, búsettir í Stofck- ■bótani. Kynna sér fata- framleiðslu í Noregi í viku 1 dag leggur 23 ja mannahóp- ur af sbað til Noreigs í kyrenis- ferð á vegum Félags ísllenafcra iðnrekenda. í fiörinrei taifca þátt framleiðendur í fiaitaiðnaðinum ásamt fiuilltrúum verkalýðsfélaga, Iðnlánasjóðs og Reykjavíkiurborg- ar. Farið verður tiil Sunnmæris og þar munu þátttakiendur ífierð- ireni kynna sér fatafiramleiðsJu, sem rekin er við áþekkar að- stæður og hér, en er talin mjög vel skipulögð. Verður rætt við forustomenn siveitastjóma, iðn- rekendur og bankamenn. Mun ferðin taika vifcuitíma. Feréataska hvarf Maður nobfcur beið eftir fiari til Homafijarðar á afigreiðsilu FÍ á Reykjaví ku rflugveH i í gær og varð þess skyndilega var að brún ferðatasfca hans var horf- in. Hún var ómerkt og í henni voru aðeins pappírar sem eru verðmætir aðeins fyrir eigandia töskunnar Þetta var um klukk- an hálfisex og eru þéir sem gætu gefið upplýsingar beðnir að snúa sér til rannsóknaraögregl- unnar. Lauigardagur 17. apnffl. 1971 — 36. áingamgur — 86. tölubilajð. Karíóráðstefnan for- dæmir Jórdaníumenn KAÍRO 16/4 — Ráðstefna araba- lcifttoganna í Kairó, sem staftið hafði í 6 daga lauk í gærkvöld, en hana sóttu leiðtogar allra ar- abaríkjanna nema Jórdaníu. f lok ráftstefreunnar var samþykkt ályktun, þar sem þess var kraf- izt aft Hussein konungur láti af öllum hernaðaraðgerðum gegn Palestínuskæruliftum í Jórdaníu. f dag sagfti Yasser Arafaitléið- togi Palestínuskæruliða í vifttali við Kaíró-blaðið AI Ahram, aft Hussein konungur hafi gert samning við ísrael og Banda- ríkin um aft brjóta hreyfingu Palestínuskæruliða á bak aftur. Samiþyktot leiðtogai Egyptallands. Libyu. Sýrlands, Súdians, Lílban- on, Kuwait, Aisír, Jemen og Fréttin um Mannréttindadóm■ stó/inn og hundamálið gabb Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi yfirlýsing frá Hundia- vinafióliagireu: „f tilefni þeirrar fréttar, sem birzt hefiur í rikisútvarpinu og dagblöðureum Tímianum, Vísi og Þjóðviljanum, að fundur í H undavinafélagi'niu bafii gert samþykkt um ákæru vegna hundabannsins á hendiur borg- anstjóm Reykjavikur til Mann- réttindadómstóls Evrópu í Strass- bourg og hafi ráðið Pál Magn- ússon, lögmann. til þess að tafca að sér máilið, vill stjórn Hunda- vinaíélagsins lýsa því hér með yfir, að enginn fiundur hetfir verið haldinn um þetta efni á vegium félagsins, og eregin ákæra á hendur borgarstjóm Reyfcjia- víkur hefir verið átformuð atf þess hálfu. Fréttaklausa þesisi er því Hundavinafélaiginu alger- lega óviðkomandi. F.h. stjómar Hundavi n afél ags- ins Jakob Jónasson, formiaður, Guðmundur Hannesson, rii- ari“. Eins og sést atf yfirlýsingu þessari nmra frétfcatilkynnireg sú, sem framiantöldum fjöimiðlum var send um þetta etfni bafia verið gabb. en slíikt er otft vont að varast. í „fréttatilkynning- unni“ stóð þó raurear Hundiaeig- endafélagið en ekki Hundavina- íéiagið, sem er hið rétta nafn þessa félagssikapar. Suður-Jemen, var mjög harðorð, og er stjóm Jórdaníu fordiasmd fiyrir firekteg brot á vopnahiés- sáttmáianium, sem gerður varvið lok borgarasitríðsins í iandinu sl. haust. Erenfiremiur er þess fcref- izt að vopnaWlésnefindin verði köliiuð saman að reýju og gæti þess að friður haldizt í Jórdan- íu. Svo sem að framan greinir sendi stjóm Jórdaníu engan fiuill- trúa til ráðstefnu þessarar. I fýirmefindu viðbaili vii AlAh- ram segir Arafat, að ailar geirð- ir Jórdaníustjólmar bendi til þess að bún ætli að sundraein- in.gu Palestínuaraba í Jórdaníu- Kvað hann þaö rangt, að and- spyrrauhreyfimgm hefði þurft að láta undian síga í deilum við stjómina. en fuMyrti jafintflramt, að hún befiði ails ekfci í hygigju að taka völdin í Jórdaníu i sin- ar bendiur. í gærkveldí iýsti Hussem kon- ungur þvi yíir í Amman, að að- gerðir stjómanhersins gegn sfcæruiiðum vasru nauðsyntegari til að viðhaldia eininigu jórdönsku þjóðarinnar. Sagði hann, að gagnrýni á sibefnu stjó-rnarinnar væri frá fjandmönnum þjóðar- innar og þeim, sem iitu sam- stamf aralbarifcjanna ólhýru auigo.1 Þá gagnrýndi hann ákveðin öfl í arabarifcjiunum fyrir linfcind í sameiginlegri banáttu rífcjanna gegn ísiraiefl. Kópavogur Hlutoafiar í Þinghól hf. erul beðnir að fcoma tií 'Stárfa að Álfihólsivegi 11 efitir hádegi í dag. laugandag, og á ireorgun, sunnu- dag. Poppmásik spiluð á blásturshljoðfæri Á morgun verður Músikreváian 1971 fiutt í Sigtúni og sézt hér á myndinni 17 manna hljóm- sveit úr Lúðrasveitinni Svan, sem flytur bæði poppmúsik og diexeland lög í þessari revíu. Hijómsveitarstjóri er Reynir Sigurðsson. Hefur revían verið fflutt 2svar sinnum áður við góða aðsókn. Poppmúsik er yfirleitt spiluð á rafmagnsgítara og rafmiagns- orgei og mögnuð u-pp geignum hljótnema. í þessu tilfeili er býsna skemmtilegt að hlusta á þessa tegund af m-úsik íiutta með blásturshijóðfærum og eru sþi'luð mörg vinssei lög úr popp- heiminum. Hefiur það tekizt frá- bærlega 'vel hjá þessum unga músikant. Nokikrir leikþættir eru flutt- ir undir stjóm Borgars Garðars- sonar. Eru leikendur aliir með- limir lúðrasveitarinnar og Borg- ar eini ufcaniaðkomiandi leifckraft- urinn. Þama tikfcar maður ræðu á ritvél með aðstoð hljómsveit- arinnar, Þórir Sigurbjörnsson spilar tvö löig á reykjarpípu sína og er það ákaflega skemmtitega gert. Yngri mennimir í sveitinni standia að þessari revíu og er henni ætlað að styrkja hljóm- sveitarferðaliag hjá Lúðrasveit- inni Svan til Vesfcmannaeyja um hvítasunnurea. Þama bregður þó fyrir Jóni Sigurðssyni með sinn trompett úr sinfóníuhijómsveitinni og Guðjóni Einarssyni með bassa- básúnu. Lúðrasveitin Svanur tehir 43 meðlimi og er Jón Sigurðssion, stjómandi sveitarinnar. Lúðra- sveitin átti 40 ára afimaeli £ íyrra. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.