Þjóðviljinn - 04.05.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.05.1971, Blaðsíða 10
JQ SlÐA— ÞJÓÐVILJINN —ÞriðjM-dagur 4. ma£ J&U* jmnmrr,7C!MrBCi H.K. RÖNBLOM MEÐ BLÓMSVEIG UM HÁR... 25 systur (minnar. Hún vinamr i 6r byggðalwcaÆinu og að ■ af- — Nokikiuð fleira sem má'li s(kipti.r? — Bkikert sem okkur kemur að gagni edns og er. Paul leit rannsaikandi á vin sinn. — Þú leynir mig einhverju. Morðinginn hefúr skdiið efitir frekari spor. Mér þætti gaman að vita hver þau eru — fingna- för eða fótspor eða einhver gleymdur blutur. Fótspor, mætti segja mér. Var eklki jarðvegur- inn rabur þar sem hin látna lá? — Jú, ekki man ég betur, sagði fudltrúinn rólega. — Eigðu sjálfur fótsp>orin þín, sagði Paul alúðlega. — Og þegar við minnumst á fótspor, þáiþyk- ist ég heyra létt fótatak sem ég kannast við. Leina hafði verið að taka bensín á bílinn og kom nú gangandi milli borðanna á svöl- unum, rösldeg, létt á fæti og ákveðin í fasi. Grágræn augun litu glettnislega á lögreglufull- trúann. — Ég hé(Lt að fólk færi snemima á' fætur héma úti á landi, sagði hún. — Bn það er nú eittihvað annað. Bensínsalinn svaf eins óg átéinn. Kem ég kannski of seint? Er keppninni lokið? — Paul er með boltann, svar- aði fulltrúinn þurrlega. — Hann er búinn að fá að vita allt sem — — Næstum allt, sagði, Paul. — Spumingin er hvað hann ætlast nú fyrir. Paul mætti ékki augnaráði þeirra. Hann var að horfa út i trjágarðinn meðan hann velti málinu fyrir sér. — Ég held ég reyni Evelyn, sagði hann. 4. Þau lögðu bílnum skuggamegin við þvergötuna og gengu upp einn stiga í gula tveggja hæða við HÁRGREIÐSLAN HárgTeiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 Œl. hæð (lyfta) Siml 84-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 81. Simi 33-9-68 húsinu, þar sem Evelyn Persson hringdi dyrabjöllunni. — Einu sinni enn og lengur sagði Lena. — Fólkið sefur eins og steinar í þessum bæ. Paul réyndi aftur. I þetta s>nn opnuðust dyrnar að næstu íbúð. Frúin sem birtist í dyrunum var í slopp yztum fata, en innan- undir var hún í sunnudags- skrúði. — ÆtiLuðuð þið að finna ung- frú Persson? — Já — er hún farin út? Vitið þér ef tdl vill hvert hún — — Hún er nýfarin til borgar- innar. — Hvaða óheppni. Hvenær er von á henni til baka? — f kvöld. Var það eitthvað áríðandi? Stuttaralegt jáið nægði eíkki nágran nakönun n i. Hún beið í otövæni eftir að fá að heyra meira um hið áríðandi erindi. — Get ég skilað nokkru? sagði hún í tilraunaskyni. — Ég þyrfti að tala við ung- frú Persson sjálfa. — Fyrst svo er, sagði frúin og gafst upp með tregðu. — Ef til vill getið þið náð henni á viðkomustaðnum andspænis járn- brautarstöðinni. Lena flýtti sér niður á götuna og bíllinn var kominn af stað um leið og Paul settist. — Hvernig ætlarðu að þekkja (hana? — Það þarf ekki annað en spyrja fyrsta mann. Þau þurftu etkki einu sinni að spyrja. Af konunum fjórum sem biðu eftir áætlunarbílnum, var adeins ein á þeim aldn að tilfinriingatengBl við rektor kæmu tii greina. Paul tók samstundis stefnuna á hina einu líkiegu. — Ungfrú Persson? Litla kennslukonan var kiædd grárri dragt fyrir borgairferðina. Nefið á henni glansaði dálítið í hitanum. Hún svaraði með þvi að kinka kolli. — Ég heiti Kennet, doktor Paul Kennet. Ég — Kuinnugleikasvipuir kom í augu hennar og hafandi litið