Þjóðviljinn - 25.05.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.05.1971, Blaðsíða 10
Jatta Carleton * I MÁNA- SILFRI FJÖSKYtDAN 1. Faðdr irtmn átti býli í vestur- Muta Missouri, fýrir sunnan fljótið, þar sem háiendinu hall- ar niður að sléttunujm. Hóraðið er sundurskorið af giljum, háar grasbrekkur lyftast yfir skógi vaxna dali eins og til að teygja eítir sólargeislunum og eyð- ast síðan í kalksteinsbrekkur. Þettc er tagurt land. t>að á eikki iieimtingu á aðdáun eins Qg sumt annað landslag, en það gleðst yfir henni þrátt fyrir það. Á móti leggur það til kyirð, mais plómur, brómber, svartar hnetur og villirósir; í allri hógværð var þetta lanid unddr vemd forsjónarinnar. Býl- ið var í því miðju, 200 efcra land við ródega, móbrúna á sem heitir Litla Tebo. Nitjánda öldin var ekkd enn á enda þegar foreldirar mínir, Matthew og ealliie Soammes, Jsomu á býlið. Þau 'komu þangað ný- gift með vatnsketiil, hjónarúm og múldýrsedki. Seinna tSLutbust þau til ldtMs , bæjar, þar sem faðir minn varð skóttakennari. Stumdum fóru þau aftur til býl- isins á sumrin. Effltár fjöimörg ár sneru þau þangað alkomin. Þeu máttuðu húsáð, dyttuðu að gömiliu, gráu híöðunni, keyptu tarf og olíugqymi og bjuggu þar aillt árið sæl og ánægð rétt eins og þau væru ung og .-frisk, en ekki gömul og túin hjón sem voru að náigast átt- rætt. * Sysbur minar og ég komum ,í heimsókn tfl þeirra á býlið. Við komum á hverju surnri — Jessica langt innanúr Ozark, Leonie frá lítilii borg í Kansas og ég frá New York, þar sem ég hafði vinnu við sjónvarpið, sem þá var alveg nýtt og mjög dularfullt i augum fjölskyldu minnar. Fyrir rniig og reyndar KDRNELlUS JÓNSSON lavördustig 8 systur mínar líka voru þessar heiinsóknir eins og skattseðill- inn — árleg óþægindL Viðl hefðum ailtaf getað notað þann tíma til svo ótals margs ann- ars. En þótt við værum orðnar fuliorönar, voru það erm for- eldrar okkar sem stjómuðu. Þau lögðu skattin.n á og við greiddum hann. Þegar við vorum komnar á staðinn vonum við samt ánægð- ar. Við samlöguðumst fyrir- hafnarla.ust gamla hverfinu, sögðum gömiu brandarana, veiddum fisk í ánná, gæddum ókkur á þykkum rjóma, urðum feitar og latar. Þ>etta voru táma- bil friðsæls óraunveruieika. Lífið fyrir utan var gleymt,' vandamál heimsins úr sögunni, ekkert elíltir nema sameiginileg blóðbönd. Hversu ólfkar sem lífsskoðandr okkar voru nú orðn- ar, og þótt við hefðum hver um sig farið ofckar ei-gin leiðir, þá nutum við samvistanna þegar við hittumst á þennan hétt í hinu gamaikunna umhverfi. Ég man sérstaiMega eftir eiinu sumri í byrjun sjötta tugarins. Eiginmenn Jessicu og Leonies höfðu orðið efitir heima þetta sumar; annar var bóndi, hinn vélvinki og hvorugur þeirra átti heiimangenigt. Aðeins sonur Leon- ies hafði komið með hennL Soames var hávaxinn, laglegur og angurvær átján ára piitur. Eftir nokkrar».vik.ur, átti .hana aö.. fara í flugherinn og Leonie gat næstum ekki afborið það. Þegar hann var farinn var syp margt sem hann hafði ekki komið í vertk að gera, hafði látið ósagt og hvorugt þeirra fengi nokkurn tíma tækifæri til að vinna það upp. Þetta var dapuriegur tími fyrir þau. Reyndar fyrir oltkuir hin lika, ekiki sízt vegina þess að enn var stríð í Kóreu. Við höfðum