Þjóðviljinn - 25.05.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.05.1971, Blaðsíða 12
Bandarísk hjón í hrakningum á Uxahryggjum Bandarísk hjón frá Ke&avík- urfl'ugvelli lentu í hrakningum á Uxahryggjum í fyrrakvöld. >aiu wmtj á ferðalagi í bíl með árs bam og fóm þessa leið. — sem enn er lokiuð vegna ófærð- ar, sökum ötounnugleika. Festist biH þeirra við Smjörbretoku'báls og þegar þau höfðu árangurs- laust reynt að losa bílinn gekk konan í þrjár klukkustundir þar til hún fétok bílfar við Bolabás niður að ValböU, en maðurinn beið með bamið í bílnum. Kon- an var mjög þreytt og rugluð, aé sögn Lögreglunnar, og þegar tungumiálaörðugleitoar bættust við varð úttooman sú að fólk misskildi hiana og hélt að hún væri að segja frá slysi. Var hringt til lögreglunnar í Reykja- vík og sendir sjúkrabílar og læknar austur. Voru sjúltorabíl- amir komnir undir Skógarhóla þegar ljóst var að ekki var um sJys á fólki að ræða, og snem bílamir þá við til Reykjaivítour. Hótelstjórinn í Valhöil sótti manninn og bamið að Srmjör- brekkuhálsi og ók þeim á Xúng- völl og síðan flutti lögreglan hjónin og bamið til Beykjavík- ur. BiH frá Vöfcu var sendur til að reyna að losa bilinn er festist á Uxáhryggjum. Sumarbústaðir B.S.R.B. eru í kjarrivaxinni hlíð. Sumarbústaðir BSRB af- hentir átján félögum þess Þriðjudagur 25. miai 1971 — 36. árgangur — 115. töluiblað. Petrosjan sigraði f sjöundu skákinni — og Húbner gaf þar með einvígið ■ U’m síðustu helgi urðu margir tál þess að skoða orlofsihús B.S.R.B.' að Mun- aðamesi í Borgarfirði. Á laiuigardag fór þar fram af- Sinjafskí látinn laus úr fangelsi MOSKVU 24/5 — Sovézik yfir- völd halfa nú ákveðið að láta lausann ritíhöfundinn Ándrei D. Andrei Sinjafskí Sinjafskí, sem fram að þessu hef- ur aifplánað sjö ára refsivist fyrir andsovézíkan áróður og fyrir að hafa gefið út bækur sínar í Vest- ur-Bvrópu undir duilnefni. Sinjaf- stoí, sem er heimsiþekktur rit- IiöPundur, var dreginn tfyrir rétt árið 1966, og leiddu þau róttar- höld til mikiíla mótmæla firé vestrænum menntiamönnum. Haft er eftir sovézkum heimiidum, að rithöfundurinn muni trúlega verða látinn. laus innan fárra vikna, og er það átjén mánuð- um áður en lokið skyldi refbi- vist hans. Refsivistin er stytt vegna góðrar hegðunar, að því er í fréttum hermdr. Sinjafská kiom fyrir réfct ásamt rithöfíundinum Júli Daniel, sem hlaut fimm ára rdflsivi&t, en var látinn laus í fyrra. hendingarathöfn, þar sem formaður a-fhenti fulltrúum 18 félaga.innan bandalagsins lyklavöld að 23 fjölskyldu- húsum og formlegan um- ráðarétt yfir þeim. Þá verð- ur tjaldsvæði þarna tekið í notkun í sumar fyrir 40 til ,50 tjöld. ■ Fyrstu orlofsvikumar hefjast þarna 5. júní og lýk- ur þeim í september. Ættu um 3 þúsund manns að hafa notið su'mardvalar þarna í haust í edna viku, ef full nýtimg verður á húsunum. Blaðamenn áttu þess kost að gamgia svolítið um sumarbú- staðalandið á laugardag í 16stiga hita og góðu veðri. Landið er mesit allt kóarri vaxið, Norðurá liðasit lygn og tær fyrir neðan, við sjönum manns blasa snævi krýnd borgfirzk fjöll. Staðurinn er miðsvæðis í hinu söguflræga Borgarfjairðarhénaði og liggurvel við samigöngum. Áætlunarbílar frá öfflum landslhlufcum aka þama um. i Við