sem snöggvast á Lenu var hún viss í sinni sök. — Það voruð þið sem ég sá með Ernholmihjónunum á jóns- messuhátíðinni. Á grundvelli sameiginlegra kynna við stjórnarráðsfu lltrúann komst á hagstætt samband; skipzt var á kveðjum og Paul gal óhræddur borið fram spumingu sína. — Hringdi Anja Varle til yðar daginn fyrir jónsmessu? — Já, vissuð þið það? sagði hún dálítið undrandi, en var þó ekki vitund óróleg. — Já, það er aiveg rétt. Það var í sam- bandi við bréf með röngu heim- ilisfangi. — Röngu heimilisfangi? Bvenly Persson brosti dálítið vandræðaiega. " — Það var bréf til föður- Mjöiby. Þið vitið , hvað getur komið fyrir, þegar maður er með Jhugann við annað. 1 stað þess að sikrifa Mjöíby á umslagið, þá hafði ég skrifað Tíguivík. — Þetta kemur fyrdr okkur öill, sagði Paui með skdlningi. — Var þetta áríðandi bréf? — Alls ekki, sagði hún og hió afsakandi. — Ekki það sem þér mynduð icalla áríðandi. Föð- ursystir mín á naifnsdag á miarg- un og hún er vön áð fá bréf frá mér á öliuim tjdlidögum. Hvernig stendur á því að — — Við höfum áhuga á öllu sem snertir sídasta dag Önju Várle á pósthúsinu, sagði Lena. — Þér haldið þá að Anja hafi uppgötvað, að skakíkt var skrifað utaná bréfið og hringt til að fá mistökin leiðrétt? — Ja það var einmitt þetta sem gerðist. — Og þér hafið auðvitað skrif- að sendanda aftan á umslagið? — Það hafði ég reyndaf ekki gert sagði Evel/n, og um- slagið yar c-Kki með fangarnarki eða neinu slika. — Hvemig vissi hún þá að þréfið var frá yður? spuröi Paul. — Þekkti hún kannski skriftina? — Utanáskriftin var vélrituð. Ég á litla ferðaritvéi heima sem ér er vön að nota til að — Þau höfðu gengið spöikorn frá hópnuim sem var að bíða eftir áætlunarbílnum. Eveiyn virtist alls ekkert áhyggjufull yfir spurningunum. Þvert á móti virtist áihugi hennar hafa vakn- að og hún vildi hjáilpa þeim sem mest hún . gat. — Satt að segja, sagði hún til skýringar, — held ée ekki að Anja hafi verið viss um að bréfið væri frá mér. Sennile>?a var það ekki annað en ágizkun. Það fyrsta sem hún gerði, þegar ég kom í .sirmann, var að spyrja hvort það væri ég sem hefði póstlagt bréf til — já, og svo las hún upp heimiilisfangid. Ég svaraði auðvitað að bréfið væri frá mér, en utanéskriftin hefði bersýnilega misritazt og ég bað hana að leiðrétta hana, svt> að bréfið lenti ekiki á villgöt- um. Hún lofaði að gera það, og svo þakikaði ég henni fyrir huigulsemina að hringja>'og síðan var samtaiinu lokið. Við minnt- umst ekkert á það hvernig hún yissi að. brófié vai. frá- mér. Evelyn strauk í skyndi yfir blaktandi hárlokk. — Mér þykir líklegast að hún hafi bara séð mig gegnum glugg- ann, þegar ég lagði bréfið í póst- kassann hjá póstihúsinu, bætti hún við. — Nú er bíllinn víst að koma. Þau þoikuðu sér nær viðkomu- staðnum og Paul spurði: — Hvenær var brófið póst- lagt? — Klultíkan hálítvö, sagði hún hiklaust. Kannski nokkrar min- útur yfir, því að á póstikassan- um stendur að hann edgi að tæmast klukkan 13.30, en þegar ég kom var búið að tæma hann. — Og hvenæ-r hringdi hún? — Strax og ég var komin heim, sagði hún og hækikaði róm- inn til að yfirgnæfa vélailhljóð- ið í áætilunarbílnum. Ég fór bara heim til að sækja dálítið og fór strax út afitur. Rétt fyrir tvö var það sennilega. En nú má ég til að — Hún tók sér stöðu í röðinni og Paul