Þjóðviljinn - 29.05.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.05.1971, Blaðsíða 14
SlÐA —• ÞUÓÐVHaJINFN—Xuatnsandaauir Jetta Carleton * I MÁNA- SILFRI Alduirinn hafið ékiki dregið ögn úr ákafa hennar. Hún var nú komin. á áttræðisaldaxr og sá um húshaldið af sama kappi og alltaf áður. Hún hafði engin þæg- indi á býlinu. En til ailrar haimingju hafði hún manneskju til að hjálpa sér. Hún átti \inkonu, litla veðraða piparmey sem hét Hagar og bjó uppi á næstu hæð. Ungffú Hagar flutti í nágrennið fyrir nokikrum árum ásarnt gömluim föður sínum. Þegar gamli maður- inn dó bjó ungfrú Hagar áfraim á vanræktu býlinu. Stunduim kom/uim við auga á hana aleina á aikrinum, ednmana verlkaimann með sóllhettu, í upplituðum bóm- uUarkjól með gaimla karlmanna- skó á fótunum. Sei'g ómannblend- in og nasvitur smákerling, sem bjargaði sér sjálí og bað engan um hjálp. Karlmannsstörf létu henni betur en kvennaverk. Hún reykti pípu. Að undanskildum dálítið kvenlegum áhuga á „sorg, missi og þjáningu" var naumst noktouð kvenlegt við hana. En hún var móður minni trygg og góð. Hún kom í heimsóton oft í vitou og þaer t'mdu ávexti, suðu \ HÁRGREIÐSLAN Hárgrelðsln- og snyrtistofa Steinu og Dódó Langav. 18 DO. hæð (lyfta) Síml 24-6-16 ' Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Síml 33-9-68 úrogskartgripir KDRNELÍUS JÖNSSON skÚarördustie 8 sultu og gerðu hrednt og töluðu og létu sér líða vel, rétt eins og tveir kettir í heitri hiöðu. Hún var dálítið fiurðuleg vin- kona móður minnar, sem ilmaði af kölnairvatni og hafði silki- bönd 1 nærpiisunum sínum. Mamma hengdi pífugluggatjöld fyrir gluggana hjá sér, setti ljósa dúka á borðin; hún lét sig dreyma um giæsileik í vitotoríustíl með flosi, toristalli, siðan flauelstjöldum og fallegt hvitt hús i borginni. Stórt hús á götuhorni með verönd aillt í kring stórri grænni grasflöt og strák sem ksami á laugardögum og klippti limgerðið. Hún hefði notið sín vel með hóp af þjón- ustufólki. Á hinn bóginn hafði móðir min plægt akurinn á sínum tírna án þeiss að skammast sín fyrir það. Mælistitoa hennar var mælistika bóndatoionunnar. Hún elskaði jarðargróðann, vænt fé og sultu- krukkumar sem glóðu rauðar og gullnar og grænair í moldarlykt jarðhússins. Hún hafði unun af að hafa éldlhúsið fluijlt af ætt- ingjum og gömlum vinurn á sunnudögum. Og hún hafði yndi af að fara í' heimsóknir og fá góða kjaftatöm, mettaða af dauðsföllum og sorg og samúð. Umgfrú Hagar var kona eftir hennar höfði, mikilu fremur en konumar sem hún hafði búið í nágrenni við inni í bænum. Flestar af þeim konum spiluðu bridge og héldu matarb'oð. Þær kölluðu hlutina undarlegum nöfnum og keyptu hrærivélar og fylgdiust með útvarpssögum. Móðir mín fyrirleit konur af því tagi, en samt sem áður var hún svofliitið miður sín gagnvart beim. Málfar hennar var délítið fábrotið en hugsunarhátturinn ekki, og þess vegna létu þær hana finna að hún var utan- veltu. Án vinkvenna við sitt hæfi hafði hún verið mikið út af fyrir sig. Hún hafði hugsað um (heimili sitt, alið uipp böm sín og beðið eftir eiginmanni sin- um í fljöruifiíu ár. Morgun eftir morgun hafði hún farið á fæt- ur, útbúið handa honum morg- unimat og sent harm í skélann. Kvöld eftir kvöld hafði hún setið við híliðina á honum og horft á hann vinná. Vindurinn nsðddli í strompimöm, sfcundi, ruggustdllinin marrraði og hann mæilti aldred orð frá imunni. Hann hafði vexfc að vánna; það móibti efcfci trwffla hann. Hún. sat grafkynr svo að eklki heyrðist i ruggustólnum. Urið tifaði, ket- illinn sfcundi. Og hún skauzt upp í rúmið sdtt. Hún var ednmana í fjörutíu ár. En hún elskaði hann og hún beið. Börnin ólust upp með lýta- lauist máltfár og undarfegar, nýj- ar hugmyndir. En hún élskaði þau og var þalinmóð. Þau fóru öll að heiman, eitt þeirra dó. En að lokum rann upp hamingj- an sem hún hafði alltaf beðið eftir, ótfullkomin eins og allt annað, en þó mátti þelkkja hana. Hún gat komizt aftur á góða býlið hjá ánni. Eiginmaður henn- ar heyrði henni ednni til. Bömdn hennar héimsóttu hana á sumr- in. Og hún átti vinkonu, sem var trygg eins og gamalt hjú. sem élskaði að tala um dauða og sorgir og gat ekki lesið stakt orð. — Ungfrú Hagar fór til bæjar- ins í dag, sagði mamma og leit upp frá fersfcjumum síhum. — Ég vedt ekki til hvers. Það hlýtur að hafa verið eittihvað áríðandi — hún hefur ekki 'fárið til bæjarins nema þrisvar í allt sumar. — Það var verst að hún skyldi ekki vita að pabbi ætilaði þang- að, sagði Jessica. — Þá hefði hún gelpð farið með honum. — Hún hefði ekki gert það hvort sem var. Við bjóðum henni alltaf að koma með okkur, en hún er svo hrædd um að verða okkur til ólþæginda. Við fláum varlla að gera nokkurn skapaðan hlut fyrir hana. Og samt gerir hún þessi ósköp fyrir okkur! — Já, hún er betri en engin. — Og hún vill ekkert flá í stað- inn. Við reynum og reynum að fá að borga henni dálítið, en hún vill ékki þiggja neitt. Páþþi fer stundum til hennar m.eð nýlenduvörur eða sekk af fóður- korni. Mamma leit affcur upp. — Hvar er palbbi eiginlega? Ég vildi óska að hann færi að fara eftir þessum is. .