áttum íkosit á því að slkoða þarna einsfcafca búsfcaði. Bogi Bjamason siýndi otokur bústað Lögreglufólags Reykjavíkur, smiá- hýsd um 60 fermetra að sfcærð. Þama er setustofa búin hús- gögnum og eldhúskrókur með eldavél og kæliskáip og herbergi búin efri og neðri rúmum og virðist góð nýting á herbergja- plássi í bústaðnum. Hægt er að ganga út á svalir úr setustofu og þaðan út í lyng- Frambald á 9. sáðu. SEVILLA 24/5 — Tigran Petros- jian, fyrrum heimsmeistari í skák, hefúr nú unnið einvígi sitt við Vestur-Þjóðverjann Húbner í undanrásum heimsmeistara- keppninnar í skák. Fyrstu sex skákir þeirra urðu jafntefli, en þá sjöundu gaf Húbner- og þá um leið einvígið; kvaðst ekki treysta sér til að tefla lengur, sem eð taugár snnar væru allar úr laigi gengnar. Húbner hafnaSi boði skákistjórans, Englendingis- ins Golomibek, um að firesta einvíginu í nokkra daga. Fjórðu skák þeirra Fisohers og Taimanofs var fnestað að beiðni Taimanofs, sem þjáist af of háum blóðþrýstingi; Fischer hefur unnið fyrstu þrjár skák- imar í því einvígi, sem háð er í Vancouver. Bent Larsen sigr- aði á sunnudag Austur-Þj óðverj- ann Wolfgang Uhlmann og hef- ur nú fjóra vinninga gegn tveimur. Larsen þarf aðeins hélfan. annan vinning í þeim skákum. sem eftir eru, lil þess að tryggja sér sigurinn í einvig- inu. Sjöttu skák þeirra Korts- nojs og GeHers lauk með jafn- tefli eftir 27 leiki og hefur Kortsnoj nú forystuna me'ð ZVz vinning gegn 2Í4. Hjúkrunarkvennaskarturinn: Stórum hlutum spítulu lok- uð yfír hásumurleyfístímunn ■ Þrátt fyrir ítrekaðar auiglýsingar haía sóraifláar hjúkrun- arkonur fengizt til afleysimga á sjúkirahúsu’m. í sumarleyf- unum og er því fyrirsjóanlegt að loka verður stórum blut- um einstabra deiida spítalanna. verður þamnig lokað um mánaðartíma tveim hæðum á Borgarspítalanum, hlutum handlækninga, lyfja- og bamadeilda á Lamdsspítaila og gjör- gæzludeildinni á Landakotsspítala. vogna auglýsinganina eftir hjúkr- uraarkonuim til alfileysdnga. hins Eins og hjúkrunarfólklsskartur- inn hefur verið að undainförnu er náttúrlega eíkki hægt að bú- ast við mörgum til affleysánga. Þær sem á annað borð gefca unn- ið, vmna Kka á vetuma, sagði fiorsböðukona Landspítallans, Hólmfríður Stefánsdóttir, Þjóð- viljanum í gaer. Hún sagði, að umsóknir hetfiðu borizt AKRA ábrauó vegar hefðu eftir öðrum leiðum fengizt tíu konur, en það væri lítið til að fyiHa í stoörðin, ef miðað væri við fluiliLa sfcarfrækisilu. Yrði fyrirsjáanlega að loka einhverjum deildum eða hlutum þeirra yfir aðallsumarleytfiistim- amn, saigði fórsfcöðukonan, en ekki værí enn ftó því gengiö aö fuHui. hvenær eða hvemiklu. Undáirrfarin ár hefur aHtaf orðið að toka einhveriu af deild- um Landsipéteilains yfir hásumar- ið vegna hjúkirunairkvennastoorts, sajði framkvæmdasfcjóri ríkis- Geong Lúðwíkason, og bjóst við, að tokunin yrði nú með líku sniði, þ.e. barnaspítal- anum yrði tokað að talsiverðu leyti og senn.iilega fjórðungi hand'læknmgadeiildar og fjórð- ungi lyfjadeildar. Reiknaðist honum tiJ, að miðað við fluHa starfreeksílu þynfti samtals að leysa af á Landsspítalanum 140 mánuði sumarleyfismánuðinai 3 og þyrfitd til þess a.m.k. 50hjúkr- unarkoniur. 