og Lena héldu aftur að bílnum. — Heillaóskabréf með röngu heimilisfangi, sagði Paui með andúð í röddinni. — Já, ekki lítur það vel út, sagði Lena. — En hvað sem því líður — — Hvað átfcu við? — Jafnvel þótt Anja sæi Eve- lyn leggja bréif í póstkassann — hvernig gat hún gizkað á að það væri einmitt þetta bréf? Það hafa væntanlega verið fleiri bróf í póstkassanum? Þau sáu áætlunarbílinn með Evelyn hverfa í rykskýi á leið til borgarinnar. Lena ók bflnum. Sunnudagskyrrð rikti á aðalgöt- unni. f>egar þau voru komi út leggjaranum að Blómasundi, vaknaði Pauil til lífsiins aififcur. — Stanzaðu. Snúðu við og aktiu til • baíkia. Við • þurfum að ná á pósthúsið áður en því er lokað! — Hvað er nú á seyði? sagði Lena meðan hún hlýddi,'bakkaði bílnuim og sneri við. — Br eitthvað sem ekki kemur saman og heim? — Póstkassinn fyrir utan póst- húsið. Hve oft skyldi hann vera tæmdur? — Það helf ég enga hugmynd um. Á nokkurra tíma fresti eða hvað? — Eveilyn sagðd að kassinn hefði verið tæmdur þegar hún lagði bréfið í hann. Tuttugu mínútum seinna sat Anja með bréfið fyrir framan sig og upp- götvaði að utanáskriiftin var röng. — Sem ég er lifandi, sagði Lena og steig á bensínið. — Við þurfum að spyrja Johansson um þetta! Pósthúsið var aðeins opið í tvo tíma á sunnudagsmorgnum. Það var komið að lokunartíma þegar þau lögðu bílnum fyrir utan og gengu inn. Póstmeistar- inn var sjálfur við afgreiðslui- borðið og hún þékkti gestina samstundis aftur. — Eruð þið að salfna efni í greinarnar sem þér ætlið ekki að skrifa? spurði hún kumpán- lega. — Já, sagði Paui stuttaralega, — og það sem mig langar nú til, að vita — Hann bar fram spuirningu sína um tæmingu á póstikassanum Muikkan 13.30 daginn fyrir jóns- messu. Póstmeistarinn hlustaði með atihygli. VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúja 12 - Simi 38220 SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing viö eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar fr&mleiddar fyrir svo Iangan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Indversk undraveröld Mikið úrval af sérke nnilegum ausfcurlenzk- um handunnum munum til tækifæris- gjafa. — Nýkomið Thai-silki og Batik- kjólaefni á mjög hagstæðu verði. — Ný sending af mjög fallegum Bali-styttum. Einnig reykelsi og reykelsisker , í miMu úrvali. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. (gntineitlal ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR A DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GUMMIVimSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Volkswageneigendur Höfnm fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK Og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum, Skiptum á einum diegi með dagsfyrirvara fyrir - ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. -« ja íú Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. fíiac mmn HLjiMimiuiMi úlvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifœri Vinsamlcgast hringið í ^0255 milli kl. 14-17 Terylenebuxur á börn. unglinga og fullorðna. Gæði • Úrval • Athugið yerðið. Ó.L. Laugavegi 71. Sími 20141. -I.júffcngir rítiir ') og |>rúgumjöóur. ITanirúiit frá kl 11 .10.. 15.00 og kl IX 2310 Bnrílpamanir hjá yfirPam rcióslumanni Slmi 11322 ■hnII jfiiv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.