áhyggjur af stríðinu og það gaf brottför hans meiri alvörubiæ. Við gátum ekki huigsað um annað nema að hugsa um hátt lika. En hér í sveitinni órafjarri um- heiminum, var hægt að bægja slíkum hugsunum frá sér. Hing- að komu engin blöð. Enginn nennti að hlusta á útvarp. Þær fáu fréttir sem til okkar náðu, voru óraunverulegar og komu okkiuir ekki við. Aðedns fluig- flJogue EFN! ■*v / SMAVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁKGREIÐSLAN Hárgrelðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Pearma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenöa 21. Sönl 33-8-68 <aamar sem fflwgta dcyaajaiHdí yfír ofckwr frá fkigstöð fyrir norðan ofckuz' minnte okfcur á hættuna, en fijótiega dofnaði sé ógnán tíka. Skuggar þerrra liðu yfír engið og heimagarðinn edns og siiuggamir af skýjunum, þær voru ekki skeifilegri en swo. Býlið var iítil eyja í heilu úthafi af sumri. Qg fjarflægt stríð þar sem ungir menn fcvöid- ust og dóu, kom minna við okk- ur en morð á ein.um gómllum manni. Það hafði gerzt skammt firá ofckur, nokkrum fcilómetrum ofar við veginn. Einyrki að nafnd Cor- coran hafði verið skotinn Verkn- aðinn hafði firam.ið einkasonur hans, veslings ólánsmaður sem hafði nýlega verið sendur heim úr hemum. Föreldrar mínir fundu gamla manninn næsta morgun þar sem hann hafði oltið undir rúm og lá þar eins og gól'fteppi að sumariagi og beið dauðans. Hann var enn á láfi, en það var efcki nema rétt svo. Þau ótou hon- um þrjátíu kílómetra leið á sjúkrahúsið, móðir mín sat í aftursætinu og höfuð garnla mannsins hvíldi í kjöltu hennar. Þetta hafði gerzt rétt áður en við komutm, Næstsíðasta daginn i leyfinu vorum við enn að tala um það. — Vesalangs gamli maðurinn, sagði móðir mí.n — Það væri mikil blessun ef hann fengi að deyja. — Já, satt er það, sagði faðir minn. — Engum þykir , vænt um hann. — Hann var gamall geð- vonzkupúki, en hann á ekki skildð að þjást. — Hvað er hann gamaill? sagði ég. — Hann hflýtur að vera að minmsta kosti sjötugur, sagði móðir mín. Hún sagði þetta eins og hann gæti verið afi hennar. — Eru þeir búnir að ná stráknum? sagði Soames. — Bkki ennþá. — Hvað skyldi hafa hlaupið í hann? — Ég veit það ekki, sagði faðiT mi.nn. — Það er sagt að gamlí maðurinn hafi verið skelfi- ing harður við hann. — Það ganga otal sögur um öað, sagði móðir mín. — Að faðir hans hafi hlekkjað hann við reykhúsið óg ’annað síikt. Ée hef nú afldrei lagt trúnað á betta. — Þetta er siúður, sagði pabbi. — Gamli maðurinn haifði lag á að stugga fóflki frá sér og þess vegna varð það að hefna sín á honum. Hann var harður og hranalegur í framkomu, en hanrn var ekki ómerfcilegur. — Nei, það var hann ekki. Drenigurinn var aldrei eins og fólk er flest, það er aflflt og surnt. Hann var sér á parti. Ég skil ekfci flwernig hann fékk inngöngu í herinn. — Einmitt þess vegna. Soames brosti og stóð upp. — Ósköp eru að sjá þig, sagðfl mamma og danglaði í bákhlutann á kúneflcabuxiumum hans. — Haimsnsgjan eanoa, v$ð höfuin gleymt að setja yfir vatn i upp- þvottifHi. ÞamMg iauik þessum umræðu m uan giæpimi ’i nágrenninu. Við rkim með eilKðsmunum upp firá txjrðum, við voru.m öli sfljó af ofátL Við höfðum fiengið steikt- ar lu,rKíir, batinir í rjómasósu, græma tómata