57 ním úr umferð Að sögn Ölafs Hauks Kristj- ánssomar' á Borgarspítalanum er fyrirsjáanilegt, að þar verður að loka vegna sumarieyfa hjúkrun- arkvenna tveim hcsðum meö samtails 57 rúmurn. Er þar, um að -.ræða 26 rúm lyfflækninga- deildar og 32 rúm handlæfcn- ingadedildar og verður hvorum deildairhiufca lotoað í einm mán- uð. Er þefcta um fjórðungur Borg- Fratnhald á bls. 9. Dagsbrún gefur stórfé til heilsuverndar Fyrir nokkm voru for- svarsmenn Hjiartavemdar og Kraibbameinsfélags ís- landö kivaddir á fund for- ysfcumanma Dagsbrúnar og Styrktarisjóðs Dagsbrúnar- manna, og hvom félaginu um sig aflhent hundraðþús- und króna gjöf, í tilefni af 10 ára afmæli styrktarl sjóðsins á þessu ári. sem þalciklætisivott fyrir gott heilsuigæzlustarf í þágu ai- menningg á undanfömum árum. Prófessor Sigurður Sam- úelsson, formaður Hjarta- verndar og Bjaimi Bjama- son laeknir formiaður Krabbameinsfiélags ís- lands, þökkuðu f. h. fé- laga sinna þessa höfðing legu gjöf, og eins og próf. Siguröur komst að orði, ekki síður þann hiýhug, sem gjöfunum fylgdi. ★ Á myndinni eru talið frá vinstri: Bjarni Bjamason, Eðvarð Sigurðsson og Sig- urður Samúólsson. í óf. A ðulræðismuðurinn er fundinn skotinn ISTAiNlBÚL 23/5 . — Aðatræðis- maður Israeís í Tyrkiaindi, Ephiraim Blrom, fannst á lauigar- dag skotinn til bana í Istanbúl. Honum var rænt af samfcökum, sem nefina sig „FTeisisher tyrk- nesikirar allþýðu“ og höfðu sam- tökin hótað þvi að lífláta Elrom, léti tyrkneska stjómin ekki lausa pólitfska fanga, samherja þessaira samtaka. Þrjátíu þúsund manna herlið hefur U'ndanfarið leitað að morð- ingjum Blroms en ón árangurs. Ræðismaðurinn fannst í ibúð eintvi í fjöiibýlishúsi og var það aHt trúlega gjört: Ræðismaðurinn hafði verið bundinn og skotinn þrisvar í höfiuðið. Það var hús- vörður fjöllbýlishússins, sem gerði lögreglunni aðvart, efitir að hon- um fór að þykja grunsamleg ein. ibúðin. Þegar síðast fréttist, hafði > leitin að morðingjum ræðis- mannsins engan árangur borið. Bítoisstjórn Tyrkiands hefur brugðizt þannig við þessum at- Framihald á 9. síðu- Yfírvinnubanni verzlunar- fólks var víðast framfylgt Kosningasjóður ■ Eflið kosmiTigastarf Al- þýðubandalagsins. ■ Munið kosningasjóðinn. Nokkrir tugir manna önnuðust eftirlit í Reykjavik og nágranna- sveitarfélögum með því að yfir- vinnubanni verzlunarfólks væri fyigi á laugardag og sunnudag. Að sögn Maignúsar L. Sveins- sonar skrifstofustjóra, tókst eft- irlitið í meginatriðum vel. Þar sem verzilainir voru áður opnar eftir hádegi á laugardögum og á sunnudögum var nú, með örfá- um undanfcekningum, lotoað. Eig- endur verzlana gefca þó áfram afgreitfc sjálfir í verzlunum sín- um eftir kilukkan 6 ftó mónu- degi til fimmtudiags, efitir ikL % á föstudögium, eftir hódegi á laugardögum og sunnudögum. Sem fýrr seigir voru örfáar und- antekningar á því að verzlanir væru lokaðar um helgina. þ.e.a.s. þar sem aðrir en eigendur vbru við afigreiðslu. Verður mál þeirra fáu aðito teikin sérstaklega fiyrir hjó sfcjóm VR. Eftirlifci var haldið áfram í gærkvöld með yfirferð um aUa borgina og nágrannasveitafélög, svo sem Kópavog. Verzlunar- menn leggja aðal áherzlu á að þeir vilja fá heildarrefflugerö y£- ir ooauiKartíma veirzlana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.