— Hann er farinn, sagði ég. — Ertu viss pm það? sagði Leonie. — Ég= hélt, að Söames yrerf hér enn. - - • . — Pabbi heflur sjáltflsagt fárið án hans. — Er það satt? Leonie gékk að bakdyrunum og leit úr. — Ég tirúi þessu varia, sagði hún þegar hún kom til baka. — Það er ferð í bæinn og Soames héld- ur 'samt áfram að vinna. — Hann er svo sannarfega duglegur við þetta þák, sagði mammna. — Hlustið þið bara lætur þetta ekki vel í eyrum? Soames var farinn að syngja. — Æjá, nú getur hann sumg- ið — þegar hann héldur að eng- inn hlusti. Svipurinn á Leonie var angurvær, meðan draum- urinn um Jeanie með ljósbrúna hárið steig upp frá hilöðulþakinu í háum, skærum barytón. Hún haflM giert1 sér mMar vonir uim þessa rödd. Maöima andvarpaði af ánægju. — Þetta er ósköp dapurtegt lag. Það minnir mdg á vesalings Corcoran. Og enn einu sinni sagði hún ofckur hvemig þau hefðu fundið hann þama um miorguninn, þegar þau kornu til hans með smjörskötou... ekki svo að skilja að gamili maöur- inn léti nokkum tíma i' ljós þakklæti, en þannig var hann nú einu sinni.. og hún mátti ekki til þess tiugsa að hann fengi ekkert almennilegt að borða, svona gamall maður sem bjó aleinn og hafði ehgan að annast sig. Gamla röddin mal- aði áflram, skræk og sbökk, eins og gömul ballaða, þrunigin ást og harmi. Léttiur vindbdær bærði knip- lingatjöldin, hikaði andarfcak og eyddist í þögninni í gamila hús- inu. Systur mínar og ég sábum i' ruggustólunum og rugguðum okkur og teygðum, réttum bera fætuma út á rósótt götifteppið undir myndunum af Jesú að ganga á vatninu og Bæninni í Getihsemaoe. Enginn tók eftir kraíftaverkinu og brennandi ástríðan i garðinum kom ekki við dkfcur, enda vorupi við nið- ursokknar í ógnþrunginn at- burð, sem kom okkur ekkert við og óraunveruleika hins langa, iheita síðdegis. Jessica blakaði kjólfaldinum sinum. — Haminigjan sanna hvað það er heitt. Mér veitiir ekki af jjðru baði. — Já, vist er heitt, sagðd mamma og brettá kragann inn- fyrir. — Góða Jessica, togaðu kjólinn þinn niður. Ég sé alla leiðina upp. — Það gerir ekkert til, manima! Þú ætitir að vita hvað er þar uippi. — Já, en ef einhver kæmi inn af veröndinni. — Ef einhver laumast inn á i oktour án þess að gera vairt i við siig, þá á hann ékkert betra 'skilið. | — Munið þið í fyrra, sagði ég, — þegar prédikarinn kom bakdyramegin og kom að þér þegar þú varst að máta gamla liffstykkið? Álmátifcugur, hvað hann varð hissa. Mamma sagði: — Ég vár búin að segja ýkfcúr, að það væri engin hæfa að máta l'íflstykki á ba'kveröndinni. HVtTUR OG MISLITUB Sængurfatnaður "LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR ánjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Indversk undraveröld Mikið úrval af sérke nnilegum austurlenzk- um handunnum munum til tækifæris- gjafa. — Nýkomið Thal-silki og Batik- kjólaefni á tnjög hagstæðn verði — Ný sending af mjög fallegnm Bali-styttum. Einnig reykelsi og reykelsisker í mikLu úrvali. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fláið þér í JASMIN Snorrabr. 22. I B 111 V I / útvegar ydur hljódfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar iœkifœri IkamÉjlit hringið l 20255 imili M. 14-17 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 MOTORSTILLINGAR .'ÓLSSTILLINGfiR LJÖSflSTIiLINGfifl Látið síilia i fíma. Flióf og örugg þiónusta. 13-10 0 GLERTÆKNI H.F. lagó/fsstræti 4 - Framleiðum tvöfalt einangruinargier og sjfem um ísetningiu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir ai gleii. — r.F.ITU-l TILBOÐA. — SÍMAR: 26395 og 38569 h. Hjúknmarkonur Hjúkrunarkonuír óskast á gjörgiæzludeild Borgár- spítalans frá 1. ágúst eða eftir samfoomulagi. — Einnig vantar hjúkrunarkoniu í hálft starf frá 1- júlí. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspítalans í síma 81200. ;v;ur;:ði Reykjavík, 26. maí 1971, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. VEITINGAHÚSIÐ '' Ljúffengir réttir ug. jirúcumjöður, Franyeiri frá. kl II 30 II00 og kl. 18 -23.30 Borðpantauir .fijá yf irfram re.öslumanni Sími 11322 pgH pL.J|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.