steifcta í smjöri og lcaraimefl’trbúðiing í ábæti. Móðir mín eldaði sveitamat og aðalmáflitáðin var framrekki Muikkan tóif. — Þetta var svei mér ijúffengt, sagði Jessica. — Bg vildi ósfca að ég hefði þrjá maga eims og kýrin. Segjum tvær, sagði Leonie. Hún tók síðasta steikta tómat- inn af fatinu. — öfáná ábætinn? sagði ég. — Ég þarf alltaf að fiá eitt- hvað salt í lokin. — Þú verður eins og grís, sagði faðir minn og Mappaði henni á herðamar. — Hvert ’erfcu nú að fara? sagðd mamma. — Bara út á veröndina, sagði pabbi. — Jæja, en gleymdu nú ekki að þið verðið að fara tifl bæjar- ins og sækja ís( í dag — bú eða Soames. — Ég skal gera það, amimal Soames lét ekkert tæifæri ó- notað tia. að aka lifcla bilnum mínum. — Já, en elsku vdnur. sagði Leonie. — Til hvers þarfit þú að æða inn í bæ? Af hverju verðurðu ekki heldur heima eins og góður drengur og lýflcur við þetta hlöðuiþak? Mamma væri svo stolt af þér, ef þú lykir einhvem tíma við það sem þú þarift að gera. — Ég lýk við það. — Maður á aldrei að fresta því til morguns sem hægt er að gera í dag. Þú vedzt að við þurfum að fella býfifluignatréð á morgun. — Já, ég veit bað. — Og það er heill haugur af þakhellum sem þú ert ekki byrj- aður á. — Ég veit það mamma. Ég kem að. þeim. — Ekki eí þú ferð í bæinn. — Æ, í hamingjunnar bænuim leyfðu honum að fara, sagði faðir minn. — Það verður svo heitt u,ppi -fi þakin.u í dag, er það ekki drengur minn? Við get- um ekið saman til bæjarins efltir dáiitla stund. — Dragið þetta nú ekki of flengi, sagði mamma. — Við verðum að vera búnar með ís- inn áður en mánablómin springa út. — Við fcomuim nógu snemma. — Já, það ætla ég að vona. Iíún sneri sér að okkur. — ættu að vera tvær t.ylftir af blómum í kvöld! Ég taldi knúpp- ana í morgun. Ég hef aldred séð eins marga! Jæja stelpur, hvað eigum við að taka með okkur i skógarferð á morgun ? Við skulum lioma okfcur saman um það. Sólun HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7.— Sími 30501. —Reykjavík., ‘\<£<sw\x> c/ lndversk undraveröid Mikið úrvai af sérke nnilegmn austurlenzk- um handunnum munum til tækifæris- gjaía. — Nýkomið Thai-silkl og Batik- kjólaefni á mjög hagstæðn verði. — Ný sending af mjög fallegum Bali-styttum. Einnig reykelsi og reykeflsisker í miklu úrvali. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. ðRflHflflHlRIR FÉLAG ÍSLEIZKIÍA HLJÓIULISTARMAWA # úlvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsainlngast hringið i Z025S miili kl. 14-17 BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 MOTQRSTILLINGAR iLSTiLLÍNGAR LJÖSASTILLINGAR Látið siilla i tíma. Fliút og örucjg þiónusta. 1 3-10 0 QLÍRTÆKNl H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjátím tim ísetningn á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. •— LEITIÐ TILBOÐA. - SÍMAR: 26395 og 38569 h. Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðná. Gæði • Úrval • Athugið yerðið. Ó.L. Laugavegi 71. Srmi 2014L I.juffengir retnr i»g |»rúgumjöður. í:ramreiu fra, kl 11.30 15.00 og k!. 18 -23.30. Bon')panianir lijá yfirfram reiðslumanni Sími 11322 w£^.é!w BgÉÍÍ Kaupum hreinar léreffsfuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVIL.IANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.